Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 W „Islenzki hesturmn ermunminniog iiprari en sá norski" DYRSKUÚPIvNSSI-N SföJOKD 4. -5,-6. AJX5ISjSt 197J* ! ttwc. nki’SM* 4*öwi. «M,Í, (KAV, IHtRtSHmn mtAM&TAæi Norra'nt hcstamannamót ís- lcn/ka hcstsins haldió í Norcjfi 1.—6. ájfúst n.k. „Heima í NoreRÍ er mjöfí ffóð aðstaða til aö rækta ofí þjálfa íslenzka hestinn, en hann hefur það fram yfir þann norksa að hann hefur fleiri Kaníístit;. Þá er islenzki hesturinn mun minni ofí liprari en sá norski," satjði Kaare Stai einn hinn fjölmörtiu Norðmann sem sækja landsmótið heim að þesu sinni. — Kaare er núverandi formaður Félags Norðmanna um íslenzka hestinn. Hann satfði þau vera hingað komin 75 talsins til mótsins otí væri almenn ánæjrja með mótið það sem af væri, þótt svo veðrið væri ekki upp á það bezta í datí. Hann satfði fjölda íslenzkra hesta í Noretii vera nálætft 2000 í dat;, þó væri nokkuð erfitt að henda reiður á fjöldanum þar sem marffir hestar væru ekki til á neinni skrá. Félagsmenn væru hins vet;ar um 800 oj; hefði fjölfíað töluvert undanfarin ár. Af innfluttum hestum í Noretfi væri lanttmest flutt inn af þeim íslenzka ok taldi hann ekki ólíklegt að innflutninffur hans ætti eftir að aukast verulega á komandi árum. Svo marga íslenzka hesta kvaðst hann aldrei hafa séð saman komna á einum stað, því að þegar hestamenn kæmu saman í Noregi væru það yfirleitt ekki fleiri en svona 150 manns í hvert skipti. Þá væri fjöldi glæsilegra hesta á mótinu hér alveg með ólíkindum, það væri sama hvert væri litið, alls staðar blöstu við glæsilegar skepnur. Að síðustu bað Kaare okkur sérstaklega að geta þess að félag áhugamanna um íslenzka hestinn í Noregi ætlar að halda mikið mót þar sem íslenzki hesturinn mun ráða ríkjum. Mótið verður haldið í Dyrskueplassen, Selfjord í Nor- egi dagana 4.-6. ágúst n.k. Til mótsins er boðið hestamönnum af öilum Norðurlöndunum. Kaarc Stai ásamt konu sinni Wcnchc. dóttur Ancttc og norskum vini þcirra. Tonc Kolcns. cn Kaarc hcldur á auglýsinga-..plakati" fyrir mót íslcnzka hcstsins í Norcgi í ágúst n.k. „Vonabaraað þaó snjói ekki' „Hestamennska eru mínar „ær og kýr“. Það má eiginlega segja að ég sé fædd á hestbaki, svo geysilegur áhugi ríkti á hestum heima á Kirkjubæ á Rangárvöllum þar sem ég er fædd, en nú bý ég í Reykjavík. Svo til að kóróna þetta allt saman giftist ég svo manni sem var alveg forfallinn í hestamennskunni," sagði Sig- // // Tekist ágætiega miðað i fið fjö/da þátttakenda „Mótið hefur að mínu viti gengið ágætlega fyrir sig, utan þess að þjónustan á svæðinu er alls ekki nægilega góð, t.d. er ekki hægt að fá nógu góðan mat hér á hóflegu verði,“ sagði Jón Baldvinsson úr Skagafirði í samtali Mbl. „Sér- staklega hefur mér þótt fram- kvæmd hinna ýmsu atriða hafa tekist vel, sé tekið mið af því hversu stórt mót þetta er,“ sagði Jón ennfremur. Þá sagði Jón það vekja athygli sína hversu mörg alveg stórglæsi- leg hross væru hér samankomin að þessu sinni. Upp á milli atriða vildi Jón ekki gera, sagði hann alla þætti vera mjög áhugaverða. Hann sagði tvo hópa frá Skaga- firði hafa riðið fjöll hingað suður að þessu sinni, en sjálfur kom Jón akandi og með honum í förinni var stóðhesturinn Glaður frá Ytra-Skörðugili. „Þetta er annað landstnótið sem ég tek þátt í,“ sagði Jón að síðustu. urveig Stefánsdóttir í samtali við Mbl. Almennt um mótið sagði Sigurveig að sér þætti það hafa tekist vonum framar, en vell- irnir mættu reyndar að ósekju vera betri. Svo væri það líka slæmt að öll þjónusta varðandi matvæli væri á gífurlega háu verði, þannig að fólk hreinlega veigraði sér við því að verzla. Hestaúrval á mótinu taldi Framkvæmdmóts- // ins hefur tekist bara bæriiega" „Eg tel að framkvæmd þessa móts hafi bara tekist bærilega, hér hefur verið óvenju fjölbreytt dagskrá og mikill fjöldi fagurra hrossa," sagði Björn Jónsson frá Akureyri. „I dagskránni sjálfri vil ég ekkert gera upp á milli atriða, mér þykja þau öll mjög áhugaverð. Það er ákveðin spenna allan tímann meðan keppt er og sýningar standa yfcir," sagði Björn enn- fremur. Þá kom það fram hjá Birni að hann teldi mót sem þessi mjög kjörinn vettvang til kynna hest- anna innbyrðis, sérstaklega gengi þetta vel þegar menn ferðuðust svona milli landshluta á landsmót og fjórðungsmót. Hann kvaðst hafa verið mjög iðinn við að sækja slík mót hér á árum áður, en hefði í seinni tíð minnkað það mjög mikið. Færi einungis á stærri mót eins og landsmót. Áður bjó Björn í Glaumbæ í Skagafirði og átti þá mörg hross, var fjöldi þeirra oft á bilinu 30 til 40, en í dag ætti hann aðeins einn hest til að halda sér í sambandi. Að síðustu sagðist Björn vera þarna mættur með hryssuna Eld- ingu fyrir vin sinn og myndi hún taka þátt í sýningum þá seinna um daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.