Morgunblaðið - 18.07.1978, Page 6

Morgunblaðið - 18.07.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978 Villist akkil Guð lætur ekki ad aér hæða; Því að t>að, sem maður séir, Það mun hann og uppskera. Því aö sé, sem séir í hold sjélfs sín, mun af holdinu uppskera glötun; en sé, sem séir í andann, mun af andanum uppskera eilíft líf. (Gal. 6:7 — 8). ORÐ DAGSINS.— Kcvkja vík slmi 10000. — Akur- cyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ . 6 7 8 ■ ’ U 10 ■ 12 ■ " 14 15 ■ ■ 17 LÁRÉTT. - 1 ódæl, 5 hita, 6 hrekkur. 9 skip. 10 slæm, 11 úrkoma. 13 sníkudýr. 15 skvetta. 17 spilið. LÓÐRÉTT. — 1 hús, 2 forskeyti, 3 sjóliða. 4 askur, 7 styrkjast, 8 viðurinn. 12 kaup. 14 op, 16 sérhljóðar. Lausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1 hreppa, 5 lú, 6 ofjarl, 9 sóa. 10 ái, 11 sr„ 12 enn. 13 inni, 15 ósa. 17 urtuna. LÓÐRÉTT. — 1 hnossínu, 2 elja. 3 púa, 4 aflinu, 7 fórn, 8 rán. 12 eisu. 14 nót, 16 an. í DAG er þriöjudagur 18. júlí, sem er 199. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er ki. 04.28 og síödegisflóö kl. 17.01. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.48 og sólarlag kl. 23.17. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.06 en sólarlag kl. 23.28. Tungliö er í suðri frá Reykjavík kl. 24,24 og það sezt í Reykjavík kl. 02.35 (íslandsalmanakiö). 023 B,0Gr hAuhSD Vonandi líða ekki aðrar kosningar án þess að áfengisvandamálið verði mál málanna áður en þjóðin skolar sjálfri sér niður!! * ÞEIR Enar Þór Ásgeirsson og Guðmundur Heiðar Erlendsson efndu nýverið til hlutaveltu til stuðnings Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en ágóði hlutaveltunnar varð 5000 krónur. FJÓRIR strákar efndu nýverið til hlutaveltu til stuðnings Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og varð ágóðinn af hlutaveltunni 5.185.00 krónur. Strákarnir voru Valgeir Vilhjálmsson, Hannes Þór Leifsson, Þorsteinn óskar Hermannsson og Hermann óskar Hermannsson en þann síðastnefnda vantar á myndina. YRKJU — Samtök sunnlenskra sveltar- félaga hafa ráöiö til starfa í sumar garöyrkjufrseðing til leiöbeiningar íbúum þéttbýlis- staöanna á Suöurlandi varö- andi plöntuval og skipulag lóöa sinna. Staöir þessir eru Hvera- geröi, Þorlákshöfn, Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakki svo og Hella, Hvolsvöllur og Vík í Mýrdal. Upplýsingar um garöyrku- ráöunautaþjónustu þessa er hægt aö fá á skrifstofu Samtaka sunnlenskra sveitar- félaga aö Austurvegi 38, Selfossi, og hjá kvenfélögum á hverjum staö. SKIPULAGSSKRÁR — Forseti íslands hefur nýverið staöfest skipulagsskrár nokk- urra sjóöa og birtust skipu- lagsskrár þessara sjóöa í Stjórnartíöindum B-deild, sem út kom 8. júlí. Þeir sjóöir sem hér um ræðir eru Minn- ingarsjóður hjónanna Lárusar Björnssonar og Petrínu Bjargar Jóhannsdóttur, Grímstungu í Vatnsdal, Námssjóöur Blindrafélagsins, sem stofnað er til vegna dánargjafar Guömundar Guöjónssonar, Ljósafossi, Árnessýslu. Minningarsjóöur Hermanns Haraldssonar frá Heiöarseli, S-Þingeyjarsýslu, Námsjóöur Lis og Ingvard Thorsen, sem veita á styrki til ungra íslendinga, sem hyggja á nám í landbúnaöi, og Minningarsjóöur Aöalsteins Kristjánssonar til eflingar náttúruvísindum og efnafræði viö Háskóla islands. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINOTT kom Tunjíufoss til Reykjavíkur og í gær kom togarinn Ásbjörn af veiöum. Skaftá. Iláifoss og Mánafoss komu frá út- löndum í gær. Auk þess komu til Reykjavíkur fjögur erlend skip. Flutningaskipið For- tune Currier, franska skipið Thalla, sem flytur vísinda- leiðangur, og einnig kom rússneska rannsóknaskipið Ahill og þýzka skólaskipið Gorch Fock kom og verður hér til föstudags í þessari viku. í dag er Kljáfoss yæntanlegur og írafoss á aö fara. KVÓLD-. nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík verður sem hér segir dagana frá og með 14. júlí til 20. júlíi í Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 »11 kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. I.EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helKÍdögum. en