Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 23 40. Skíðamót íslands Fertugasta Skíðamót íslands var háð í skíðalöndum Reykvíkinga um páskana og urðu úrslit í hinum ýmsu keppnisgreinum sem hér segir> Stórsvig Keppnin í stórsvigi fór fram í Skálafelli á skírdag. í karlaflokki voru keppendur 31 talsins og í kvennaflokki voru keppendur tólf. Meðal keppenda voru báðir íslandsmeistar- arnir frá í fyrra; Steinunn Sæmundsdóttir og Einar Valur Kristjánsson. Steinunn tók strax forystuna með 64:86 í fyrri ferðinní og nú var Sigurður Jónsson mættur til leiks og fór fyrri ferðina á 65:56. Margrét Baldvinsdóttir, Akureyri, fékk annan bezta tímann í fyrriferðinni, 69:04, og Kristín Úlfsdóttir, ísafirði, fékk priðja bezta tímann; 69:84. í karlaflokknum fékk Einar Valur Kristjánsson, ísafiröi, annan bezta tímann; 66:02 og unglingameistarinn Björn Olgeirsson, Húsavík, og Haukur Jóhannsson, Akureyri, fengu sama tíma; 66:06. Pau Steinunn og Sigurður héldu sínu i seinni ferðinni, en Margrét Baldvinsdóttir hlekktist á og í karlaflokknum tryggði Björn Olgeirsson sér annað sætið með öruggri keyrslu i seinni ferðinni. Einn keppandi í kvennaflokki hætti og pír í karlaflokki, en Árni Óöinsson, Akureyri, var dæmdur úr leik. Steinunn Sæmundsdóttir R 64:86 66:02 130:88 Kristín Úlfsdóttir i 69:84 67:72 137:56 Margrét Baldvinsdóttir A 69:04 69:22 138:26 Nanna Leifsdóttir A 70:56 68:76 139:32 Ása Hrönn Sæmundsdóttir R 70:61 69:03 139:64 Sigurður Jónsson [ 65:65 55;32 120:97 Björn Olgeirsson H 66:06 56:06 122:12 Haukur Jóhannesson A 66:06 56:53 122:59 Einar Valur Kristjánsson í 66:02 56:91 122:93 Hafþór Júlíusson í 66:29 56:99 123:28 Gunnar Jónsson í 66:36 67:29 123:65 Karl Frímannsson A 67:36 56:87 124:23 Bjarni Sigurðsson H 68:39 57:42 125:86 Finnbogi Baldvinsson A 67:63 58:70 126:33 Árni Þór Árnason R 68:28 58:47 126:75 Svig Svigkeppnin var háð í Hamragili á laugardag. Ætlunin var að keppnin færi fram i Bláfjöllum, en af pví varð ekki, par sem ófært var í Bláfjöll. Nokkuö hvasst var, er keppni hófst, en bjart, en síðan versnaöi veðrið, er á keppnina leiö. Færi var mjög slæmt og „frusu margir keppendur í stílnum". í fyrri ferðinni hættu 10 keppendur í karlaflokki, par á meðal Björn Olgeirsson, Húsavík, og sex keppendur í kvennaflokki. Siguröur Jónsson keyrði mjög glæsilega í fyrri ferðinni og fékk timann 34:42. Hafpór Júlíusson, ísafirði, Íslandsmeistari frá í fyrra, fékk annan bezta tímann 35:61 og Valdímar Birgisson, ísafirði, keyröi á 35:73. í síðari ferðinní helltust sjö keppendur til viðbótar úr lestinni, par á meðal Valdimar Birgisson. Luku pví aöeins 15 keppninni. Sigurður keyrði síðari feröina af ekki minni glæsibrag en pá fyrri og fékk tímann 35:33, en Haukur Jóhannsson, Akureyri, fékk annan bezta tímann; 37:12. Steinunn Sæmundsdóttir var öruggur sigurvegari í kvennaflokki en islandsmeistarinn frá í fyrra, Margrét Baldvinsdóttir hafnaði í fjórða sæti. í siöari umferð hætti einn keppandi og annar var dæmdur úr leik, pannig að keppni í kvennaflokki luku aðeins fimm af 13 keppendum. Sigurður Jónsson í 34:42 35:33 69:75 Árni Óöinsson A 36:18 37:41 73:59 Hafþór Júlíusson i 35:61 38:58 74:19 Karl Frímannsson A 35:86 38:38 74:24 Helgi Geirharðsson R 35:81 38:73 74:54 Haukur Jóhannsson A 37:43 37:12 74:55 Valþór Þorgeirsson