Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978
19
' " 1 \
Valur meistari
nyrðra í kvöld?
• VAIÍ5MENN Kfta orftið íslandsmcistarar í knattspyrnu í kvöld
ok sannast sagna þá rcikna flestir með að svo fari. Valur hcldur
í da« til Akureyrar ok ieikur þeirra við KA hefst klukkan 19. Val
næRÍr jafntefli f leiknum ok ef litið er á áran^ur liðanna að
undanförnu ætti fátt að Keta komið í veK fyrir ValssÍKur. í fyrri
leik liðanna vann Valur 5.0 sÍKur ok í kvöld er of mikið í húfi fyrir
Val til að þeir sleppi stÍKJ. Enn cr Valur án taps í 1. deildinni ok
liðið hefur leikið í M40 mínútur án þess að missa stÍK í dcildinni.
Ef bikarkeppnin er tckin með þá eru mínúturnar orðnar 1710 eða
28'/2 klukkustund án þess að tapa stÍKÍ- HvernÍK sem leikurinn
nyrðra fer í kvöld þá er þetta cinstakt afrek hjá Valsmönnum.
MARKAMET
• PÉTUR PÉTURSSON bætti markamet Hermanns Gunnarssonar
i eftirminnileKum lcik á lauKardaKÍnn. SkaKamenn náðu, þar
jafntefli á elleftu stundu ok Pétur skoraði tvö mörk á tveimur
síðustu mínútum leiksins. Reyndar segja sumir að komið hafi verið
fram yíir venjuieKan leiktíma er SkaKamenn skoruðu mörk sín.
Pétur hefur nú skorað 19 mörk í 10 leikjum Akranes, en Hermann
skoraði á sínum tíma 17 mörk í 14 leikjum.
í kvöld leika SkaKamenn KCKn Vestmannaeyjum á Akranesi ok
hefst leikurinn klukkan 19. VestmanneyinKar eÍKa góða möKuleika
á þriðja sætinu í dcildinni eftir stórsÍKur KeKn KA í Eyjum á
sunnudaK. Þar var SÍKurlás Þorleifsson í miklum ham ok skoraði
4 af mörkum Eyjamanna. Það verður því spcnnandi að sjá til
þessara markaskorara á SkaKanum í kvöld.
HVERJIR
FALLA?
• FLEST BENDIR til að Valsmenn verði íslandsmeistarar á
KlæsileKan hátt í ár. en baráttan um fallið er í algleyminKÍ. Að
vísu er staða Blikanna nánast vonlaus. en þrjú lið berjast
hatrammri haráttu um að sleppa við fcrðaiaK með Blikunum niður
í 2. deild, KA, Þróttur ok FH. öll hafa liðin hlotið 10 stÍK FH ok
KA eftir 16 leiki, en Þróttur eftir 15.
Ef litið er á þá leiki, scm liðin eÍKa eftir. þá eÍKa Þróttarar eftir
að leika á móti UBK úti, ÍBV úti ok KA í LauKardal. FII á eftir
útileik við VíkinK ok heimaleik við Breiðahlik. KA á eftir Val fyrir
norðan í kvöld ok síðan Þrótt í Reykjavík í síðustu umferðinni.
GenKÍ liðanna að undanförnu hefur verið rýrt, en lítum á.
KA. Liðið hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum ok
markatala liðsins úr þeim er 2.12, í sumar hefur KA fimm sinnum
fenKÍð á sík 5 mörk eða meira, á móti Val, VíkinKÍ, ÍA, ÍBK, ok
IBV.
FII. IlafnfirðinKarnir töpuðu 4 leikjum í röð, en í tveimur síðustu
Ieikjum sínum heíur liðið náð jafntefli. á móti Fram ok Þrótti.
ÞRÓTTUR. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð er Þróttarar
fenKU loks stÍK í 0.0 leiknum við FII á sunnudaKÍnn.
Dómaramálin
• DÓMARAMÁLIN voru mikið rædd í sambandi við knattspyrnu
helKarinnar. Leikmenn KA Huku frá Akureyri til Eyja á lauKardaK
eins ok Iök Kerðu ráð fyrir. en þá mætti enKÍnn dómari. Hafði
„tríóið“ ætiað sér að taka síðustu vél frá Reykjavík til Eyja, en
þá var orðið óíært. Gistu KA-menn því í Eyjum um nóttina ok léku
síðan daKÍnn eftir þeKar dómararnir loksins komust út.
Töf varð á leik VíkinKS ok Fram á sunnudaKskvöid þar sem
annar línuvörðurinn mætti ekki. Mun hann ekki hafa fenKÍð boðun
á leikinn. Þá var leik VöIsunK« ok Austra flýtt í 2. deildinni um
klukkustund. Láðist að tilkynna dómurum um þessa brcytinKU ok
Kat leikurinn því ekki hafist fyrr en klukkustundu seinna en
ákveðið hafði verið.
