Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1978 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari Óskum aö ráöa nú þegar einkaritara. Góö vélritunar- og enskukunnátta áskilin, starfs- reynsla æskileg. Uppl. veitir skrifstofustjóri eftir kl. 2 virka daga, — ekki í síma. Hekla h/f Laugavegi 170—172. Lausar stöður Stööur tveggja skattendurskoðenda viö Skattstofu Suöurlandsumdæmis, Hellu, eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suöurlandsumdæmis fyrir 15. júní næst- komandi. Fjármálaráðuneytið, ____________9. maí 1978._________ ^ Starfsfólk í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ósk- ar aö ráöa starfsfólk til Heimilisþjónustu 4 tii 8 tfma á dag. Nánari upplýsingar veittar aö Tjarnargötu 11, sími 18800. Járnsmiðir Óskum aö ráöa járnsmiöi. Björgun h.f. Sævarhöfða 13 Sími 81833. Trésmiðir óskast strax í innivinnu og einnig smiö vanan verkstæö- isvinnu. Reynir h.f. Byggingafélag. Laugavegi 18, 6. hæð. Ljósmóðir Ljósmóöir óskast strax aö sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Járniðnaðarmenn Járniönaöarmenn óskast til starfa sem fyrst. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Stálver h.f., Funahöfða 17, Reykjavík, sími 83444. Tízkuverzlun óskar eftir afgreiöslufólki til starfa nú þegar. Æskilegt er aö umsækjendur séu á aldrinum 20—35 ára, hafi prúömannlega framkomu og búi yfir söluhæfileikum. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist Morgunblaöinu fyrir 20. maí merkt: „Áreiöanleg — 4292“. Verslunarstörf Viljum ráöa menn til starfa í eftirgreind störf: 1. sölumann í bifreiöasölu, 2. afgreiöslumann í varahlutaverslun. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 22240. Barnadeild F.S.A. Staöa deildarhjúkrunarfræöings viö barna- deild F.S.A. er laus til umsóknar. Æskilegt er, aö umsækjandi hafi sérmenntun í barnahjúkrun. Staöan veitist frá 1. júní eöa eftir samkomulagi. Umsóknir sendist hjúkrunar- forstjóra F.S.A. fyrir 22. maí 1978. Upplýsingar veittar í síma 96-22100 kl. 13—14 virka daga. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuhúsnæði til leigu Hluti á 4. hæö í Hafnarhvoli viö Tryggvagötu er til leigu nú þegar. Hér er um aö ræöa ca 220 fm húsnæöi, sem ísbjörninn h.f. hefur haft á leigu. Þeir, sem áhuga hafa eru beðnir aö hafa samband viö undirritaöa. Málflutningsskrifstofa Guðmundur Pétursson hrl., Axel Einarsson hrl., sími 26200, Aðalstræti 6, Reykjavík. Leiguíbúðir á Hjónagörðum Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausar til leigu fyrir stúdenta viö nám í Háskóla Islands og annaö námsfólk 2ja her- bergja íbúöir í Hjónagöröum viö Suöurgötu. íbúöirnar eru lausar frá 1, júlí, 1. ágúst og 1. september. Leiga á mánuöi er nú kr. 21.500, en mun hækka 1. sept. Kostnaður vegna hita, rafmagns og ræstingar er ekki innifal- inn. Leiga og áætlaður kostnaöur vegna hita, rafmagns og ræstingar greiöist fyrirfram einn mánuö í senn. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 4. juní n.k. Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringhraut, sími 16482. Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæöi um 70 fm. viö aðalgötu í miöborginni er til leigu. Tilboö merkt: „Miöborg — 3728“, sendist afgr. Mbl. HAPPDRÆTTI 78 Geövemdarfelag íslands DREGiÐ VERÐÖR 9. JÓINÍ1978 Berklavernd Reykjavík Dregið var í happdrætti Berklavarnar 2. maí, eftirtalin númer hlutu vinning. 1. Nr. 6680 Mallorca-ferö meö Úrval á kr. 100.000. 2. Nr. 6459 Kaupmannahafnar-ferð á kr. 91.000 3. Nr. 1752 úttekt hjá Málning h.f. á kr. 10.000. 4. Nr. 6460 úttekt hjá Reykjalundi á kr. 10.000. 5. Nr. 1674 úttekt í Blómaskálanum á kr. 5.000. 6. Nr. 2783 kalt borö á Loftleiöum á kr. 5.000. 7. Nr. 5202 vöruúttekt á kr. 5.000. 8. Nr. 2785 vöruúttekt á kr. 5.000. Vinninga skal vitja fyrir 1. nóvember 1978. Auglýsing um framboðsfrest í Reykjavík Framboöslistum viö Alþingiskosningarnar, sem fram eiga aö fara 25. júní 1978, skal skilaö til oddvita yfirkjörstjórnar, Páls Líndal, Bergstaöastræti 81, eigi síöar en miövikudaginn 24. maí n.k. Á framboðslista skal tilgreina umboösmenn lista, sem hlut á aö máli. / yfirkjörstjórn Reykjavíkur Páll Líndal Sigurður Baldursson Guðjón Styrkársson Jón A. Ólafsson Hjörtur Torfason. Innflytjendur Tökum aö okkur aö sjá um aö innleysa vörur og tollafgreiða. Tilboö merkt: „Fjár- magn — 4267“ sendist Mbl. 50—100 fm hús Flytjanlegt 50—100 fm hús óskast til kaups eöa leigu. Upplýsingar í síma 71320 í dag og mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.