Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 Fundur í Hlégarði um málefni bygg- ingasam vinnufélaga NOKKUR byggingasam- vinnufélög í Reykjavík og nágrenni xangast fyrir sam- eiginlegum fundi að Hlé- garði í Mosfellssveit næst- komandi laugardag, 29. apríl, kl. 10 fyrir hádegi. Þar verða rædd ýms hags- munamál félaganna nú og í framtíðinni. Sérstaklega verður rætt um lög og reglur sem nú eru í gildi og varða félögin, og tillögur gerðar til breytinga á þeim. Einnig verður rætt um möguleika á eflingu félag- anna og samstarfi þeirra á milli. 6180-28030) Asparfell 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Verð ca. 9 millj. Asparfell 4ra herb. íbúð. Skipti á minni íbúð koma til greina. Álfhólsvegur 4ra herb. 100 fm. góð jarðhæð. Verð ca. 12 millj. Blikahólar 3ja herb. íbúð. Vantar 4ra herb. íbúð með bílskúr. Frakkstígur húseign með 4 íbúöum. 300 fm. eignarlóö. Hraunbær einstaklingsíbúö. Verö ca 4 millj. Kóngsbakki 4ra herb. skemmtileg íbúð á 2. hæð. Verð ca. 14 millj. Krummahólar 4ra herb. íbúö auk skjónvarps- herbergis. Vantar 5 herb. íbúð í bænum. Verð ca 14 millj. Skálaheiði 3ja herb. íbúð. Góður garður. Bílskúrsréttur. Verð ca. 10 millj. Sogavegur 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð. Verð ca. 6.5 millj. Grundarfjörður 5 herb. einbýlishús við Hlíðar- • veg. Verð 14 millj. 4ra herb. hæð og ris við Grundargötu. Verð 10 millj. Vogar Vatnsleysuströnd 140 fm nýtt einbýlishús. Verð 15 til 16 millj. Hvolsvöllur Norskt viölagasjóöshús 127 fm. Verð ca. 12 til 14 millj. Barnafataverzlun á góðum stað í Miðbænum. Okkur vatnar í sölu 3ja til 5 herb. íbúðir í Háaleitis- | hverfi og Fossvogi. Vantar sérstaklega góða 3ja herb. íbúð með I góðum stofum í Laugarás eða ] Laugarneshverfi. Vantar 4ra til 5 herb. íbúð á Högunum eða Melunum. Vantar gott raöhús. Verð ca. 25 millj. ekki í Breiðholti. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir ofan ,| 6. hæð í háhýsi í Heimunum. Tökum allar geröir fasteigna á skrá. Verðmetum samdægurs. Vinsamlegast hafið samband við okkur. SKÚLATÚN sf. Fasteigna og skipasala Skútatún 6 Dagskrá verður í megin- atriðum þessi: 1. Umræða um löggjöf þá sem nú er í gildi varðandi byggingasamvinnufélög og starfsemi þeirra í dag. Framsögumaður verður Sigurður E. Guðmundsson framkvæmdastj. Húsnæðismálastofnunar ríkisins. 2. Framtíðarstörf bygginga- samvinnufélaga. Fram- sögumaður Sigurður Flosason. 3. Samstarf byggingasam- vinnufélaga. Framsögu- maður Grímur Runólfsson. Eins og áður segir, hefst fundurinn kl. 10 fyrir hádegi og er gert ráð fyrir að hann standi fram eftir degi, en gert verður stutt hlé um hádegið til að fundargestir geti fengið hádegishressingu, sem verður til boða á staðnum. Fundarstjóri verður Jón Snæbjörnsson. Öllum byggingasamvinnu- félögum er boðin þátttaka í þessum fundi, en æskilegt er að þau tilkynni þátttöku sína til Húsnæðismálastofnunar ríkisins fyrir næstkomandi föstudag. Raöhús í Fellunum á einni hæð 140 fm. Kjallari undir aö hluta. Bílskúrs- réttur. Verð um 22 millj. Hólahverfi 2ja herb. góð