Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LOGM JÓH. ÞÓRÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a.: Ein 3ja herb. íbúð ennþá óseld viö Stelkshóla. íbúöin er um 83 m2. Fullbúin undir tréverk um næstu áramót. Sameign frágengin. íbúðin er á 1. hæö. Góöar geymslur í kjallara. Byggjandi Húni sf. Fast verð aðeins kr. 9.6 millj. Á fögrum stað á Álftanesi nýtt glæsilegt einbýlishús um 140 m2 (4—5 svefnherb.). Stór bílskúr 42 m2 fylgir. Eignarlóð 900 m2 Ræktuö aö hluta. Teikning og upp. í skrifstofunni. 5 til 6 herb. endaíbúð í smíöum viö Stelkshóla á 1. hæö og í kjallara. Fullbúin undir tréverk um næstu áramót. Getur veriö 3ja herb. íbúö á hæö og 2ja herb. aukaíbúö í kjallara eöa mmög gott skrifstofu eöa vinnupláss. Óvenju gott verö kr. 11.6 millj. í austanverðum Laugarásnum glæsilegt steinhús 100x2 m2 meö 4ra herb. íbúö á efri hæö. Neöri hæöin getur verið sér íbúö eöa mjög gott skrifstofuhúsnæði. Bílskúr. Trjágaröur. Fallegt útsýni. Með bílskúr í vesturborginni 3ja herb. mjög góð íbúö á 1. hæö um 85 m2 viö Hjarðarhaga. Góö sameign. Bílskúr fylgir. Skipti á stærri íbúö í nágrenninu hugsanleg. Ódýrar íbúöir höfum á skrá nokkrar ódýrar íbúðir m.a. 3ja herb. íbúð á hæö í steinhúsi viö Bergþórugötu meö sér hitaveitu. Útb. aöeins 5 til 5.5 millj. Þurfum að útvega stór og góð einbýlishús. AIMENNA FASTEIGNASALAN LÁuGÁvÉGuTsÍMÁr2mr2Í37Ö Raðhús í Seljahverfi Endaraðhús sem er kjallari og tvær hæðir að grunnfleti 76 m2. I kjallara er fullbúin sér íbúð. Tvennar suðursvalir. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð 24 millj. Krummahólar — 7 herb. 150 m2 íbúð á tveimur hæðum (penthouse) á neðri hæð eru stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Efri hæð eru stofur, hjónaherbergi. Suðursvalir. Óviðjafnanlegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 18 milljónir. Lindargata — 5 herb. 5 herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi ca. 100 m2. Tvær samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Verð 9 milljónir. Útborgun 6 milljónir. Ægissíða — 4ra herb. + ris 4ra herb. íbúð á hæð ca. 105 m2 þar sem eru 2 stofur og 2 svefnherbergi, ásamt 3 herbergjum í risi. Verð 15—16 milljónir. Útborgun 10 millj. Langholtsvegur — 4ra herb. hæð Falleg 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi ca. 115 m2. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 14.5 milljónir. Útborgun 9 milljónir. Ljósheimar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 8. hæð ca. 100 m2. Stofa og 3 svefnherb. Góðar innréttingar. Verð 13—13.5 millj. Öldugata — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi ca. 110 m2. Nýjar innréttingar. Mikið endurnýjuð íbúð. 30 m2 útiskúr. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 112 m2. Góðar innréttingar. Sér lóð. Verð 12.5 milljónir. Útborgun 8.5 milljónir. Laufvangur, Hafn. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 96 m2. Stofa og 2 rúmgóð herbergi. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Stórar suðvestur svalir. íbúð í sérflokki. Verð 12.—12.5 millj. Útborgun 8—8.5 milljónir. Þórsgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbúð ca. 65 m2. Stofa og 2 herb. Tvöfalt gler. Þvöttaaðstaða á hæðinni. Samþykkt íbúð. Verð 6.8 milljónir. Útb. 5 milljónir. Bragagata — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 75 m2. Stofa og 2 svefnherbergi, eldhús með nýlegum innréttingum og bað. Tvöfalt gler. Verð 7.5 milljónir. Útborgun 5 milljónir. