Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 4
■ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR T2 2 11 90 2 11 38 Skuldabréf fasteignatryggö og spariskírteini 'til sölu. Miöstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Al(.l,YSIN(,ASIMINN KR: 22480 ^ Stórgjafir í Thor Thors- sjóðinn I tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar lét Bandaríkja- stjórn af hendi rakna upphæð, sem nemur $30.000, til námsstyrkja íslenzkrá námsmanna í Bandaríkj- unum. Ríkisstjórn íslands hefur ákveðið að fé þetta skuli renna í Thor Thors-sjóðinn, sem starf- ræktur er á vegum American Scandinavian Foundation í New York og er tilgangur hans að styrkja íslenzka námsmenn til náms í Bandaríkjunum og Banda- ríkjamenn til náms á íslandi. Islenzk-ameríska félagið fjallar um styrkveitingar úr sjóði þessum. Thor Thors-sjóðurinn hefur eflst mjög á undangengnum mánuðum eins og kunnugt er af fréttatil- kynningum. Frá dánarbúi Einars Þorkelssonar bárust nýlega $48.500, sem samsvaraði 11 millj. ísl. króna á þeim tíma. Einnig barst sjóðnum framlag að upphæð $60.000 í tilefni af 200 ára afmæli Bandaríkjamanna. Á stuttum tíma hefur því sjóðurinn eflst um $138.500, sem samsvarar kr. 35.276.000 á gengi dagsins í dag. (Fréttatilkynning) MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 Utvarp Reykjavík AIIDMIKUDKGUR 29. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15. bórunn Hjartardóttir les söguna „Blóminn í Blá- fjöllum“ eítir Jennu og Hreiðar Stefánsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Leyndarmál Lárusar“ kl. 10.25. Stutt umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsune. Sr. Jónas Gíslason lektor les fyrsta hluta þýð- ingar sinnar. Morguntónleikar kl. 11.00. Dennis Brain og hljómsveit- in Fflharmónía í Lundúnum leika Ilornkonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Richard Strauss. Wolfgang Sawall- isch stj./ Enska kammer- sveitin leikur tvö hljómsveit- arverk eftir Ralph Vaughan Williams. fantasíu um þjóð- lagið „Greensleeves“ og „The Lark Ascending“. Daniel Barenboim stj./ Al- fred Brendel og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Milnchen leika Píanókonsert op. 42 cftir Arnold Schön- bcrg. Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan. „Reynt að gleyma“ eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson les þýðingu sína (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í C-dúr eftir Schubert. Edith Mathis syngur ljóðsöngva eftir Moz- 18.00 Evintýri sótarans (I.) Tékknesk leikhrúðumynd. býðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Loftliig (L) Bresk mynd án orða um hreyfingar loftsins. 18.35 Hér sé stuð (I.) llljómsveitin Tívolí skemmtir. Stjórn upptiiku Egill Eð- \arðsson. 19.05 <>n We (io Enskukennsla. Tuttugasti þáttur frum s\ ndur. 19.20 lllé 20.00 Eréttir og veður 20.25 Auglýsingar ng dagskrá 20.30 Skiðaafingar (L) býskur myndaflokkur. Sjíiundi þáttur. býðandi Eiríkur Ilaralds- son. 21.00 Vaka (L) Stjórn upptiiku Egill Eð- . varðsson. art( Bernhard Klee leikur á píanó. Julian Bream og Cremona-strengjakvartettinn lejka Kvintett í e-moll fyrir gítar og strengjakvartett op. 50 nr. 3 eftir Boccherini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnannai „Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdótt- ir les (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 21.10 Erfiðir tímar (L) Breskur myndaflokkur. byggður á skáldsiigu eftir Charles Díckens. Fjórði og síðasti þáttur. Efni þriðja þáttan llarthouse hiifuðsmanni er boðið tii d\alar á sveitasetri Bounderlns. og hann notar h\ert takifari til að gera hosiir sínar granar fyrir Lovísu. Banki Bounderhys er nend- ur. Sti'phen Blaekpool. sem sést hefur á vappi við bankann. er grunaður. en Lovísa t(‘lur. að Tom bróðir hennar sé viðriðinn ránið. Boundi rb\ fer að heiman í viðskiptacrindum. og llart- hotise reynir að t;vla Lo\ísu til að hlaupast að heiman. Frú Sparsit hlcrar samtal þeirra. í stað þess að fara með Harthouse flýr Lovtsa fársjúk á náðir fiiður síns. bvðandi Jón O. Edwald. 22.3Ó Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Gestir í útvarpssal. Elísabet Erlingsdóttir söng- kona, Kristinn Gestsson píanóleikari og Guðný Guð- mundsdóttir fiðluleikari flytja lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen og Þórarin Jónsson. 20.00 Á vegamótum. Stefanía Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra söngvara. Tíundi þátturi Joseph Schmidt. 21.30 Ljóð eftir Ingólf Sveins- son. Höfundur les. 21.40 Sinfónískir tónleikar. a. Itzhak Pcrlman og Kon- unglega fflharmoníusveitin í Lundúnum leika Carmen fantasíu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Pablo de Sarasate( Lawrence Foster stjórnar. b. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Miinchen leikur sinfóníska ljóðið „Ríkharð þriðja“ op. 11 eftir Bedrich Smetanai Rafael Kubelik stjórnar. 22.05 Kvöldsagani „Dagur er upp kominn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGIIR 29. mars Klukkan 22.05 í kvöld heldur Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor, áfram lestri kvöldsögunn- ar „Dagur er upp kominn“ eftir Jón Helgason. í kvöld verður lesinn þriðji lestur og er hann 25 mínútna langur. Þýzka myndaflokknum „Skíðaæfingar“ verður fram haldið í sjónvarpi í kvöld, en þá verður sýndur sjöundi þáttur. Þættir þessir eru í léttum dúr og ætti því engum að leiðast fyrir framan sjónvarpið. wm Réttur til Klukkan 20.40 í kvöld er f útvarpi þátturinn „Dómsmál" i umsjá Björns Helgasonar, hæstaréttarritara. Aðspurður sagði Björn að málið sem tekið væri fyrir í kvöld væri deila um rétt til dánarbóta eftir sjómann. Sjómaðurinn hafði verið á íslensku skipi er sigldi til erlendrar hafnar. Hvarf sjómaðurinn er í land var komið, en fannst síðar látinn í höfninni. dánarbóta Útgerðarmenn eru skyldugir til að kaupa atvinnuslysatrygg- ingu fyrir sjómenn sína, og deildu nú dóttir sjómannsins og sambýliskona hans um hvor þeirra ætti rétt á slysatrygg- ingunni. Sambýliskonunni hafði sjómaðurinn verið giftui áður en skilið við hana og byrjað síðan aftur að búa með henni, en dóttirin var af fyrra hjónabandi hans. Sagði Björn að mál þetta hefði verið hið fróðlegasta og án efa verður athyglisvert að fylgjast með framvindu þess í kvöld. Siðasti dagskrárliður sjónvarps í kvöld er Iokaþáttur brezka sjónvarpsmyndaflokksins „Erfiðir tímar“, sem byggður er á samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Þátturinn, sem sendur er út í lit, hefst klukkan 21.40 og er 50 mínútna langur. Utvarp klukkan 20.40:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.