íbúö 65—70 fm. Útsýni. Verð um 8,5 millj. Útborgun um 6,5 millj. Breiðholt 1 — Bakkar 3ja herb. og 4ra herb. mjög góðar íbúðir, vel staðsettar við Blöndubakka og Maríubakka. Seláshverfi Raðhúsalóð á góðum stað. Byggingarhæf fljótlega. Verð 3,3 millj. Hraunbær 4ra herb. góð íbúð á efstu hæð m/ sérþvottahúsi. Verð 15,5 millj. Kópavogur 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Verð 12,5 millj. skipti á minni íbúð koma til greina. Smáíbúöahverfi Einbýlishús, kjallari og hæö. Plata undir bílskúr. Hægt að byggja ofan á. Verð 21,0 millj. Atvinnuhúsnæði 100 fm húsnæði við Auð- brekku, Kóp. Hitaveita. Góð staðsetning. Verð 10—11 millj. Vesturbærinn Járnklætt timburhús, kj., hæð og ris, ca. 100 fm aö grunnfleti. Tvær íbúðir. Byggingaréttur fylgir fyrir öðru húsi á lóðinni. Verð ca. 25 millj. Fossvogur Einbýlishús tilb. undir tréverk ca. 220 fm með bílskúr. Húsið er einingahús. Teikningar á skrifstofunni. Tilboð óskast. Vantar Vantar fyrir öruggan kaupanda með 20 millj. kr. útborgun einbýlishús í Breiðholti, Garöabæ, Hafnar- firði eða Seltj.nesi. Eignaskipti á góðum eignum möguleg. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM. Ármúla 21 R 85988*85009 Meistarar ásamt Jóni L. Árnasyni, heimsmeistara sveina. Talið frá vinstri, efri röði Jón L. Árnason, Njáll Steinþórsson.V Skaftafellssýslumeistari, Jón B. Björnsson, bórður Björnsson Árnessýslumeistari, Björn H. Hafsteinsson Ragárvalla- og Suðuralndsmeistari, Guðni R. ólafsson og Þorvaldur Siggeirsson. Neðri röð, barnaflokkuri Sigurjón Sváfnisson, Páll Einarsson, V-Skaftafellssýslumeistari, Hannes K. Gunnarsson, Rangárvalia- og Suðurlandsmeistari, Ketill Sigurjónsson, Birgir R. Þráinsson Árnessýslumeistari og Þorvaldur Snorrason. . % Skólaskákmót Suðurlands; Háskóla- fyrirlestur Prófessor dr. jur. W.E. v. Eyben frá Kaupmanna- hafnarháskóla flytur í dag opinberan fyrirlestur í boði lagadeildar Háskóla íslands og Lögfræðingafélags Islands. Fyrirlesturinn, sem nefnist „Ný viðhorf í norrænum fjármunarétti,“ verður hald- inn kl. 17:15 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar. Prófessor v. Eyben er í fremstu röð norrænna fræði- manna í lögfræði og hefur um langt árabil tekið mikinn þátt í samstarfi norrænna lögfræðinga. (Fréttatilk.) ÚRSLIT í einu fjölmennasta skákmóti sem haldið hefur verið hérlcndis tii þessa fóru fram á Hvolsveili nýlega. Skáksamhand Suðurlands og allir grunnskólar á Suðuriandi stóðu 1 sameiningu að þessu móti sem mæltist mjög vel fyrir hjá sunnlenskum nemendum og öðr- um skólamönnum. Mótið hófst í byrjun mars með þvi að um 6 hundruð grunnskóla- nemar telfdu um 5 þúsund bar- áttuskákir í barna- og ungiinga- fiokkum um skólaskákmeistara- titil stns skóla. Helgina 8.-9. apríl s.l. mættust hinir 40 nýbökuðu skákmeistarar skólanna innan hverrar sýslu og tefldu um skólaskákmeistaratitla viðkomandi sýslna. Úrslit urðu þau í barnaflokki að skákmeistari V-Skaftfellinga varð Páll Einarsson Víkurskóla. í Rangárvallasýslu sigraði Hannes K. Gunnarsson Helluskóla og í Árnessýslu Birgir R. Þráinsson Reykholtsskóla Biskupstungum. Úrslit í unglingaflokki urðu þau að skákmeistari V-Skaftfellinga varð Njáli Steinþórsson Kirkjubæjarskóla. í Rangárvalla- sýslu Björn H. Halldórsson Gagnfræðaskólanum Hvolsvelli og í Árnessýslu Þórður Björnsson Hlíðardalsskóla. — Eins og áður sagði fóru lokaúrslit fram helgina 14.