Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978 í DAG er miövikudagur 17. maí, IMBRUDAGAR, 137. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 01.51 og síðdegisflóð kl. 14.34. Sólar- upprás í Reykjavík er k}. 04.07 og sólarlag kl. 22.43. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.32 og sólarlag kl. 22.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 21.32. (íslandsal- manakiö). Gjörið pví iðrun og snúið yður, aö syndir yðar verði afmáöar til pess að end- urlífgunartímar komi frá auglíti Drottins, og hann sendi Krist, sem yöur var fyrirhugaður, Jesúm (Post. 3, 19.). ORD DAGSINS — Rcykja- vík sími 10000. — Akur- eyri slmi 96-21840. 1 ? 3 4 : ■ ■ 6 7 8 1 ■ _ 13 14 MH ■ ■ ■ I.ÁKÉTT. 1. komast við, 5. reyta aría. 6. fjiillin. 9. ómartja, 10. eldstæði. 11. þynudarcininir, 12. ambátt. 13. fjær. 15. bókstafur. 17. staurar. LÓÐRÉTT, 1. hreyfist ekki, 2. yfirhiifn. 3. blása. 4. dýranna. 7. lítið vexti. 8. askur. 12. blítt. 14. dýr. 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU, LÁÉTT, 1. skepna, 5. kr.. 6. rásina. 9. aka. 10. ker. 11. ff. 13. pína. 15. sóum. 17. krafa. LÓÐRÉTT, 1. skrekks, 2. krá. 3. prik. 4. ara. 7. sarpur, 8. nafn. 12. fata, 14. íma. 16. ók. ÁRWAD HEILLA F'IMMTUGUR er í dag, 17. maí, Emil Petersen húsa- ’ smíðameistari, Rvík. | HEIMILISDÝR BLÖO OG TirvtARIT frá Neskaupsstað og ,kol- munnaveiðar í flotvörpu á Austfjarðarmiðum. Sagt er frá tilraunum með tveggja báta kolmunnatroll bátanna Bjarneyjar og Bylgju frá Vestmannaeyjum, skipstjór- ar Steingrímur Sigurðsson og Matthías Oskarsson. — Sagt frá flotvörpum til kolmunna- veiða og Jakob Jakobsson segir frá alþjóðlegum kol- munnarannsóknum og að lokum skrifar Björn Dag- bjartsson um kolmunna- vinnslu, — erlendar og inn- lendar tilraunir. ÚT er komið afmælisblað knattspyrnufélagsins Víkings í tilefni 70 ára afmælis félagsins sem stofnað var 21. apríl 1908. í blaðinu eru fjölmargar greinar og frá- sagnir um félagsstarfið fyrr og síðar. Þá prýðir fjöldi ljósmynda blaðið. Afmælis- blað Víkings fæst í lausasölu hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Veðrið VEDURSTOFAN sagði í gærmorgun að hiti myndi lítið breytast á landinu, en pá var 4—7 stiga hiti á láglendi. Hér I Reykja- vík kastaði éljum í gær- morgun I sunnan golu og 4ra stiga hita. Var hita- stigið 4—5 stig á veðurat- hugunarstöðvunum frá Reykjavík vestur og norður um land til Akur- eyrar. Var 7 stiga hiti á Akureyri í SV-golu og björtu veöri. Var hitinn 6—7 stig nyrðra unz komið var að Eyvindará, en par var 5 stiga hiti, en 6 á Höfn I Hornafirði. Vestmannaeyjar voru eini staðurinn par sem eitt- hvað kvað að vindi, en par var SV-7 og slydda. i fyrrinótt var kaldast í byggð austur á Kirkju- bæjarklaustri — par fór hitinn niður I 0 stig. IFRÁ HÖFNINNI I A HVITASUNNUDAG fór Múlafoss úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda en Laxfoss kom að utan. Stór rússneskur verksmiðjutog- ari kom til að taka vistir. Á annan í hvítasunnu kom Skaftafeil að utan svo og DettifoSs. I gærmorgun komu frá útlöndum Skóga- foss og Irafoss. Skeiðsfoss kom um helgina og fór aftur. í gærmorgun kom Selfoss frá útlöndum og von var á Hvassafelli seint í gærkvöldi að utan. I gær komu togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson af veiðum og lönduðu aflanum hér. Þá fór í gær belgíska skútan, sem kom fyrir nokkru í heimsókn. í gær var von á stóru grísku flutningaskipi til Straums- víkur til að lesta ál til Kína. ... að taka þátt í brauðstritinu. TM n*g. U.S. PM. OII.-AIIrigliM C 1977 LO« AngMtt Tlmtt /Q-^D ÞETTA er heimilisköttur- inn frá Miklubraut 90 hér í bænum. Hann týndist s.l. fimmtudag. Hann er svart- ur og rauðbrúnn og með hvítar hosur og bringu. Hann var ómerktur. Sím- inn á Miklubraut 90 er 25808 og fundarlaunum heitið. MJÖG fallegur köttur, högni, svartur með hvítar hosur, hvítan hálskraga og með hvítan blett milli augnanna fannst á hvíta- sunnudag við Kvi^taland í Fossvojíshverfi. Kisi sem er ungur, virðist vepa með skerta heyrn. Hann er í vörzlu hjá fólki að Rauða- læk 12 sími 36882. NÝJASTA blað af Ægi, riti Fiskifélags Islands, er helgað kolmunna og kolmunnaveið- um. Þessi greinarflokkur hefst á greininni „Langtíma- áætlanir fyrir rannsóknir, veiðar og nýtingu kolmunna.