Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 5 „Fyrst og fremst mál Þor- kels og Reykjayíkurborgar,, — segir I>ór Magnússon þjódminjavördur Sigmar B. Hauksson. Einnig mun ég ræða við prófess- or Jónas Kristjánsson, en hann veit allt um þetta. Hann segir frá gamalli fyndni og les nokkra brandara úr Eglu,“ sagði Sigm- ar. Athugaður verður húmor í íslenskuin þjóðsögum, en marg- ar þeirra eru mjög fyndnar," sagði Sigmar ennfremur. Oskar Halldórsson lektor les nokkrar fyndnar þjóðsögur og Baldvin Halldórsson leikari les nokkrar íslenskar skopsögur. „Einnig mun ég sjálfur fjalla um nokkrar gerðir íslensks húmors og reyni ég að gera grein fyrir því hvers konar húmor það er,“ sagði Sigmar að lokum. Ekið á hest á Grafningsvegi AÐFARARNÓTT föstudags var ekið á hest á Grafningsvcgi, skammt frá Ileiðaba1. Varð að aflífa hestinn vegna meiðsla sem hann hlaut og er bfllinn mikið skemmdur. Knapi hestsins slapp ómeiddur. en hann var nokkuð við skál. Þá var þessa sömu nótt ekið á annan hest, en sá hestur slapp ómeiddur. Að sögn lögreglunnar, sem er við gæzlu í Skógarhólum, kom ekki til annarra óhappa í nágrenni landsmóts hestamanna' a Þingvöllum, en mestar voru annir lögreglunnar við umferðarstjórn. Nokkur ölvun var á mótssvæðinu í fyrrinótt, en ekki kom til neinna vandræða eða óláta. ASIMINN ER: 22410 3M*r0unIilahih „ÞAÐ er nú ekki margt um þetta að segja á þessu stigi málsins. Við höfum ckki ráðið ráðum okkar ennþá." sagði I>ór Magnússon þjóðminjavörður og formaður húsafriðunarnefndar. er Morgun- hlaðið spurði hann álits á bréfi því er Þorkell Valdemarsson sendi honum fyrir stuttu. I bréfinu segir Þorkell. að vegna ófyrirséðra breytinga eða niður- rifs hússins Aðalstræti 8 í Reykjavík í na'stu framtíð vilji hann gefa Þór tækifæri til að gera þær uppmælingar og bygg- ingarsögulcgu rannsóknir í hús- inu sem nauðsynlegar kunni að þykja. „Að mínum dómi er þetta fyrst og fremst mál Þorkels Valdemars- sonar og Re.vkjavíkurborgar og aðeins hluti af miklu stærra máli. Það þarf að sköða allt Grjóta- þorpsmálið í heild. Við munum bíða átekta' eftir að vita hvað Reykjavíkurborg ákveður í þessu efni, því Þorkell hefur boðið borginni húsið að gjöf og er það því hennar að ákveða hvað gert verður. Annars er þetta ákaflega viðkvæmt mál og vil ég því sem minnst um það segja.“ Aðspurður að því hvort í húsinu væri eitthvað sem skoða þyrfti betur og hvort það yrði gert sagði Þór að hann byggist við að fara og skoða húsið einhvern tíma eftir helgi. „I gamla samkomusalnum í húsinu er t.d. ýmislegt gamalt skraut sem þarf að rannsaka.“ - „Við í húsafriðunarnefnd vinn- um að því að berjast fyrir varðveislu sem flestra gamalla húsa í Reykjavík og viljum við því láta varðveita Grjótaþorp. Þó þarf Þór Magnússon að gera miklar lagfæringar á mörgum húsanna þar og finna hverfinu einhvern tilgang," sagði Þór Magnússon ennfremur. sínu nefí mMxM mmtíxms m Þá er frábæra hljómplatan Meö Sínu Nefi, komin aftur. 11 frábær lög eftir marga af bestu lagasmiö- um landsmanna viö Ijóö og texta Kristjáns frá Djúpalæk. Á þessari plötu er Vilhjálmur Vilhjálmsson í essinu sínu, enda var ekkert til hennar sparaö. Vilhjálmur Vilhjálmsson FALKINN Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri Sími 84670 Sími 18670 Sími 12110 MA BJOÐA ÞER ÞAÐ BESTA SEM TIL ER Helios íbúðir Nýjar og glæsilegar ibúðir. Þessar íbúðir eru staðsenar við Arenal ströndina, lengstu bað- ströndinni á Mallorca - nýjar og vandaðar íbúðir sem bjóða upp á öll þægindi s.s. setustof- ur, vínstúkur, sundlaug og stórt útivistarsvæði, leikað- stöðu fyrir böm og fl. 2 þjónustuskrifstofur Sunnu, barnagæsla og leikskóli. Val um fjölda annarra gæða hótela s.s. Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Guadelupe o.fl. Brottfarardagar: Hótel Londres Estoril í fyrsta sinn reglubundið leigu- flug beint til Portúgal. Við höfum valið glæsilegt hótel og íbúðir í eftirsóttustu bað- strandabæjunum Estoril og Cascais í aðeins 30 km íjar- lægð frá Lissabon. íbúðirnar Vale Do Sol, Valbon og Hotel Londres. Fjölbreyttar skemmti- og skoð- unarferðir og íslenskir farar- stjórar á staðnum. Brottfarardagar: 20. júlí- 10,og31.ágúst.-21.sept - 13. okt. COSTADELSÖU Playamar Lúxusíbúðir í sérflokki. Playamar íbúðirnar eru 21 stórhýsi með loftkældum lúx- usíbúðum, með stóru útivistar- svæði, görðum sundlaugum leiksvæðum, veitingastöðum, kjörbúðum o.fl., alveg við beztu baðströndina, skammt frá miðborg Torremolinos. Glæsilegar stofur með harð- viðarinnréttingum, fullkomn- um eldhúsum, böðum og einu eða tveimur svefnherbergjum. Leikskóli og bamaheimili fyrir Sunnugesti. Brottfarardagar: 28. júlí - 3., 4., 11., 18., 24., 25. ágúst -1.-8., 13., 15, sept. KOKA, vinsælar íbúðir Sannkölluð sumarparadis. Aldrei kalt - aldrei ofsahiti. Vegna hagstæðra samninga á heilsársgrundvelli getum við nú boðið sumarferðir til Kan- aríeyja með dvöl á eftirsóttum ibúðarhótelum s.s. Koka, Cor- ona Roja, Corona Blanca og Sun Club. Brottfarardagar: 20. júlí - 10., 31. ágúst - 21. sept. ÓKEYPIS FYRIR BÖRNIN. Hotel Appolon Palace Þena hótel hefur tæplega 300 herbergi, öll mjög vel og nýtískulega búin. Svalir eru á hverju herbergi, sem eru loft- kæld, og í öllum er baksviðs- tónlist, þar sem velja má milli þrenns konar tónlistar. Þá eru keilubrautir i húsa- kynnum hótelsins og flmleika- salur með gufubaðstofu. Veitingastofahótelsins eropin allan sólarhringinn. Einnig hægt að dvelja á Hotel Oasis, Fenix o.fl. Brottfarardagar: 18. júlí- 1„ 8., 15., 22., 29. ágúst- 5.-12., 19. sept. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRflET110 SIMI29322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.