Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1978 ★ 4ra herb. ris — Barmahlíð 4ra herb. íbúð í risi, góð íbúð. ★ Sérhæð — Grenimelur Nýleg sérhæð ca. 150 fm. með bílskúr í tvíbýlishúsi. ★ 2ja herb. — Grenimelur Nýleg 2ja herb. íbúð á jaröhæð. ★ 3ja herb. — Hraunbær 3ja herb. íbúð. Fallegar innréttingar. ★ Raðhús — Mosfellssveit Raðhús ca. 100 fm. við Arnartanga, Viðlagasjóðshús. 1. stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, búr, bað, sauna, þvottahús, geymsla. Ræktuö lóð. Verð kr. 14 millj. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Slmi 26277 Raðhús Garðabær Vorum aö fá í sölu glæsileg raöhús á tveim hæöum viö Ásbúö. Fallegur útsýnisstaöur. Húsin eru aö grunnfleti 106,5 fm. og eru meö innbyggöum tvöföldum bílskúr. Húsin seljast fokheld og til afhendingar seinni parts sumars. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Miðvangur. Rúmgóð og vönd- uð 2ja herb. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Hverfisgata. Lítil, en snotur 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlis- húsi. Holtsgata. 2ja—3ja herb. kjall- araíbúö í þríbýlishúsi. Bílskúr. Langeyrarvegur. Ódýr 2ja herb. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Vesturbraut. Rúmgóö 3ja herb. risíbúð í timburhúsi. Nýstand- sett aö hluta. Fallegt útsýni. Laufvangur. Rúmgóö 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Miðvangur, rúmgóð og vönduð 3ja herb. íbúð. Gufubaö og frystigeymsla i kjallara. Fallegt útsýni. Laufvangur. 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Hringbraut. 3ja—4ra herb. rúmgóð risíbúð í þríbýlishúsi. Fallegt útsýni, góöur staður. Álfaskeið, Rúmgóö 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýr bílskúr. Alfaskeið. Rúmgóö 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Fallegt útsýni. Öldugata. 4ra herb. rúmgóö íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Breiðvangur. Svo til fullgerö, rúmgóð 5 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Álfaskeið. Rúmgóö og vönduö 5 herb. endaíbúð á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Kominn sökkull fyrir bíiskúr. Öldutún. Rúmgóö 6 herb. sér hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr. Melás Garðabæ. Fokheld 145 ferm. sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Ásgarður, Garðabæ. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Smyrlahraun. Vandað 2ja hæöa raöhús ásamt bílskúr. Breiðvangur. Mjög vandað 2ja hæða raöhús, ásamt bílskúr. Merkurgata. Lítið járnklætt timburhús á fallegum staö. Þórsgata Rvk. 3 íbúöir í eldra steinhúsi, þarfnast lagfæringar. Seljast allar saman eða sitt í hvoru lagi. Vestmannaeyjar. Eldra einbýl- ishús. Hagstætt verð. Hvolsvöllur. Viðlagasjóöshús. Hveragerði. Lóö undir raöhús. Öll gjöld greidd. Teikningar fyigja. Logmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON Strandyotu 11 Hafnarfiröi Posthol* 191 Simi 53590 Sjá einnig fasteignir á bls. 12 Tilbúið undir tréverk Til sölu stigahús viö Spóahóla í Breiðholti. íbúðirnar eru bessar: 3. herb. íbúðir á hæð ................................... verð kr. 11.200.000.- 5. herb. íbúðir á hæð ................................... verð kr. 14.200.000.- ★ Sumum íbúðunum getur fylgt bílskúr. ★ íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni aö mestu frágengin. ★ íbúðirnar afhendast 1. apríl 1979 ★ Teikningar til sýnis á skrifstofunni ★ Beðið veröur eftir kr. 3.400.000 - af 3.600.000 - húsnæðismálastjórnarláni. Kvöldsímar 75374 og 73732 Svavar Orn Höskuldsson múrarameistari. Skrifstofa Gnoðarvogi 44 (Vogaver) uppi. Sími: 86854 29922 Opið frá 10—21 FÁLKAGATA 2 HB 2ja herb. íbúð ca. 60 fm suöursvallr. Góö íbúð. Nýlegt hús. MIKLABRAUT 2 HB 2ja herb. samþykkt kjallaraíþúð ca. 70 fm. Ibúöin er í þríbýlis- húsi. Vönduð sameign. SLÉTTAHRAUN 3 HB 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 94 fm. Nýr bílskúr. AUSTURBERG 4 HB vönduð 4ra herb. fbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Þvottur og búr Inn af eldhúsi. HRAUNBÆR 4 HB verulega góð 4ra herb. íbúð ca. 110 fm. Þvottur og búr inn af eldhúsi. SKIPHOLT 5 HB 5 herb. íbúð ca. 125 fm aukaherb. ( kjallara. VÍKURBAKKI RAÐHUS vandaö raöhús ca. 160 fm meö innbyggðum bílskúr. GARÐUR SUÐURNESJUM glæsilegt einbýli, ásamt stóru landi og útihúsum. SKERJAFJÖRDUR 3 HB 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 70 fm. Hagstætt verð. