Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 9 HAALEITISHVERFI 4 HERB + BÍLSK.RÉTTUR. Endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi. stofa, eldhús meö borö- krók og flísalagt baö. Stofuna má stækka á kostnað eins svefnherbergisms. Verö 16 m. útb. 11 m. BLIKAHÓLAR 4—5 HERB. — CA 120 M1 Falleg íbúö meö glæsilegu útsýni. Útb 9—9.5 millj. ÞÓRSGATA 2JA HERB. — 1. HÆÐ. ibúóin sem er um 60 ferm er í steinsteyptu þríbýlishúsi. Stofa. svefnherbergi. snyrt- ing og baðherbergi meö lögn f. þvottavél og þurrk. verö 8 m. HAFNARFJÖRÐUR HÆÐ + RIS — 11 MILLJ Húsió er járnvariö timburhús á steyptum kjallara. Hæóin er um 64 ferm.. 2 stofur. baðherbergi, eldhús meó nýlegum inn- réttingum og borökrók, þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. í risi eru 4 svefnherbergi. Eignin er aö hluta endur- nýjuö. BREIÐVANGUR 4RA HERB. — 14 MILLJ. Falleg íbúö í Noröurbænum Hafn., á 1. hæó. skiptist í stofu. 2 svefnherbergi og baöherb. flísalagt á sér gangi. húsbónda- herbergi. eldhús meó sérsmíöuóum innréttingum og þvottahús inn af eldhúsi Getur losnaó mjög fljótt. Útborgun um 9 millj. BREIÐVANGUR 4RA HERB. — CA 110 FM + KJALLARI UNDIR ÖLLU ibúöin sem er í Norðurbæ Hafnarfjaróar býóur upp á ca. 220 ferm. íbúðarhúsnæði. Kjallarinn er ekki fullfrágenginn. Útborgun ca 12 millj. FJÖLDI ANNARRA ÍBÚÐA Á SKRÁ ÍBÚÐIR AF ÖLLUM TEGUNDUM OG STÆRÐUM ÓSK- AST Á SKRÁ. OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 1—3. Atli Va^nsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson H16688 Opið í dag frá 2—5 Sævargarðar Selt' Bergpórugata 2ja herb. góð risíbúð í stein- húsi. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Hrafnhólar 3ja her. góð íbúð á 7. hæð. Bilskúr. Mikiö útsýni. Laugarnesvegur mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Álfaskeið Hf. 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Álfhólsvegur 4ra herb. ca. 100 fm jarðhæð, 3 svefnherb., nýlegt hús. Verð 13 millj., útb.. 9 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Fæst ein- göngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í austurborginni. Hraunbær 4ra herb. 100 ferm. íbúð með vönduðum innréttingum. Tilbúin undir tréverk Kóp. 4ra herb. skemmtileg íbúð sem afhendist í apríl 1979, mikið útsýni. Bílskýli. Sigvalda-raðhús 220 fm raöhús við Hrauntungu í Kópavogi. Innbyggður bílskúr. Melabraut einbýlishús sem er 85 ferm. að grunnfleti, kjallari, hæð og ris. Hægt að hafa tvær íbúðir. Lóðir: Einbýlishúsalóö á góðum stað í Arnarnesi. Raðhúsalóð í Hveragerði. Grunnur tilbúinn, teikningar fylgja. Einbýlishúsalóð Vogum, Vatnsleysuströnd. 3 ha lands lands sem liggja aö sjó í Vogum Vatnsleysuströnd. Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Norðurbæ Hafnarfjarðar eða Hraununum. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£CQQ Heimir Lárusson s. 10399 'WOO Ingileifur Einarsson s. 31361 •ngóffur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl ...... 1 Múlahverfi — skrifstofur: Til leigu er skrifstofupláss um 50 fm á efri hæö aö Ármúla 21, R. Leigist frá 1. ágúst, n.k. Frekari upplýsingar gefur: KjÖreÍgnsf. Ármúla21R DAN V.S. WIIUM, 85988*85009 lögfræðingur mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmr SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS. L0GM JOH ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis meöal annars: Lítiö hús meö byggingarrétti Timburhús á stórri lóö með byggingarrétti. Húsið er um 80 fm með 3ja herb. íbúö. Vel með farið. Verð aöeins kr. 12 millj. Útb. aðeins kr. 7,5 millj. Ódýrar íbúðir Tvær 3ja herb. íbúðir í timburhúsi á eignarlóð. Nánar tiltekið rishæð og önnur hæð. Sér hitaveita er fyrir hvora íbúð. Rishæöin er um 60 fm og hæöin um 75 fm. Útb. fyrir hvora íbúð 5—5,5 millj. Húsiö stendur á mjög góðum stað í gamla vesturbænum. Við Hraunbæ — úrvals íbúð 5 herb. endaíbúö um 120 fm á 2. hæð. Sér hitaveita. Sér Þvottahús. Tvennar svalir. Harðviðarinnrétting (aö mestu úr palesander). Mikið útsýni. Glæsileg einstaklingsíbúð Við Efstaland í Fossvogi á 1. hæð um 50 fm. 2ja herb. íbúð. Haröviöur. Teppi. Gott baö. Sér lóð. Útsýni. Fjársterkur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Mosfellssveit. