Morgunblaðið - 11.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978 ÓH! Hann er svo grobbinn af nýja ósýnilega hálfrarmilljónkróna botnlangaskurðinum. * i DAG er þriðjudagur 11. apríl, LEONISDAGUR, 101. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 08.40 og síðdegisflóð kl. 20.56. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.11 og sólarlag kl. 20.48. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.50 og sólarlag kl. 20.39. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 16.41. (íslands- almanakiö) Þú lítiltrúaði, því efaðist Þú? Og er peir voru stignir upp í bátinn, lægöi veðrið, en peir sem í bátnum voru, veittu honum lotning og sögðu: Sannarlega ert pú sonur Guðs. (Matt 14, 32.). ORÐ DAGSINS — Reykja- vlk sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. LÁRÉTT. — 1. eftirtektarsamur 5. spila 6. slá 9. krakkinn 11. tónn 12. næxileg 13. samhljóðar 14. amboð 16. tveir eins 17. læsingar. LÓÐRÉTT. — 1. vinnustöðvun 2. bókstafur 3. óskundinn 4. tónn 7. tfmabila 8. verur 10. kemst 13. rámur 15. samþykki 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. hrotti 5. fat 6. af 9. ruttlar 11. TM 12. Inn 13. áð 14. ást 16 ir 17 sætið. LÓÐRÉTT. — 1. hjartaás 2. of 3. taflið 4. tt 7. fum 8. ernir 10 an 13. átt 15. sæ 16. ið. | AHEIT DG GiAFIR | Nýlega hefur Barnaspítalasjóð Ilrings- ins borizt eftirfarandi áheit og gjafir: Minningargjöf um Önnu Láru Eðvarðsdóttur frá Sigrúnu Ágústsdóttur og Helgu Kristinsdóttur, kr. 3.600. Minningargjöf um son G. Eyglóar Guðmunds- dóttur frá Guðl. Sveinsdótt- ur, kr. 300.- Minningargjöf um Einar Sverri Sverris- son frá foreldrum, systkin- um og venslafólki, kr. 7.000.-. Minningargjöf um Margréti, Steinunni og Val- dísi Hildi Valdimarsdætur frá nánum ættingja, kr. 100.000- (Fréttatilk.) VEÐUR FRÓSTLAUST vcrður vestanlands en dáh'tið frost austanlands siigðu veðurfraðingar í gær- morgun í veðurspárfor mála si'num. Var þá V-3 hér í Reykjavík, hiti 4 stig. Mestur hiti á land- inu var þá 5 stig vestur á Gufuskálum. I Búðar dal var hiti 3 stig, en í Æðey og á Hjaltabakka 2ja stiga hiti. A Sauðár króki var gola og 1 stigs hiti, en á Akureyri SV-2 og 2ja stiga hiti. Norður á Staðarhóli var ANA-átt með 2ja stiga frosti, en kaldast á láglendi f gærmorgun var á Raufarhöfn, 4 stiga frost. Á Dala- tanga var logn og létt- skýjað, frostið 1 stig, á Höfn var eins stigs hiti, á Stórhöfða var NV-5 og hitinn 4 stig. Á sunnu- daginn var hér í Reykjavík sólskin í 15.20 klst. [frét-tir ______ | FUGLAVERNDARFÉL. íslands heldur aðalfund sinn á laugardaginn kemur og verður hann í Norræna húsinu og hefst kl. 4 síðdegis. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund að Ásvallagötu 1 á fimmtudagskvöldið kemur kl. 8.30. Afgreiða á á fundinum pöntuð „skulda- bréf“ og myndir frá árs- hátíðinni. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, kl. 20.30. Elín Þorgilsdóttir flytur ljóð, Jón H. Guðmundsson sýnir kvik- mynd og rætt verður um félagsmál og veitingar fram bornar. JÖKLARANNSÓNAFÉL. íslands heldur fund á fimmtudagskvö.dið í Tjarn- arbúð. Þar ætlar próf. Sigurður Þórarinsson að rabba umr rannsóknir sínar í V-Skaftafellssýslu á síðastliðnu sumri. Þá segir Helgi Björnsson frá fyrir- huguðum mælingum á Vatnajökli. Loks verða sýndar amerískar fræðslu- myndir, önnur um snjóflóð hin um hreyfingu jökla. NÁTTÚRULÆKNINGA FÉLAGIÐ hefur haft „opið hús“ í nokkur skipti á matstofu sinni við Laugaveginn. Nú í kvöld verður þar enn „opið hús“ milli kl. 20—22 og er það síðasta kvöldið. ÁRNAO MEIL-LA í ÞJÓÐKIRKJUNNI í Hafnarfirði hafa verið gef- inn saman í hjónaband Erla Ásgeirsdóttir og Magnús Ragnarsson. Heimili þeirra er að Álfa- skeiði 76, Hafnarfirði. (Barna- og fjölskylduljós- myndir) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Auður Hugrún Jónsdóttir og Richard b. Úlfarsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 75, Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingi- mars.) í GÆRMORGUN kom Múlafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan og togarinn Hjörleifur kom af veiðum og landaði hann aflanum hér. I gærdag fóru áleiðis til útlanda Grundarfoss og írafoss. PIÖNUBTR DAGANA 7. til 13. apríl, að báðum dögum moötöldum. er kvöld-. na*tur og holKarþjónusta apótekanna 1 Reykjavík sem hér sejfir. í ÍNGÓLFS APÓTEKI. — En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L.EKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardögum <>k helKÍdíiKum. en ha*Kt er að ná samhandi viö lakni á (íÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da*a kl. 20 — 21 ok á lauKardÖKum frá kl. 11 — 16 sími 21230. GönKudeild (*r lokuó á helKÍdögum. ,\ virkum dö^um kl. 8 — 17 er ha*Kt aö ná samhandi vió lækni í síma I.KKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. rn því aó< ins aó ekki náist í heimilisla kni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni ok frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúöir ok laknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lausardÖKum 0g helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gejfn mænusótt íara fram í H EILSU V ERN D A RSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi moð sér ónæmisskfrteini. C IiWdAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR Bortjar OvUiVnAnUw spítalinn. Mánuda^a — föstu- davra kl. 1K..