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍD 1 (VIO MIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEIHH FREYR SÖLUM. ALMA ANDRÉSDÓTTIR LÖOM ÓLAFUfl AXELSSON HDL. X16688 Kárastígur 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæð í timburhúsi. Innréttingar allar nýjar og húsið allt ný- standsett. Laus strax. Hamraborg 3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð meö bilskýli. Laus fljótlega. Hráunbær 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 1. hæö. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Eyjabakki 4ra herb. falleg íbúð með þvottaherb. inn af eldhúsi og herbergi í kjallara. Goðheímar 4ra herb. 105 fm lítið niðurgraf- in góð kjallaraíbúö. Kóngsbakki 4ra herb. 105 fm glæsileg íbúð á 3. hæö. Laus í júlí. Arkarholt Mosfeilssveit 142 fm einbýlishús, tilbúið undir tréverk og pússaö utan. 58 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Vesturberg 3ja herb. 85 fm. íbúð á 4. hæð. Laus í byrjun júní. Bergstaðarstræti Gamalt timburhús á tveimur hæðum, ca. 100 fm að grunn- fleti. Eignarlóð. Hamarsteigur Ófullgerf 125 fm einbýlishús með fokheldum bílskúr. Álfhólsvegur 140 fm ófullgert einbýlishús á tveimur hæðum. Vogar Vatnsleysuströnd Til sölu 3 hektarar lands og lóð undir einbýlishús. Einnig frystihús til sölu eöa leigu. Stigahlíð Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sölumaöur Ingileifur simi 31361. EIGI14H umBODiDkn LAUGAVEGI87 1 3837 ///PP HEIMIR LÁRUSSON s 76509 iOOÖO fcngótfur Hjartarson hdl Asgetr Thoroddssen hdl Hafnarstræti 15, 2. hæð sfmar 22911 og 19255 Silfurtún einbýli um 137 ferm. á einni hæð, (4 svefnherb.). Skipti á 4ra herb. íbúö í borginni hugsanleg. Verslun, miðborg til sölu af sérstökum ástæöum fataverslun í fullum gangi ásamt lager. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Háteigsvegur um 140 ferm. hæð ásamt bílskúr (stór lóð). Skipti æski- leg á 3—4 herb. íbúð á góðum stað í borginni gegn milligjöf. Lítiö einbýlishús 70 ferm. járnklætt timburhús með bílskúr við Hlíðar. Þarfnast lagfæringar. Laust strax. Sölu- verð 7.2 millj, útb. 4 millj. Holtsgata risíbúö í þríbýlishúsi, stærö um 75—80 ferm. sér hiti, laus fljótt. Söluverð 9 millj., útb. 6 millj. Efra Breiðholt til sölu 2ja herb. um 65 ferm. íbúð við Asþarfell. Skiþti á 3ja—4ra herb. íbúð hugsanleg. Milllgjöf. Athugið skipti Höfum ávallt úrval af 4ra—6 herb. fallegum íbúöum í skiþt- um fyrir einbýlishús, raöhús eöa sérhæöir. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Heimasími 33243 Jón Arason lögmaður, málflutnings- og fasteignasala. Kristinn Karlsson múraram. sölu- stj heimasími 33243. Vesturbær góö 2ja herb. íbúð á 1. hæð á góðum staö í vesturbæ. Nánari upþl. á skrifstofunni. Breiðholt ný 4ra herb. íbúð viö Flúöasel ca. 115 fm á 2. hæð. Miklir lánamöguleikar. Vesturbær 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 120 fm. Sér inngangur. Verð 18 millj. Njálsgata góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð 3 herb. og eldhús. i kjallara fylgja 2 herb., geymslur og fl. ca. 110 fm. Verð 10 millj. Glæsileg húseign á besta stað í austurbænum. Upþ. og teikningar á skrifstof- unni. Sörlaskjól falleg 3ja herb. rlsíbúö. Nýr bílskúr fylgir. Útb. 7 til 8 millj. Mjóahlíð 2ja herb. í góðu ástandl á 1. hæð. Verð 9 millj. Grettisgata mjög góð 3ja herb. íbúð í steinhúsi. Verð 10.5 til 11 millj. Álftamýri 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæö 110 fm. Bílskúr fylgir. Verð 16 til 17 millj. Skipti koma til greina. Dúfnahólar glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 7.5 millj. Miklabraut 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Aukaherb. í kjallara. Bílskúrs- réttur. Suöur svalir. Verð 15 millj. Skipasund góð risíbúö. Bilskúr fylgir. ibúðin er í góðu ásigkomulagi. Verð 11.5 til 12 millj. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.