Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978
15
Tvær nýjar þotur til Varn-
arliðsins—stórbætt aðstaða
til eftirlitsflugs hér við land
Ilin nýja Phantom F-4E þota varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli
l'VÆR nýendurbættar
Phantom F-4E herþotur
Varnarliðsins lentu í fyrsta
sinn á Keflavíkurflugvelli í
fyrradag, og er þar með
hafin endurnýjun allra her-
þotna Varnaríiðsins hér á
landi. Síðar meir er svo í
bígerð að endurnýja allar
vélarnar, sem eru 13 að tölu.
— Að sögn kapteins Jen-
kins, eins flugmanna Varn-
arliðsins, er hér um að ræða
verulegar úrbætur fyrir
varnarliðið sem auðvelda
því að halda uppi hinu
reglubundna eftirlitsflugi,
sem fer fram hér við land.
Hver þekkir
manninn?
NÚ ER í undirbúningi árbók
Nemendasambands Samvinnu-
skólans IV. bindi en í riti þessu á
að vera skrá yfir alla nemendur í
Samvinnuskólanum frá upphafi.
Hafa ritstjórar hennar snúið sér til
blaösins og beöiö um aö þeirri
spurningu yröi komiö á framfæri,
hvort einhver þekkti nánar til
manns, Ágústs Jónssonar, (mynd)
er útskrifaöist úr skólanum áriö
1923. Þær upplýsingar hefur rit-
stjórnin einar, að hann hafi verið
ættaöur af Barðaströnd, en ekki
eru finnanlegar í skólaskýrslum
upplýsingar um aldur né ætterni.
Eru þeir, sem bera kennsl á
myndina, sem er af skólaspjaldi
1923, vita hvar Ágúst er aö finna
eöa um ætt hans, beðnir aö snúa
sér til ritstjóra árbókarinnar eöa til
Hamragaröa, félagsheimilis sam-
vinnumanna.
M/s Herjólfur
og Ríkis-
ábyrgðasjóður
ÞRIÐJUDAGINN 21. þ.m. birtist grein
í Morgunblaöinu eftir Guölaug Gísla-
son, alþm., og bar greinin nafniö
„Stofnframlag og rekstrarstyrkur m/s
Herjólfs á ríkisfjárlögum“.
í grein þessari er vitnað til „fréttar
sem höfð er eftir ráðuneytisstjóra
fjármálaráðuneytisins og forstöðu-
manni ríkisábyrgðasjóðs um
greiðslur úr ríkisábyrgðasjóöi vegna
m/s Akraborgar og m/s Herjólfs“.
Síöan segir í greininni: „Hvers vegna
hinir ágætu embættismenn hafa
fundið hvöt hjá sér til að taka Þessa
tvo aöila sérstaklega fyrir, skal ég
ósagt láta“.
„Hvatir" þær sem hér er til vitnaö
eru af því sprottnar að fréttamenn
Morgunblaðsins óskuöu upplýsinga
um greiöslur úr ríkisábyrgöasjóöi
vegna m/s Akraborgar og m/s
Herjólfs. Undirritaður taldi sjálfsagt
að þessar upplýsingar yrðu veittar.
Er þar stuöst við fyrri gjörðir af þessu
tagi svo og að fram er komið
stjórnarfrumvarp um upplýsingar-
skyldu stjórnvalda og væri það í
ósamrærni við þann vilja ríkisstjórnar
er þar fram kemur að víkjast undan
að gefa upplýsingar sem þessar.
Guðlaugur Gíslason víkur að því í
grein sinni að einhverjar annarlegar
ástæður liggi að baki umræöum um
ríkisframlög vegna m/s Akraborgar
og m/s Herjólfs. Til slíkra ástæöna
þekki ég ekki. Hins vegar tel ég að
alþingismenn eigi frekar að hvetja en
letja til almennrar þátttöku í umræð-
um um opinber fjármál og þá ekki
síst um þær greiðslur er falla á
ríkisábyrgðasjóð.
Höskuldur Jónsson
ráðuneytisstjóri
AtHa-VSINGASIMIWI ER:
22480
Þær breytingar, sem gerðar
hafa verið á vélinni, auka flug-
hæfni og einnig hefur siglinga- og
fjarskiptatækjum verið breytt.
Flugþol og hraði haldast óbreytt
eða 100 sjómílna flugþol og
hraðinn um það bil tvöfaldur
hljóðhraði.
Er Jenkins var að því spurður
hvers vegna Phantom-þotur væru
einvörðungu valdar til nota við
Island, sagði hann, að þar kæmi
einkum tvennt til. Fyrir hið fyrsta
hentaði vélin mjög vel við íslenzk-
ar veðuraðstæður og að auki væru
í Phantom-þotunum tveir flug-
menn í stað eins á öðrum vélum.
Verð á slíkri þotu í dag er um 10
milljónir Bandaríkjadollara eða
því sem næst 2,5 milljarðar
íslenzkra króna.
Ágúst Jónsson
Þá kom fram hjá forsvarsmönn-
um Varnarliðsins, að á þessum
eftirlitsferðum væru það nær
einvörðungu rússneskir „Birnir“,
sem á vegi vélanna yrðu. Á s.l. ári
urðu eftirlitsvélarnar varar við um
80 slíkar vélar og það sem af er
þessu ári hafa komið hér að
landinu 15 „Birnir", þeir síðustu 9.
og 10. marz s.l.
Ábœtisostur
sem vert er að gef a gaum!
Reyndu reykostinn
með
ávöxtum
- eða brauðmat
Reykostur er réttnefndur fulltrúi Norðurlanda
t ábætisostaflokknum okkar - þakinn dillfræjunt
og gefið revkbragð ineð rcyksalti.
Hvor tveggja ævaforn hefð í norrænni matreiðslu
(samanber íslenska hangikjötið og sænska gravlaxinn),
Jafnvígur á veisluborðinu sem hversdags.
CHAMHON
- Æia
a?f“'
LEYNIVOPNIÐ UNDIR VELARHLIFINNI
er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni
þá orku sem henni er ætlað að gefa.
, Laugavegi 118 - Simi 22240
EGILL VILHJALMSSON HE
f
Á hjólum yfir hafið meö allar vörutegundir:
KÆLIVÖRU, FRYSTIVÖRU, STYKKJAVÖRU
NÆSTU FERÐIRI
Frá Norfolk 11. apríl.
Frá Hafnarfirði 25. apríl.
MS BIFRASTAR
Skrifstofur:
Klapparstíg 29. Simar 29066 og 29073
Vöruafgreiðsla:
Óseyrarbraut 8, Hafnarf. Sími 54422
Opið mán. - föst. kl. 8-19