H 36:08 38:57 74:65 Gunnar Jónsson í 36:42 38:56 74:98 Tómas Leifsson A 36:54 38:69 75:23 Valur Jónatansson í 36:62 38:82 75:44 Steinunn Sæmundsdóttir R 43:53 43:99 87:52 Ásdís Alfreösdóttir R 45:71 46:49 92:20 Ása Hrönn Sæmundsd. R 46:47 46:39 92:86 Margrét Baldvinsdóttir A 47:81 48:31 96:12 Guðrún Leifsdóttir A 50:06 49:44 99:50 ALPATVÍKEPPNI KVENNA Stór- svig: Svig: Sam- tals: Steinunn Sæmuridsdóttir R 0:00 0:00 0:00 Ása Hrönn Sæmundsdóttir R 40:79 31:36 72:15 Margrét Baldvinsdóttir A 34:53 49:62 84:15 ALPATVÍKEPPNI KARLA Sigurður.Jónsson í 0:00 0:00 0:00 Haukur Jóhannesson A 8:38 35:24 43:62 Hafþór Júlíusson i 11:91 32:67 44:53 Stökk Þaö blés ekki byrlega fyrir stökkkeppninni. Upphaflega átti hún að fara fram aö Kolviöarhóli á miðvikudag, en pá varö að fresta henni vegna veðurs. Fór keppnin svo fram í Bláfjöllum á fimmtudaginn. Stökkkeppnin hófst klukkan 16:30. Björn Þór Ólafsson frá Ólafsfirði, stökk reynslustökk, sem mældíst 38 metrar en Björn er margfaldur islandsmeistari í stökki. íslandsmeistar- inn frá í fyrra Marteinn Kristjánsson, Siglufirði, gat ekki veriö með vegna meiðsla. Þegar fimm keppendur höfðu stokkið sín fyrstu stökk var keppnin stöðvuð, en keppendur létu í Ijós óánægju með aðrennslið og einnig stóö peim stuggur af lyftustaur sem var fyrir neðan brekkuna miöja og létu stökkmennirnir sig falla úr brekkunni frekar en að glíma við pað aö komast hjá staurnum. Þegac aðrennslinu hafði verið breytt, var keppendunum fimm boðið upp á pað að stökkva aftur og ógilda pá fyrstu stökkin, eða láta pau standa. Kussu fjórir peirra að stökkva aftur og tókst pá tveimur betur upp, en tveir töpuöu á pví aö ógilda fyrsta stökkið. Pað kom strax í Ijós, að Björn Þór Ólafsson var staðráðinn í að verða íslandsmeistari í stökki í áttunda skiptiö, prátt fyrir góö tilprif Þorsteins Þorvaldssonar. Björn stökk á eftir Þorsteini og bætti jafnan um betur, en lengsta stökk hans í keppninni var 46,5 metrar. Að keppni lokinni stökk Björn svo aukastökk og flaug pá mjög glæsilega 48 metra. Guðmundur Garðarsson var öruggur sigurvegari í flokki 17—19 ára, en Kristinn Hrafnsson og Jóhann Sigurðsson háðu harða keppni um annað sætið. Fór Kristinn með sigur af hólmi úr peirrí viðureign. Að réttu lagi hefðu keppendur átt að stökkva fjórða stökkið fyrir norrænu tvíkeppnina, sem var innanfélagsmót peirra Ólafsfiröinga, par sem aðrir keppendur voru ekki, en peir kusu að sleppa stökkinu og láta stökkkeppnina sjálfa gilda til norrænu tvíkeppninnar einnig. Átta keppendur voru í stökki fullorðinna og fjórir í stökki 17—19 ára. Stökk Lengdar Stíl- Stökk- Lengd stig stig stig samtals Björn Þór 44.5 75.3 52.0 127.3 Ólafsson Ó 46.5 82.1 53.5 135.6 262.9 Þorsteinn 41.5 65.1 '49.5 114.6 Þorvaldsson Ó 45.0 77.0 52.0 129.0 243.6 Sveinn 36.5 49.4 47.0 96.4 Stefánsson Ó 38.0 53.7 48.0 101.7 198.1 Haukur 35.5 46.7 44.0 90.7 Snorrason R 37.0 50.8 49.0 99.8 190.5 Sigurður 34.5 ' 44.1 46.0 90.1 Þorkelsson S 33.0 40.4 46.5 86.9 177.0 Guðmundur 38.0 53.7 43.0 95.7 Garðarsson Ó 38.0 53.7 44.0 97.7 193.4 Kristinn 37.5 52.2 43.0 95.2 Hrafnsson Ó 34.0 42.8 43.0 85.8 181.0 Jóhann 36.0 48.0 38.0 86.0 Sigurðsson Ó 37.0 50.8 41.5 92.3 178.3 Valur 28.0 29.1 38.0 67.1 Hilmarsson Ó 28.5 30.2 37.5 67.7 134.8 Norræn tvíkeppni 20 ára og eldri: 1. Björn