‘K)—19.30. lauxarda^a — sunnudaga kl. 13.30 — 14.30 ok 18.30-19. Grensásdeild. kl. 18.30— 19.30 alla daga <>k kl. 13—17 lauttardaK ok sunnudaK- Heilsuverndarstöðini kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvitabandiöi mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauxard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — FæóinKarheimiIi Reykjavikur. Allada^a kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalii Alla datca kl. 15 — 16 ok 18.30— 19.30. Flókadeild. Alla da*a kl. 15.30-17. - KópavoKshaliö. Kftir umtali ok kl. 15 — 17 á helgidöKum. — Landakoti Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. ok sunnudatf kl. 16—16. Heimsóknartimi á harnadeild er alla da^a kl. 15—17. Landspítalinn. Alla da«a kl. 15—16 ok 19—19.30. Fa’óinKardeild. kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspítali flrintrslns kl. 15—16 alla da«a. — S<>lvanKur. Mánud. — lauKard. kl. 15—16 4>k 19.30 20. V ífilsstaöir. DaKletfa kl. 15.15-16.15 ok kl. 19.30-20. qÁpiJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu 0\jn% viö IIverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstuda«a kl. 9—19. Útlánssalur (ve^na heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhultsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9^-22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, I>inKholtsstræti 27, símar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Aftfreiðsla í Þinír holtsstræti 29 a. símar aöalsafns. Bókakassar lánaÖir í skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaóa ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaöa- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÍJ'RUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok lau^ard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastr. 74, er opið sunnudaKa, þriðjudaKa og fimmtudaKa frá kl. 1.30-4 síðd. XðKanKur ókeypis. S/ED^ RASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 1.30-1 síðd. T.EKNIBÓKAvSAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sóroptimistaklúhhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla da^a. nema lauKardaK ok sunnudaK. I>YZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan ok bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum döjíum. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síðd. KJARYALSSTADIR. SýninK á verkum Jóhannesar S. kjarvals er opin alla daua nema mánudaKa — lauKardaKa •>K sunnudaKa írá kl. 11—22 «k þriðjudaKa — föstudaKa kl. 16—22. AÖKanKur ok sýninKarskrá eru ókeypis. krossKáta 18 1-0900 V AKTÞJÓNUSTA borsrar- stoínana svarar alla virka daxa (rá kl. 17 siödeKÍs til kl. 8 árdegis og á helKiddKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Símínn er 27311. TekiA er við tilkynninKum um biianir á veitukerli borKarinnar ok 1 þeim tillellum öðrum sem borKarbúar telja sík þur(a að (á aðstoð borgarstar(s- manna. BILANAVAKT í Mbl. fyrir 50 árum LANDAR erlendis. — Skrifað er frá París. Jóhannes Kjarval hefur verið í París um skeið ok málar hann mikið. Hefir hann í hyKKju að hald þar sýninKU á Kömlum og nýjum málverk um sínum. I^ofsverð ummæli hafa nýleKa birzt um list Kjarvals í þýzkum tímaritum. Ásmundur Sveinsson myndhÖKgvari er á ferðalaKÍ um Ítalíu ok mun um það bil farinn til AþenuborKar. Er hann va*ntanleKur til Parísar innan skamms. EKKcrt Stefánsson sönKvari hefur þrisvar sunKÍó í útvarpið í París. Hafa radíóblöðin farið lofsamleKum ummælum um sönKlist hans. EKKcrt mun a*tla sér að verða til lanKframa í París. en huK-sar sér að ferðast um ýms lönd á næstunni til að synKja. Er EKgert manna líkleKastur til þess að Kera „Karðinn fræKan*4. r GENGISSKRÁNING Nr. 63. - 10. aDrfl 1978. Eininjt Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Handaríkjadollar 253.90 254.50 1 Sterllnitspund 470.20 477.40* 1 Kanadadollar 222.30 222.80* 100 Danskar krónur 4560.35 4577.15* 100 Nurskar krónur 4773.45 1784.75* 100 Sa-nskar krónur 5530.40 5549.50* 100 Finnsk mörk 0100.35 6120.75 100 Franskir frankar 5571.00 5584.80* 100 Hel«. frankar 807.30 809.20* 100 Svlssn. frankar 13559.40 13591.50* 100 Gyllini 11773.70 11801.50* 100 V.-Þýzk mork 12585.80 12615.60* 100 l.írur 29.80 29.87* 100 Austurr. Seh. 1747.(0 1751.00* 100 Eseudos 018.10 019.00* 100 Pesetar 318.30 319.00 100 Yen 115.50 115.80* * Breyting frá sfðustu skráninKU. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.