Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 29 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Verðathugun Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir veröum í málmkápu á aðveituæö. Aöveita er 10800 m. Gögn eru afhent á Verkfræöistofu Guöm. G. Þórarinssonar Skipholti 1, Reykjavík. Skilafrestur er til 1. ágúst 1978. Tilboö óskast í utanhúss málun á íþrótta- og félagsheimili Seltjarnarness. Útboöslýs- ing er afhent á skrifstofu byggingafulltrúa Mýrarhúsaskóla eldri. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu bæjar- stjóra mánudaginn 24. júlí kl. 11. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Vörubifreið Til sölu Scania 110 árg. 1971. 10 hjóla. Öll dekk ný og nýleg. Er meö Sörling grjótpalli. Eigin þyngd aöeins 9 tonn. Upplýsingar í síma 83862 og 36166. Til sölu 8 tonna tankbifreiö Scania Vabis. Ford diesel mótor úr Ford Transit þarfnast viögeröar. Volvo Duett vélarlaus 2ja tonna vatnsdæla. Upplýsingar í síma 43501. tilboö — útboö Utboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- íbúöa á Siglufiröi auglýsir hér meö eftir tilboöum í aö byggja fokheld tvö fjölbýlis- hús meö samtals 12 íbúöum aö Laugavegi 37 og 39 Siglufiröi. Útboösgögn fást afhent á bæjarskrifstof- unni á Siglufiröi og á teiknistofu Karls Eriks Rocksen, Skipholti 1, Reykjavík frá 18.7 1978 gegn skilatryggingu aö upphæö kr. 20.000. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu bæjarstjór- ans á Sigíufirði mánudaginn 31.7. 1978 kl. 17.00. Bæjarstjórinn Siglufiröi. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir árekstur Mazda 323, árg. '77. Daihatsu 1400, árg. '77. Chevrolet Malibú, árg. 73, Saab 99, árg. ’71. Fiat 127, árg. ’74. Austin Mini, árg. ’74. Renault 4 sendibifreiö, árg. ’76. Citroen DS, árg. ’71. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvog 9 —11, Kænuvogs- megin á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 18. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., sími 82500 Utboð ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M' MGLYSIR L.M \I.I.T LAND ÞEGAR Þl' ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL Leikári LR lokið: Islenskir höfund- ar vinsælastir Leikári Leikfélags Reykjavíkur lauk í Reykjavík um miðjan júní, en síðan hafa leikhópar Leik- félagsins verið á ferð um landið með tvo sjónleiki frá liðnum vetri: 1 Skjaldhamrar Jónasar Árnasonar voru sýndir á Akureyri í viku, en 'jafnframt fór annar leikhópur af stað með Blessað Barnalán eftir Kjartan Ragnarsson, sem hefur í sumar verið sýnt á Suður-, Austur- og Norðurlandi, nú síðast á Akureyri. Á liðnu leikari Leikfélags Reykjavíkur voru þrjú leikrit endursýnd frá fyrra ári: Skjald- hamrar eftir Jónas Árnason og Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson hafa nú verið sýnd í Iðnó í þrjú leikár samfleytt og er sýningum lokið á þeim að sinni. Bæði þessi leikverk voru sýnd um 200 sinnum og Skjaldhamrar oftar en fyrr eru dæmi til í leikhúsinu sjálfu, en farið var í leikferðir um landið með Saumastofuna í tvö sumur í röð. — Þá var Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnars- son tekið á ný til sýninga frá fyrra ári og sýnt á útibússviði Leikfélags Reykjavíkur í Austurbæjarbíói á miðnætursýningum fram á sumar. Fjögur ný leikrit voru frumsýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur á liðnu leikári: Gary kvartmilljón eftir Allan Edwall, Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson, sem búið er að sýna 50 sinnum frá því um áramót, Refirnir eftir Lillian Hellman og Valmúinn springur út á nóttunni, nýtt leikrit eftir Jónas Árnason. Skáld-Rósa og Valmúinn springur út á nóttunni verða aftur tekin til sýninga í september í haust, þegar leikár hefst. Aðsókn hefur aldrei verið meiri hjá Leikfélagi Reykjavíkur en á liðnu leikari. Af sjö sýningum sem voru á dagskrá hjá leikhúsinu, voru fimm íslenzkar og hafa þær allar notið sérstaks áhuga áhorf- enda. Um 73.000 manns sáu sýningar Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó á síðasta leikári og má gera ráð fyrir að leikhúsgestir Leikfélags Reykjavíkur verði um 80.000 að loknum leikferðunum um landið. Fimmta áætlaða frumsýning Leikfélags Reykjavíkur, á liðnu leikári varð að bíða til næsta leikárs, en þá eru skipulagðar sex nýjar sýningar, fimm í Iðnó og ein í Áusturbæjarbíói. Vegaþjónustubifreið- ir F.I.B. um helgina Um helgina verða vegaþjón- ustubifreiðar F.Í.B. á ferð um landið til aðstoðar ökumönn- um, sem á þurfa að halda. Verða bifreiðarnar staðsettar sem hér segir: F.Í.B. 3 Árnes- sýsla — aðsetur við Veitinga- stofuna Þrastarlundi, F.Í.B 5 Borgarfjörður, F.Í.B 9 vefður við Mývatn og F.Í.B. 11 á Þingvöllum. í fréttatilkynningu frá F.Í.B. segir að þeir vilji eindregið minna ökumenn á að hafa alla nauðsynlegustu varahluti með- ferðis í blunum. Skilaboðum til vegaþjón- ustubifreiða F.Í.B. er hægt að koma um Gufunes-radíó í síma 22384, eða um aðrar strand- stöðvar Landsímans. Einnig um einhverja af hinum fjöl- mörgu talstöðvabifreiðum, sem eru á ferð um vegi landsins. UNIFARM . slær allar aðrar ut af lagernum Fjölþykktarolía í hæsta gædaf lokki Unifarm, nýja vélaroltan frá ESSO er fjölþykktarolía t hcesta gceðaflokki. Engin vélarotía, sem seld er á íslandi t dag hefur fengið hcerri gceðaflokkun. APl (American Petroleum Institute) flokkar hanaAPI SE/CD, en SE er hcesta gceðaflokkun fyrir hensínvélar og CD er hcesta gceðaflokkun fyrir diselvélar. Flókinn 09 dýr lager óþarfur Unifarm er framleidd sérstaklega með bcendur í huga þvt aðalkostur hennar er að hún ein getur komið t stað ncer allra gömlu tegundanna sem bcendur nota nú á hinarýmsu vélar stnar. Með notkun Unifarm verður þvt óþarfi að reka stóran og dýran lager hinna mismunandi olíutegunda. Og ennþá mikil- vcegara: Engin hcetta er á að röng olíutegund sé notuð. Eftirleiðis er þvt ekki vandi að velja rétta olíu af lag- ernum. Aðeins ein kemur til greina, þ.e. Unifarm. UNIFARM ein olíutcgund í staó margra Olíufélagið hf. HhHbSBBhHHr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.