Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR .27. APRIL 1978 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Prjónastofa Til sölu er prjónastofa sem starfaö hefur lengi. Þetta er nokkuö stórt fyrirtæki og koma ýmsir möguleikar til greina t.d. að flytja fyrirtækiö úr Reykjavík út á land. Uppl. gefur Lúövík Gizurarson hrl., Fasteignasalan Bankastræti 6, Hús og eignir, sími 28611. lönaðarhúsnæði til leigu Til leigu er iðnaöarhúsnæöi á Skemmuvegi 6, Kópavogi. Um er aö ræða 800 fm sem leigist í einu eöa tvennu lagi. Til greina kemur viöbótarhúsnæöi. Leigutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Páll Hannesson. c/o Hlaðbær hf. Skemmuvegi 6, Kóp. sími 75722. Pall-lyfta fyrír vörubifreið Til sölu er ný og ónotuö lyfta fyrir afturenda palls vörubíla. Lyftir 580 kg. — Eigin vigt 104 kg. — Rafknúin (12 V) — Lyfti-hæð 105 cm. Upplýsingar gefnar á bílaverkstæöi okkar aö Sætúni 8 — Sími 24000. O. Johnson & Kaaber h.f. Iðnaðarhúsalóð til sölu Framkvæmdir og byggingaréttur á lóöinni Skemmuvegur 34 í Kópavogi eru til sölu. Um er aö ræöa tvær 500 fm götuhæöir. Neðsta gólf er steypt. Nánari upplýsingar gefur Páll Hannesson. c/o Hlaðbær h.f. Skemmuvegi 6, Kópavogi sími 75722. Til sölu söluturn meö góða veltu. Upp. sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Söluturn — 958". þjónusta Loftpressur — Sprengingar Tökum að okkur múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og ræsum. Öll vinna í tíma eða ákvæöisvinnu. Einnig ný „Case-traktorsgrafa" í öll verk. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Kríuhólum 6. sími 74422. fundir — mannfagnaöir Hafnfirðingar Kvenfélagiö Hrund heldur sinn árlega sumarfagnaö í húsi lönaöarmanna Linnet- stíg 3, laugardaginn 29. apríl kl. 9. Aögöngumiöar seldir á sama staö frá kl. 2—4, sama dag. Mætiö vel. Skémmtinefndin. Aðalfundur Aðalfundur Laugarnessafnaöar veröur haldinn í Laugarneskirkju, sunnudaginn 30. apríl kl. 15 að lokinni guöþjónustu Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Safnaöarheimilismáliö. Önnur mál. Sóknarnefnd Laugamessóknar. Hjúkrunarf ræðingar Reykjavíkurdeild H.F.Í. heldur almennan félagsfund í Glæsibæ (niðri) í kvöld 27.4. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Höröur Bergsteinsson bamalæknir flytur erindi um fyrirburða. 2. Sellelja Karlsdóttir barnahjúkrunar- fræöingur flytur erindi um hjúkrun fyrirburöa. 3. Kynntar samþykktir frá aöalfundi félags- ins 3.-4. apríl. Stjórnin. Félag húsgagna- og innréttingaframleiö- enda heldur aðalfund sinn aö Hótel Loftleiöum fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30 í Leifsbúö. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ýmislegt Fuglahundar 2—3 hvolpar mjög efnilegir af úrvals veiöihundakyni, veröa seldir, ef góöir húsbændur finnast handa þeim. Þeir aöilar, sem eru í aðstööu til aö þjálfa veiðihunda og hafa útiyist og sportveiöar, sem aöaláhugamál eru vinsamlegast beönir að leggja nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Það bezta — 3609", sem allra fyrst. Toyota MK II Tilboð óskast í Toyota Corona MK II 2000 árgerö 1977 skemmdan eftir veltu. Uppl. í Toyota-salnum Nýbýlavegi 8, Kóp. sími 44144. Vörubílar — Vörubílar Til sýnis og sölu Scania 110 súper framb. árg. 1974. Gullfallegur bíll, ekinn innan viö 100.000 km. Sé vörubíllinn auglýstur er hann oftast á söluskrá hjá okkur. Bílasala Matthíasar við Miklatorg, sími 24540. Mercedes Benz 250 árg. 1971 Til sölu er Benz, 250, árg. 1971 (R-164). Bíllinn er sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum. Ekinn 30 þ. km mest allt erlendis. BírTinn veröur til sýnis við vöruafgreiöslu Freyju. Sundaborg 7, dag- ana 27. og 28. apríl milli kl. 17:00 og 19:00. Tilboö merkt: „Benz — 3614", sendist Mbl. fyrir 3. maí. Allur réttur áskilinn. — Fílharmónía Framhald af bls. 3. spuröum hana hvort tónlistar- gáfan væri ættlæg: „Það má kannski segja