Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JULÍ 1978 43 Sjö hetjur (The Magnificent seven) Spennandi mynd sem geröi þá Steve Mc Queen, Charles Bronson, James Coburn heimsfraega. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og stórfljótiö íslenzkur texti Sýnd kl. 3. Staður hinna vandlátu Lúdó og Stefán. Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Borðapantanir í síma 23333. Borðapantanir í síma 23333 Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 8.30 ATH. Eingöngu leyfður spariklæðnaður Dískótek plötusnúður Björgvin Björgvinsson. sæjájrW hl" Sími 50184 Jarðskjálftinn Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Blazing Saddles Sýnd kl. 5. Barnasýning Caranbola Sýnd kl. 3. Hörkuspennandi Trinity-mynd. Nemendaleikhúsið Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 mánudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir Miðasala í Lindarbæ, alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20.30. Sími 21971. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Opiö í kvöld Opið i kvöld Opið í kvöld H ÓT< L í A<iA » r ■ . Atthagasalur — Lækjarhvammur IHIjómsveit Birgis Gunnlaugssonar Dansað í kvöld til kl. 1. Opið i kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferðir Borðapantanir í síma 12826 Ferðafólk Höfum byrjaö einsdagsferöir okkar milli Reykjavíkur og Akureyrar um Sprengisand og Kjöl. Fariö er frá Umferðarmiðstööinni í Reykjavík sunnudaga og miövikudaga kl. 08.00 norður Sprengisand og frá Ferðaskrifstofu Akureyrar suöur Kjöl þriðjudaga og föstudaga kl. 08.30. Feröir þessar seljast meö fæöi og leiösögn og gefst fólki tækifæri á aö sjá og heyra um meginhluta miöhálendisins, jökla, sand, gróöurvinjar, jökulvötn, hveri, sumarskíöalönd og margt fleira í hinni litríku náttúru íslands. Hægt er aö fara aöra leiöina eöa báðar um hálendiö eöa aöra leiöina um hálendið og hina meö áætlunarbílum okkar um byggð, og dvelja norðan- lands eöa sunnan aö vild því enginn er bundinn nema þann dag sem ferðin tekur. Nánarj upplýsingar gefa B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík, sími 22300 og Ferðaskrifstofa Akureyrar viö Ráöhústorg Akureyri sími 24425 og 24475 og við. Noröurleiö h.f., sími 11145. gglg|glgiaElElglg|glg|glglSlElblSlgÍgBglE|B]EjBlElElE|B]E]B| Sjytátt El i i Bl 1 Opiö 9-1 Ql Bl Hljomsveitin Galdrakarlar Gömlu og nýju dansarnir. Bl IGl El þi 1 m p E1 E]B]E]E]E]E]E|E]E]E]E]E]E)E]B]E]E]E]E]^E]E]E)E]E1E]E]E]G]E]51E] Nægilegt fjörefni HOLLyWOOD í kvöld bjóöum viö fullt af Fjörefni því nýja Fjörefnisplatan langþráöa veröur kynnt í fyrsta sinn í kvöld í Þessi nýja plata sem heitir „Dansað á dekki“ gefur okkur tilefni til aö dansa á dekki á staönum í kvöld — komiö og reyniö aö DANSA Á DEKKI — jafnvel traktorsdekki. í tilefni dagsins fá allir gestir viö brottför eintak af textablaði og umslagi plötunnar en gegn framvísun þess má fá 700 króna afslátt af Fjörefnisplötunni í Hljómplötuverzlunum Karnabæjar þegar platan kemur út. Þaö hefur enginn efni á aö sitja heima í kvöld og láta sér leiðast. Þeir Fjörefnisfélagar Páll Pálsson og Jón Þór Gíslason árita um- slögin fyrir þá er þess óska um leið og þeir kynna lögin á plötunni sem slær í gegn. ofar öllu. Öll tónlistin í Hollywood fæst í Karnabæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.