Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk á innskriftarborð Morgunblaöið óskar eftir aö ráöa starfsfólk á innskriftarborö. Einungis kemur til greina starfsfólk meö góöa vélritunar- og íslenzku- kunnáttu. Allar nánari upplýsingar veita verkstjórar tæknideildar milli kl. 1—4 miövikudag og fimmtudag. Ljósmyndastofa óskar eftir starfskrafti til aö vinna aöstoðarstörf. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í retuss-vinnu. Gott kaup fyrir rétta manneskju. Tilboö sendist Mbl. merkt: „SX-70 — 4203“ fyrir 3. apríl. HILDA HF. Starfsfólk óskast í útflutningsdeild til pökkunar á lopavörum. Um er aö ræöa bæöi sumarvinnu og framtíöarstörf. Upplýsingar í síma 8 45 86. Húsbyggjendur Húsasmíöam. getur bætt viö sig verkefnum í Reykjavík eöa úti á landi. Tilboö óskast send Mbl. fyrir 3. apríl merkt: „Húsbyggjendur — 4106“. Skálatúnsheimilið í Mosfellssveit Þroskaþjálfari og hjúkrunarfræöingur ósk- ast til starfa. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 66-2493. Er þetta kannske tækifærið, sem þú hefur beðið eftir? — Gott síma- og skrifstofustarf Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki í miö- borginni — ekki mjög fjölmennt, en þó eitt hiö helzta í sinni grein í landinu — óskar aö ráöa hiö fyrsta lipran, glöggan og vel menntaöan starfskraft til símavörzlu og vélritunar- og skrifstofustarfa. /Eskilegur aldur 20—25 ár. Mjög hagstæö launakjör í boöi. Fyrirspurnir og umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Fram- tíöarstarf — 3648“ hiö fyrsta og eigi síöar en 31. marz n.k. Fullum trúnaöi heitiö. Starfsmenn óskast H/F Ofnasmiöjan óskar aö ráöa strax 2—3 logsuöumenn og 2—3 handlagna menn til verksmiöjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21220. Annan stýrimann og háseta vantar strax á 150 tonna netabát. Upplýs- ingar í síma 99-3775. Sölustarf Plastprent h/f óskar eftir aö bæta viö sölumanni eöa sölukonu, sem hefur bifreiö til umráöa. Æskilegur aldur er 20—30 ára. Fyrirspurnir um starfiö er svaraö í síma 85685 á daginn og síma 71437 á kvöldin. Plastprent h/f, Höföabakka 9. Starfskraftur helst lyfjatæknir, óskast til starfa í apóteki. Tilboö merkt:„Apótek — 8540“, sendist Mbl. fyrir 31. marz n.k. Verzlunarfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft á skrifstofu til starfa viö vélritun vélabókhald o.fl. Verzlunarskóla eöa hliðstæö menntun æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Verzlunarfyrirtæki — 3522“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Frá Landssambandi framhaldsskólakennara Skrifstofan er flutt aö Grettisgötu 89. Opiö alla virka daga frá kl. 14.30—17.30 sími 12259. Kjörskrá Mosfelfshrepps Vegna hreppsnefndarkosninga 28. maí 1978 liggur frammi á skrifstofu Mosfells- hrepps, Hlégarði frá og meö 28 marz 1978. Kærufrestur rennur út 6. maí. Sveitarstjóri. Leikfimi — konur Garðabæ 8 vikna vornámskeiö hefst mánudaginn 3. apríl í íþróttahúsinu n.k. Kvöldtímar á mánudögum og fimmtudögum. Gufubaö og sundlaug opið á sama tíma. Uppl. og innritun hjá Lovísu Einarsdóttur sími 42777. Enska j Settir veröa á stofn nokkrir fámennir flokkar í apríl. Kennt er tvisvar í viku. Eitt hraönámskeiö, kennt er 4 sinnum í viku. Einkatfmar fyrir tvo eöa þrjá. Síðasta tækifæri á þessum vetri til aö fá æfingu í talmáli hjá enskum kennara. Innritun aöeins þessa viku kl. 1—5 eftir hádegi. í síma 10004. Mímir, Brautarholt 4. Úlfar Jacobsen Feröaskrifstofa h/f óskar eftir aö taka á leigu Verkstæðisaðstöðu í Reykjavík eöa nágrenni, um óákveöinn tfma. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 13491 og 13499. Iðnaðar — Lagerhúsnæði Til leigu 330 fm. húsnæöi í vesturborginni. Innkeyrsla fyrir bifreiöar. Uppl. í síma 11588, kvöldsími 13127. Samkeppni Hreppsnefnd Geröarhrepps hefur ákveöiö aö efna tii hugmyndasamkeppni um gerö skjaldarmerkis fyrir Geröahrepp. Tillögur skulu sendar til hreppsnefndar Geröa- hrepps Melabraut 3, Garöi í lokuöu umslagi merkt dulefni ásamt lokuöu bréfi sem vísar til dulnefnisins fyrir 30. apríl 1978. Eftirtalin verölaun veröa veitt: 1. verölaun kr. 100.000.— 2j verölaun kr. 50.000.— 3! verölaun kr. 25.000. — Hreppsnefnd áskilur sér allan rétt til þess aö nota þau mferki sem verölaun hljóta, án frekari greiöslu. Hreppsnefnd Geröahrepps, Melabraut 3, Garöi. Skip til sölu 5,5 — 6 — 8 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 _ 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85 — 86 — 90 — 92 — 119 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu T7, Símar 26560 og 28888. Heimasimi 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.