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskfr. Hjaröarhagi 140 ferm. 5 herb. sér hæð, tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað, þvottahús í íbúðinni. Bílskúr, aukaherb. í kjallara. Laus fljótlega. Verð 19.5 millj., útb. 12.5—13 millj. Nýbýlavegur 95 ferm. Björt 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, sér inng., sér hiti, sér þvottahús í kjallara. Auka- herb. í kjallara. Verð 12 miilj., útb. 8 millj. Rauöilækur 90 ferm. Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inng., sér hiti. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. Mjóahlíö hæð og ris Falleg 6 herb. íbúð samtals 190 ferm. Nýtt gler, nýjar huröir. Bílskúr. Verð 22 millj. Nönnugata 70 ferm. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, járnklætt timbur. Verð 7.5 millj. Birkimelur 65 ferm. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð með aukaherb. í risi. Svalir. Verð 9 millj. Arnartangi 125 ferm. fokhelt einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Verð 11 millj. Brekkugata Hafn. ca. 70 ferm. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timbur). Verð 7.5 millj., útb. 4.3 millj. Æsufell 104 ferm. Skemmtileg 4ra herb. íbúð með góðum innréttingum, suöur- svalir. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Arnartangi 100 ferm. endaraðhús (timbur) 4ra herb., fullfrágengin lóð. Laus fljótlega. Verð 13—14 millj. Lækjargata Hafn. 3ja herb. 60 ferm. neðri hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timbur), stór lóö. Verð 5.8 millj., útb. 4 millj. Hella Skemmtilegt 127 ferm. einbýl- ishús á einni hæö. Skipti á 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæði kæmi til greina. Grindavík Rúmlega fokhelt 125 ferm. einbýlishús á einni hæð, ein- angrað, með gleri og hitalögn. Verð 8 millj. Vogar Vatnsleysuströnd 120 ferm. einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Verð 14—15 millj. Keflavík Til sölu er járnklætt timburhús, kjallari+hæð+ris, lítill bílskúr. Verð 8—9 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA /'llMklAD hADCTCIMCCnkl IR7ID 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í háhýsi við Gaukshóla. Gott útsýni. Getur losnað fljótlega. Útb. 6.5 millj. 2ja herb. góó kjallaraíbúð viö Hjallaveg um 60 fm í tvíbýlishúsi. Útb. 5—5,5 millj. Engjasel 2ja herb. íbúð á 4. hæð um 70 fm. Útb. 6—6.5 millj. Birkimelur 3ja herb. góð íbúð á 3. hæö og að auki eitt herb. í risi. Suður svalir. íbúðin er um 95 fm. Útb. 8.5 millj. Skipasund 3ja herb. góö kjallaraíbúö, meö sér hita og sér inngangi. Um 85 fm. Útb. 6.5 millj. Kópavogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Melgerði um. 100 fm. Sér hiti og inngangur. Útb. 9 millj. 2ja herb. íbúö á 4. hæð við Blómvalla- götu, um 70 tm. Útb. 5 millj. 4ra—5 herb. íbúö á jarðhæð í blokk við Álfaskeið í Hafnarfirði um 115 fm. Bílskúr fylgir. Útb. 9,5—10 millj. Flúðasel Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 107 fm. Bílageymsla fylgir. íbúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu. Innihuröir komnar, eldhúsinnrótting komin. Raf- magn frágengið og bað frá- gengið. Verð 13 milij. Útb. 8.5 millj. Eyjabakki Höfum í einkasölu vandaða íbúð á 1. hæð um 105 fm. íbúðin er með harðviðarinn- réttingum. Teppalögð, flísalagt bað. Verð 14 millj. Útb. 9,5 millj. Raðhús um 138 fm. við Torfufell. Allt á einni hæð. 4 svefnherbergi, 1. stofa, eldhús, bað húsbónda- herbergi. Útb. 13,5 millj. Kópavogur 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi — um 135 fm. Bílskúrsréttur. '/2 kjallari fylgir. Útb. 13 