Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 í DAG er miövikudagur 29. marz, sem er 88. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 09.22 og síðdegisflóö kl. 21.49. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.58 og sólarlag kl. 20.09. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.40 og sólarlag kl. 19.57. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suöri kl. 05.24. (íslandsalmanakið). Og hann «i ekkju eina filæka er lagði í hana tvo smipeninga. Og hann sagól: Sannlega segi ig yður að pessi fátaeka ekkja lagði meira en ellir hinir, pví að pessir hafa allir lagt fram til gjafanna at nasgtum sínum, en hún lagði af skorti sínum alla pi bjðrg, er hún itti. (Lúk. 21,3 — 5.). ORÐ DAGSINS - Reykja vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 p p 7— 9 10 li ZM-Z H LÁRÉTTi 1 fuglinn. 5 sjávardýr. 6 lÍKKja saman. 9 reyfið. 11 lézt. 12 n<>KU mikid af. 13 tónn. 14 forföður. 16 rómversk tala. 17 ótuktarlegur maður. LÓÐRÉTT, 1 bókin. 2 æpa. 3 starfsKreininga. 4 frumefni. 7 gljúpt bein. 8 byrdi. 10 kemst. 13 háttur. 15 tónn. 16 tónn. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. 1 óhæf. 5 ift. 7 vin. 9 uu. 10 aldinn. 12 rl. 13 nag. 14 an. 15 asnar. 17 arar. LÓÐRÉTTi 2 hind. 3 æð. I svartar. 6 lunga. 8 III. 9 Una. 11 innar. 14 ana. Ra. VEÐUR VEÐURFR/EÐINGAR gerðu ráð íyrir áfram- haldandi NA-þræsinui með frosti á Vestfjörð- um. en mildara í öðrum landshlutum. Ilér í Reykjavík var NA-5. skýjað og hiti 3 stig. VestUr á Snæícllsnesi var veðurha'ðin 9. sömu- leiðis í /Eðey en þar var frost 1 stig. hríð og 100 m skyggni. A Hjalta- hakka var hiti kominn upp tyrir frostmark. 2 stig. A Sauðárkróki var stinningskaldi og hiti 1 stig. A Akureyri var NA-1 slydda og hitinn 1 stig. svo og á Staðarhóli og þar var slydda. Á Vopnafirði var veður hæðin 6. hiti 0 stig og slvdda. Á Eyvindará og fleiri veðurathugunar- stiiðvum á Austurlandi var rigning og hiti 1—2 stig. Á Ilöfn var rigning í ANA-6 og hiti 1 stig. Á Stórhöfða var logn- og hitinn 5 stig og var það mcstur hiti á landinu t gærmorgun. Aðfarar nótt þriðjudagsins komst frostið í hyggð niður í 6 stig í /Eðey. Oað kemur dálítið á óvart að þessar vélar skuli koma svona fljótt til Islands, en astœðurnar eru ntcgnr | SÁ fMÆSTTBESTI | Úr Löghirtingablaðinui Happdrætti Málsháttahappdrætti F.U.F. í Reykjavík. Dregið hefur verið og kom vinningur, sólarlanda- ferð með Samvinnuferðum, að verðmæti kr. 70.000.00, á miða nr. 223. „Hver er við heimskuna bundinn." Vinn- ings má vitja á skrifstofu félagsins. 27. febrúar 1978. F.h. F.U.F. í Reykjavík, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Sigurjón Á Einarsson. | hHÉTIIH 1 FRÁ SUÐURSKAUTS- LANDINU. — Um páskana kom hér við á Reykjavíkur flugvelli á leið til Bretlands tveK£)a hreyfla flugvél af Tvinotter-gerð. Flugvélin var hárauð á litinn. Hún kom hingað frá Kanada, en heimahöfn flugvélarinnar er á Suðurskautslandinu, tilheyrir þar brezkri rann- sóknastöð. Ber flugvélin skrásetningarstarfi Falk- landseyja. Hún hefur áður haft viðdvöl hér þessi flug- vél, ýmist á leið til eða frá Suðurskautslandinu, þar sem hún er notuð til ýmissa flutninga. 