Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978 lngólfsstr»ti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson Viö Tómasarhaga 4ra herb. efsta hæð í 4ra íbúða húsi. Stórar svalir. Sér hiti. Laus fljótlega. Veðréttir lausir. Skemmtilegt gamallt timburhús byggt 1927 kjallari, hæð og ris á eignarlóð á góðum stað við Bergstaðarstræti. 7 til 8 herb. Möguleikí á tveim íbúðum. Útb. 10 millj. Einkasala. Við Háagerði raðhús 6 herb. íbúð á tveim hæðum 4 svefnherb. Laust. 6 herb. efri sérhæð um 135 fm. í Kópavogi á móti Fossvogi 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Útb. 11 til 12 millj. Sér hiti. Sér inngangur. Húseign við Hverfisgötu steinhús 4ra hæða með 3 3ja herb. íbúðum og einni einstaklingsíbúð. Samtals um 240 fm. Húsið þarfnast lagfæringar. Hentar t.d. félagasamtökum. Tilboð óskast í húsið. Góð 5 herb. íbúð viö Álfaskeið auk bílskúrssökkuls. Falleg 3ja herb. íbúð við Asparfell. Hús og íbúðir óskast á söluskrá. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Austurstræti 7 Símar. 20424 — 14120 Heima 42822 — 30008 Við Lágafeil í Mosfellssveit til sölu lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 4.5—5 millj. Góð kjör sé samið strax. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. og eldunaraðstöðu í kjallara. Gamalt timburhús. Verð kr. 9 millj. Við Einarsnes ca. 110 fm sérhæð í timbur- húsi ásamt herb. o.fl. í kjallara. Bílskúr. Stór lóð. Laust 1. júní n.k. Viö Bjarnarstíg ca. 115 fm ibúð á 1. hæð. Laus strax. Við Vesturberg 3ja herb. góð nýleg íbúð. Við Hraunbæ góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Viö Dúfnahóla góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð ásamt bílskúrsplötu. Við Kóngsbakka mjög vönduð 4ra herb. íbúö á 3ju hæð. Efstu. Vesturberg Til sölu 4ra til 5 herb. íbúð á jarðhæð við Vesturberg. (Möguleiki er á 4 svefnherb.) Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. Einbýlishús í Blesugróf Til sölu forskalað einbýlishús, sem er hæð og ris. 4 til 5 herb. á góöum stað í Blesugróf. Góð lóð. Teikning af stækkun á húsinu og bílskúr fylgir. Við Öldugötu 6 herb. ca. 150 fm íbúð á tveim hæðum. Viö Skólavörðustíg 2ja íbúða hús ásamt 60% í stigahúsi, möguleiki er á að byggja tvær hæöir ofan á húsið. Stóriteigur í Mosfellssveit Endaraðhús sem er kjallari og 2 hæðir. Á hæðinni er innb. bílskúr forstofa, gesta WC, eldhús og góð stofa. Uppi eru 5 svefnherbergi og bað. Góð eign, skipti koma til greina á góöri 3ja—4ra herb. íbúð. Fossvogur 3ja herb. íbúð Stór 3ja herb. íbúö við Dalaland fæst í skiptum fyrir stærri íbúð. Sérhæð eða einbýlishús með bílskúr. Má þarfnast standsetningar. Æskileg staösetning í Heim- um, Háaleitishverfi eða Smá- íbúðahverfi. Hörpulundur Til sölu einbýlishús sem er 145 fm hæð og 65 fm á jarðhæð. Tvöfaldur bílskúr ca. 48 fm. Á hæðinni eru 4 svefnherb., stofur, eldhús, bað, þvottaherb., búr og gestasnyrting. í kjallara er stór sjónvarpsskáli, 2 herb. og aðstaða fyrir gufubað ca. 20 fm. Geymsla undir bílskúr. Húsið er ekki alveg fullgert. Skipti koma til greina á einbýlishúsi, raðhúsi eöa sér- hæð sem næst skóla. Hús með 5 svefnherbergjum t.d. á Teigum. Parhús í smíðum við Skólabraut á Seltjarnarn. Húsunum verður skilað fok- heldum aö innan en tilbúnum undir málningu að utan með tvöföldu gleri og lausum fögum, útihurðum og bíl- skúrshurðum. Lóð grófslétt- uð. Afhending áætluö 9—12 mán. eftir greiðslum. Teikning og allar nánari uppl. á skrif- stofu. Esjugrund á Kjalarnesi Til sölu lóð undir endaraðhús ásamt teikningum og timbri. Búiö er aö skipta um jaröveg. Þorlákshöfn Til sölu 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca. 36 fm bílskúr. Skipti möguleg á íbúö í Rvk. eða Kópavogi. Grundarfjörður Til sölu 105 fm einbýlishús. Eignaskipti í Reykjavík koma til greina. