Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978
39
einkalífi. Rósa var honum góður og
tryggur förunautur, bráðmyndar-
leg og áttu þau mjög fallegt
heimili. Dæturnar allar vel heppn-
aðar og síðast en ekki síst litlu
barnabörnin sem voru afa sínum
til svo mikillar gleði, en því miður
fyrir hann og þau, var alltof
stuttur tími, sem þau fengu að
vera samvistum.
Já minningarnar streyma um
huga minn. Mér er hugsað, með
samúð, tii tengdaforeldra hans,
þegar þau urðu fyrir því áfalli 11.
febrúar, 1973 að missa sinn kæra
son Engilbert skipstjóra og
tengdadótturina Grétu i hinu
átakanlega sjóslysi, er mb. Sjö-
stjarnan fórst og með henni öll
skipshöfnin 10 manns, meðal
þeirra einn besti vinur okkar
Guðmundur Magnússon vélstjóri,
sem giftur var Önnu Steingríms-
dóttur, náfrænku Gunnars (þau
voru systrabörn) og áttu þau sjö
börn. I þeirra miklu sameiginlegu
sorg, reyndust þau foreldrar Rósu
Önnu, ekkju Guðmundar, sem
bestu vinir og hafa þessar fjöl-
skyldur staðið saman í blíðu og
stríðu, með miklum kærleikum.
Fyrir taepu ári misstu þau svo aðra
tengdadóttur sína úr þungum
veikindum frá ungum manni
sínum og fimm börnum, og nú
síðast Gunnar tengdason sinn, svo
snögglega. Ég sendi þeim mínar
innilegustu samúðarkveðjur.
Það er örugglega stór vina- og
kunningjahópurinn, sem kveður
Gunnar Svanhólm með þakklæti.
Það þori ég að nefna, að hans er
sárt saknað af vinnufélögum hans,
sem unnið hafa með honum dag
eftir dág, ár eftir ár. Þar á meðal
maðurinn minn, sem Gunnar
reyndist alltaf sem besti vinur.
Nú er sætið hans autt. Út um
gluggann lít ég af gömlum vana og
sé ekki lengur bílinn hans
Gunnars koma heim með þá félaga
þreytta eftir erfiði dagsins. Já,
margir sakna hans, en sárastur er
þó söknuður elsku Rósu minnar og
dætranna og barnabarnanna og
tengdasonarins sem ég veit að
hefur verið þeim báðum góður og
kær. Ég bið Guð að blessa þau öll
og styrkja. Það var stutt í
silfurbrúðkaup þeirra Rósu, en
hún á góðar minningar um góðan
dreng til að ylja sér við. Það er
lýsandi nú á hinum dimmu dögum
sorgarinnar. Gunnar Svanhólm
þökkum við fyrir góð kynni.
Blessuð sé minning hans.
Farðu í friði,
friður Guðs þig blessi.
Elsa II. Þórarinsd.
Keramiknámskeið
Al'GLYSINGA-
SÍMINN ER:
Innritun í síma 51301.
Keramikhúsið h.f.
(Lisa Wium)
Hafnarfirði.
| ' ■;
Aðalumboð Vesturveri Aðalstræti 6
Verzl. Neskjör Nesvegi 33
Sjóbúðin Grandagarði
Verzl. Roði Hverfisgötu 98
Bókabúð Safamýrar Háaleitisbraut 58—60
Hreyfill Fellsmúla 24
Paul Heide Glæsibæ
Verzl. Rafvörur Laugamesvegi 52
Hrafnista, skrifstofa Laugarási
Verzl. Réttarholt Réttarholtsvegi 1
Bókaverzl. Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7
Arnarval Arnarbakka 2
Straumnes Vesturbergi 76
Kópavogi
Litaskálinn Kópavogi
Borgarbúðin Hófgerði 30
Garðabæ
Bókaverzl. Gríma Garðarflöt 16—18
. . B | -
Hafnarfirði
Hrafnista Hafnarfirði
Kári og Sjómannafélagið Strandgötu
11—13
Sala á lausum miðum og endurnýjun flokks
miða og ársmiða stendur yfir.
