Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verzlunarskólastúdent
sem útskrifast í vor óskar eftir
framtíöarstarfi. Helzt við endur-
skoðun með nám í huga.
Þeir sem áhuga hafa vinsaml.
sendi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir
10. maí n.k. merkt: „Endurskoö-
un — 3611.“
AUGLÝSfNGASIMfNN ER:
22410 kjí1
Jflorgtmblabiíi
Munið sérverzlunina
meö ódýran fattiaó.
Verðlistinn Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Gamlar myntir og pen-
ingaseölar til sölu
Sendiö eftir myndskreyttum
sölulista nr. 9, marz 1978.
M0NTSTUEN, Studiestræde
47, 1455 Köbenhavn DK.
Óska eftir sumardvöl
fyrir 15 ára dreng á góðu
sveitaheimili, gegn húsnæði,
fæði og þjónustu fyrir skólaung-
ling á ísafirði næsta vetur, sími
94-3931 eftir kl. 19.
IOOF 11 E159427816 =
IOOF 5 = 1594278'AESK.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur haldin
í safnaöarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
A,D. K.F.U.M.
Fundur í kvöld, fimmtudag kl.
20.30, aö Amtmannsstíg 2B.
Kvöldvaka. Síöasti fundur
vetrarins. Allir karlmenn
velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumenn: Clarence
Glad og fleiri. Samkomustjóri
Sam Glad.
Freeport-
klúbburinn
kl. 21. Erindi Dr. Alan Herzlin.
Hið árlega
kaffisamsæti
fyrir aldraöa Skaftfellinga verö-
ur í Hreyfilshúsinu viö Grensás-
veg sunnudaginn 20. apríl og
hefst kl. 15.00 e.h. Veriö vel-
komin.
Skaftfellingafélagiö.
ÚTIVISTARFERÐIR
Hrauntunga — Gjásel. Fyrsta
kvöldganga vorsins, meö Gísla
Sigurðssyni. Verð 1000 kr. Fariö
frá BSÍ, bensínsölu, (í Hafnar-
firði v. kirkjugaröinn).
Útivist.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma í kvöld kl.
20.30. Beðiö fyrir sjúkum. Allir
velkomnir.
m
Föstud. 28/4 kl. 20
1. Húsafell. Gengið á Hafrafell
eða Ok, Strút og víöar. Göngur
við allra hæfi, tilvalin fjölskyldu-
ferð. Fariö í Surtshelli (hafið góð
Ijós meö). Gist í góðum húsum,
sundlaug, gufubað. Fararstj.
Kristján M. Baldursson ofl.
2. Þórsmörk. Góðar gönguferö-
ir. Gist í húsi. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,
sími 14606.
Útivist.
ÚTIVISTARFERÐIR
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Óska eftir aö
taka á leigu
einbýlishús, raöhús eöa góöa íbúö í
Reykjavík eöa nágrenni. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Upplýsingar í síma 25140 á
skrifstofutíma og síma 42009 eftir kl. 7.
Reykjaneskjördæmi
fundur í kosningastjórn þriöjud. 2. maí n.k. kl. 19 að Hamraborg
1, Kópavogi.
Formaður
Erum fluttir
í Tjarnargötu 10D
Ragnar Jónsson hrl.
Gústaf Þ. Tryggvason hdl.
Málarameistarar
Tilboö óskast í utanhúsmálun fjölbýlishúss-
ins aö Ásbraut 15—17 Kópavogi.
Tilboö sendist húsfélaginu Asbraut 15—17
fyrir 15. maí n.k.
Nánari upplýsingar í síma 41892 eftir kl. 19.
Útboö
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og
söluíbúöa í Ólafsvík, óskar eftir tilboöum í
byggingu fjölbýlishúss viö Engihlíö, Ólafs-
vík.
Húsiö verður þriggja hæöa fjölbýlishús 242
fm - 2258 rúmm, meö 8 íbúöum. Skila á
húsinu fullfrágengnu eigi síöar en 31. maí
1979.
Húsiö er boðiö út sem ein heild, en heimilt
er aö bjóöa í nokkra verkþætti þess
sérstaklega.
Útboösgögn veröa til afhendingar á
skrifstofu Ólafsvíkurhrepps og hjá tækni-
deild Húsnæöismálastofnunar ríkisins gegn
kr. 20.000.— skilatryggingu.
Tilboö á aö skila til skrifstofu Ólafsvíkur-
hrepps eigi síöar en mánudaginn 22. maí
1978 kl. 14.00 og veröa þau opnuð aö
viðstöddum bjóöendum.
Formaöur framkvæmdanefndar um
byggingu leigu og söluíbúöa í Ólafsvík.
Alexander Stefánsson.
