Morgunblaðið - 11.04.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978
9
HÁALEITISBRAUT
6 HERB. + BÍLSKÚR
Mjög góö íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi.
íbúöin er ca. 136 ferm., og skiptist í 2
aöskildar stofur, 4 svefnherbergi, eldhús
meö góöum innréttingum og borökrók.
Falleg teppi eru á íbúöinni, sem er mjög
vel um gengin. Verö 18,7 m.
ÁLFHEIMAR
4 HERB. + RIS.
íbúöin sem er ca 120 ferm meö 3
svefnherbergjum, stórri stofu meö suöur
svölum, baöherbergi og rúmgott eldhús
meö borökrók. Yfir allri íbúöinni er ris
meö 3 herbergjum, þar af eitt meö lögn
fyrir þvottavél.
LANGHOLTSVEGUR
SÉRHÆD (RIS).
4ra herbergja risíbúö lítiö undir súö á 2.
hæö í þríbýlishúsi. íbúöin er ca. 110 ferm.
öll nýuppgerö og mjög falleg. Ein stofa og
3 svefnherbergi, eldhús meö borökrók og
nýjum innréttingum, og flísalagt baöher-
bergi. Sér hiti, sér inngangur. Verö 13 m.
FÁLKAGATA
GAMALT EINBÝLISHÚS
steinsteypt einbýlishús, byggt 1926, aö
grunnfleti ca 56 ferm., og er hálf innréttaö
ris yfir húsinu. Um 60 ferm. lóö fylgir. Verö
ca 10 m.
HRAUNBÆR
2ja herbergja ca 60 ferm. á jaröhæö.
FELLSMÚLI
2JA HERBERGJA — CA 67 FM
íbúöin er á 4. hæö meö suöur svölum og
góöu útsýni. Stofa, svefnherbergi m.
skápum, eldhús m. borökrók, baöherb.
Sér hiti. Verö 9.0 millj., útb. 7.0 millj.
RADHUS
KÓPAVOGUR
Til sölu keöjuraðhús viö Hrauntungu. Á
efri hæö sem er ca. 120 fm eru m.a. 4
svefnherb., eldhús, baöherb. og þvotta-
hús. Á neöri hæö sem er ca. 170 fm þ.m.
bílskúr eru m.a. 3 herbergi, eldhús og
baöherb. Húseignin er ekki fullfrágengin
innandyra. Neöri hæöin hentar vel fyrir
ýmiskonar smáa atvinnustarfsemi.
HJALLABRAUT
5 HERB. — 3. HÆÐ
5 herb. íbúö ca. 127 fm á 3. hæö. 3
svefnherbergi meö skápum. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verö 16,5
m.
Suðurlandsbraut 18
844B3 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
SÍKurhjörn A. Friðriksson.
K16688
Vesturberg
85 ferm.góð 3ja herb. íbúð á 4.
hæð. Ný teppi. Laus í byrjun
júní.
Hamraborg
Tvær 3ja herb. íbúðir. Fullbúnar
Lausar í haust. 102 ferm. 3ja
herb. íbúð. Tilbúin undir tré-
verk. Til afhendingar strax.
Tvær 4ra herb. íbúðir. Tilbúnar
undir tréverk sem afhendast í
marz 1979. Fast verð. Traustir
byggingaraðilar.
Dúfnahólar
85 ferm. 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Bílskúrsplata.
Háaleitisbraut
119 ferm. falleg 4ra herb.
endaíbúð á 2. hæð. Vandaöar
innréttingar. Góð teppi. Bílskúr
Hvassaleiti
117 ferm. falleg 4ra herb. íbúð
með bílskúr. Nýtt gler, nýleg
teppi. Æskileg skipti á 4ra
herb. íbúð á 1. hæð í Fossvogi
eða Háaleiti.
Torfufell
Vandað 137 ferm. raðhús 4—5
svefnherb. Nýleg teppi á öllu.
Bílskúrsplata.
Hólahverfi
Góð 5 herb. íbúð á 1. hæð.
Til sölu jörö
á Suðurlandi.
