Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978 31 Riririr ísl. Gunnarsson Vel heppnuð kosningahátíð ungra sjálfstæðismanna UNGIR sjálfstæðismenn héldu mjög fjöl- menna kosningahátíð á mánudagskvöld á Hótel Sögu. Með hátíð þessari vildu ungir sjálfstæðismenn stuðla að kynnum milli frambjóðenda D-listans til borgarstjórnar og ungra kjósenda. Á hátíðinni gafst fólki bæði kostur á að kynnast frambjóðendum og njóta góðrar skemmtunar. Borgarstjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson, og Davíð Oddsson fluttu ávörp. Þá sóttu hátíðina margir frambjóðendur aðrir. Mjög fjölbreytt skemmtiatriði voru á hátíðinni. Baldur Brjánsson sýndi töfra- brögð við góðar undirtektir. Módelsam- tökin sýndu fatnað frá Karnabæ. Þá flutti Ómar Ragnarsson gamanmál og var honum vel tekið að vanda. Að lokum lék hljómsveit Ragnars Bjarnasonar fyrir dansi. Ákveðið hefur verið að efna til annarrar slíkrar hátíðar í Sigtúni n.k. sunnudags- kvöld. Davíð Oddsson ■ „Uten Silo” smámunir Skemmtileg lausn á vandamáli sem margir hafa þ.e. hvar á að geyma ólíka smámuni. ,,UtenSilo“ er lausn á þessu vandamáli, fyrir heimili, skrifstofur, teiknistofur ofl. „Uten Silo“ er til í tveimur stærðum og mörgum litum. Uten Silo 1: 67 x 87 cm Uten Silo II: 52 x 68 cm Litir: Svart, brúnt, gult, grænt, rautt. Sérverslun með listræna húsmuni-Borgartún 29 Sími 20640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.