Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 ÍFRÉTTIR LANGHOLTSSÖFNUDUR. Sumarferð eldra fólks í Lang- holtssöfnuði verður farin á morgun, miðvikudag. Farið verður austur fyrir Fjall til Hveragerðis, Selfoss og til Þingvalla og heim vestur yfir Mosfellsheiði. Farið verður af stað frá safnaðarheimilinu kl. 13.00. PEIMIVAX/IINJIR I SVISS: Rúmlega tvítugur maður, skrifar á þýzku: Markus Breuning, CH-3006 Bern/Sshwetz, Liebeggweg 15. í BANDARÍKJUNUM: Eric Grimes, (16 ára) 1648 Old Route 13, Morrisville 19067, Pennsylvania, U.S.A. (Hann hyggur á íslandsferð innan skamms.) | FRÁHÖFNINNI HEIMIUSDYR FYRIR alllöngu efndu þessar te^lpur tfl hlutaveltu til ágóða fyrir félagssamtök sykursjúkra. Eiga þær allar heima vestur á Seltjarnarnesi. Telpurnar heita: Þuríður Jónsdóttir, Rós Björg Jónsdóttir, Alda Lára* Jóhannesdóttir og Hildur Helga Jóhannsdótt- ir. í GÆR komu til Reykja- víkurhafnar olíuskipin Kyndill og Litlafell og þau fóru svo aftur í ferð samdæg- urs. Þá kom togarinn Engey af veiðum og landaði aflanum hér. I gærkvöldi voru væntanlegir frá útlöndum Urriðafoss og Hvassafell. HEIMILISKÖTTURINN að Faxatúni 34 í Garðabæ týnd- ist fyrir síðustu helgi. Þetta er stálpaður grár högni. Mjög hændur að fólki, sagði eig- andinn. Síminn að Faxatúni 34 er 42949 en auk þess má hringja í síma Kattavina- félagsins. I DAG er þriðjudagur 22. ágúst, SYMFÓRÍANUS- MESSA, 234. dagur ársins 1978. TVÍMÁNUDUR byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.00 og síödegisflóö kl. 21.24. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.21. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 05.14 og sólarlag kl. 21.14. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suðri kl. 04.41. (íslandsalmanakiö). Verkamannasambandið: Samstaða Alþýðuf lokks og Alþýðubandalags er krafan Hver, sem tekur á móti yður, tekur á móti mér, og hver sem tekur á móti mér, tekur á móti þeim, er sendi mig. (Matt. 10,40.) | KROSSGÁTA 1Ö _ II Bm _ JLÍXH LÁRÉTT. 1. fjall 5. dýrahijóð 6. bólið 9. málmur 10. ósamstæðir 11. fornafn 12. ónnur 13. blóð- stiKa 15. tftt 17. skólapiltinn. LOÐRÉTT, 1. skipstjóri 2. loka- orð 3. lengdareining 4. manns- nafn 7. er flatur 8. hreyfingu 12. bera þungan hug til 14. fugl 16. samhljóðar. Lausn síðustu krossgátut LÁRÉTT. 1. pólana 5. il 6. laminn 9. ána 10. ull 11. gr. 13. ungi 15. gagn 17. tanna. LÓÐRÉTT. 1. piltung 2. Óla 3. alin 4. ann 7. máluga 8. nagg 12. rita 14. nnn 16. at. Þökk sé tækninni. - - Nú geta þetta allir, elskurnar mínar ARIMAO HEIL.LA SNÆBJÖRN Sigurðsson bóndi að Grund í Eyjafirði er sjötugur í dag. BLÖO OB TÍMARIT SJÖTTA tölublað Frjálsrar verzlunar er nýkomið út. Að vanda er það efnismikið. Þetta blað er að miklu leyti helgað samskiptum íslend- inga og Frakka, ekki aðeins á viðskiptasviðinu heldur einn- ig á menningarsviði. Eru t.d. birt samtöl við sendiherra Frakka hér og sendiherra íslands í París og sagt frásagnir af frönsku atvinnu- lífi og fleira. Grein fjallar um lántökur íslands erlendis. Grein er um Húsavík, sem heitir „Engin streita en fjörugt athafnalíf. Og grein er líka frá Akranesi. En báðar þessar greinar eru mjög vel myndskreyttar. I ÁHEIT Dg C3JAFIR Áheit á Strandarkirkju. Afhent Mbl.. S.A. 1000, O.M. 1000, G. og E. 1000, Eirfkur 2000, b.Þ. 2000, E.S. 1500, Mrs. Jfónsson 2000, J.G. 3000, Ebbi 2000, K.E. 2000, N.N. 1000, E.J. 2500, S.S.A. 3000, N.N. 3000, A.E. 4000, N.N. 1000, H. 10.000, S.Þ. 5000, A.R.J. 5000, N.N. 300, J.B. 500,1.G. 1500, Ása 1500, J.E.M. 10.000, Frá konu 3000, N.N. 4000, M.K. 23.000, H.I. 1000, K.G. 1200, M.M. 10.000, Ónefnd kona 4000, Ónefnd 1000, E.Ó. 5000. K.G. 1000, Inga 300, Helga Ágústa 1000, Sveinn Sveinsson 2000, K.F.J. 5000, S.L. 5000, S.E. 10.000, N.N. 1000, Gunna 5000, N.N. 1000, H.H. 1000, G.J. 1000, N.N. 2000, S. 500, X/2 4000, S.Þ. 5000, G.S. 1000, Þ.S. 2000, N.N. 1000, Halldóra Ólafsdóttir 4000, H.B. 1000, T.