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Fasteignasala 1-30-40 Nesvegur 5 herb. rúml. 100 ferm. sólrík rishæó, suöur svalir. Bílskúrs- réttur. Óinnréttaö stórt efra ris, vel ræktuö lóð. Sér inngangur. Garðabær — Flatir Einbýlishús ca. 300 fm, tvöfald- ur bílskúr. Glæsileg eign viö Sunnuflöt. Þingholt 2ja herb. skemmtlleg risíbúð, ný standsett. Sér inngangur. Sér rafmagn og hiti. Suður svalir með útsýni yfir miðborg- ina og tjörnina. Byggingalóðir Við Lindargötu, í Vesturborg- inni og nokkrir hektarar lands í Mosfellssveit. Höfum kaupendur aö flestum gerðum fasteigna, með allt að kr. 54 milljónir í útborgun. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson Hæstaréttarlögmaður Garðastræti 2, Sími 13040 — opið 1—5 síðdegis. k /<& A A <& & & <£< <& A <& <£<& & <£ A A <£ a s £ Asgarður * £ 2ja herb. 50 fm íbúó í <£ & kjallara. Sér inngangur. Góö ^ a e'9n- a Kársnesbraut « ^ 2ja herb. 60 fm íbúó í §] £ kjallara. Góö íbúð. Verð 7.5 | mi,|i vegur & 3ja herbergja 100 fm íbúð á & efstu hæð í blokk. Ris yfir $ ibúðinni fylgir með. Verð um % 12 millj. * Bollagata $ 3ja herb. 90 fm kjallara. Góð íbúð. * Vífilsgata § 3ja herbergja 85 fm íbúð á Á efri hæð. Góð íbúð. Bílskúr. * Verð 14—14.5 m. 26933 Krummahólar 2ja herb. 55 fm íbúð á 5. i$| hæö. Bílskýli. Veró 9.2 millj. Ásbraut 3ja herb. 100 fm ibúð á 3. hæö. Rúmgóð íbúð. útb. 8.5 millj. Laugarnes- íbúö í * Furugrund A <S> 5 herb. 110 fm ibúð á 1. hæð. V Endaíbúð. Ibúöarherb. í j+ kjallara fylgir. 4 íbúðir á £ stigagangi. Laus nú pegar. % Ægissíða 4ra herb. 100 fm íbúö í risi £ í príbýlishúsi, 2 stofur, 2 sv. & herb. o.fl. Suöursvalír. Verð um 14 millj. I Asgarður 5 Raðhús sem er 2 hæöir og 2? kjallari um 60 fm að grunnfl. ^?| £ Verð 16 millj. I Nönnugata I § Lítið steinsteypt einbýlishús æ! 6 Verð 12—13 millj. | Höfum | kaupendur aö S< m.a. Fossvogi 2ja herb. í °9 í Breiðholti °g £ £ Breiðholti S< 3ja herb. í Hraunbæ £ 4—5 herb. í Háaleitishv. og £ Vesturbæ ?> góöu einbýlishúsi á Reykja- víkursvæðinu -ry Einnig vantar okkur allar £ gerðir eigna á skrá. £ ^ Heimasimar 35417 og 81814. | ISmarkaÖurinn * ^ Austurstræti 6 Sími 26933 ^ AAAAAAA Knútur Bruun hrl. A Einbýlishús — tvíbýlis- hús í Kópavogi Höfum til sölu einbýlishús um 125 ferm. auk bílskúrs. Húsið er á einni hæð og er í dag skipt í tvær íbúðir: 3ja hb. íbúð og einstaklingsíbúö. Einnig er möguleiki á að setja kvista á rishæð. sem er manngeng. 1100 ferm. lóð. Úfb. 12,5 millj. Húsið er laust 1. ágúst n.k. Sérhæö í Hafnarfirði 4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Lækjarkinn. Sér inng. og sér hiti. Bílskúr. Útb. 11 millj. í smíðum í Hólahverfi Höfum fengið til sölu eina 3ja herb. íbúð á 2. hæð og eina 5 herb. íbúð á 3. hæð, sem afhendast u. trév. og máln, í apríl 1979. Beöiö eftir Húsnæöismálastjórnarláni Greiöslukjör. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Viö Meistaravelli 4ra herb. 110 fm góö íbúð á 2. hæð. Útb. 11—12 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. 