Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JULÍ 1978 11 26600 Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Fossvogi eða nágrenni. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Breiðholti 1. Útb. 7.0 millj. f. áramót. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ og Breiðholti. Höfum kaupanda að góðri sérhæð t.d. í Hlíðum, Heimum eða Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að góöu einbýlishúsi í Reykja- vík eða Kópavogi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að vönduðu, nýlegu einbýlis- húsi á góöum stað í Rvk. Seltjn. eöa Garðabæ. Hugsanleg skipti á góðri sérhæð í Rvk. ásamt góöri peningamilligjöf. Ný söluskrá er komin út yfir sumarbústaði, lönd og jarðir. Ragnar Tómasson lögmaöur Ný söluskrá er komin út yfir sumarbústaöi, lönd og jarðir. Ragnar Tómasson lögmaður Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/HA Vatdi) sími 26600 81066 Leitid ekki langt yfir skammt Meistaravellir 2ja herb. 65 fm íbúð á jarðhæö. Maríubakki 3ja herb. glæsileg 85 fm íbúð á 1. hæö. Flísalagt bað. Sér þvottahús. Dvergabakki 3ja herb. mjög rúmgóð 96 fm endaíbúö á 1. hæð. Geymsla og herb. í kjallara. Sér þvottahús. Arahólar 3ja herb. falleg 95 fm endaíbúö á 1. hæð. Flísalagt baö. Sér þvottahús. Góður btlskúr. Grenigrund Kóp. 3ja herb. 85 fm íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. íbúðin selst t.b. undir tréverk og afhendist 1. sept. n.k. Brekkustígur 4ra herb. rúmgóð 114 fm íbúö á 2. hæð. Flísalagt baö. Sér hiti. Góð sameign. Ljósheimar 4ra til 5 herb. góð 100 fm íbúð á 4. hæð. Vesturberg 4ra herb. falleg og rúmgóð 110 fm íbúð á 3. hæð. Harðviöar- eldhús. Flísalagt bað. Hrafnhólar 5 herb. falleg 120 fm íbúð á 7. hæð. Harðviðareldhús. Flísa- lagt baö. Gott útsýni. Góður bílskúr. Útb. 12 millj. Dúfnahólar 5 til 6 herb. rúmgóð og falleg 135 fm íbúö á 3. hæð. Bílskúr. Furugrund Kóp. eigum enn eftir nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsl viö Furugrund. íbúðirnar seljast t.b. undlr tréverk og málningu. Sameign frágengin. Fast verð. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Sævargarður Seltj. 160 fm fallegt raðhús á tveim hæðum. Á neðri hæð er skáll, 3 til 4 svefnherb., og bað. Á efri hæð eru stór stofa, eidhús og gestasnyrting. Mjög gott út- sýni. Góður bílskúr. Barrholt Mos. Fallegt 135 fm fokhelt einbýlis- hús á einni hæö ásamt bílskúr. HúsafeU FASTEK3NASALA Langholtsvegi TtS ( Bæjartei&ahúsinu ) simi: 810 66 Lúðvík Halldórsson Aöalsteinn Pétursson Berqur Guðnason hdl. Byggingavöruverzlun til sölu Til sölu er vel þekkt verzlun sem verzlar meö byggingarvörur. Góö velta. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu 100—200 ferm. á góöum staö í borcjinni. Æskilegt aö a.m.k. hluti þessa húsnæöis se á jaröhæö meö verslunarað- stööu og góöri aökeyrslu. Þyrfti aö vera laust fljótlega. lcelandReview Sími 81590 — Reykjavík ísafjörður — íbúð til sölu Til sölu er íbúö mín aö Fjaröarstr. 13, neöri hæö. íbúðin er 3ja herb.+ eldhús, hálfur kjallari og þar 1 herbergi, auk þess fylgir stór bílskúr. (2ja bíla). íbúöin veröur laus til afhendingar 1. okt. 1978. Tilboöum sé skilaö til undirritaös fyrir 25. ágúst n.k. Allur réttur áskilinn. Fylkir Ágústsson, Fjarðarstr. 13. ísafirði. Símar 94-3745 eða 3290. 29555 Til sölu 2000 ferm. iðnaöarhúsnæöi ásamt 5000 ferm. lóö á Kársnesi í Kópavogi. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Jt- EIGNANAUST FhM Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Símí 2 95 55 W ■ m' SÖLL'M.: Lárus Hclg&soii. og Ingólfur Skúlason. LÖCiM.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Opið í dag frá kl: 1—4. )C3j )K?I |C3| |C3l 82744 82744 82744 82744 STÓRAGERÐI 55 FM Falleg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Góð sameign. Verð tilboö. MIÐVANGUR 90 FM Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á annarri hæð. Bráðabirgða inn- rétting í eldhúsi. Verð 10.0 millj. NJARÐARGATA 2ja herb. kjallaraíbúð. Nýjar innréttingar. Verð 5,7 millj. SKÚLAGATA 50 FM Skemmtileg einstaklingsíbúö á 3ju hæð. Samþykkt. Laus strax. Verð 6.0 millj. HOLTSGATA 93 FM 3ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. ÆSUFELL 96 FM Falleg 3ja herb. íbúö með góðum innréttingum. Góð sam- eign. Verð 11.5 millj. KÓNGSBAKKI 85 FM 3ja herb. endaíbúö á 3ju hæð. Suöur svalir. Verð 11.0 millj. Útb. 8.0 millj. HRAUNBÆR 96 FM 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góöar innréttingar. Verð 12.5 millj. Útb. 8.5 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja til 3ja herb. íbúö á 1. hæö með nýjum innréttingum og bílskýli. Verð 10.