—16. apríl, þá mættu til leiks þeir 15 skákmeistarar sem unnið höfðu rétt til keppni um titilinn: Skóla- skákmeistari Suðurlands. I barnaflokki urðu úrslit þau að Hannes K. Gunnarsson Helluskóla sigraði með 6 vinning- um af 6 mögulegum. í 2. sæti varð Ingimundur Sigurmundsson Selfossskóla, og í 3. sæti Þorvaldur Snorrason V-Landeyj arskóla. Björn H. Iialldórsson Gagnfræðask. Hvoisvelli sigraði í unglingaflokki. 2. varð Baldvin Viggósson Hveragerðisskóla og 3. Þórður Björnsson Hlíðardalsskóla. Heiðursmótsstjóri var Jón L. Árnason. heimsmeistari unglinga í skák. Afhenti hann í mótslok veglega verðlaunagripi, þar á meðal 24 verðlaunapeninga og 8 farandbikara sem eftirtalin félög gáfu til keppninnar: Kaupfélag Rangæinga, Landsbankinn Hvols- velli, Búnaðarbankinn Hellu, Landsbankinn Selfossi, Iðnaðar- bankinn Selfossi o.fl. Eftir verðlaunaafhendingu á sunnud. efndi heimsmeistarinn til fjölteflis við hina ungu skákmeist- ara og gesti. Teflt var á 40 borðum og vann hann alla þátttakendur nema 15 ára Hvolsvallarbúa GRÉTAR ÓLAFSSON sem náði jafntefli með góðri taflmennsku. Sýslumótsstjórar voru þeir Hilmar Hafsteinsson og Gísli Magnússon kennarar Selfossi, Jón Hjartarson skólastjóri Kirkju- bæjarklaustri og Erlendur Magnússon kennari Hvolsvelli, sem jafnframt var framkvæmda- stjóri mótsins. í tengslum við Skólamótið fór fram á laugardag hraðskákmót Skáksambands Suðurlands. Þátt- takendur voru 16. Hraðskákmeist- ari Suðurlands varð Hannes Olafs- son Astvaðsholti. Annar varð Jón Einarsson Skógum, þeir Jón og Hannes hlutu báðir 13 vinninga og tefldu til úrslita um fyrsta sætið. 3. varð Þorlákur Karlsson, Hrauni Ölfusi. í barnaflokki voru 12 keppend- ur. Þar sigraði Birgir R. Þráins- son, Reykholtsskóla, 2. Þorvaldur Snorrason Akurey, 3. Sigurjón Sváfnisson, Breiðabólsstað. Skáksambandið væntir þess að skólamót þetta geti orðið fastur liður í félagsstarfi og samskiptum skólanna jafnframt því sem það brúar bilið á milli ungra skák- Framhald á bls. 32. Guðni við eitt verka sinna í sýningarsalnum Um 600 börn tefldu 5 þúsund baráttuskákir Guðni Hermansen sýn- ir á Reykjavíkurflugvelli GUÐNI Hermansen listmálari frá Vestmannaeyjum sýnir um þcssar mundir 19 olíumálverk og 13 vatnslitamyndir í sal mötuneytis innanlandsfiugs Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli. Mun sýning Guðna standa til 15. maí, en hún var opnuð 17. apríl. Þessi sýning Guðna er framhald á kynningu myndlistarmanna þjóðarinnar sem verið hefur undanfarna mánuði á Reykja- víkurflugvelli, en áður hafa verk 10 listamanna verið sýnd þar mánuð í senn. Á undan Guðna sýndi Gunnar Örn og í vetur hafa einnig sýnt þeir Kristján Davíðs- son og Jón Reykdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.