Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1978 Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Var að fá til sölu eftirgreindar íbúðir í húsi viö Orrahóla í Breiðholti III. 1) 2 stærðir af 2ja herbergja íbúöum. Verð 8.5—9.4 milljónir. 2) Stórar 3ja herbergja íbúðir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerð (þar á meðal húsvarðaríbúö) og húsiö fullgert að utan. Seljandi bíöur eftir 3.4 milljónum af húsnæöis- málastjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Frábært útsýni. Stórar svalir. Traustur og vanur byggingaraðili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöidsími: 34231. Drápuhlíð — Sérhæð Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi, ca. 135 ferm. Tvær skiptanlegar stofur, 3 rúmgóð svefnherb., suðursvalir, bílskúrsréttur. Verö 20—21 millj. Parhús í skiptum fyrir raðhús Glæsilegt, nýlegt parhús, ca. 100 ferm. ásamt góðum bílskúr á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir raðhús eða einbýli á Seltjarnarnesi ca. 150 ferm. eða stærra. Jafnvel tilbúið undir tréverk kemur til greina. Hjallabraut Hafn. — 5 herb. Glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 130 ferm. Stofa, borðstofa, hol og 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir, vandaðar innréttingar. Verð 16.5—17 millj. Útb. 11 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð ca. 125 ferm. ásamt rúmgóðum bílskúr. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Vandaöar innréttingar. Suðvestur svalir. Mikið útsýni. Verð 16.5 millj. Útb. 12 millj. Álfheimar— 5 herb. Falleg íbúð á 3. hæð ca. 117 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Sér hiti, Danfoss. Falleg sameign. Suöursvalir. Verð 16.8 millj. Útb. 11 millj. Borgarholtsbraut — Hæð m. bílskúr Góð 3ja herb. sér neðri hæð í tvíbýli, ca. 90 ferm. ásamt 38 ferm. bílskúr. Nýtt, tvöfalt verksmiðjugler, sér hiti, sér inngangur. Verð 13.5—14 millj. Útb. 8.5—9 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Suðursvalir. Danfoss kerfi. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Dvergabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 92 ferm., ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Vandaðar innréttingar, suðursvalir. Verð 12 millj. Smyrlahraun — 3ja herb. m. bílskúr Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 92 ferm. ásamt 30 ferm. bílskúr. Stofa og 2 svefnherb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Ný teppi. Verð 12.5 millj. Holtsgata — 3ja herb. risíbúð Snotur 3ja herb. risíbúð (samþykkt) í þríbýli. Stofa og 2 svefnherb. Sér hiti, ný teppi. Leyfi til að byggja ofan á hæðina. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. 2ja herb. íbúðir Leirubakki 65 ferm. íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Falleg íbúð. Verð 9.5 millj. Útb. 7 millj. Krummahólar 75 ferm. á 6. hæð ásamt bílskýli og frystiklefa í kjallara. Frágengin sameign. Verð 9.5 millj. Útb. 7.4 millj. Efstasund 55—60 ferm. á 1. hæð. Endurnýjuö íbúð. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Hverfisgata 55 ferm. íbúð á 3. hæð, risíbúð. Öll endurnýjuð, innréttingar, tæki og teppi. Verð 7 millj. Útb. 4.5 millj. Samtún 40 ferm. íbúð í kjallara. Sér garður. Verð 5.5 míllj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. Góð fjárjörð Óska eftir að kaupa stóra bújörö, hentuga tii fjárbúskapar. Skipti á fasteignum í Reykjavík, kæmi til greina. Mikil útborgun. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Fjárjörö — 3730“. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS. LÖGM. JÓH.Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnir m.a. Einstaklingsíbúð — bílskúrsréttur 2ja herb. íbúð á 1. hæð rúmír 50 fm. á úrvals stað á Högunum. Haröviöarinnrétting. Sér hitaveita. Sér inngang- ur. Bílskúrsréttur. íbúöin er sérstaklega hentug fyrir einstakling. 2ja herb. íbúð við Dalaland á 1. hæö um 55 tm. Harðviðarinnrétting. Teppi. Sér hitaveita. Sólveröld. Sér lóö. Rishæð á Teigunum 5 herb. sólrík og rúmgóö rishæð við Hraunteig. Vel meö tarin, í góöu ástandi. Rúmgott efra ris (hanabjálki) fylgir. Verð aðeins 14.3 millj. Útb. aöeins 9 til 9.5 millj. 3ja herb. íbúðir í Neðra-Breiðholti við Blöndubakka, Jörfabakka og Kóngsbakka. Kynniö ykkur söluskrána. í háhýsi við Ljósheima 4ra herb. íbúö á efstu hæö um 100 fm. Sér þvottahús. Mikið útsýni. 