Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1978 7 Á sjöunda þúsund Reyk- víkinga 70 ára og eldri Það kom fram í viðtali við Pál Gíslason, yfir- lækni og borgarfulltrúa, í Mbl. fyrir nokkrum mán- uðum, að Reykvíkingar 70 ára og eldri væru nú komnir nokkuð á sjöunda Þúsundið. Á tímabilinu frá 1965-1975 fjölgaði í bessum aldursflokkum um 45%. Nánast 'h af íbúaaukningu borgarinn- ar á bessum áratug var á aldursskeiðinu 70 ára eða eldri. Þessi aukning aldr- aðra á m.a. rætur í Því, að Reykjavikurborg hefur komið til móts við Þarfir Þeirra í ríkara mæli en nokkurt annaö sveitarfé- lag á íslandi varðandi hvers konar öldrunar- Þjónustu, sem kallað hef- ur á aðstreymi fólks á Þessu aldursskeiði frá sveitarfélögum, Þar sem slík Þjónusta er mun minni. Talið er, að um 15% af fólki, komið yfir 70 ára aldur, Þurfi hjúkrunar við í einni eöa annarri mynd. Á Þessum vettvangi hef- ur Þörfin verið hvað brýn- ust og erfiðast aö svara henni til fulls. — Reynt hefur verið að samhæfa nýtingu á Þeirri aðstöðu, sem í borginni er fyrir Þá öldnu, svo á hverjum tíma sé hægt að veita sem mesta og bezta Þjónustu. Hefur verið rætt um, sagði Páll, aö vistunarstofnun Reykja- víkurborgar ynni að Þessum málum, Þar sem félagslegir og heilbrigö- islegir Þættir koma sam- an. Fastur tekjustofn til öldrunar- þjónustu Meirihluti sjálfstæðis- manna í borgarstjórn Reykjavíkur tók Þá ákvörðun á öndverðu líð- andi kjörtímabili að 7'h % af álögðum útsvörum hverju sinni ganga til öldrunarÞjónustu hvers konar, Þ-á.m. til stofnana fyrir aldraða. Mun Reykjavík eina sveitarfé- lagið á íslandi, sem ráð- stafað hefur sambæri- legu fjármagni í Þessu skyni. Nefna má í Þessu sambandi íbúðarbygg- ingar fyrir aldraða við Lönguhlíð, Dalbraut og Furugerði, sem fullbúnar verða á líðandi ári — og eru Þegar aö nokkrum hluta. Heimilið við Dal- braut á að veita meiri öldrunarÞjónustu fyrir Þá, sem ekki eru heilir heilsu, en eiga Þó ekki samleið með sjúklingum á sjúkrahúsum. Enn vantar tilfinnan- lega aöstöðu fyrir Þá öldnu, sem verst eru settir og mest Þurfandi sjúkrameðferðar. Þar kemur B-álma Borgar- spítalans í góðar Þarfir, en nú er aö henni unnið. Gert er ráð fyrir, að ein hæð hennar verði tekin í notkun 1980 og síðan ein hæö á ári (7 hæðir) unz verki er fulllokið. Á hverri hæð verða 30 sjúkrarúm. Þarna á m.a. að vera öldrunarlækningadeild (endurhæfíngardeild) og sérdeild fyrir háaldrað fólk, sem ekki á samleið meö öðrum sjúklingum. Borgin rekur heimilis- aðstoð fyrir aldraða. Á Þriðja hundrað konur hafa sinnt Því verkefni og meir en 1000 heimili notið. Þá er líka látin í té umtalsverð heimahjúkr- un. Margs konar féíags- málaÞjónusta er látin öldruðum í té: föndur, skemmtanir, ferðir innan- iands og utan. í Hafnar- búðum fer fram tvíbætt heilbrígðísÞjónusta við aldraða, m.a. er Þar rekið sjúkradagheimili, sem er nýjung hér á landi. Fjölmargir aðilar, aðrir en borgin, koma inn í öldrunarÞjónustu. Skal Þar fyrst telja brautryðj- endastarf, sem enn er í forystu, Elliheimilið Grund, Hrafnistur Sjó- mannadagsráðs og starf ýmissa félagasamtaka, Þ.ám. ýmissa safnaða í borginni. Mælikvaröi á menningu þjóöar Það er mælikvarði á menningu Þjóðar, hvern veg hún býr að öldruðum: Þeim, sem lokið hafa löngum starfsdegi i Þágu Þjóðféiagsins. Mannsæv- in hefur lengst vegna breyttra lífskjara og bættrar heilbrigðisgæzlu. Þessari jákvæðu Þróun Þarf að fylgja eftir með aukinni Þjónustu á öllum sviðum við hina öldruðu sveit. i Því efni er margt ógert. Ekkert sveitarfélag hérlendis hefur Þó geng- ið lengra í Þessu efni en Reykjavíkurborg, sem haft hefur frumkvæði og forystu meðal íslenzkra sveitarfélaga í öldrunar- Þjónustu. Félagsmála- stofnun og ellimáladeild Reykjavíkurborgar hafa unnið mjög gott og lofs- vert starf á undanförnum árum, sem rétt er að vekja athygli á. Reykja- víkurborg leggur aukna áherzlu á Þennan Þátt í samfélagslegri Þjónustu, sem er mælikvarði á menningu og Þroskastig borgarsamfélagsins. Ekki er vafi á Því aö hinn almenni borgari vill styðja borgarstjórn í framsýnu framtaki í Þágu Þeirra, er lagt hafa ævi- starf sitt í Það aö byggja upp borgina og undir- stöður Þjóðfélagsins vítt um land. Fjölskylduparadís sumarsins KANÁRlEYJAR Vetur, sumar, vor og haust, dagflug á laugardögum - fimmtudögum. Sólskins- paradís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfis- dvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar í vetrarsól. Aldrei of kalt og aldrei of heitt, þar er sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það, í 365 daga á ári. Góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- líf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt er að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum á Gran Canaria og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja o.fl. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. NÝTT. Vegna hagkvæmra samninga getum við í sumar boðið fjölskyIdum með börn, ókeypis ferð fyrir öll börn innan 12 ára. GRIKKLAND dagflug á þriðjudögum COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum MALLORKA dagflug á sunnudögum PORTÚGAL dagflug á fimmtudögum COSTA DEL SOL dagflug áföstudögum ÍTALÍA dagflug á þriðjudögum SUNNA V BANKASTRÆTI 10. SÍMAR 16400 - 12070 - 2S060 - 29322 ELDTRAUSTIR SKJALASKÁPAR 3ja og 4ra skúffu. SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Píanótónleikar Önnu Þorgrímsdóttur veröa í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7.30 síðdegis. Mjög fjölbreytt efnisskrá. Velunnarar skólans velkomnir á tónleikana. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er ValhÖll, Háaleitisbraut 1 — Símar 84751, 84302, 84037. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. SIMCA 1100 er einn duglegasti litii Ftram manna fólksbíllinn á landinu, sem eyðir 7,56 1. á 100 km. SIMCA 1100 kemst vegi sem vegleysur, enda framhjóladriFtnn bfll, búinn öryggispönnura undir vél, gírkassa og benzíngeymi og er u.þ.b. 21 em. Þetta er bíilinn sem þú ert að leita að, ekki satt? HaFtð samband við okkur strax í dag. CHRYSIER SIMCA1100 7JB®K! ðlfök Armúla 36 - 84366 Sölumenn Chrysler-sal 83330/83454.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.