Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMlTJDAGUR 27. APRÍL 1978 15 ingarreglur eru svofelld ákvaeði í auglýsingunni frá 1929: „Ein skal, vera stafsetning ís- lenzkrar nútímatungu"... „Um flest aðalatriði íslenzkrar stafsetningar eru allar stafsetn- ingarreglur, sem almenningur hefur fylgt á síðustu mannsöldr- um, svo samhljóða, að þess er ekki þörf að gera grein fyrir þeim í þessari auglýsingu. En um þau fjögur atriði, sem ágreiningur hefur orðið um, skulu gilda þær reglur, sem nú segir." I þessum ákvæðum kemur skýrt fram, hvernig stafsetja skuli ritað mál íslenzkt, ef menn vilja skilja. Marga áratugi varð þess ekki vart, að menn væru í vafa um, hvaða reglum almenningur hefði fylgt um ritun y, ý og ey o. s. frv. Samdar voru ritreglur og stafsetn- ingarorðabækur samkvæmt þess- um ákvæðum auglýsingarinnar frá 1929. Engum kom til hugar mér vitanlega, að þær ritreglur ættu sér enga stoð. Seint er vaknað til þessa misskilnings. I 41. gr. auglýsingarinnar frá 1974 er svipað ákvæði og var í auglýsingunni frá 1929. Þar segir svo: „Um þau atriði íslenskrar staf- setningar, sem ekki er fjallað um í þessari auglýsingu, gilda áfram þær meginreglur, sem farið hefur verið eftir í íslenskum skólum." Ef menn vilja beina blindu auga að þessu ákvæði, eins og hefur verið gert við áþekk ákvæði frá 1929, má bera á borð þá fjarstæðu, að í auglýsingunni frá 1974 komi hvergi fram, hvar rita skuli k milli sérhljóða. Nú eru dæmi þess, að ritað hefur verið „migið", þar sem flestir rita „mikið". Með sama hætti og staðið er að kenningunni um regluleysi um ritun y, ý og ey á tímabilinu 1929 — 1974 gætu kennarar því að geðþótta kennt nemendum sínum hvorn rithátt slíkra orða sem þeim sýndist. — Málflutningur af þessu tagi á ekki að eiga sér stað. I 3. lið umsagnar hinna ungu Samtaka kemur fram sá hugsun- arháttur, að Alþingi varði lítið um, hvernig íslenzkt mál skuli stafsett. Stafsetningarreglur varða miklu sérhvern Islending, sem kann að lesa og draga til stafs. Nærsýni Samtakamanna er slík, að þeir vilja einangra íslenzkt stafsetn- ingarmál að mestu innan veggja skólanna og skólastarfsins, þeim, sem utan þess standi, komi staf- setning harla lítið við. "Að svo fráleitum sjónarmiðum þarf ekki að eyða mörgum orðum. Og ekki er smekkvísin meiri en svo, að þeir klykkja út með því að líkja lifandi íslenzku ritmáli við storknaðan hrærigraut úr sementi og sandi. Frábærir bátar frá FiORD I V*^V^/J lýsinga I ^OOBWn Sýning Norsku Fjord bátarnir eru löngu heimskunnir fyrir frá- bær gæöi og frágang allan. Viö getum nú útvegaö meö stuttum fyrirvara báta sem henta vel íslenzkum aöstæö- um. Komiö og leitiö upp- ingarbátur nú kominn til landsins. _Í « - Daníel Olafsson h.f. Súðarvogi 20, sími 86600. M ¦" Iðnaðarl | Hallveigarstígf Ódýrar góðar vörur lin^ lönaöarhúsinu 9 Vinnujakkar og sportjakkar k>-. Samfestingur kr. 4900- l/Vranglerbuxur frá kr. 3.900- Mittisblússa kr. Vinnuskyrta kr. Kuldaúlpur kr. 6.900.- Opiö frá kl. 9—12 laugardag. IVinnufatabúðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.