Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1978 Félagsstarf eldri borga. j Sumardvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar, í samvinnu viö þjóökirkj- una, til sumardvalar aö Löngumýri í Skagafiröi fyrir eldri Reykvíkinga. Farnar veröa nú sex feröir þ.e. Fyrsta ferö: 12. júní — 23. júní. Önnur ferö: 26. júní — 7. júlí. Þriöja ferö: 10. júlí — 21. júlí. Fjóöra ferö: 24. júlí — 4. ágúst. Fimmt ferö: 21. ágúst — 1. september. Sjötta ferö: 4. september — 15. september. Þátttökugjald er Kr.: 27.000.— Innifaliö í veröi er: feröir báöar leiöir, dvöl, fullt fæöi og skoöunarferö um Skagafjörö. Allar nánari upplýsingar gefnar aö Noröurbrún 1, sími 86960 frá kl. 9.00—12.00 alla virka daga — næstu þrjár vikur. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Hin fullkomna lausn fæst með Dennison BENCO Bolholti 4. S: 91-21945 Andlitsböð Húöhreinsun unglinga — Litun — Kvöldsnyrting — Handsnyrting Dömur athugid Sérstakur afsláttur af 3ja skipta andlits- nuddkúrum. “ s// Gi^a Arnbjörn Krist- insson formaður Félags ísl. bókaútgefenda FÉLAG íslenskra bókaútgefenda hélt aðalfund sinn miðvikudaginn 10. maí í húsakynnum félagsins aö Laufás- vegi 12. Formaöur félagsins, Örlygur Hálf- dánarson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins á liönu ári. i lok ræöu sinnar gat hann þess; aö hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs í formanns- sæti, en hann hefur gegnt for- mennsku í félaginu í sex ár. í stað Örlygs var kjörinn formaður Arnbjörn Kristinsson. Þrír menn gengu úr stjórninni og voru þeir allir endurkjörnir. Stjórnin er þannig skipuð: Arnbjörn Kristins- son formaöur, Böövar Pétursson varaformaöur, Brynjólfur Bjarnason gjaldkeri, Ragnar Gunnarsson ritari og meðstjórnendur Örlygur Hálfdán- arson, Valdimar Jóhannsson og Hjörtur Þórðarson. Hrossa markaður Efnt verður til hrossamarkaöar í sambandi viö landsmót hestamanna aö Skógarhólum 13.—16. júlí n.k. Skrá þarf öll söluhross fyrir 1. júlí n.k. hjá Pétri Hjálmssyni, Búnaöarfélagi íslands, eöa Bergi Magnússyni, Félagsheimili Fáks, sími 30178. Skrásetja þarf ætt, aldur, lit og gæöi hrossa. Aöeins veröa tekin til sölu, gallalaus hross. Öll hross veröa seld á ábyrgö eigenda sinna. Framkvæmdanefndin. Merkibyssur og skot H ÚSBYGG JEND UR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum aÖ kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi A myndinni eru: Birgir ísl. Gunnarsson, Ólafur B. Thors, Albert Guömundsson, Davíö Oddsson, Magnús L. Sveinsson, Páll Gíslason, Markús Örn Antonsson, Elín Pálmadóttir, Sigurjón Á. Fjeldsted. Ragnar Júlíusson, Hilmar Guölaugsson, Bessí Jóhannsdóttir, (vantar á myndina), Margrét S. Einarsdóttir, Sveinn Björnsson, Hulda Valtýsdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, (vantar á myndina), Sveinn Björnsson, Valgarö Briem. Við erum reióubúin Við erum frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 28. maí n.k. og skipum 18 fyrstu sætin á framboðslistanum. Við höfum flest átt sæti í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna. Sameiginlegt áhugamál okkar er að vinna málefnum Reykvíkinga það gagn, sem við megum. Við teljum opið stjórnmálastarf, sem byggist á sterkum tengslum kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra mjög mikilvægt. Því erum við reiðubúin til viðræðna um málefni Reykjavíkur. Sé þess óskað erum við reiðubúin til að: # Koma í heimsóknir í heimahús til að hitta smærri hópa aö máli. # Eiga rabbfundi með hópum af vinnustöðum. # Taka þátt í fundadagskrá félaga og klúbba. # Eiga viðtöl við einstaklinga. Við frambjóðendur D-listans vonum að þannig geti fólk m.a. kynnst skoðunum okkar og viðhorfum til borgarmála og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál. Þeir sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint hringi vinsamlegast í síma 82900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.