Dregið í 1. flokki 3. maí.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingarefn
Smíðaviður
Styrkið og fegríð líkamann
Ný námskeid hefjast 3. maí.
FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi.
MEGRUNARLEIKFIMI — vikíun — mæling — holl ráö.
SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira.
Innritun og upplýsingar alla virka daga kl.
13—22 í síma 83295.
Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd.
Júdódeild Ármanns
63x150 Kr. 998 - pr. m
50x150 Kr. 572- pr. m
50x125 Kr. 661- pr. m
50x100 Kr. 352 - pr. m
38x125 Kr. 502 - pr. m
32x175 Kr. 394 - pr. m
Unnið timbur
Vatnsklæðning 25x125 Kr. 264,- pr. m
Panel 22x135 Kr. 4.030.- pr. m!
Gluggaefni 63x125 Kr. 900.- pr. m
Póstar 63x125 Kr. 900.- pr. m
Glerlistar 22 m/m Kr. 121.- pr. m
Grindarefni & listar Húspurrt 45x115 Kr. 997.- pr. m
Do 45x90 Kr. 498.- pr. m
Do 30x70 Kr. 282.- pr. m
Do 35x80 Kr. 311.- pr. m
Húspurrt/ Óhefl. 25x25 Kr. 50.- pr. m
Þakbrúnalistar 12x58 Kr. 108.- pr. m
Múrréttskeiðar 12x58 Kr. 108.- pr. m
Do 12x95 Kr. 114.- pr. m
Bílskúrshurða panill Kr. 3.276- pr. m!
rammaefni Kr. 997.- pr. m
millistoðir Kr. 392,- pr. m
karmar Kr. 1.210.- pr. m
Gólfborö 32x100 Kr. 528- pr. m
Spónaplötur Enso Gutzeit
3.2 m/m 122x255 sm Kr. 683-
Zacaplötur
27 m/m 500x1500 Kr. 1.505- pr. stk.
27 m/m 500x2000 Kr. 2.008 - pr. stk.
27 m/m 500x2500 Kr. 2.509 - pr. stk.
27 m/m 500x3000 Kr. 3.011.- pr. stk.
27 m/m 500x6000 Kr. 6.023 - pr. stk.
22 m/m 500x1500 Kr. 1.666 - pr. stk.
22 m/m 500x2000 Kr. 2.221- pr. stk.
22 m/m 500x2500 Kr. 2.802 - pr. stk.
Spónaplötur SOK
9 m/m 120x260 sm Kr. 2.371-
12 m/m 120x260 sm Kr. 2.576.-
16 m/m 183x260 sm Kr. 4.612-
19 m/m 183x260 sm Kr. 5.296-
22 m/m 183x260 sm Kr. 6.634-
25 m/m 183x260 sm Kr. 5.016-
Hampplötur
10 m/m 122x244 sm Kr. 1.544-
12 m/m 122x244 sm Kr. 1.770-
16 m/m 122x244 sm Kr. 2.134-
Enso Gutzeit BWG-vatnslímdur
krossviður
4 m/m 1220x2745 Kr. 2.801.
Amerískur krossviður FIR
6.5 m/m
12.5 m/m
1220x2440
1220x2440
Kr. 2.633-
Kr. 6.200-
strikaður
Spónlagðar viðarpiljur
Hnota finline
Almur
Rósaviður
Antik eik
Coto
Fjaðrir
Kr. 3.984- pr m*
Kr. 4.040.- pr. m!
Kr. 4.040 - pr. m!
Kr. 3.984 - pr. m!
Kr. 2.652.- pr. m!
Kr. 98.- pr. stk.
Söluskattur er inni
falinn í verðunum
Byggingavörur
Sambandsins
Ármúla 29 Simi 82242