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. íbúö á jaröhæö meö góðum innréttingum. Verð 9.0 millj., útb. 6.5 millj. ÁLFTRÖÐ KÓP 95 FM 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Timburhús. Bílskúr. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. HÁAL.HVERFI 110 FM 4ra herb. rúmbóð íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 16,5 millj. Útb. 11.0 millj. LJÓSHEIMAR 100 FM 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Nýtt gler. Losnar fljótlega. Verð 13.0 millj., útb. 8.0 millj. MEIST AR A VELLIR 117 FM 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Stórar suöur svalir. Nýleg teppi. Bílskúrsréttur. Verð 17.0 millj. Útb. 12.0 millj. HRINGBRAUT HF. 4ra herb. 100 fm íbúð í tvíbýli. Verð 13.0 millj. Útb. 8.0 millj. RAUÐILÆKUR 4ra herb. lítið niðurgrafin kjall- araíbúð. Gróið umhverfi. Verð 11.5 millj. Útg. 8.0 millj. HRAFNHÓLAR 120 FM 5 herb. íbúð á 7. hæð. Góðar innréttingar. Gæti losnaö fljót- lega. Verð 16.5—17.0 millj. Útb. 12.0 millj. DALSEL 119 FM Glæsileg 5 herb. íbúö á 3ju (efstu) hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskýli. Verð 16.0 millj. Útb. 11.0 millj. HRAFNHÓLAR 120 FM Stórskemmtileg 5 herb. íbúð í enda á 7undu hæð. Búr inn af eldhúsi. Parket á stofu og eldhúsi. Bílskúr. Verð 16.6—17.0 millj. Útb. 12.0 millj. HRAUNBÆR 110 FM 4ra herb. íbúð á 3. hæð með þvottaherb. á hæöinní og geymslu inn af eldhúsi. Innrétt- ingar eru góöar. Verð 15.0 — 15.5 millj. ÁSGARÐUR Gott endaraðhús á tveimur hæðum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í austurbæ. VESTURBERG 108 FM íbúð á 3. hæð sem er 4 herb. og skáli. Öll sameign er snyrti- leg og nýmáluð. Verð 14.5 millj. SELJABRAUT 110 FM Glæsileg tæplega fullfrágengin 4—5 herb. íbúð á'2. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5—10 millj. SKERJAFJÖRDUR LÓÐ 635 FM Byggingarhæf strax. Upplýs- ingar aðeins á skrifstofunni. Ekki í síma. SELÁS LÓÐIR Höfum í einkasölu nokkrar raðhúsa- og einbýlishúsalóðir í Seláshverfi. Afstöðuteikning og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUNNUVEGUR HF 5 herb. hæð þríbýliShúss með gróinni lóö í rólegu umhverfi. Verð 15.0 millj. BORGARHOLTSBRAUT 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi með sér inngangi og sér hita. Bílskúrssökklar fylgja. Verð 15.0 millj. VIÐ LEITUM AÐ: Einbýlishúsi eða raðhúsi í Seljahverfi eða á Flötunum, einbýli í Smáíbúðahverfi kæmi einnig til greina. Öruggar greiðslur. BORGARTÚN 306 FM Rúmgóður salur á jarðhæð í nýlegu húsi. Hentar vel fyrir léttan iðnað, vörugeymslu eða svipaða notkun. Verð 25.0 millj. IÐNAÐARHUSNÆÐI 180 FM Húsnæöið er á einni hæð við Helluhraun í Hafnarfirði. Loft- hæö er 6 metrar. Verð 18.0 millj. EINBÝLI — HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 fm með einf. bílskúr. Járn á þaki ofnar fylgja. Verð 9.0 millj. Útb. 6.3 millj. HVERAGERÐI Höfum til sölu nokkrar rað- húsalóðir. Öll gjöld eru greidd og teikningar fylgja. Verð 700 þús. ÞORLÁKSHÖFN 113 FM Hér um bil tilbúið einbýlishús á einni hæð með frágenginni lóð. Verð 11.5—12.0 millj. Útb. samkomulag. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. KEFLAVÍK CA. 150 FM 6 herb. íbúð með 2 stofum, þvottahúsi og geymslu í íbúð- inni. Góðar innréttingar. Verð 14.5 millj. GRINDAVÍK 100 FM Falleg nýstandsett 4ra herb. rishæð í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur og sér hiti. Verð 8.5 millj. Útb. 5.0 millj. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús, timbur. Glerjað og járn á þaki. Bíl- skúrssökklar. Verð 7.0 millj. GRINDAVÍK 125 FM Rúmlega fokhelt einbýlishús á einni hæð. Einangrað, með gleri og hitalögn. Verö 8.0 millj. VOGAR VATNSLEYSUSTR. 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsiö er með 4 svefnherb., stofu, baði, eldhúsi og þvottaherb. Skipti á 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík. ÆGISGATA, VOGUM, 135 FM Fokhelt einbýlishús með gleri, vindskeiðum, fögum, pússuð- um gólfum og pússaö aö utan, ásamt bílskúr. Beðið verður eftir veðdeildarláni. Verð 8.0—8.5 millj. KEFLAVÍK EINB. Járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris með litlum bílskúr. Verð 7.5—8.0 millj. ARNARTANGI MOS 100 FM 4ra herb. raöhús úr timbri með fullfrágenginni lóð. Losnar fljót- lega. Verð 13.0—14.0 millj. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Hallgrímur Ólafsson. viöskiptafrœóingur KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.