Morgunblaðið - 11.04.1978, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sníðavinna
Saumastofu í Reykjavík vantar starfskraft á
sníðastofu. Þarf að geta unniö sjálfstætt.
Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Sníöavinna
— 3676“ fyrir 20. þ.m.
Maður óskast
starfa á smurstöö, helzt vanur,
Upplýsingar á staönum.
Smurstöðin,
Laugavegi 180.
Gröfumaður óskast
Vanur maöur óskast á traktorsgröfu.
Jaröorka s/f,
Símar 32480 og 31080,
Síðumúla 25.
Ritari
Enskur eöa amerískur ritari óskast til
vélritunarstarfs, hálfan eöa allan daginn.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Iðnfyrirtæki
í Kópavogi óskar aö ráöa:
1. Fólk til almennra verksmiöjustarfa.
2. Mann til aö vinna aö ákveöinni fram-
leiðslu í akkoröi.
Uppl. í síma 43583.
Starfskraftur óskast
til aflestrar og innheimtustarfa. Umsóknir
leggist inn á Skrifstofu rafveitunnar,
Tjarnargötu 4, Sandgeröi, fyrir 17. apríl.
Oskum eftir
Starfskrafti til aö annast vélritun, nótnaút-
skrift ofl.
Enskukunnátta og góö vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Verzlunarskólamenntun eöa
hliöstæö menntun æskileg. Góö laun í boöi
fyrir duglegan og hæfan starfskraft.
Skriflegar umsóknir, sem greina menntun
og fyrri störf, sendist
H
F
Pósthólf 10200 Reykjavík.
“m** riAfca
Okkur vantar
nokkra karlmenn í fiskvinnu nú þegar.
Upplýsingar í 98-1101.
ísfélag Vestmannaeyja h.f.,
Vestmannaeyjum.
Óskum að ráða
bílamálara eöa mann vanan bílamálun.
Vélsmiðja Hornafjarðar,
sími 97-8340 og 97-8341.
Sandgerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni, Suöurgötu
5 og hjá afgreiðslunni Reykjavík, sími
10100.
Atvinnurekendur
Viöskiptafræöinemi sem á stutt eftir í námi
óskar eftir framtíöarstarfi nú þegar.
Mjög góö starfsreynsla.
Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 16. apríl
n.k. merkt: „V — 3677“.
Laus staða
Staöa lögreglumanns á Raufarhöfn er laus
til umsóknar frá og meö 16. maí n.k. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1978.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Starfskraftar
á saumastofu
Vantar starfskrafta á saumastofu, helst
vana.
Fatageröin Flík,
Skúlagötu 51, sími 20765.
radauglýsingar — radauglýsingar — raöaugiýsingar
F.U.S. Stefnir Hafnarfirði
heldur fund í Sjálfstædishúsinu Hafnarfiröi. miövikudaginn 12. apríl
kl. 20.30.
Umræöuefni: Frjálshyggjan og Sjálfstæöisflokkurinn.
Frummælandi: Friörik Zophusson.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Keflavík
Áríöandi fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna í
Keflavík fimmtud. 13. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu.
Fundarefni:
1. lagöur fram framboöslisti Sjálfstæöisflokksins til bæjarstjórnar-
kosninga.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæöisfélag
Ólafsvíkur og nágrennis
boöar til almenns félagsfundar í setustofu Sjóbúöa mlövlkud. 12.
apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
Tekin ákvöröun um framboöslista til sveitarstjórnarkosninganna.
Stjórnin
Sjálfstæðisfélag
Akureyrar
boðar til rabbfundar
fimmtudaginn 13. apríl n.k. ki. 20.30.
Fundarefnl:
Almennar umræöur um umhverfis- og sorpeyöingarmál.
Stefán Stefánsson bæjarverkfræöingur og skrúögaröanefndarmenn-
irnir Jakob Bjarnason og Lilja Hallgrímsdóttir koma á fundlnn.
Allt áhugafólk um þetta efnl hvatt til aö koma á fundinn og taka
þátt [ umræöum.
Stjórnin
Suðurlandskjördæmi —
Selfoss
Landssamband sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélag
Árnessýslu efna til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæöishúsinu á
Selfossi laugardaginn 15. apríl kl. 4 síöd.
Ræöur og ávörp flytja:
Margrét Einarsdóttir,
Ragnhildur Helgadóttir,
Ágústa Skúladóttir og
Ingveldur Siguröardóttir.
Rætt um almenn landsmál og kjördæmismál. Fyrirspurnlr og frjálsar
umræöur aö loknum framsöguræöum.
Fundurlnn er öllum opinn. — Fjölmennum.
Stjórnin.
Margrét Ragnhildur Ingveldur
Launbegaráð
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi
heldur aöalfund sinn mánudaginn 17. apríj 1978 aö Hamraborg 1,
Kópavogi, félagsheimili Sjálfstæöismanna og hefst hann kl. 20.30.
Danskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Ávörp flytja:
Eiríkur Alexanderson, bæjarstjóri og Sigurgeir Sigurösson,
bæjarstjóri.
Frjálsar umræöur og fyrirstpurnir.
Allt sjálfstæöisfólk hvatt til aö mæta og taka meö sér gesti.
Stjórnin.
Austurlandskjördæmi —
Eskifjörður
Landssamband Sjálf-
stæöiskvenna og sjálf-
stæöiskonur á Austur-
landi efna til almenns
stjórnmálafundar í
Valhöll, Eskifiröi
laugardaginn 15. apríl,
1ff 5 síöd. Ræöur og
ávörp flytja:
Áslaug Friöriksdóttir.
Sigurtaug Bjamadóttir.
Herdís Hermóösdóttir
Sigríöur Kristinsdóttir.
Rætt um almenn
landsmál og kjör-
dæmismál. — Fyrir-
spurnir og frjálsar um-
ræöur aö loknum
framsöguræöum.
Fundurlnn er öllum
opinn — Fjölmenn-
um.
Herdís Stjórnln.
Sigríöur