“ Þá er sagt frá upphafi kolmunnaveiða við Island. Þar er að finna viðtal viö Árna skipstjóra Gíslason á nótaskipinu ísafold um kol- munnaveiðar við Bretlands- eyjar og Færeyjar. Einnig eru semtöl við Magna Krist- jánsson skipstjóra á Berki Þetta Kröflu-gos er nú búið að standa í rúman klukkutíma sem aðvörunarpíp frá almannavörnum? — og það heyrist ekki svo mikið PJÖNUBTR KVÖLD- nætur ok hcltíurþjónusta apótckanna í Rcykjavík dagana 12. maí til 18. maí. aó báóum diigum mcótöldum. vcróur scm hcr scgirt í HAALEITIS \PÓTEKI. En auk þess or VESTURB.EJARAPÓTEK opift til kl. 22 iill kvijld vaktvikunnar nema sunnudan. LÆKNASTOFUR eru lokaftar á lauifardiÍKum ok heÍKÍdöKum. en haat er að ná sambandi vift lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardiÍKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuft á helKidöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aft ná sambandi vift lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvx aðeins aft ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudiinum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinuar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru xefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKÍdÖKUm kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorftna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víftidal. Opin alla virka davia kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svaraft 1 síma 22621 efta 16597. Hjálparstöðin verður iokuð daKana frá oK með 13,—23. o iiWdíui ic heimsóknartímar. land- bJUIVnAnUO SPlTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til ki. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum oK sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19 - GRENSÁSDEILD. Aila daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til ki. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa k> 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eítir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaira til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 PÁCkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu SOFN viÓ Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. símar aóaisafns. Eftir k). 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aóalsafns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. ki. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alia virka daga kl. 13-19. S/KDÝRASAFN D opið kl. 10—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimirtud. og laugard. kl. 13.30—16. ^ 0GRÍMSSÁFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu* daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SAGT cr írá íslcnzkum blaóa- manni scm haslaói scr völl í Noregi. J aprílmánuói síöastl. átti Ólafur Felixson 30 ára starfsaf- mæli scm hlaóamaóur í Norcgi. Iiann gerðist ritstjóri blaósins „Hcimhug’* 1898. Þrcm árum scinna gcrðist hann hlaðamaóur hjá Sunnmorspostcn. Árið 1905 rcöst hann aö Söndmörc Folketidcndc. Þar vann hann í 8 ár og tvö hin scinustu var hann ritstjóri þcss. Þá var hlaöió sclt og goröist Ólafur þá frcttaritari blaöanna í Álasundi." GENGISSKRÁNING NR. 85 - 16. MAÍ 1978. EininK Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 258.80 259.40* 1 SterlinKspund 471.30 472.50* I Kanadadollar 233.50 234.10* 100 Danskar krónur 4510.10 4520.50* 100 Norskar krónur 4738.40 4749.40* 100 Sa>nskar krónur 5550.70 5563.50* 100 Finnsk mörk 6060.90 6074.90* 100 Franskir frankar 5529.00 5541.80* 100 BcIK. frankar 781.50 783.30* 100 Svissn. frankar 13011.60 13041.70* 100 Gyliini 11100.10 11426.80* 100 V. l'ý/k miirk 12.200.90 12.229.20* 100 Lírur 29.64 29.71* 100 Austurr. Sch. 1695.40 1699.30* 100 Esrudos 566.90 568.20* 100 Pesetar 317.35 318.05* 100 Yen 114.23 114.50* ♦ llpniitimr ffÁ i'br'inínmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.