LAUGAVEGI 87 s 13837 <// QO
HEIMIR LÁRUSSON s:76509 /OOOO
IngólfurHjartarson hdl. AsgeirThoroddssen hdl.
26600
ASPARFELL
4ra herb. ca 124 fm íbúð á 5.
hæð í háhýsi. Þvottaherb. á
hæðinni. Mikil sameign, m.a.
leikskóli. Verð: 14.5 millj. útb.:
9.0 millj.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. ca 75 fm. risíbúð í
fjórbýlishúsi. Sérhiti, samþykkt
íbúð. Verð: 9.5 millj. Utb.:
6.0—6.5 millj.
BJARNHÓLASTÍGUR
Einbýlishús (forskalað timbur) á
tveim hæðum um 65 fm að
grunnfleti. 6 svetnherbergi,
Bílskúr. Möguleiki á skiptum
fyrir 3ja herb. íbúö. Verð:
12.0—13.0 millj. Útb.: 8.0—8.5
millj.
BLIKAHÓLAR
2ja herb. ca 65 fm íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Verð: 8.5—8.8
millj. Útb.: 6.5—6.7 millj.
BORGARNES
Einbýlishús á einni hæð um 110
fm 40 fm bílskúr. Næstum
fullgert hús. Verð: 16.0 millj.
Möguleiki á skiptum á eign á
Reykjavíkursvæðinu
EFSTASUND
Einbýlishús sem er hæð og
kjallari (aö hluta). Hæöin er um
135 fm og er m.a. 5 svefnher-
bergi. í kjallara er einstaklings-
íbúð ca 40 fm, með sérinn-
gangi. 60 fm bílskúr. Verð: 26.0
millj.
Hamrahlíð
3ja herb. íbúð á 3ju hæð
(efstu) í blokk. Bílskúrsréttur.
Verð: 11.5—12.0 millj. Útb.:
7.5—8.0 millj.
HLÍÐARVEGUR
5 herb. ca 142 fm efri hæð í
þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Þvottaherb. í
íbúöinni. Bílskúr fylgir. Verð:
22.0 millj. Útb.: 14.0 millj.
HÓLABRAUT
3ja herb. ca 76 fm suðurenda-
íbúð í 5 íbúða húsi. Suður
svalir. Sér hiti. Verð: 11,0 millj.
Útb.: 8.5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca 60 fm jarðhæð í
blokk. Verð: 8.0 millj. Útb.:
5.7—6.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca 100 fm endaíbúð
á 3ju hæð í blokk. Suður svalir.
Þvottaherb. í íbúöinni. Útsýni.
Verð: 15.8 millj. Útb.: 9.7 miilj.
KARLAGATA
Einstaklingsíbúö í kjallara í
fjórbýlishúsi. Verö: 5.0 millj.
Útb.: 3.5 millj.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ca 90 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Suður svalir. Útsýni.
íbúð og sameign mjög falleg.
Útb.: 8.5—9.0 millj.
MELHAGI
Hæð og ris um 116 fm að
grunnfleti í tvíbýlishúsi. Á
hæöinni eru 3 stofur,
húsbóndaherbergi, eldhús og
bað. í risi eru 4 svefnherbergi
og snyrting. Bílskúr fylgir.
Suður svalir. Verö: 27.0 millj.
Útb.: 16.5—17.0 millj.
MIÐVANGUR
3ja herb. íbúð á 3ju hæð í
háhýsi, Verð.11,0 millj. Útb.:
7.5 millj.
SOGAVEGUR'
4ra herb. ca 104 fm íbúð á 1.
hæð í tvíbýlishúsi (hlaðið). Allt
sér. Veðbandalaus eign. Verð:
12.5 millj. Útb.: 8.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SiUi&Valdi)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis 11.
HRAUNBÆR
60 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö.
íbúðin lítur vel út. Ný teppi og
nýlega málaö. Útborgun 5,7—6
millj. Verð 8 millj.
HVERFISGATA
70 fm 3ja herb. risíbúð í góðu
ástandi. Nýlegar innréttingar.