110 fm vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 11 millj. Viö Ásbraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Ásbraut. Útb. 8—8,5 millj. Við Skaftahlíð 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Laus strax. Útb. 9 millj. Viö Flúðasel 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Útb. 9 millj. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Laus nú þegar. Útb. 8,5—9 millj. Kúseignin Laugavegur 17 er til sölu. Aöalhúsiö við Laugaveg er 3 hæðir, ris og kj. Bakhús 100 ferm. auk kj. o.fl. 470 ferm. eignarlóð. Æskileg útb. 40 millj. Snyrtivöruverzlun til sölu Höfum til sölu snyrtivöruverzlun í miðborginni í fullum rekstri. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofu-, verzlunar- og iðnaðarhúsnæói Höfum til sölu þrjár 600 ferm. hæðir, tvær 350 ferm. hæðir, Nokkrar 150 ferm verzlunar- einingar á götuhæö. Húsnæöið er vel staðsett. Selst í hlutum eða í einu lagi. Teikn. og frekarl upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Foss- vogi. Góö útb. í boði. Höfum kaupanda að sér hæð. 130 —150 fm að stærð í Vesturbænum eða Hlíðunum. EÍcnSSiTúM VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SLHusQAri: Sverrfr Kristinsson Sigurdur élason hrl. ' Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11, 12 og 13 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 MEIST AR AVELLIR 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Fullfrágengin sam- eign. Vélaþvottahús. LEIRUBAKKI 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mjög vönduð eign með sér þvotta- húsi á hæðinni. Herb. í kjallara tylgir. Fulltrágengin sameign. EINBYLISHUS á góðum stað í sunnanveröum Kópavogl. Húsið er alls um 230 ferm. Eignin er öll í mjög góöu ástandi. Innb. bílskúr fylgir. Sérlega falleg ræktuð lóð. Húsió stendur í fallegu umhverfi. í SMÍÐUM SELJAHVERFI Raðhús, selst fokhelt. Innb. bílskúr. Til afhendingar nú þegar. Teikningar á skrifstofunni. í SMÍÐUM Á ARNARNESI Einbýlishús, selst fokhelt með tvöf. verksm. gleri. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. í SMÍOUM í VESTURBÆNUM 5 herb. íbúðir, seljast tilb. u/ trév. og málningu. Öll sameign fullfrágengin. Mögul. á bílskúr innbyggðum. Teikn. á skrifstof- unni. ÓSKAST Höfum kaupanda að góðri 4—5 herb. íbúð í Reykjavík. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. í boði fyrir rétta eian. EICNASAL4IM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Ellasson Símar: 1 67 67 Til Solu: 1 67 68 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt 3 herb. i risi nálægt Landsspítalanum. Laus strax. Verð 17—18 millj. Útb. 11 — 12 millj. Asparfell 5 herb. íbúð um 140 ferm. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. bað og þvottahús uppi, niðri stofa, eldhús og snyrting. Bíl- skúr. Laus strax. Grettisgata 5 herb. íbúð á 3. hæð, þar af eitt forstofuherb. með sér snyrtingu. Auk þess tvö herb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Verð 17 millj. útb. 12 millj. Efra Breiðholt Mjög stór 5 herb. íbúð 150—160 ferm. Bílskúr. Verö 20 millj. Skipti á góöri 3ja herb. íbúð í Miðbænum koma til greina. 4ra herb. íbúö við Kleppsveg á 4. hæð. Mikið útsýni, suðursvalir. Verö 12—13 millj. Laus strax. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð, mjög falleg eign. Sér þvottahús. Verð 15 millj. útb. 11 millj. Sumarbústaóur við Hafravatn um 70 ferm. Góð eign. Eignar- land. Bátaskýli. Gæti verið ársbústaður. Elnar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, heimasími 35872 Einbýli í smíöum: Til sölu lítið einbýlishús (fokhelt) á góöum staö í '^ijahverfi. Húsiö er ein hæö og rishæö + bílskúr. falleg teikning. Niöri eru stofur, eldhús ofl. Uppi eru svefnherbergi og baöherb. Áhugafólk sendi nöfn og símanúmer til blaðsins merkt: „H — 3772“ fyrir 25. júlí, n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.