Kappræðufundur
í Njarðvík
Samband ungra sjálfstæðismanna og Æskulýösnefnda Alþýöu-
bandalagsins gangast fyrir kappræðufundi í Stapa, Njarövík,
sunnudaginn 30. apríl klukkan 14.30 um efniö
Höfuðágreiningur íslenekra stjórnmála
efnahaasmál — utanríkismál
Fundarstjórar verða: Júlíus Rafnsson, af hálfu S.U.S., og Jóhann
Geirdal af hálfu ÆnAb.
Ræðumenn S.U.S.: Friðrik Sophusson, Anders Hansen og Hannes
H. Gissurarson.
Ræðumenn ÆnAb: Arthúr Morthens, Guðmundur Olatsson og
Svavar Gestsson.
Sjálfstæðisfólk í Reykjaneskjördæmi er eindregiö hvatt til aö
fjölmenna og mæta stundvíslega. Ath: Ferð er frá Umferðamiöstöð-
inni klukkan 13.30. S.U.S
Friðrik Sophússon. Anders Hansen Hannes H. Gissurarson.
Hverfaskrifstofur
sjálfstæöismanna
í Reykjavík
Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félaga
sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur verða starfræktar
skrifstofur, vegna undirbúningsstarfa viö komandi kosningari
Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16—19 og veröa
stjórnarmenn hverfafélaganna þar tll viötals. Jafnframt munu
hverfaskrifstofurnar aöstoöa þá, er þess óska, viö aö ná sambandi
viö hvaða frambjóöanda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem er.
Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi:
Nes- og Melahverfi
Ingólfsstræti 1 a, sími 25635.
Vestur- og Miðbæjarhverfi
Ingólfsstræti 1 a, sími 20880.
Austurbær og Norðurmýri
Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952.
Hlíða- og Holtahverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900.
Laugarneshverfi
Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121.
Langholt
Langholtsvegi 124, sími 34814.
Háaleitishverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900.
Smáíbúða- Bústaöa- og Fossvogshverfi
Langageröi 21, kajllara, sími 36640.
Árbæjar- og Seláshverfi
Hraunbæ 102 b (aö sunnanveröu), sími 75611.
Bakka- og Stekkjahverfi
Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653.
Fella- og Hólahverfi
Seljabraut 54, 2. hæö sími 74311.
Skóga- og Seljahverfi
Seljabraut 54, 2. hæð, sími 73220.
F.U.S. Mýrarsýslu
Aöalfundur félagslns veröur haldinn mánudaginn 1. maí kl. 21.00 í
skrifstofu félaganna Borgarbraut 4, Borgarnesi.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Ungt fólk hvatt til þess aö mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Fljótsdalshéraðs
verður haldinn i Barnaskólanum að Egilsstöðum sunnud. 30. apríl
1978 kl. 15.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
Þór FUS Breiöholti
Viötalstími
N.k. laugardag 29. apríl kl. 13—14.30
verður Magnús L. Sveinsson, borgarfull-
trúi, til viötals að Seljabraut 54. Við
viljum hvetja sem flesta og þá sérstaklega
ungt fólk, til að notfæra, sér þetta
tækifæri, til að koma á framfæri skoöun-
um sínum og ábendingum.
Þór, félag ungra
sjálfstæöismanna Breiðholti.
Norðurlandskjördæmi
Vestra — Sauðárkrókur
Landssamband sjálfstæðiskvenna og Sjálfstæðiskvennafélag
Sauöárkróks efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 29.
apríl kl. 4 s.d. í samkomuhúsinu Sæborg.
Ræður og ávörp flytja:
Erna Rangarsdóttir,
Sigríður Pétursdóttir,
Fjóla ísfeld og
Fjóla Guöbrandsdóttir
Á fundinum verður rætt um alm. landsmál
og málefni Norö-vesturlands.
Aó loknum framsöguræðum:
Fyrirspurnir og frjálsar umræöur.
Fundurinn er öllum opinn — fjölmennum.
Stjórnin.
Vestfjarðarkjördæmi —
Hólmavík
Landssamband sjálfstæðiskvenna og
Sjálfstæöiskvennafélag Strandasýslu
efna til almenns stjórnmálafundar sunnu-
daginn 30. apríl kl. 4 s.d. í Félagsheimilinu
Hólmavík.
Ræóur og ávörp flytja:
Áslaug Friöriksdóttir,
Sigurlaug Bjarnadóttir og
Arndís Benediktsdóttir.
Rætt verður um almenn landsmál og málefni
Strandamanna. Að loknum framsöguræðum
fyrirspurnir og frjálsar umræður.
Aö fundinum loknum veröur haldinn aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Strandasýslu.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennum.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.