Tvöfalt gler. Utborgun 5 millj.
Verö 7 millj.
EFSTALAND
50 fm 2ja herb. íbúö á jarö-
hæð., sem lítur vel út. Útborg-
un 6 millj. Verð 8 millj.
MJÖLNISHOLT
80 fm 3ja herb. íbúö á jaröhæð.
Sér hitaveita. Útborgun 5 millj.
Verö 7,5—8 millj.
BREKKUGATA
70 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð
í tvíbýlishúsi. (járnklæddu
timburhúsi). Útborgun 2 millj.
Við samning og 1. milljón í júní.
Eftirstöðvar á 5 árum. Verö 7,5
millj.
IVýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Hrólfur Hjaitason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
AKilA SIMiASÍMINN ER:
22480
E3
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER- HAALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 353004 35301
Viö Furugeröí
2ja herb. glæsileg endaíbúð á
jarðhæð.
Viö Laufvang
3ja herb. vönduð íbúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi.
Viö Melhaga
3ja herb. góö kjallaraíbúð. Sér
inngangur. Sér hiti.
Viö Hofteig
3ja herb. mjög góð kjallara-
íbúö.
Viö Blikahóla
3ja herb. sem ný íbúö á 1. hæð.
Viö Ljósheima
4ra herb. íbúð á 8. hæð.
Bílskúrsréttur.
Við Kóngsbakka
4ra herb. vönduð íbúð á 3.
hæð.
Við Eyjabakka
4ra herb. íbúö á 2. hæð.
Viö Þinghólsbraut
5 herb. íbúð á 2. hæð. Gott
útsýni.
Viö Arnartanga
Raðhús (Viðlagasjóðshús) á
einni hæð. Skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldhús, baðher-
bergi og sauna. Stór kælir innaf
eldhúsi.
j smíöum
í Seljahverfi
Eigum nokkur raöhús, sem
seljast frágengin aö utan,
máluð, með tvöföldu verk-
smiðjugleri, en fokheldu
ástandi að innan. Teikningar á
skrifstofunni.
Viö Smyrilshóla
Eigum eftir eina 3ja herb. íbúð
á 2. hæö með bílskúr. Tilbúna
undir tréverk. Til afhendingar í
febrúar '79. Fast verð, góð
greiðslukjör.
Viö Engjasel
Eigum eina 3ja og eina 4ra
herb. íbúð tilbúnar undir tré-
verk til afhendingar strax.
Viö Holtsbúð
Glæsileat einbýlishús á tveimur
hæðum, með innbyggðum tvö-
földum bílskúr. Selst frágengið
utan, með tvöföldu verksmiðju-
gleri og miðstöðvarlögn. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson.
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumanns Agnars
71714.
Einbýlishús
í Garöabæ
250 ferm. fokhelt einbýlishús.
Teikn. og upplýs. á skrifstof-
unni.
Einbýlishús
í Hafnarfirði
Höfum fengið til sölu 240 mz
nýtt og vandað einbýlishús í
Kinnunum í Hafnarfirði. Skipti
koma til greina á raöhúsi eða
sér hæð í Reykjavík. Allar
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Viö Keilufell
210 m’ einbýlishús (Viðlaga-
sjóðshús) sem er kjallari, hæð
og ris. Hafa mætfi litla íbúð í
kjallara. Skipti möguleg á 4—5
herb. íbúð í Yesturbæ.
Viö Túnbrekku
m. bílskúr
3ja herb. 97 m2 vönduö íbúð á
1. hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúr
fylgir. Útb. 9 millj.
Við Ásbraut
3ja herb. vönduö (búð á 2.
hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
Útb. 7.5—8 millj.
í Vesturborginni
3ja herb. íbúð á 2. hæð. 2 herb.
og aögangur aö w.c. í kjallara
fylgja. Útb. 7.0—7.5 millj.
Viölagasjóðshús
í Garöabæ í skiptum
125 m2 Viðlagasjóðshús sem
skiptist í 3 rúmgóð herb., stofu,
eldhús, baðherb. m. sauna,
geymslur og fleira. Bílskúr. Stór
ræktuð lóð. Húsið fæst í
skiptum fyrir góða 3ja herb.
