Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 26200 Sigtún — iðnaðarhúsnæöi Til sölu iönaðarhúsnæöi viö Sigtún (jaröhæö). Góltflötur hússins er 7x35 m 245 fm. Lofthæö er 4,20 m. Þá eru innréttaðir um 50 fm fyrir skrifstofu. Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Hellas Til sölu sportvöruverzlunin Hellas, Skólavöröustíg 17. Hér er upplagt tækifæri fyrir mann með áhuga á íþróttavörum til þess aö skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Lágmúli Til sölu 400 fm skrifstofuhúsnæöi sem afhendist fljótlega tilbúiö undir tréverk. Hárgreiöslustofa — húsnæöi Til sölu þekkt hárgreiöslustofa í eigin húsnæöi á góöum staö í Vesturbæ. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. FASTEIGMSAUV MORGIVBLAÐSHISIVI Óskar Kristjánsson MÁLPLITNIIHGSSKRIFST0F4 (íuðmundur Pétursson hrl., Axel Einarsson hrl. rein Símar: 28233-28733 N nlj fj Asparfell 3ja herbergja 85 fm. íbúö á 5. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 12—13 millj. Útb. 7.5 millj. Bergpórugata 3ja herbergja íbúö 75 fm. á 2. hæð í þríbýli. Verð 7.5 miflj. Útb. 5 millj. Flúöasel 3ja herbergja 70 fm. íbúð á jaröhæö í blokk. Verö 9 millj. Útb. 6.5 millj. Æsuféll 3—4ra herbergja 98 fm. íbúö á 1. hæð í blokk. Verö 12—12.5 millj. Útb. 8 millj. Gaukshólar 5 herbergja 138 fm. íbúð á 5. hæð. Bílskúr. Þrennar svalir. Verð 16.5—17.5 millj. Útb. 11 — 11.5 millj. Ásbúð Garóabæ Einbýlishús 120 fm. + bílskúr, viölagasjóöshús, frág. lóð. Verö 18 millj. Útb. 12—13 millj. Arnartangi Mosfellssveit Endaraöhús á einni hæö ca. 100 fm. viölagasjóöshús. Verö 13.5—14.5 millj. Útb. 9—10 millj. Hrauntunga Kópavogi Keðjuhús 295 fm. með bílskúr. Stórar svalir. Frág. lóð. Verö 25—26 millj. Útb. 9—10 millj. Bakkasel Raðhús tvær hæðir og kjallari 240—250 fm. Bílskúrsréttur. Verð 20 millj. Útb. 15 millj. Sölustj Bjarni Olafss Gisli B. Garðarss. hdl Fasteignasalan Rein Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 Asparfell Toppíbúð Stórglæsileg sérhæð (efsta) við Asparfell, 190 fm. + bílskúr. Eign í sérflokki. Uppl. veittar á skrifstofunni. Lóðir Bergholt Mosfellssveit, einbýl- ishúsalóö. Grundarás lóð fyrir endaraö- hús. Nesbali Seltjarnarnesi ein- býlishúsalóð. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: 3ja herbergja íbúö í Kópavogi t.d. Hamraborg. 3ja og 4ra herbergja íbúöum í Fossvogi. 2ja herbergja risíbúð, hugsan- leg skipti á 3ja herbergja íbúö við Njörvasund. 4ra herbergja íbúö m/ bílskúr, margt kemur til greina nýtt eöa gamalt. 3—4ra herbergja íbúðir tilb. undir tréverk, svo og raöhús tilb. undir tréverk. Sérhæð í Vesturbæ eöa Heim- unum. Raöhús eöa einbýlishús í Foss- vogi eöa á Seltjarnarnesi, skipti möguleg á 130 fm. sérhæð í Vesturbæ. Höfum auk pess fjölmarga kaupendur aö flestum teg- undum eigna. Látiö skrá eignina hjá okkur — skoöum og verömetum samdægurs. Jónas Kristinn Hjalti Hákon Tönllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON Karlakórinn Fóstbrœður Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Jónasar