Þór Ólafsson Ó Stökkstig 262.9 Göngustig 293.0 . stig samtals 555.9 2. Þorsteinn Þorvaldsson Ó Stökkstig 243.6 Göngustig 218.7 Stig samtals 462.3 3. Örn Jónsson Ó Stökkstig 163.1 Göngustig 211.9 Stig samtals 375.0 17—19 ára: 1. Guðmundur Garðarsson Ó Stökkstig 193.4 Göngustig 270.5 Stig samtals 463.9 2. Kristinn Hrafnsson Ó Stökkstig 181.0 Göngustig 197.5 Stig samtals 378.5 3. Valur Hilmarsson Ó Stökkstig 134.8 Göngustig 196.7 Stig samtals 331.5 Boögangan Til boðgöngunnar, sem fór fram í Bláfjöllum á skírdag, mættu fimm sveitir og gestasveit að auki, skipuð norsku gestunum tveimur og Guðjóni Höskuldssyni. Reykvíkingar, sem uröu islandsmeistarar í boögöngu í fyrra, sendu fram prjár sveitir og frá ísafiröi og síöast en ekki sízt Ólafsfirði komu harösnúnar sveitir til leiks. Jón Björnsson gekk fyrsta sprettinn fyrir isfirðinga og náði einnar mínútu og fjórtán sekúndna forskoti á Ólafsfjaröar- sveitina meö pví aö ganga sinn sprett á 35:28. Jón Konráðsson gekk fyrstur Ólafsfiröinga og fór hann á 36:42. Pál Mikkelplass aflaði gestasveitinni pó öruggrar forystu meö 32.37. Á öðrum spretti vann Guðmundur Garöarsson upp tímann fyrir Ólafsfirðinga, sem voru pá næsta sigurvissír með Hauk Sigurðsson á síðasta spretti. Haukur skilaði líka íslandsmeistaratitilinum heim, en Martin Hole, sem gekk síðastur gestasveitarmanna á tímanum 31:01 sá til pess að sveitir gestanna og Olafsfiröinga urðu hnífjafnar á tima. Halldór Matthíasson gekk síðastur fyrir A-sveit Reykjavíkur og náði beztum tíma keppenda; 33:15. Ólafsfjörður Jón Konráðsson 36:42 Guðmundur Garðarsson 34:56 Haukur Sigurösson 34:28 106:06 Isafjörður Jón Björnsson 35:28 Óskar Kárason 36:41 Þröstur Jóhannesson 35:38 107:47 Reykjavík A-sveit Ingólfur Jónsson 39:36 Guðmundur Sveinsson 37:26 Halldór Matthíasson 33:15 110:17 Reykjavík B-sveit Bragi Jónsson 38:43 Páll Guðbjörnsson 37:09 Matthías Sveinsson 40:21 116:13 Reykjavík C-sveit Valur Valdimarsson 40:52 Ásmundur Eiríksson 42.20 Hreggviður Jónsson 44:18 127:30 Gestasveit Pal Mikkelplass 32:37 Guðjón Höskuldsson 42:28 Martin Hole 31:01 106:06 30 km ganga Þrjátíu kilómetra göngunnar var beðið meö talsverðri eftirvæntingu, aðallega vegna pess aö menn fýsti aö sjá, hvort Halldór Mátthíassyni myndi nú takast að bera sigurorö af Hauki Sigurðssyni. Gangan fór fram á páskadag á flötinni neðan viö Hamragil. Gengnir voru fjórir 7,5 km hringir og náöi Haukur strax forystu á fyrsta hring, sem hann gekk á 23:17 og fimm sekúndna betri tíma en Halldór. Sigur hans var svo aldrei í hættu og lauk Haukur göngunni með góðum endaspretti. Færið olli keppendum nokkrum erfiðleikum og brugðu sumir á pað ráð að skipta um skíði, aðrir smurðu upp á nýtt og eínn keppenda, Bragi Jónsson R, hætti eftir 22,5 km. Norðmaöurinn Martin Hole, sem keppti sem getur, gekk einstaklega rösklega og fallega og kom hann í mark á 92:16, röskum sex mínútum betri tíma en Íslandsmeístarinn. Haukur Sigurðss. Ó 96.28 Halldór Matthíass. R 99.25 Þröstur Jóhanness. i 104.41 Páll Guðbjörnss. R 105.43 Ingólfur Jónsson R 109.14 Martin Hole N 92.16 I 15 km göngunni hefndi Jón Konráðsson sín grimmilega og var sigur hans aldreí í hættu, en Jón gekk upp á keppni við gestinn, Pál Mikkelsplass, og tókst honum að halda nokkuð í við hann, eins og tímarnir hér á eftir sína. Jón