Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 5 Haukur og Helgi urðu efetir á Skákþinginu Þurfa að heyja einvígi um titilinn rt HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----'hI SKÁKÞINGI íslands lauk á ann- an í páskum. Efstir og jafnir í landsliðsflokki urðu þeir Helgi Ólafsson og Ilaukur Angantýsson með 8 vinninga í 11 skákum og Íiurfa þeir að heyja einvígi um slandsmeistaratitilinn. Fer það væntanlega fram í maí n.k. Fyrir síðustu umferðina hafði Helgi 8 vinninga en Haukur l'A vinning. Helgi tefldi gegn Margeiri Heigi. Haukur í gæzluvarðhald fyrir tékkasvik MAÐUR einn var handtekinn um helgina vegna tékkasvika. Hafði hann farið í verzlun á laugardaginn og keypt vörur fyrir um 200 þúsund krónur og greitt þær með ávísun að upphæð 253 þúsund krónur. Fljótlega kom í ljós að ekki var til innistæða fyrir vörun- um og var maðurinn hand- 242 kr. fyrir kg. í Englandi VÉLBÁTURINN Fylkir NK 102 frá Neskaupstað seldi 28,3 lestir af fiski í Bretlandi í gær fyrir 13.925 sterlingspund eða sem svarar 6,8 illj. kr. Meðalverð á kíló var kr. 242. ísnála- barningur í Siglufirði Sigluíirði. 2S. marz. IIÉR ER mesta vonzkuveður, allt upp í 10 vindstig og hálfgerður ísbarningur, enda mikil ísing og crfitt um vik. Rafmagnið komst aftur í lag. í dag þegar viðgerðarmenn gátu gert við Fljótdalslínuna, en þeir unnu gott verk við erfiðar aðstæður. Drangur kom hér í dag og er það fyrsta ferðin hingað síðan s.l. fimmtudag. Það er því margt fólk hér sem bíður ferðar. Allir trollarar eru í höfn. Hér eru snjóar með mesta móti og allt upp í 13 metra snjóþykkt í Hólshyrnunni. - m.j. Timburbruni Á LAUGARDAGINN brann tölu- vart af timbri í Almannadal fyrir ofan Reykjavík. Var hér um alimikið tjón að ræða. Þá kviknaði í skátaheimili í Garðabæ um helgina en það tókst að slökkva eldinn áður en meiri háttar tjón hlauzt af. tekinn og úrskurðaður í gæzluvarðhald á meðan mál- ið er í rannsókn. © INNLENT Péturssyni í síðustu umferðinni og fóru leikar svo að Margeir vann í 34 leikjum. Haukur tefldi gegn Jóhanni Erni Sigurjónssyni og hafði Haukur lakara tafl lengi vel en svo fór um síðir að honum tókst að ná jafntefli. Urðu þeir þar með jafnir og efstir, Helgi og Haukur. Úrslit annarra skáka urðu þau að Jón L. Árnason vann Sigurð Jónsson, Björn Sigurjónsson vann Jóhann Hjartarson, Björgvin Víg- lundsson vann Ásgeir Þ. Árnason en jafntefli varð hjá Þóri Ólafs- syni og Braga Halldórssyni. Lokastaðan i landsliðsflokki varð þessi: 1. —2. Ilelgi Ólafsson og Haukur Angantýsson 8 vinningar. 3. Margeir Pétursson 7 v., 4. Jón L. Árnason 6V2 v.. 5.-7. Björgvin Víglundsson, Jóhann Hjartarson og Jóhann Örn Sigurjónsson 6 v„ 8. Ásgeir Þ. Árnason 5 v.. 9. Bragi Halldórsson 4‘/2 v„ 10. Þórir Ólafsson 4 v„ 11. —12. Sigurður Jónsson og Björn Sigur- jónsson 2>/2 v. Fjórir þeir fyrsttöldu skipa landslið íslands í skák. I áskorendaflokki bar Haraldur Haraldsson sigur úr býtum, hlaut 8V2 vinning en Ómar Jónsson 'hlaut 7‘/2 vinning. Þeir unnu sér rétt til þátttöku í landsliðsflokki næsta ár. Laugavegur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90 m2. Stota, 2 svefnherbergi. Verö 6 milljónir. Útborgun 4 milljónir. Hraunbær — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 m2. Vandaðar innréttingar. Laus 1. maí n.k. Verð 9 milljónir. Útborgun 6.8 milljónir. Sumarbústaður í Þrastarskógi Sumarbústaður sem er 45 m2 á 2000 m2 landi. Bústaðurinn skiptist í herbergi, stofu, eldhús og snyrtingu. Fallegt umhverfi. Verð 5 milljónir. Sumarbústaður í nágr. Rvk. Vandaður sumarbústaður ca. 40 m2 sem stendur á 2ja ha. leigulandi í nágrenni Fteykjavíkur. Bústaðurinn skiptist í stofur, eldhús og svefnkrók. Fallegt umhverfi. Verð 2.5—3 milljónir. Eignarland við Rauöavatn Höfum fengið í sölu 2000 m2 eignarland utan skipulags. Verð 1.3 milljónir. Lóð á Arnarnesi Einbýlishúsalóð á einum besta stað á Arnarnesi ca. 1330 m2 Öll gjöld hafa verið greidd. Verð 9—9.5 milljónir. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAFS 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. Sambyggt ferðautvarpstæki er lausnin Verð kr. 38.500 Mennirnir enn ófundnir EKKERT hefur ennþá spurst til Magnúsar Gunnars Kristinssonar, vistmanns á Kleppi, sem hvarf þaðan 19. marz s.l. Þá hefur heldur ekkert spurzt til Benedikts Viggós- sonar vistmanns á Kleppi, sem hvarf seint í janúar s.l. Verö kr. 98.115- Verð kr. 19.980- Eigum nú mikið úrval af frábærum f erða útva r pstæ kju m Verð kr. 56.930- SKIPHOLTI 19 R. SiMI 29800 (5 LINUR) ^BÚOIN 27 ÁR í FARARBRODDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.