millj. í smíöum 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu á 2. hæð við Spóahóla, verð 9- millj. Beðiö eftir húsnæðismálalán- inu 2,7 millj. Aöeins ein íbúð til sölu og selst eingöngu með góðum greiðslum. í smíðum Höfum í einkasölu 5 herb. endaíbúð á 2. hæö við Flúöasel í Breiðholti II, sem er nú þegar tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Verð 11,5 millj. fyrir utan bílageymslu. Sigrún Guðmundsdóttir. Lögg. fasteignasali. SiMKISCiS iFASTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 248S0 og 21970. Heimasimi sölum. 38157 Tilbúið undir tréverk Eigum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í Seljahverfi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk mjög fljótlega. Einnig í Seljahverfi raöhús sem seljast fullbúin að utan en fokheld aö innan, til afhendingar í haust. Fasteigna toi^ið GRÓFINN11 Sími:27444 Sölustjóri: Kari Jóharin Ottósson Heimasími: 52518 Jón Gunnar Zoega hdl. Söiumaður: Þorvaldur Jóhannesson Heimasimi: 37294 Jón Ingólfsson hdl. Til sölu Mosfellssveit, við Arnar- tanga, ca.-135 m2 éinbýlis- hús. í húsinu er hjónaherb., 3 lítil svefnherb., húsbónda- herb., stofur og eldhús meö borðkrók. Stór og góður upphitaður bílskúr fylgir. Lóð frágengin. Endaraðhús í Mosfells- sveit. Ca. 100 m2 Viðlaga- sjóðshús. Laust strax. Endaraðhús viö Brekkusel Á 1. hæð er stofa, sjón- varpsskáli, húsbóndaherb., eldhús og snyrting. Á 2. hæð er 3 svefnherb. og bað. Á jarðhæð eru stórar og góðar geymslur og 2ja herb. ósamþykkt íbúð. Bílskúrs- réttur. Skipti á einbýlishúsi á góðum stað (má vera í byggingu) möguleg. Seljendur Höfum á skrá kaupendur aö flestum stærðum fasteigna. Látið skrá eignina. Skoðum og verðmetum samdægurs. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl.. Kirkjutorgi 6. Raykjavík. Simi 15645. kvöld- og helgarsími 76288. 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Sörlaskjól 2ja herb. rúmgóð 73 m2 íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Sér hiti. Tvöfallt gler. Langholtsvegúr 2ja herb. 50 m2 íbúð i kjallara í þríbýlishúsi. Skípasund 3ja herb. góð 85 m2 íbúð á 2. hæð í fjöibýlishúsi. Góð teppi. Flísalagt bað. Melgerði Kóp. 3ja herb. 80 m2 risíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Flísalagt bað. Arahólar 4ra herb. 110 m2 íbúð á 2. hæð. Nýjar harðviðarinnréttingar í eldhúsi. Slórkostlegt útsýni. Holtagerói Kóp. 4ra herb. rúmgóð 120 m2 neðri sér hæð í tvíbýlishúsi. Flísalagt bað. Sér þvottahús. Bílskúrs- sökklar. Gaukshólar 5 til 6 herb. rúmgóð og falleg 138 m2 íbúö á 5. hæð. Nýjar harðviðarinnréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Tvenn- ar svalir. Stórkostlegt útsýni. Bílskúr. Arnartangi Mos. 4ra herb. ca. 100 m2 fallegt raðhús á einni hæð (viölaga- sjóöshús). Húsið er laust 1. apríl n.k. Skaftahlíð 117 m2 góð 5 herb. sér hæð. Nýtt tvöfallt gler. Góð teppi. Góður bílskúr. Engjasel raðhus sem er kjallari, hæð og ris, ca. 75 m2 að grunnfleti. Húsið er fokhelt að innan en t.b. að utan. Smáraflöt Garóabæ 150 m2 fallegt einbýlishús. Húsið skíptist í 4 svefnherb., stóra stofu, borðstofu, gott eldhús, stór bílskúr. Fallegur og vel ræktaður garður. Lóð í Seláshverfi til sölu er raðhúsalóð á einum besta stað í Seláshverfi. Okkur vantar allar geröir fasteigna á söiu- skrá. Húsafell FASTEIQNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæiarteibahúsinu ) simi: 810 66 Luóvik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson Bergur Gudnason hdi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.