Konráðss. Ó Jón Björnsson í Guðmundur Garðarss. Ó Pal Mikkelsplass N 47.26 49.24 52.17 47.04 Tvíkeppni í göngu 17—19 ára Jón Konráðsson Ó Jón Björnsson í Guöm. Garöarsson Ó - 20 ára og eldri Haukur Sigurðsson Ó Halldór Matthíass. R Ingólfur Jónsson R Páll Guöbjörnsson R stig Stig Stig 10 km 15 km alls 232,5 269,5 502,0 239,7 243,9 483,6 247,5 208,3 455,8 15 km 30 km 250.8 263.2 515.0 249.8 245,0 494,8 219,7 186,2 405.9 181,7 206,2 387,9 Flokkasvig Flokkasvigið fór fram í Hamragili meðan keppt var í 30 og 15 km göngum á flötinni neðan viö. Aöeins tvær kvennasveitir mættu til leiks, frá Reykjavík og Akureyri, og var spennan stutt, pví Ásdís Alfreðsdóttir, sem fór önnur fyrir Reykjavik, sleppti porti í fyrri ferðinni og par með var sveitin úr leik. Beztum brautartíma náði Steínunn Sæmundsdóttir, 50:44 í fyrri feröinni, en hún datt í síðari ferðinni og kom pá í mark á 60:88. Akureyrarstúlkurnar luku keppninni af öryggi og náði yngsti keppandinn; Nanna Leífsdóttir beztum tíma; 109:96. Akureyri Nanna Leifsdóttir 53.88 56.08 109.96 Guörún Leifsdóttir 55.78 57.45 113.23 Margrét Baldvinsdóttir 57.21 60.78 117.99 166.87 341.18 Siguröur Jónsson, sem fór siðastur ísfirðinga i flokkasvig- inu, keyrði út úr brautinni og sleppti svo porti, pegar hann fór inn i hana aftur, pannig að par með voru ísfirðingar úr leik. Akureyringarnir náðu bezta tímanum í fyrri ferðinni 172,33, en Húsvíkingar komu fast á eftir með samanlagðan tíma 173,29. Munaði par mest um Björn Olgeirsson, sem fór ferðina á 40,71 sekúndu, sem var langbesti tíminn. í seinni feröínni bætti Björn svo um betur og fór á 38,59 en Akureyringarnir voru jafnari og stóöu leikar svo fyrir siðustu menn að Húsavíkursveitin hafði tímann 293,85 en Akureyringar 294,73. Árni Óðinsson fór síðastur Akureyringa og fékk tímann 40,90 og nú hvíldu allra augu á Friðbirni Sigurðssyni frá Húsavík, en hann hafði í fyrri ferðinni fengið 44,90 á móti 42,71 hjá Árna. Svo fór að Friöbjörn keyrði út úr brautinni og missti af sér annað skíðið, pannig að par lauk pátttöku Húsvíkinganna. Akureyrí Karl Frímannsson 43.64 40.40 84.04 Tómas Leifsson 43.58 41.25 84.83 Haukur Jóhannsson 42.40 40.75 83.15 Árni Óðinsson 42.71 40.90 83.61 Reykjavík 172.33 335.63 Kristinn Sigurösson 46.8539.93 86.78 Jónas Ólafsson 51.0741.12 92.19 Árni Þ. Árnason 54.7239.95 94.67 Helgi Geirharðsson 55.4440.63 96.07 208.08 369.71 XXX Fyrstu keppnisgreinar Skiðamóts Islands 1978 fóru fram priðjudaginn fyrir páska, en pað voru 15 km ganga 20 ára og eldri og 10 km ganga 17—19 ára. Mbl. sagði frá pessari keppni fyrir páska, en við skulum hafa úrslitin hér með: 15 km ganga 1. Haukur Sigurösson, Ólafsfiröi 53:09 2. Halldór Matthíasson, Reykjavík 63:15 3. Ingólfur Jónsson, Reykjavík 66:19 4. Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði 68:02 5. Páll Guöbjörnsson, Reykjavík 70:34 Norömaðurinn Martin Holen keppti sem gestur og gekk hann 15 km á 60:31 Keppendur voru 15. 10 km ganga 1 Guðmundur Garðarsson, Ólafsfiröi 41:35 2. Jón Björnsson, isafirði 42:04 3. Jón Konráðsson, Ólafsfirði 42:31 4. Kristinn Hrafnsson, Ólafsfiröi 46:44 5. Valur Hilmarsson, Ólafsfirði 46:48 Norömaðurinn Pal Mikkelplass keppti sem gestur og gekk hann 10 km á 38:29. Keppendur voru 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.