Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 Heildarloðnuafliim 468 þúsund lestir SAMKVÆMT skýrslum Fiskiíé- lass íslands cr vitað um 75 skip cr fcnjjið höfðu afla s.l. iaugar dauskviild. Vikuaflinn var sam- tals 21.152 lestir ojí heildaraflinn írá byrjun vertíðar samtals 4G8.3fiO Icstir. Á sama tíma í fyrra var hcildaraflinn samtals 544.663 lestir og þá höfðu 81 skip fcnjdð afla. Aflahæstu skipin í vikulok: 1. Börkur NK 122 16.689 lestir, 2. Gísli Árni RE 375 15.627 lestir, 3. Örn KE 13 15.617 lestir, 4. Pétur Jónsson RE 69 14.188 lestir, 5. Víkingur AK 100 12.755 lestir. Loðnu hefur verið landað á 22 stöðum auk bræðsluskipsins Norjílobal; mestu hefur verið landað á Seyðisfirði samtals 60.107 lestum, Vestmannaeyjum 58.054 lestum, Neskaupstað 53.456 lestum og.Norjrlobal 51.461 lest. MeðfylKjandi er skýrsla yfir þá báta er fengið hafa afla, svo og skýrsla yfir löndunarhafnir: Forstöðumaður Ríkisútgáfunnar BRAGI Guðjónsson framkvæmda- stjóri hefur verið skipaður for- stöðumaður Ríkisútgáfu náms- bóka. Bragi hefur um árabil unnið hjá ríkisútfíáfunni og um skeið hefur hann verið annar af tveimur framkvæmdastjórum fyrirtækis- ins. Jón Emil Guðjónsson sem verið hefur forstöðumaður lætur af því starfi fyrir aldurs sakir. Undu sér vel á Húsavík Húsavik. 2S. marz. HÉR GEKK allt samkvæmt áætl- un um páskahelgina. Fólk komst til ojí frá Húsavík eftir áætlun og var mikið verið á skíðum um helgidagana. Snjór mátti þó ekki vera minni, en veður var þannig að hægt var að vera á skíðum alla daga. Á Hótel Húsavík gistu 80 manns, með börnum, en 64 rúm eru í hótelinu. Menn undu sér þar hið bezta. í gær fór Flugfélag íslands 5 flugferðir frá Húsavík með nær 200 manns en í dag er ófært. — Fréttaritari. Fyrsti kvenyokinn RÁÐGERT er að hinn 30. apríl nk. komi til landsins kvenyoki, fyrsti kvenyokinn sem kemur hingað til lands. Til styrktar þessu ferðalagi ætlar hópur kvenna, sem kallar sig Andlega framfarasinnaðar konur, að halda tvenns konar basara — nú á fimmtudaginn kemur verða seldar bækur og hljómplötur en síðan næsta fimmtudag er ætlunin að halda kökubasar. Báðir þessir basarar verða haldnir á Laugavegi 42 á verslunartíma. (Fróiintilkynninií). Naín skips Mairn lestir Börkur NK 16689 Gísli Árni RF. 15627 Örn KE 15617 Pétur Jónsson RE 14188 VíkinKur AK 12755 Albort GK 11763 ísafold HG 11741 CullbrrK VE 11611 Guómundur RE 11509 Súlan EA 11202 IIuKÍnn VE 11062 Broki VE 11029 GrindvíkinKur GK 10883 Hilmir SG 10880 Stapavík SI 10651 Skarósvík SII 10446 Hrafn GK 10255 Óskar Halldórsson RE 9754 Harpa RE 9647 Ivoftur Baldvinsson EA 9646 Hákon MI 9493 EldborK GK 8410 I*órshamar GK 8271 Húnaröst AR 8187 RauÓsey AK 8166 Kap II VE 8150 IlrlKa Guómundsdóttir BA 7962 Fífill GK 7864 Bjarni Ólafsson AK 7827 íslelfur VE 7752 Þóröur Jónasson EA 7736 Narfi RE 7435 IfeÍKa II RE 7328 Náttfari MI 7189 Árni SÍKurður AK 6270 Ársa-ll KE 5906 Sandafell GK 5612 MaKnús NK 5255 Svanur RE 5075 SÍKurhjiirK ÓF 4983 Freyja RE 4834 llelKa KE 4587 BerKur II VE 4556 Hrafn Sveinbjarnars. GK 4462 Faxi GK 4377 VíkurberK GK 4209 Ljósfari RE 3938 Guómundur Kristinn SG 3885 Arnarnes IIF 3560 Arney KE 3495 Gjavar VE 3312 Vöröur l>II 3127 Gunnar Jónsson VE 3103 DaKfari ÞII 2952 Andvarl VE 2861 Eyjaver VE 2840 Vonin KE 2669 Ólafur MaKnússon EA 2593 SæbjörK VE 2348 Skfrnir AK 2107 ísleifur IV AR 2054 BylKja VE 1961 Bjarnarey VE 1707 Geir koÓí GK 1581 Guófinna Steinsdóttir AR 1312 Heimaey VE 13»>9 Fórkatla II GK 1282 Steinunn RE 1014 Gléfaxi VE 1005 SÍKurberKur GK 932 Bára GK 857 Jón Finnsson GK 647 StiKandi II VE 577 Álsey VE 448 Kópavík VE 8 Vikuafli lleildarafli Nafn staóar (lestir) (lestir) SeyÓisfjöröur 464 60107 Vestmannaeyjar 5489 58054 Neskaupstaður 930 53546 NorKlobal 279 51461 Eskifjörður 1119 48080 SÍKlufjörður 33294 Vopnafjöröur 26288 Raufarhöfn 25132 Reyóarfjöröur 505 18038 Hornafjörður 447 15624 Dorlákshöfn 1431 11633 Keflavík 3615 8211 Fáskrúðsfjiirður 7923 Grindavfk 1752 7079 Akranes 1248 7025 Stöðvarfjördur — C05 6662 Akureyri/ Krossan. 