Ingi- mundarsonar, hélt sína árlegu tónleika fyrir styrktarmeðlimi í Háskólabíói rétt fyrir páska- hátíðina. Kórinn er mjög sam- stilltur en söngurinn var helst til agaður eða stjórnstýrður, nama undir lokin. Tónleikarnir hófust á tveimur lögum eftir Árna Björnsson, Víkingar og Kvöldvísa. Bæði lögin eru vel samin og voru þokkalega flutt. Þá komu nokkur þjóðlög, fyrst íslenzk stemma, sem Hákon Oddgeirsson söng með prýði, þá Nótt, slavneskt lag í ágætri raddsetningu söngstjórans en hann raddsetti einnig þriðja þjóðlagið, sem er frá Japan. Séra Hjalti Guðmundsson söng sænska þjóðlagið um Pétur svínahirði og lauk þessum hluta svo með slavnesku danslagi. Hákon Oddgeirsson söng Sunnudag selstúlkunnar eftir Ole Bull. Hákon hefur sérlega fagra og glampandi tenórrödd og flytur söngva sína mjög fallega. í Tonerna eftir Sjöberg söng séra Hjalti Guðmundsson ein- söng og lauk þessum skandinav- íska hluta tónleikanna á tveim- ur lögum eftir Selum Palmgren, íkornanum og Sæfaranum við kolagröfina. í efnisskrá stendur aö Þorsteinn Valdimarsson skáld hafi þýtt bæði ljóðin, en ekki getið um höfund frum- gerðarinnar, sem þó er vel þekktur og mun vera Gustav Fröding. Þýðingar Þorsteins eru frá- bærar og falla mjög vel að lögunum. í lögum eins og Sæfarinn þarf raddmyndunin að vera hljómdýpri. Grunnur og lítið hljómfylltur tónn gefur tónmáli lagsins ekki dýpt. Eftir hlé söng kórinn fimm lög í gerð Gunnars Reynis Sveinssonar. Gunnar hefur gert margt mjög gott fyrir söng, en að undan- teknum hestaskálunum er vafa- samt að binda trúss sitt við fyrstu þrjá söngvana, sem eru eins konar erlent lánsfé, skart- búið og listilega framreitt. Hestaskálirnar eru af hinu góða, vel gerðar tónsmíðar, en voru ekki nægilega gáskafullar í flutningi. Síðasti hluti tónleik- anna var samansettur af þrem- ur færeyskum söngvum og Landkjending eftir Grieg. Krist- inn Hallsson söng konungshlut- verkið með glæsibrag. Færeysku söngvarnir eru skemmtilegir og voru hressilega fluttir. Fyrst var ættjarðarlag, Kærleikur til Fósturjörð, við texta eftir Samuelsen, þá falleg baðstofu- stemmning. Nú liggur ein kava- fonn eftir Simon av Skarði og gamalt danskvæði með fornu dansviðlagi, sem er til nærri eins í íslenzkum fornkvæðum. Mætti vel hugsa sér viðlagið komið frá Noregi fyrir landnám norrænna manna á íslandi og Færeyjum. „Glymur dansur í höll, dans sláið í ring. Glaðir ríða Noregs menn til Hildar ting.“ Það var eins og opnaðist flóðgátt í aukalögunum, söngur- inn varð frjáls og fullur of sönggleði, sem stakk nokkuð í stúf við agaðan og stjórnbund- inn söng kórsins. Jónas Ingi- mundarson er frábær tónlistar- maður og er á góðri leið með að gera Karlakórinn Fóstbræður að samstilltum og góðum kór, en á þeirri leið eru margir afkimar og brattar brekkur upp að fara. Jón Asgeirsson Ferming Ferming í DÓMKIRKJUNNI 2. páskadag kl. 11 árd. Prestur. sr. Þórir Stephensen. Stúlkur> Ásdís Axelsdóttir, Barónsstíg 78. Ásthildur Lind Sverrisdóttir, Granaskjóli 26. Dalla Rannveig Jónsdóttir, Smáragötu 8. Elsa Kristín