íbúð í Reykjavík.
Húseígn á Ártúnshöföa
650 ferm. húseign á 2 hæðum.
Lofthæð á 1. hæð er 5,6 m.
Eignin er uppsteypt m. tvöf.
gleri. Hagstæö greiðslukjör.
Eignin hentar vel fyrir iðnað,
bifreiðaverkstæði, heildverzlun
o.fl. Teikn. og frekari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi óskast
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi á byggingarstigi á sunnan-
verðu Seltjarnarnesi.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Fossvogi Mjög góð útb. í boði.
Höfum kaupanda
aö litlu einbýlishúsi eöa parhúsi
í Kópavogi. Góð útb. í boði.
Höfum kaupanda
að vandaðri 4ra herb. íbúð í
Hólahverfi, Breiöholti.
Höfum kaupendur
að 3ja og 4ra herb. íbúðum í
Hraunbæ og Breiðholti.
mmmmmm
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
StMustJórt Swerrir Kristinsson
Stgurdur Ólason hrl.
EIGMASAL/VM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
SÖRLASKJÓL 3ja herb.
70 ferm. risíbúö. Skiptist
í stofu, 2 svefnherb.,
eldhús og baö. Sér hiti.
íbúöin er í ágætu
ástandi. Bílskúr.
SPORÐAGRUNNUR
Mjög skemmtileg 4—5
herb. jaröhæö í þríbýlis-
húsi. Skiptist í stofu, 3
svefnherb., eldhús, baö-
herbergi og hol. 2
geymslur. Sér inng. Sér
hiti. Mjög skemmtileg
eign.
ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum
kaupendur aö góöum
nýlegum 2ja herb. íbúö-
um. Um mjög góöar útb.
getur verið aö ræöa.
OSKAST í HLÍDA-
HVERFI Höfum kaup-
anda aö góöri 3ja herb.
íbúö í Hlíðahverfi. Má
vera kjallari.
HÖFUM KAUPENDUR
aö góöum 3ja og 4ra
herb. íbúðum. Þurfa í
sumum tilf. ekki aö losna
strax.
HÖFUM KAUPANDA aö
góöu einbýlis- eöa raö-
húsi á höfuöborgarsvæð-
inu. Fyrir rétta eign er allt
aö 20 millj. kr. útb. í
boöi. Vönduö sérhæö
kemur einnig til greina.
HÖFUM KAUPENDUR
aö góöum ris- og kjall-
araíbúöum meö útb. frá
3—7 millj.
SELJENDUR: HAFIÐ -
SAMBAND VIÐ SKRIF-
STOFUNA.
AÐSTOÐUM FÓLK VIÐ
AÐ VERÐMETA
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540og19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
kvöldsími 44789
\l (.l,YSI\(.ASIMINN EK:
22480
JHoruunI>Int>ií>
Borgarholtsbraut
Mjög glæsileg 130 fm 5 herb. sérhæö á efri hæö
í tvíbýlishúsi. Bílskúrssökklar komnir. Stórar
suöursvalir. Útborgun 13 millj. Verö 18.5—19
milljónir.
Nýja fasteignasalan,
sími 24300.
Atvinnuhúsnæði til sölu
Fasteignin Brautarholt 28: tvö steinsteypt hús,
aöalbygging og viöbygging. Aöalbyggingin er ca.
200 ferm., götuhæö og tvær hæöir. Viöbyggingin
er ca. 130 ferm., á einni hæö. Leigulóö 620 ferm.
sem gefur mikla byggingarmöguleika. Um 8
bílastæöi fylgja Brautarholtsmegin. Tilvalin
fasteign fyrir hvers konar atvinnustarfssemi.
Afhending í júní n.k.
Lögfræði- og endurskoðunarstofan,
Ragnar Ólafsson hrl. og lögg. endurskoöandi
Ólafur Ragnarsson hrl.
Laugavegi 18, sími 22293.