2 lyftur. Verö aðeins 12.5 millj. Útb. aðeins kr. 8 millj. Við Álftamýri með bílskúr 4ra til 5 herb. endaíbúö rúmir 110 fm. í ágætu standi. Góö sameign. í Vesturborginni óskast góö 5 til 6 herb. sér hæö eöa raðhús. Mikil útb. fyrir rétta eign. Þurfum að útvega einbýlishús, raöhús, sér hæöir og íbúðir. Sérstaklega óskast einbýlishús í Smáíbúðahverfi og rúmgott einbýlishús í borginni. Má vera í smíðum. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASAL AW LAUGAVEGI 49 SÍMAR 2H50 21370 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Til sölu í einkasölu Vönduö og falleg 3ja herb. íbúö um 100 fm. á 7. hæð í háhúsi viö /Esufell. Vönduö teppi og innréttingar. Stór sjónvarpsskáli. Mikil sameign. Getur losnaö fljötlega. í einkasölu Aö mestu fullgerð 3ja herb. íbúö um 106 fm. á 2. hæö í blokk viö Krummahóla. íbúðin er til sýnis. Tilboð óskast. Viö Laufvang Hafn. Vönduö 3ja herb. íbúö um 95 fm á 2. hæö í blokk. Stórar suðursvalir. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Miðvang Hafn Vönduð 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö. Stærö um 120 fm. Mikil sameign. Saunabaö og fl. Viö Blikahóla Vönduö 5 herb. íbúö um 120 fm á 5. hæö í háhýsi. Vönduö teppi og innréttingar. Mikil sameign. Viö Dvergabakka 4ra herb. íbúö ásamt 20 fm herb. í kjallara. Laus fljótlega. Við Hjallaveg Nýstandsett 3ja herb. risíbúö. Laus strax. Viö Grandaveg 2ja herb. íbúö + herb. í risi. Einbýlishús á Álftanesi Selst fokhelt meö gleri í gluggum. Stærð 140 fm + 57 fm. bílskúr. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI 83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. FASTEIGN ER FRAMTÍD 2-88-88 Til sölu m.a. 4ra herb. íbúöir í Breiöholti. 4ra herb. íbúð í Heimunum 3ja og 4ra herb. íbúðir í miðborginni. 2ja herb. íbúö í Kleppsholti hæð og ris í vesturborginni Skrifstofu- og iðnaöarhús- næði við Skipholt. Á Álftanesi fokhelt einbýlishús í Hafnarfirði 3ja herb. íbúöir, einbýlishús í gamla bænum. í Mosfellssveit einbýlishús. Sumarbústaðir í Miðfellslandi og Haganesvík. Góð fjárjörð á austur- landi. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. Vantar fasteignir af ýmsum stærðum og gerðum til sölu- meðferðar. AOALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Fasteignatorgió grofinnh Arnarnes lóð 1350 fm byggingarlóð á Arnar- nesi til sölu. Sérhæð — Vesturbær Mjög góð 150 fm sérhæð (efri) á besta staó á Grenimel til sölu. Nánar tiltekiö 4 svefnherb., tvær stofur og húsb.herb. Hæðinni getur tylgt mjög góö 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bílskúr fylgir. Tvær íbúdir í sama húsi við Laugarnesveg eru til sölu í sama húsi (gömlu steinhús) 3ja herb. íbúð á 1. hæö og 2ja herb. íbúö í kjallara. Bílskúr fylgir hæöinni. Sér inngangur í báöar íbúðirnar og sér hiti fyrir hverja íbúð. Grenimelur 2 Hb 2ja herb. íbúö á jaröhæö í nýlegu þríbýlishúsi viö Greni- mel til sölu. íbúöin er öll nýstandsett og lítur mjög vel út. Neðra Breiðholt 4 Hb 110 fm 4ra herb. íbúð í Neöra Breiðholti (Bökkunum) til sölu. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Melgerði einbh. 60 fm 3ja herb. einbýlishús á einni hæö við Melgerði í Reykjavík til sölu. Húsið er múrhúðað timburhús. Bílskúrs- réttur tylgir. Stækkunarmögu- leikar. Mosfellssveit einbh. 95 fm 4ra herb. einbýlishús úr timbri, auk 37 fm bílskúrs. Húsiö selst fullfrágengið með öllum innréttingum. Húsið sem verður reist í sumar verður til afhendingar í haust. Teikningar og frekari upplýsingar á skrif- stofunni. Vesturgata 2 Hb 70 fm 2ja herb. íbúð í nýlegu steinhúsi við Vesturgötu í Reykjavík til sölu. íbúöin sem er á 5. hæð býður uppá mjög gott útsýni. Lyfta. Laus 15. júní 1978. Æsufell 3 Hb 95 fm 3—4 herb. íbúö í fjölbýlishúsi við Æsufell til sölu. Bílskúr getur fylgt. Arnartangi einbh. 125 fm einbýlishús viö Arnar- tanga í Mosfelissveit til sölu. Húsið selst fokhelt ásamt tvö- földum bílskúr. Fasteigna toqSid GROFINN11 Sími:27444 Solustjori: Karl Jóhann Ottosson Heimasimi: 52518 Sölumaöur: ÞorvaldurJohannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zoega hdl. Jon Ingólfsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.