6403 Djúpivogur 6067 Reykjavík 1506 5863 Breiðdalsvik 3777 Hafnarfjörður 1316 3454 IbilunKavík 3332 SandKerði 445 1306 Arnarneshreppur borgar 52 millj. kr. fyrir Hjalteyri SAMNINGAR um kaup Arnar- ncshrcpps á Hjalteyri af Lands- bankanum voru undirritaðir á Akureyri á laugardag. Kaupverð cr 52 milljónir króna, en hvorki Landshankinn né Ingimar Brynjólfsson, oddviti Arnarnes- hrcpps viidu svara spurningu Mbl. um grciðsluskilmála. Þær eignir, sem Arnarneshrepp- ur hefur nú keypt, eru eyrin og þær byggingar, sem Landsbankinn átti á henni, auk lands fyrir ofan eyrina og fimm hús þar, sem Landsbankinn átti. Ingimar sagði, að rætt hefði verið um að hreppur- inn seldi þau húsanna, sem búið er í, og kvaðst hann reikna fastlega með því að af þeim viðskiptum yrði. „Við förum nú að athuga, hvað hægt er að gera í sambandi við aukna atvinnu á Hjalteyri," sagði Ingimar. „Það er allt óráðið með það, en helzt eru uppi hugmyndir um aukna útgerð og að koma upp einhverri starfsemi líka.“ Ungur íslenzkur myndlistarmaður hefur að undanförnu sýnt í Danmörku. Voru verk hans á svonefndri mánaðarsýningu í Grásten Radhus nú í marzmánuði. Lárus Olafur Jóhannsson, sem er fæddur 1951, hefur fengizt við málaralist um skeið og m.a. lært hjá Kurt von Wowern og eru myndir hans oliumálverk og akvarellur, alls 21 mynd. Hann hefur áður sýnt víðar í Grasten. Ljósm. Oskar Sæmundsson. Mjög harður árekstur varð milli tveggja bíla í efri Hveradala- brekkunni síðdegis á skírdag. Þriðji bíllinn kom einnig við sögu því annar hinna kastaðist á hann. Þrennt slasaðist og var flutt á slysadeild Borgarspítalans en bílarnir skemmdust töluvert, aðallega þó bíllinn á meðfylgjandi mynd, sem líklega er ónýtur. Nálega 240 unglingar sóttu kristilegt skólamót Gísli Már Gíslason ver doktorsritgerð í febrúar s.l. varði Gísli Már Gíslason doktorsritgerð sína við háskólann í Newcastle upon Tyne i Englandi. Ritgerðin nefnist „Aspects of the biology of the Icelandic Trichoptera with com- parativc studies on selected species from Northumberland. England (Þættir úr líffræði ís- lenzkra vorflugna, með saman- burðarrannsóknum á ákvcðinum tegundum í Northumberland í Englandi). Gísli Már Gíslason er fæddur í Reykjavík 18. febrúar 1950, sonur hjónanna Þorbjargar Magnúsdótt- ur og Gísla Kristjánssonar. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð 1970 og BS prófi í líffræði við Háskóla íslands 1973. Síðan stundaði Gísli framhaldsnám við háskólann í Newcastle upon Tyne til ársloka 1976. Frá ársbyrjun 1977 hefur Gísli verið lektor við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands. Gísli Már er kvæntur Kristínu Hafsteinsdóttur og eiga þau einn son. Eitt verkefnið í hópvinnu var að búa til daghlaðsfrétt um ein- hverja athurði úr Biblfunni. „Herðablað — málgagn alþýð- unnar f Damaskús* var eitt blaðið. UM ÞAÐ bil 230-240 unglingar sóttu mót Kristilegra skólasam- taka sem haldin voru um bænda- dagana. Fóru þau fram á tveimur stöðum. í sumarbúðunum í Vatna- skógi og Vindáshlíð, en síðustu þrjú árin hefur orðið að skipta mótsgestum niður á þessa staði vegna mikillar aðsóknar. Kristileg skólamót hafa verið haldin um árabil tvisvar á ári, annað um bænadagana og hitt að haustlagi. Á mótum þessum eru ýmsar samverustundir, svo sem biblíulestrar, umræður í hópum og unnin eru ýmis verkefni í litlum vinnuhópum. Á kvöldin eru síðan kvöldvökur með ýmsu efni og voru t.d. spurningakeppni, frásögur og kristniboðsefni á dagskrá. Eitt verkefnið í hópvinnu var að búa til forsíðufrétt á dagblaði þar sem greint væri frá einhverium atburði er sagt er frá í Biblíunni. Komu þar fram ýsmar hugmyndir að nöfnum blaða, svo sem Herða- blað, Jerúsalem-pósturinn, Faríse- inn, Rómartíðindi o.fl. Voru „frétt- ir“ þessar settar upp með viðeig- andi fyrirsögnum, teiknuðum myndum og jafnvel auglýsingum. Sem fyrr segir fóru mót þessi fram um bænadagana og lauk um hádegi á laugardag. Um kvöldið voru síðan mótslit í Reykjavík, en mótin sóttu unglingar frá Reykja- vík og nágrenni svo og Akranesi, Suðurnesjum, Akureyri og Sel- fossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.