Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 -FRÁ MÁNUDEGI utt'i) ir • Ræðum málið Er ég þá kannski loksins kominn að erindi bréfsins en það er að fá þetta fólk sem þarna fór út (þ.e. Islendingana) til að koma fram í umræðuþætti í útvarpi eða sjónvarpi og ræða það sem þeir urðu aðnjótandi og bera það saman við ýmislegt sem kom fram í myndinni. (Nú má vera að samband sé á milli læknanna þótt ég hafi ekki vitað af því og e.t.v. eru þessir andalæknar allir meira og minna í nánu samstarfi, en ég held ég muni það rétt, að sá, sem var i sjónvarpinu, sé ekki sá sami og fólkið héðan fór til. En þó það væri sá sami skiptir það ekki máli, nógu fróðlegt væri að fá meira að heyra). Til að gera þáttinn líflegan ætti að sýna kafla úr sjónvarpsmynd- inni brezku og bera það undir fólkið hvernig því finnst lýsing sjónvarpsmanna vera og hvort Þessír hringdu . . . EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU j*C2> X3> AKiLVSINíí \- SIMINN KH: 22480 Vinsældalistar 1 um allan heim 1 1 Bee Gees gera það heldur betur g v f tíu vmsælustu , sínu Bandaríkjunum. Þevr ha a samtó ggg en eitt er llutt al lbgum þar í landt og 1 y i I Náttórulega er eitt laga þeirra j siingvaranum Sa™B.nhicker than^water", en hin lögin eru skammt Eric c,apton er níunda sæti með ^ti‘ sem fyrr. en ræUarokkararn- 1 Bretlandi eru ABBA líy ■ mpð lagið „Come back my love . i ir Darts eru komnir íannað m Rong situr aiit við það l 1 VesturÞýzhalandi. Holland g on(iie j Hollandi með lagið I sama. en athygli vekur þo “^0^^ . vikunni Tíu vinsælustu í^iní'Loni’on "aða þeirra í síðustu viku-f svtga. isss.vrsirt-nir í 8 S“Æ » 5. (14) Just one more night 7. (4) Figaro - Brotherhood ot man 8. (9) Stayin.alive - Beei e“ . _ Ro(i stewart 9. (8) Hot legs/ I was only JokinK 10. (7) Live is tike oxygen - Sweet Tvö Iök jöfn í sjötta sæti. TTsHLove is) thicker than wat0^g ~ /-t ___ Vvr,r»þ mV lOVe — öaJjjÉÍ^^H • Galli á vinsældalistum Poppáhugamaðuri — Lengi hefur það tíðkast að birtir eru listar í blöðum yfir vinsælustu plötur og er þá jafnan talað um litlar plötur. Það er mikill galli finnst mér því að litlar plötur seljast vart hérlendis þar sem þær eru svo dýrar í innkaupi að fólki finnst ekki borga sig að splæsa í þær. Það eru miklu betri kaup í stórum plötum. Þess vegna vil ég eindregið beina þeim tilmæl- um til sumsjónarmanna popp- þátta, t.d. Mbl., að birtir séu líka eða jafnvel frekar eingöngu listar yfir vinsælustu stóru plöturnar. Ég er viss um að það kæmi betur að gagni og yrði mun vinsælla. Þá verður líka að hafa í huga þá sérstöðu sem við höfum, að plötur berast hingað oft seint þannig að reyna verður að haga fréttum svolítið með það í huga, að e.t.v. öllu heldur að benda plötukaup- mönnum á þær plötur sem líkleg- ast er að verði á vinsældalistum, því að þær plötur sem verða vinsælar eru stórar með lögunum, sem einnig eru á þeim litlu. þeirra reynsla er hin sama eða einhver allt önnur. Einnig væri gott að fá að heyra álit þessa fólks á því hvort þess konar