Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vil skipta á 100 mismunandi sænskum frímerkjum og 100 mismunandi islenzkum. Aake Almlöv, Jungfrudansen 22, 3rd. floor, S-17165, Solna, Sweden. Atvinna úti á landi Pípulagningamaöur með margra ára reynslu í þeirrí iön, óskar eftir atvinnu úti á landi. Einnig kemur margt annaö til greina. Tilboö sendist Morgun- blaöinu merkt: .Pipulagninga- maöur — 3771". Kennari óskar eftir kennslu í Reykjavík eöa nágrenni. Hringiö i síma 26826 kl. 7—8 á kvöldin. Muníð sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Veggteppi til sölu Uppsett 80x140. Mjög fallegt. Munstur af Þjóðminjasafni. Til- boö sendist Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Sumar — 3770." Til sölu 50 lítra fiskabúr rneö öllu tílheyrandi. Einnig skrifborö. ódýrt. Uppl. í sima 76372 eftir kl. 18. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Fasteignir á Suðurnesjum vegna mikillar sölu undanfarið er mikil endurnýjun á söluskrá okkar. Komiö og skoöiö sölu- skrána því viö höfum myndir af öllum fasteignum. Hjá okkur er vettvangur fasteignaviöskipt- anna. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Sími 92-3868. Hannes Ragnarsson heimasími 92-3383. Höfum til sölu hús á Skagaströnd, Stokkseyri og Ólafsvík. Landsmenn látiö okkur sjá um söluna því viö spörum ekki aö auglýsa. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 92-3868. Hannes Ragnarsson, heima- sími 92-3383. Nóv. ’78—sept. ’79 Til leigu í 10 mánuöi stór 4ra—5 herb. íbúó í fjölbýlishúsi í Hafnarfiröi. Aöeins reglusamt hjónafólk kemur til greina. Uppl. í s. 50578. SÍMAR. 11798 oq 19533. Sunnudagur 16. júlí kl. 13.00 Gönguferö á Borgarhóla á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verö kr. 2000 gr. v/ bílinn. Miðvikudagur 19. júlí kl. 08.00 Þórsmörk Hægt aó dvelja í Þórsmörk á milli feröa. Sumarleyfisferðir: 10,—25. júlí. Sprengisandur — Vonarskarö — Arnarfell — Kjalvegur. Gist í húsum. Farar- stjóri: Árni Björnsson. 25.—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleiö. Gist í tjöldum. 28. júlí — 5. ágúst. Gönguferö um Lónsöræfi. Gist í tjöldum viö lllakamb. Ferðir um verslunarmannahelgina Þórsmörk, Landmannalaugar, Veiöivötn, Strandir, Skaftafell, Öræfajökull, Hvanngil, Kjölur, Snæfellsnes o.fl. Leitiö upplýs- inga. Pantiö tímanlega. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16.7 kl. 13. Þjófakrikahellar eða Þríhnúkar fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, ben- sínsðlu. Svalbarði 20/7 Ferö á Sval- baröa, 4 klst. stopp. Gönguverö meö norskum leiösögumanni. Hoffellsdalur 17/7. 6 dagar. Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals. Vest- urveri, í skrifstofunni Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri, s. 30996.. Fíladelfía Almenn guöþjónusta kl. 20. Ræöumenn: Jóhann Pásson, forstööumaöur frá Akureyri og fleiri. Filadelfia Keflavík Samkoma veröur í dag kl. 2. Ingimar Þ. Vigfússon og fjöl- skylda boöin velkomin. Veriö hjartanlega velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 3 í dag aö Hamraborg 11. Beöið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Skuttogari af minni gerö Ef viöunandi tilboð fæst er til sölu skuttogari af minni gerö, 5 ára gamall, meö útbúnaöi til botn- og flotvörpuveiða. Þeir sem áhuga hafa fyrir frekari upplýsing- um leggi nöfn sín inn á afgreiöslu blaðsins merkt: „Skuttogari — 3617“ fyrir 1. ágúst. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 5, 6, 9, 10, 11, 14, 15, 19, 20, 21, 22, 26, 30, 34, 35, 39, 45, 48, 49, 50, 51, 52, 55, 56, 57, 59, 65, 70, 71, 73, 76, 78, 88, 91, 92 og 100 og 101. Stálskip: 47, 88, 96, 100, 120, 123, 129, 134, 207, 247 og 479. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500 húsnæöi i boöi Til leigu raöhús í Fossvogi ca. 200 fm. Tilboð sendist Mbl. fyrir ið. júií merkt: „1. ágúsi — 7584“. Til leigu í Sundaborg í Sundaborg er til leigu *húsnæöi undir heildverzlun, alls 1088 rúmm. Skrifstofa er 80 fm og lager 150 fm meö 6 metra lofthæö aö hluta. Húsnæöiö er laust frá 1. ágúst n.k. Þeir sem óska upplýsinga um húsnæöiö leggi nöfn sín og símanr. á afgreiöslu Morgunbl. merkt: „Sundaborg — 3616“ fyrir 22. júlí n.k. Stúdentagaröar Félagsstofnun stúdenta auglýsir laus her- bergi á Gamla og Nýja Garöi fyrir stúdenta viö nám í Háskóla íslands. Herbergin leigjast frá og meö 1. sept. eöa 1. okt. n.k. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, Pósthólf 21, sími 16482. Verkstjórafélag Reykjavíkur fer sína árlegu skemmtiferö 29.—30. júlí. Fariö veröur í Veiöivötn. Nágrenni skoöaö undir leiösögn fararstjóra. Gist veröur í skála feröafélagsins. Verkstjórar tilkynni þátttöku sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Verkstjórafélags Reykjavíkur í síma 27070 frá kl. 13 til 17 daglega. Fjölmennið. Stjórnin Kvennadeild Doiflfiauílfiir ■■Wjf i%Ju v iiiui deildar Rauöakross íslands Kvennadeildin gengst fyrir dagsferö fyrir félagskonur þriöjudaginn 1. ágúst n.k. og verður fariö austur aö Skógum undir Eyjafjöllum. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku fyrir 25. júlí í síma 28222 og veröa nánari upplýsingar veittar á sama staö. Stjórnin. -félagar Sumarferöirnar eru í Veiöivötn helgina 21. til 23. júlí, og á Reykjanes laugardaginn 12. ágúst. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Feröafélags íslands í síma 19533 eöa 11798. Sumarstarfsnefnd Sumarbústaöalönd Viö höfum veriö beönir aö selja nokkrar lóöir undir sumarbústaði í nágrenni Laugarvatns. Upplýsingar gefnar á skrif- stofu okkar. Ágúst Fjeldsted Benedikt Blöndal Hákon Árnason hæstaréttarlögmenn Ingólfsstræti 5 Fisksalar Höfum á boðstólum mjög góöa saltaöa skötu. Upplýsingar í síma 98—2255, Guðmundur Ásbjörnsson. Vinnslustööin, hf. Vestmannaeyjum Til sölu íslenskur búningur, peysuföt og upphlutur, mjög vandaö c g lítiö notaö meö öllu tilheyrandi ásamt mötli, selst allt saman. Uppl. í síma 42646. Lóö undir raöhús til sölu er staösett miösvæöis í borginni. Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „raöhús — 7583“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.