Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 3 Það var heiðskír blaðamannafund- ur, sem Samstarfsnefndin um reyk- ingavarnir og hin vinsæla hljóm- sveit Brunaliðið héldu nýlega. Allir öskubakkar ónotaðir, en nefndar- menn og Brunaliðsmenn töluöu { kross um sígarettubölið. Tilefni fundarins var útgáfa veggspjalds meö mynd af brunaliðinu og ðletr- uninni „Við viljum reyklaust land“. Fulltrúar Samstarfsnefndarinnar sögöu betta samstarf við Brunali öið aöeins vera upphafið að nýrri sókn gegn reykingum, en pess má geta að á síöasta ári minnkaði tóbakssala hér á landi um heil 33 tonn. Þeir Brunaliðsmenn kváðust allir mjög fylgjandi pessari baráttu, enda reykti enginn lengur í hljóm- sveitinni og meira að segja væri einu lagi á næstu hljómplötu hljómsveitarinnar sérstaklega beint gegn reykingum. Veggspjaldið af Brunaliðinu verður hægt að fá í hljómplötuverzlunum um land allt, en auk pess á skrifstofu Krabba- meinsfélagsins á Suðurgötu 22 og hjá Samstarfsnefndinni í Lágmúla 9. Ljósm.Mbl.: ÓI.K.M. Fjölskyldudagur KFUM og K í dag í DAG verður svonefndur fjöl- skyldudagur KFUM og K haldinn á sva>ði félaganna við Holtaveg í Reykjavík. sem þar er bæði féla){sheimili og ýmiss konar aðstaða fyrir útiveru og íþróttir. Dagskrá þessa fjölskyldudags hefst kl. 15 með því að farið verður í ýmsa leiki, en nokkuð fer eftir veðri hvað gert verður í því efni. Að lokinni útiveru verður boðið upp á veitingar og kl. 17 verður samverustund þar sem fjallað verður um efni tengt fjölskyldunni og sér Sigurður Pálsson um það. Einnig verður fluttur söngur og hugleiðing og á meðan á þessari dagskrá stendur verður sérstök barnasamkoma. Öll börn fá minja- grip um daginn, en gert er ráð fyrir að dagskránni ljúki um kl. 18. Sérfargjöldin til 80 höfuðborga í Evrópu og Afríku fyrir einstaklinga. Lágmarksdvöl 8 dagar, hámarksdvöl 21 dagur. Gildir allt áriö. T.d. Amsterdamkr. 77.100.-- Dublin kr. 62.600- Dusseldorf kr.78.700- Færeyjar kr. 38.300- Frankfurt kr.86.000- Athygli skal vakin á Því aö frá 17. júní er hægt aö fljúga beint til Parísar og Dusseldorf á laugardögum, einnig til Frankfurt á sunnudögum. Til Luxemburg er daglegt flug. Fjölskyldufargjöld til Norðurlanda Glasgow kr. 51.300- Luxem- Helsinki kr. 95.900.- burg kr. 78.900- Kaupmanna- Oslo kr. 68.600- höfn kr. 75.100- París kr. 82.400- Lissabon kr. 102.000- Zurich kr. 93.200- f. Lágmarksdvöl 8 dagar, hámarksdvöl 21 dagur. T.d. Kaupmannahöfn Hjón meö 2 unglinga á aldrinum 12 til 26 ára aðeins kr. 187.800 fyrir 4. Maki og unglingar fá 50% afslátt. Feröaskrifstofan Útsýn hefur eins og áöur ódýrar vikuferöir til Londond áriö um kring. Brottför alla laugardaga og annan hvern þriöjudag. Verð frá kr. 93.000.— Innifaliö er flug, flugvallarskattur, gisting og enskur morgunveröur Sérfargjöld til Bandaríkjanna fyrir einstaklinga. Lágmarksdvöl 14 dagar, há- marksdvöl 45 dagar. (APEX) T.d. Chicago Kr. 87.300- Beint flug New York Kr. 80.200 - Beint flug Miami Kr. 110.900- San Francisco Kr. 133.400- Öll lágu sérfargjöldin fást hjá ÚTSÝN að viöbættri landsþekktri Útsýnar- þjónustu Sérfræðingar í sérfargjöldum tVHNBi Eyjólfur, Herta, Gyöa Sigríöur, Guðrún, Örn. : — __ Spánn — Costa del sol Brottför á sunnudögum. Laus sæti í sept.—okt. Verð frá kr. 90.300.- Nú er hver aö veröa síöastur Næstum allt fullt á „Loftbrúnni“ September-sól Ítalía — Lignano Grikkland — Gullna ströndin Vouliagmeni Brottför á fimmtudögum. örfá sæti laus 27. júlí, 10. ágúst Örfá sæti laus í ágúst og 7. og 14. sept. sept. Verð frá kr. 129.500- Verð frá kr. 89.800- ■N — Austurstræti 17, il hæð, símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.