Helgadóttir, Hagamel 22. Guðrún Sesselja Grímsdóttir, Bragagötu 29. HLÍÐAR — SÉRHÆÐ Við hötum í einkasölu mjög glæsilega efri hæð í nýlegu húsi við eina éftirsóttustu götu í Hlíðunum. Hæðin sjálf er um 160 m2 að flatarmáli, skiptist í 2 stofur og er arinn í annarri, 4—5 svefnherb. eldhús, bað og gestasnyrtingu. Á jaröhæö hússins er bílskúr, geymslur, þvottahús o.fl. Stór og falleg ræktuð lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VEITINGAREKSTUR — HEILDVERSLUN Höfum í einkasölu 300 m2 húsnæði við fjölfarna götu í austurborginni. Veitingarekstur er í húsnæði þessu í dag og fylgja með öll tæki svo sem kæli- og frystiklefar, borð, stólar, borðbúnaður o.s.frv. Einnig er hægt að fá húsnæöi þetta keypt án tækja, en það er kjörið fyrir alls kyns rekstur svo sm heildverslun o.fl., o.fl. Meðal annars eru 2 inngangar í húsnæði þetta frá götu, auk þess góð aðkeyrsla að bakhliö hússins. Möguleiki aö taka íbúð upp í hluta kaupverðsins. Nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Helga Guðmundsdóttir, Hofsvallagötu 23. Helga María Stefánsdóttir, Kaplaskjólsvegi 27. Helma Björk Jóhannesdóttir, Einarsnesi 52. Hildur Soffía Ámundadóttir, Hávallagötu 7. Ingibjörg Dís Gylfadóttir, Kleppsvegi 46. Ingunn Susie Veturliðadóttir, Reynimel 35. Svandís íris Hálfdánardóttir, Kleppsvegi 68. Katrín Guðjónsdóttir, Hringbraut 54. Kolbrún Kolbeinsdóttir, Vesturbergi 86. Sigríður Ósk Þórisdóttir, Hófgerði 14, Kóp. Sigrún Cora Barker, Hraunbæ 140. Steinunn Pétursdóttir, Sólvallagötu 68. Unnur Björk Gunnarsdóttir, Holtsgötu 13. Drengir> Arnar Hólm, Ránargötu 46. Baldvin Már Magnússon, Gaukshólum 2. Bergur Brynjar Álfþórsson, Látraströnd 2, Seltjn. Bjarni Rúnar Þórisson, Hófgerði 14, Kóp. Agnar Darri Gunnarsson, Látraströnd 3, Seltjn. Einar Már Sigurðsson, Bragagötu 30. Erling Þór Júlíusson, Gnoðarvogi 60. Eyþór Arnalds, Ásvallagötu 26. Geir Þorsteinsson, Holtagötu 21. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Framnesvegi 55. Hannes Jóhannsson, Meistaravöllum 5. Jón Sigurðsson, Sjafnargötu 5. Kjartan Valdimarsson, Grettisgötu 64. Kristinn Stefán Einarsson, Sólvallagötu 63. Magnús Þór Magnússon, Gaukshólum 2. Ólafur Sveinsson, Skeggjagötu 19. Páll Enos, Framnesvegi 2. Ragnar Kristján Gestsson, Garðastræti 15. Sigurður Þór Þórsson, Lokastíg 9. Skúli Bruce Barker, Hraunbæ 140. Stefán Bragi Bjarnason, Grenimel 11. Stefán Jónsson, Bergstaðastræti 83. Stefán Ingi Óskarsson, Holtsgötu 24. Sérhæð vesturbær ásamt 2ja herb. íbúð Stórglæsileg 150 fm. sérhæö (efri hæö) á bezta staö í Vesturbænum til sölu. Nánar tiltekiö er hér um aö ræöa 4 svefnherb. og þrjár samliggjandi stofur. Hæöinni fylgir mjög góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr fylgir. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Fasleigna loníki GRÖFINN11 Sími:27444 l Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Jón Gunnár Zoega hdl Sölumaóur: ÞorvaldurJóhannesson Heimasími:37294 Jón Ingólfsson hdl. ■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.