ha'gt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lukuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hagt að ná samhandi við lækni f sima L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fiistudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyíjabúðir ok la'knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖDINNl á lauKardögum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn ma nusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrtoini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað 1 síma 22621 eða 16597. C ifllf D AUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- O JUrVn Anuo SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardöKum og s-innudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La;<KardaKa ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. ,8.30 tí4 kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til 'östudaga kl. 19 tiT kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKliR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30.,-. FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 ffl kL 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. — ti— LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN 'ið Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fiistudaKa kl. 9—19. ÍJtlánssalur (veKna heimalána) kl. J3 —15. BORGARBÓKASÁFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÍITLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16, LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKboltsstræti 27. sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í I>inK- holtsstra'ti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til f<istudsaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daKa kl. 13—19. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastra'ti 71. rr opió alla daga nrma iaugardaga írá kl. 1.30 til kl. 1. Aógangur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. T/EKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. I>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiö brióiudaga og föstudaga írá kl. 16—19. \KB.KJ ARSAFNi’Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Straiisvagn. leið 10 írá Illemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. MtNAGARÐDR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudiigum og laugardiigum kl. 11 — 16. Dll kki k\l kííT borgar DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þnrfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „Á mánudagsnóttina komu hingað með ..Suðurlandi” þrír menn. sem höfðu farið á hjolum írá Akureyri til Borgarness. Voru það þeir kennaramir I>orsteinn (i. Sigurðsson. Pálmi Jóseísson og Steindór Björnsson. efnisvörður landsimans. — í íyrsta áfanga fóru þeir að Bakkaseli í Oxnadal. þaðan að Víðimýri. þaðan til Blönduóss. þaðan að Fornahvammi og síðan til Ilorgarness og heim. I>eir fengu rigningu mestan tímann og voru vegir hlautir og illfærir. Verstu kaflarnir voru Blönduhlíðin. Stóra Yatnsskarð og lloltaviirðuheiði. — Þó segja þeir. að með tiltölulega litlum kostnaði megi gera svo við vegina að þeir sjeu íærir hifreiðum alt sumarið milli Borgarness og Akureyrar. Ilannes Jónsson hefir að sögn Tímans verið skipaður dýralæknir í Reykjavík. Um embættið sótti. auk Hannesar. Sigurður Hlíðar dýralæknir á Akureyri. en hjer sem annarstaðar hefir hin póiitíska skoðun umsa*kjenda ráðið úrslitum “ r GENGISSKRÁNING NR. 129 - 17. júlí 1978. i Ilundarlkjadollar 259.80 260.10 i Si.'rlinKspund 190.55 191.75* i Kanadadollar 231.10 232.00* 100 Danskar krónur 1625.15 4636.15* 100 Norskar krónur 1802.00 1813.10 100 Samskar krónur 5695.90 5708.00* 100 Finnsk mörk 6169.60 6183,80* 100 Kranskir (rankar 5810.80 5821.20* 100 BrÍK. írankar 799.65 801.15* 100 Svissn. frankar 11281.95 14317.95* 100 Gvllini 11671.80 11701,80* 100 V.-Þýzk mörk 12600.00 12629.10* 100 Lírur 30.58 30.65* 100 Austurr. sch. 1716.55 1750.55* 100 Escudos 568.50 569.80* 100 Pesetar 335.20 336.00 100 Yrn 128,01 128.31* * Breyting írá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.