0.4 'I-Í’ ib/ GM ú/0 O Þetta þýðir nú ekki lengur. — Þú ert fundinn! GARÐYRKJUFÉLAG íslands. Næsti fræðslu- fundur verður haldinn í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut í kvöld, miðvikudaginn 29. marz kl. 20.30. Óli Valur Hansson garðyrkjuráðunautur rabb- ar um heimilisgróðurhús og ræktun í þeim. I FRAHÓFNINNI___________| AF ÞEIM skipum, sem komu til Reykjavíkurhafnar um bændadaga og páska — og voru enn í höfn í gærmorgun, eru Tungufoss. Mánafoss og Skaftafell. Á annan í páskum kom togarinn Ingóifur Arnarson af veiðum og var með um 260 tonna afla en hann var á karfaslóðinni. Brúarfoss fór úr Reykja- víkurhöfn á annan dag páska. I gærmorgun kom togarinn Vigri af veiðum og von var á togaranum Ásgeir af veiðum árdegis olíuflutningaskipin Kyndill og Stapafell. í gær- morgun k&m v-þýzka eftirlitsskipið Poseidon vest- an af Grænlandsmiðum til að taka vatn og olíu. í gærkvöldi mun togarinn Karlsefni hafa haldið aftur út til veiða. í gær. Hann, sem hinir tveir, átti að lánda afla sínum hér. I gærdag var Skeiðsfoss væntanlegur frá útlöndum. í gærmorgun kom Hekia úr strandferð. Á förum voru 75 ARA er í dag, 29. marz, Jósep Einarsson fyrrum bóndi að Borgum á Skaga- strönd, nú til heimilis að Reynimel 72, Rvík. — Hann tekur á móti afmælisgestum sínum eftir kl. 19 í kvöld í Framsóknarhúsinu í Kefla- vík. I BUSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Karólfna Gunnarsdóttir og Björn Gíslason. Heimili þeirra er að Flúðaseli 89, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars.) DAGANA 21. marz til 30. marz aft báftum döifum mofttoldum rr kvöld*. nætur uk helsarþjúnusta apútekanna í Reykjavik sem hér seizir, I LYFJABÍIÐ BREIDHOLTS. - En auk þess er APÓTEK AUSTURB/EJAR opift til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnuda»{skvöld. NEYÐARVAKT Tannla’knalélaKs ísltfnds verftur 1 lleilsu- verndarstöft Reykjavlkur sem hér setcir um páskana, Frá kl. 11 — 15 alla dattana írá oit meft 23. til 27. marz. aft báftum mefttöldum. — L/EKNASTOFUR eru lokaftar á lauKardönum ok helKÍdögum. en hægt er aft ná sambandi vift lækni á (ÍÖNI.I OEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—10 sfmi 21230. tiongudefld er lokuft á helgidögum. Á virkum diigum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKt'R 11510. en þvi afteins aft ekki náist f heimilislækni. Effir ki. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari uppiýsingar um Ivfjahúftlr og læknaþjúnustu eru gefnar 1 SlMSVARA 18888. ONÆMLSAÐíiERÐIR fvrlr fullurftna gegn mænusfttt fara fram I HEILSf VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl’R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi meft sér únæm- isskírteini. C IMI/DALIl'lC hkimsOknartimar uJ U IVnMn Uu Bor«arspítalinn: Mánu- daga — fosludai’a ki. 18.30—19.30. laugardaKa — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 o« 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga or kl. 13—17 laugardag ok sunnu- da«. Heilsuverndarstödin: kl. 15—16 or kl. 18.30—19.30. Hvífahandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma or kl. 15—16. Hafnarbúöir: Heimsóknart iminn kl. 14—17 ojg kl. 19—20. — Fæóinjg- arheimili Reykjavíkur: Alla dajga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla da«a kl. 15—16 o« 18.30—19.30, Flókadeild: Alfa da«a kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Fftir umtali ojg kl. 15—17 á helj'idöj'um. — Landakots- spitalinn. Heimsóknartfmi: Alia dajga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. alla da«a. tijörj'æ/ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam-‘ komulaKÍ. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 o« 19—19.30. FæóinKardeild: kl. 15—16 ojg 19.30—20. Barnaspítali HrinKsins kl. 15—16 alla daua. — Sólvann- ur: IVfánud. — laufgard. kl. 15—16 ojg 19.30—20. Vffils- stadir. Dajglejga kl. 15.15 — 16.15 ojg kl. 19.30 til 20. QnEIVI LANDSBÓKASAFNISLANDS uUrli Safnahúsinu við Hverfisfgötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19 nema lauKardajga kl. 9—16. I tlánssalur (vcjgna heimlána) er opinn virka daiga kl. 1.3—16 nema laufgardajga kl. 10—12. BORLARBÓKASAFN RKYKJAVlKl'R. AÐALSAFN — C'TLANSDEILD. Þinfgholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 ojg 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laujgard. kl. 9—16. LOKAD A Sl’NNl’- DÖfsl'M. AÐALSAFN — LESTRARSALI R. Þinjgholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar I. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laujgard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 —18. FARANDBÖKA- SOFN — Afjgreiðsla I Þinígholtsstræti 29 a. slmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir I skipum. heilsuhælum ojg stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. k». 14—21. laujgard. kl. 13—16. BÖKIN HFIM — Sólheimum 27. slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ojg talhókaþjónusta við fatlaða ojg sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- Jgötu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAIKiARNESSSKÖLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. ojg fimmtud. kl. 13—17. BISTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laujgard. kl. 13—16. KJARVALSSTADIIL Sýninjg á vcrkum Jóhanncsar S. Kjarvals cr opin alla dajga ncma mánudajga. Laujgardaiga ojg sunnudajga kl. 11 — 22 ojg þriðjudafga — föstudajga kl. 16—22. \ÓKan)gur «8 simingarskrá cru ókcypis. BÓKSASAFN KOPAOÍiS í Félajgshcimilinu opið mánu- dajga til föstudajga kl. 14—21. AMFRlSKA KOKASAFNID t*r opið alla virka dajga kl. 13—19. NÁTTI’Rl'CiFIPASAFNID cr opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. o#g laujgard. kl. 13.30—16. ÁSCsRlMSSAFN. Bcrjgstaðastr. 74. cr <»pið sunnudajga. þriðjudajga ojg fimmtudajga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðíganjg- ur ókey pis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alia dajga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmí 84412. klukkan 9—10 árd. á vírkum dögum. HÖÖOMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þríðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. •JNNBROT í Vidcy. Á sunnu- dagsnóttina var brotizt inn í Hf. Kára í Viðey. Hafði þjófur inn brotið glugga í búðinni og skriðið þar inn. Ekki hafði hann hirt neinar vörur en innar af búðinni er dálítið skrifstofuher- bergi og var þar nokkuð af peningum verzlunarinnar geymt og hafði þjófurinn tekið þá. Enginn varð var við innbrotið, enda stendur búðin fyrir neðan bakkann fjarri íhúðarhúsunum. sunnudagsmorgun er menn urðu varir við innhrotið var Magnúsi Jónssyni sýslumanni þegar gert aðvart og kom hann þangað út og hélt próf í málinu á sunnudaginn en ekkert vitnaðist hver verksins mundi vera valdur.1 BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegisog á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. — GENGISSKRÁNING N NR. 54-28. marz 1978 Kininjí Kl. 12.00 Kaup Sala 1 HandarikjiidoHar 254.40 255.00 1 StrrlinKspund 477.10 478,20* 1 Kanadadollar 224,80 225.30* 100 Danskar krúnur 4589.60 4600.40* 100 Norskar krúnur 4799.10 4810,40* 100 Sænskar krúnur 5545.50 5558.60* 100 Finnsk miirk 6089.00 6103.10’ 100 Franskir frankar 5458.30 5471.20* 100 Brljc. frankar 805.30 807.20* 100 Svissn. frankar 13549,90 13581.90* 100 Ciyllini 11719.40 11747.10* 100 V. l»ýzk miirk 12538.20 12567.80* 100 Urur 29.83 29.90* 100 Austurr. sch. 1710.10 1744.20* )00 Escudos 623.15 624.65« 100 I'csctar 319.30 320.10* 100 You 112.97 113.23* * ItrcytinK írá síiluslu skráninjíii. w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.