ferð myndi borga sig t.d. fyrir fólk sem ekki hefur fengið lækningu hjá læknum hér eða verið talið vonlaust að lækna og hvort það væri ráðlegt að eyða stórfé til að prófa þessa leið. Ég held að ég megi segja að myndin umrædda vakti verulega athygli, ekki sízt fyrir efasemdir og fullyrðingar sjónvarpsmanns- ins, sem virtist mjög ákveðinn, og fólk vill áreiðanlega fá að vita meira. Þá mætti einnig segja mér að margir hafi misst af þættinum vegna þess að þeir voru á faralds- fæti þessa daga. Að lokum vil ég þakka sjónvarp- inu fyrir þessa mynd. Hún á án efa sinn þátt í því að menn hugsa sig um tvisvar áður en lagt er upp í svona ferð, en kannski verður hún einnig til þess að einhverjir fá áhuga fyrir því að prófa þessa tegund læknismeðferöar. Forvitinn.“ Undir það getur Velvakandi tekið að þetta var forvitnileg mynd og vekur ýmsar spurningar, sem væri fróðlegt að fá svör við. E.t.v. er það ekki fráleit hugmynd að fá það fólk, sem hefur þessa reynslu, til viðræðu ef það vill skýra frá sinni reynslu. HÖGNI HREKKVlSI Ef talað er við blómin vaxa þau hraðar! SlGeA V/ÖGA « A/LVEgAW JC fyrir konur HVAÐ ER JC? VÍJ JUNIOR CHAMBER ER ÞJALFUNARSKOLI FYRIR UNGT FÓLK (18—40 ÁRA). NAMSKEIÐ ERU HALDIN FYRIR FÉLAGA OG UNNIÐ ER AÐ HAGNYTUM ÞJÁLFUN- ARVERKEFNUM, SEM FÉLAGAR VELJA SJÁLFIR Fyrirhugaö er aö stofan nýtt JC félag í Reykjavík. Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. marz kl. 8.30 stundvíslega aö Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Fyrirhugaö er aö halda stofnfund í aprílbyrjun. Allar konur velkomnar. JUNIOR CHAMBER REYKJAVÍK. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: Verötryggö spariskírteini ríkissjóös: Yfirgengi miðað við Kaupgengi innlausnarverð pr. kr. 100.- Seðlabankans 1967 1. flokkur 2291.76 42.7% 1967 2. flokkur 2276.16 23.2% 1968 1. flokkur 1984.37 9.1% 1968 2. flokkur 1867.08 8.6% 1969 1. flokkur 1392.96 8.7% 1970 1. flokkur 1280.68 42.4% 1970 2. flokkur 936.90 9.1% 1971 1. flokkur 883.55 41.8% 1972 1. flokkur 770.06 9.2% 1972 2. flokkur 659.11 41.8% 1973 1. flokkur A 509.08 1973 2. flokkur 470.59 1974 1. flokkur 326.84 1975 1. flokkur 267.20 1975 2. flokkur 203.91 1976 1. flokkur 195.05 1976 2. flokkur 156.79 1977 1. flokkur 145.63 1977 2. flokkur 121.98 1978 1. flokkur Nýtt VEÐSKULDABRÉF* útboö 100.00 dagvextir Kaupgengi pr. kr. 100,- 1 ár Nafnvextir: 12%-23% p.a. 75.00-80.00 2 ár Nafnvextir: 12%-23% p.a. 64.00-70.00 3 ár Nafnvextir: 23% p.a. 63.00-64.00 x) miðað er við veð í auðseljanlegri fasteign HLUTABRÉF: Verzlunarbanki íslands hf Sölutilboö óskast. Iðnaðarbanki íslands hf Sölutilboð óskast. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABREF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100.- 1974 — F 246.31 (10% afföll) 1975 — G 171.57 (10% afföll) 1976 — I 130.61 (10% afföll) HLUTABRÉF: Flugleiðir hf Kauptilboð óskast PjÁRFEfTinGARPÉlflG ÍJlflnDJ HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580 Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.