það," sagði Sigurlaug, „því að við erum ekki nema þrjú systkinin, og við Guðlaug systir mín höfum báðar sungið með Fílhar- móníu, en Guðlaug er að vísu ekki með í vetur. Ég hef verið í kórnum í 10 eða 11 ár og söng dálítið líka með Pólífón-kórnum á sínum tíma. Nei, ég sé ekki eftir tímanum, sem fer í þetta, því að þetta er bæði skemmti- legt og þroskandi starf." Undir þetta tók Berta Eiðs- dóttir Rail, og hún kvaðst vera mest hrifin af Brahmsverkinu, sem flutt verður á tónleikunum: „Þetta er auðvitað mjög erfitt verk í flutningi, en mér finnst mest gleði í því af þeim verkum, sem við flytjum nú. Æfingarnar hafa gengið mjög vel, og þar er það auðvitað okkar frábæri stjórnandi, Marteinn H. Frið- riksson, sem á mestan heiður skilið," sagði Berta. Auk þess að syngja í Fílharmóníunni hefur hún verið í kirkjukór, og kenndi einnig á sínum tíma við undir- búningsdeild Tónlistarskólans í Hafnarfirði. Tónleikarnir hefjast í Há- skólabíói í kvöld kl. 20.30, en verða síðan endurteknir á sama stað á laugardaginn og hefjast þá kl. 14.30. — Fulltrúi erki- biskupsins af Kantaraborg Framhald af bls. 17. daga fyrst og reyni síðan að koma aftur til lengri dvalar síðar og að því stefni ég eftir kannski 1—2 ár. Nú, bréfaskipti verða sjálfsagt nokkur á næst- unni og möguleiki er á því jafnvel að erkibiskupinn fylgi þessari heimsókn eftir með því að koma hingað sjálfur. — Ég hef líka áhuga á íslandi sem slíku, ég hef aðeins farið á hina sögufrægu staði á Þingvöll- um og Skálholti og þar sem mitt fag er ekki eingöngu guðfræði heldur einnig hljóðfræði hef ég áhuga á íslenzkunni. Biskup var svo vinsamlegur að gefa mér íslenzkt Nýja testamenti er við hittumst í London fyrir 10 árum og hefi ég reynt að kynnast málinu með því að lesa í því. Ég er líka viss um að þessar tvær þjóðir eru mun skyldari en við höldum, það er viss skyldleiki með íslandingum og írum og ég hef líka rekið mig á örlítinn skyldleika með t.d. íslenzku og welsku, sérstaklega hvað varðar framburð í nokkrum orðum. — Að lokum vona ég að þessi kynni haldi áfram og að með þessari heimsókn hafi verið lagður ákveðinn grunnur að frekari samskiptum íslands og Bretlands, samskiptum sem byggi á þeim grundvelli sem lagður hefur verið, sem er Júsús Kristur, sagði Michael Moore að lokum. — Verðjöfnunar- gjald Framhald af bls. 35 þessa aðgerð. Hún myndi valda því að atvinnuvegirnir sætu ekki við sama borð í vaxtamálum, jöfn- unargjaldið legði þunga hárra vaxta á neytendur en þurrkaði út þau áhrif hávaxtastefnunnar að draga úr framkvæmdum og þar með hugsanlega aukinni fram- leiðslu á sama tíma sem offram- leiðsla í landbúnaði væri vanda- mál. Varðandi annað meginatriði frumvarpsins að flytja allar lán- veitingar til íbúðarhúsa í sveitum til Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins sagði þingmaðurinn að það yrði að teljast skynsamlegt en hins vegar væri ekki orð um það í frumvarpinu eða greinargerð þess hvar Húsnæðismálastofnun fái fé til að standa undir þessum lánveit- ingum en Benedikt kvað þær geta numið allt að 360 milljónum króna miðað við núverandi aðstæður. Þá vakti þingmaðurínn athygli á því að einn af tekjustofnun Húsnæðis- málastofnunar ríkisins væri skyldusparnaður nema hvað í sveitum rynni hann til Stofnlána- deildar. Ekki væri gert ráð fyrir að, breyta þessu þótt lánveitingar til íbúðarhúsa í sveittyn yrðu fluttar. Kvað Benedikt allt þetta stuðla að því að hann gæti ekki stutt frumvarpið. — Um 600 börn tefldu Framhald af bls. 10 áhugamanna í dreifbýli. Þess má geta að um 300 km fjarlægð var á milli tveggja skóla sem Sendu skákmeistara sína til leiks á Hvolsvelli. Formaður Skáksambands Suðurlands er Stefán Jónasson. málarameistari á Hvolsvelli. Með honum í stjórn eru Guð- mundur Jónsson og Erlen'dur Magnússon Hvolsvelli, Snorri Þor- valdsson Akurey og Þórhallur Ólafsson Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.