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Garðabæ eða Hafnarfirði. Höfum kaupanda að 2 íbúðum í sama húsi 4ra og 5 herb. Höfum kaupanda aö stóru einbýlishúsi í helst á Stóragerðissvæðinu, Foss- vogi, Austurbæ eða austast í Kópavogi. HEIMASÍMAR: 42822 Sölustjóri Sverrir Kristjánsson, viðsk.fræSingur Kristján Þorsteinsson. Listi Alþýðu- flokksmanna í Grindavík Á fundi í Alþýðuflokksfélagi Grindavíkur, sunnudaginn, 16. apríl, var listi félagsins við bæjarstjórnar- kosningarnar 1978 samþykktur. Var úrsiitum prófkjörsins fylgt um skipan 10 efstu sætanna, segir í frétt frá félaginu. Listinn er þannig skipaður: 1. Svavar Árnason, 2. Jón Hólmgeirs- son, 3. Guðbrandur Eiríksson, 4. Sigmar Sævaldsson, 5. Sæunn Krist- jánsdóttir, 6. Sverrir Jóhannsson, 7. Jón Gröndal, 8. Pétur Vilbergsson, 9. Jón Léósson, 10. Lúðvík Jóelsson, 11. Þórarinn Ólafsson, 12. Hjalti Magnússon, 13. Einar Kr. Einarsson, 14. Kristinn Jónsson. I6180-2803C Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð, fallegt útsýni. Víöimelur 2. hæð 3ja herb. íbúð. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bugðulækur Stór sér hæð með forstofu- herb. Asparfell 4ra herb. íbúð. Vill taka 2ja herb. íbúð upp í. Leirubakki 2ja herb. íbúð. Asparfell 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Hraunbær Lítil einstaklingsíbúð. Blikahólar 3ja herb. íbúð. Skálaheiði 3ja herb. íbúð. Álfhólsvegur 100 fm. jarðhæð. Krummahólar 4ra—5 herb. íbúð. Kleppsmýrarvegur 5 herb. einbýlishús. Frakkastígur Húseign með 4 íbúðum. Selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Eignarlóð. Vogar — Vatnsleysuströnd 140 fm. einbýlishús. Grundarfjörður Einbýlishús. Bein sala eða skipti á íbúð í Reykjavík. Grundarfjörður Hæð og ris 4 herb. Akureyri 140 fm. einbýlishús við Grund- argerði. Selfoss Tvær ódýrar 3ja herb. íbúðir. Skemmuvegur 320 fm. iðnaðarhúsnæði Laugarásvegur Hús a stórri lóð. Uppl. aðeins á skrifstofunrii. Skrifstofuhæð 400 fm. á góðum staö. Uppl. á skrifstofunni. Barnafataverslun á besta stað í borginni. Tökum allar gerðir fasteigna á skrá. Aöstoðum við að verö- meta. SKÚLATÚNsf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson. kvöld- og helgarsimi 35130 Róbert Árm Hreiðarsson, lögfræðingur. 'í Frá vinstrii Jónína, Eyjólfur og Ragnheiður Erla. Ljósmynd Mbl. Friðþjófur. Söngskólatónleikar í Norræna húsinu: „Röddin erfiðasta hljóðfærið sem leikið er á” Á Söngskólatónleikunum í Nor- ræna húsinu þriðjudaginn 16. maí sungu þau einsöng Jónína Gísla- dóttir alt, Ragnheiður Erla Bjarnadóttir sópran og Eyjólfur- Ólafsson tenór. Undirleikarar voru Jónína Gísladóttir, Krystyna Cort- es og Lára Rafnsdóttir. Söngskólatónleikar í Norræna húsinu: „Við þurfum að fá meira af lifandi tónlist” ÞRJÁR söngkonur úr Söngskólan- Jóhanna Sveinsdóttir sópran, um, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sungu einsöng á tónleikum í sópran, Hrönn Hafliðadóttir alt og Norræna húsinu mánudaginn 15. Frá vinstrii Hrönn Hafliðadóttir, Jóhanna Sveinsdóttir og Kristín Sædal Sigtryggsdóttir. Ljósmynd Mbl. Friðþjófur. 29922 Sumarbústaður við Hafravatn Höfum til sölu góöan sumarbústaö ca. 70 ferm. á eignarlandi sem er 0.7 he. Bátaskýli og bátur fylgir. MJÓUHLÍÐ 2 (VID MIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREYR SÖLUM. ALMA ANDRÉSDÓTTIR LÖGM ÓLAFUR AXELSSON HDL <Cs FASTEIGNASALAN ^Skálafel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.