Þ. 5000, Guðmund- ur Guðmundsson 2000, G.S. 500, M. 5000. KVÖLIK mrttir ug helgidagaþjónusta apótekanna 1 Reykjavfk. daKana 18. til 24. ágúst. að báðum stöðuum meðtöldum. verður sem hér segir, I BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 ó'll kvó'Id vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 ok á lauKardbKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidíigum. Á virkum dÖKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudó'Kum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um Ivfjahúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SIMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna geKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fðlk hafi með ser ónæmisskirteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. « ll'll/n * Ul'lí* HEIMSÓKNARTIMAR. LAND- SJUKnAHUS SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSpTTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudö'gum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚDIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ok sunnudaga kl. 13 til.kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kL 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. - VÍFILSSTADIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ÞSÍ—U LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN v'ð Hverfisgbtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vcgna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. si'mar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiburðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i' skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAS*AFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra ritlána fyrir bBrn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga ok sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til fbstudags 16 til 22. AðKangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., íimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSt.RÍMSSAKN. Bergstaftastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjbrgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánu daga til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaKa. - StrætisvaKn. leift 10 frá HlcmmtorKÍ. Vanninn rkur art safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtnn er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síod. ÁRNAGARDUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudógum og laugardögum kl. 11 — 16. Bll 1UIU1VT VAKTÞJÓNUSTA borgar- BILANAVAK I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrihginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. í. *_ 50 árum .FYRIR nokkru var rætt um þaft í bæjarstjórn. hvort lýsa ætti upp Dómkirkjuklukkuna og var horf- ið frá því ráfti sakir kostnaðar. En það er sannast aft segja. að illa sést á þessa klukku á daginn Ifka. Ski'funa ætti að gera sem hvítasta <>g sleppa alveg tolunum. Ef vildi mætti setja hæfilega stóra svarta depla í þeirra stað. — Það er stafta vísiranna sem menn fara eftír. Allt á því að gera tll pess aft stafta l vísiranna sjáist sem best og þaft næst meft því aft hafa sem minnst á skífunni. I myrkri mætti hafa ljós á endum vísiranna. t.d. hvítt á stóra vísi og rautt á litla vísi. Látift nú ekki þessu góftu ráft mfn ónotuft góíir hálsar. - Magnús." r 'GENGISSKRÁNING 1 NR. 152 - 18. á«rást 1978 Emino KL 12.00 Kaap &rta 1 BarK)«r,k|»dol!»< 2S930 260.40 1 Starhngapund N»M SOMS' 1 Kansdadollar miS 22S.7S 100 Dmtkar krOnw WS1.SO 4772,S0* 100 NortJMf krónut 4001.SS $003,05* 100 S»mkar krónur 5025,40 S9S9.10* 100 fmmk mðrk W*» 6409.10* 100 Franamv ir«nk«r •»M» ot»rus* 100 B«tg. frankar •*¦• 840.50' 100 Svi««n. frankar *t*V* 1SOM.95* too OjHmi 12201,50 «229,70* 100 V Þýik mörk 13209^5 13289,75* 100 Lfrur 31»» *1,»* 100 Auttwrr. Sch. «»íy» i»3?,oo- 100 Eaoudoa 578,30 ~ B79.60* 100 Pe»»t»r M0ÆS 350,35* 100 Yan 1»3 139.70* l • Br.tinu fra *iou«lu «kráninSu. Símsvari vegna gengiMkráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.