Lánspeysur
• AkurnesinKar léku í lánspevsum frá KeflvíkinKum í leik liðanna
í Keflavík á lauKardaKÍnn. Asta>ðan var sú að húninKar liðsins
Kleymdust heima. KeflvíkinKar hlupu undir baKK» ok lánuðu
Kestunum búninKa, Kular peysur en bláar buxur, svo það var ekki
von að SkaKamenn fyndu sík í leiknum.
ELÍAS KEPPIR í
TUGÞRAUTÁ EM
FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND íslands hefur valið Élías Sveinsson
til keppni í tUKþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum
sem fram fer í PraK 29. áKÚst í 3. scpt.
Keppendur Islands verða því fimm, áður hafði FRÍ valið þá Hrein
Ilalldórsson, Jón Diðriksson, Vilmund Vilhjálmsson. ok Óskar
Jakobsson. Fararstjórar í ferðinni verða þeir Örn Eiðsson
formaður FRÍ ok SÍKurður Björnsson. Þá mun Guðni Halldórsson
fara með hópnum á eÍKÍn veKum sem aðstoðarmaður Hreins.
Hópurinn heldur utan n.k. föstudaK- Er ætlunin að taka þátt í
frjálsíþróttamóti í PraK áður en sjálft mcistaramótið heíst.
• ÚRHELLISKIGNING Kerði leikmönnum VíkinKs ok Stjörnunnar
crfitt fyrir á sunnudaKÍnn eins ok sjá má á þessari mynd Kristins.
Það er Páll BjörKvinsson. sem reynir línusendinKU á MaKnús
Guðfinnsson. en Árni Indriðason er lenKst til vinstri.
Tvöfalt hjá
Framstúlkum
FRAMSTÚLKUR urðu tvöíaldir meistarar í hand-
knattleik utanhúss um helgina. Á sunnudag unnu þær
í meistaraflokki kvenna þriðja árið í röð og í
gærkvöldi unnu þær í 2. flokki kvenna í aukaúrslita-
leik. Það var Víkingur, sem lék gegn Fram í báðum
flokkunum og í báðum flokkunum munaði tveimur
mörkum í úrslitaleiknum.
í meistaraflokki vann Fram 9i7
eftir að jafnt hafði verið í leikhléi
li4. í seinni hálfleik seÍK Framlið-
ið framúr ok leikreynsla liðsins
var þunK á metunum. í 2. flokki
kvenna varð jafnt hjá Fram og
VíkinKÍ á sunnudaK. en í Kær-
kvöldi vann Fram 2i0. VíkinKur
var þó sízt lakari aðilinn í þessum
leik, en óheppnin elti liðið á
röndum ok VíkinKum tókst ekki
að skora mark. en áttu hins veKar
mörK skot í stanKÍr. Flestar
VíkinKsstúlknanna í 2. flokki
leika einnÍK í meistaraflokki ok
það sama er að se^ja um marKa
leikmanna Fram.
Þrír leikir fóru fram í
meistaraflokki karla um helKÍna
ok var þar um einstefnu að ræða
í öllum leikjunum. Ármann vann
ÍR 19il3. FII vann Fylki 19»12 ok
VíkinKUr vann Stjörnuna 21:12.
• ÚR fyrri úrslitaleik Fram ok
VíkinKs í 2. flokki. Jafntefli varð.
en í Kær tókst Fram að vinna 2:0.
GOTT GOLF Á
NESVELLINUM
• KYLFINGAR sýndu sannkallaða meistaratakta í Afrekskeppninni í Kolfi, sem fram fór á
Nesvellinum um helgina. Vallarmctið féll hvað eftir annað ok svo mar^ir kylfinKar hafa öruKKleKa
ekki leikið eins Kott Kolf á íslenzkum velli í einu móti. Geir Svansson bar si^ur úr býtum. en hann
lék samtals á 281 höKKÍ- í 2. sæti varð BjörKvin Þorsteinsson á 285 hÖKKum.
SÍKurður Thorarensen ok
Geir Svansson byrjuðu á því að
bæta vallarmet Jóns Hauks
GuðlauKssonar á fyrsta hrinKn-
um úr 69 hÖKKum í 68 hÖKK- Á
þriðja hrinK var komið að
Sveini SÍKurberKssyni að bæta
metið. hann lék á 66 hÖKKum —
4 hÖKKum undir pari vallarins.
MaKnús BirKÍsson náði bezta 9
holu hrinKnum er hann lék á 31
höKKÍ- 32 höKK sáust oftar en
einu sinni á skorblöðunum eftir
9 holur.
Röð efstu manna varð þessi,
en 10 kylfinKar tóku þátt í
mótinui
Geir Svansson, GR 281 (68-7(HiíM>8)
BjörKVÍn Þorsteinss., GA285
(73-74-71-67) Maxnús Birttisson, GK287
(72-74-73-68) Sveinn SÍKurberKsson,
GK 288
(73-81-66-68) Óskar Ssemundsson,
GR 294
(73-70-78-73) í næstu sætum urftu
ItaKnar Ólafsson. MaKnús Ilalldórsson
ok SÍKurður Thorarenscn á 295 höKKum,
en íslandsmeistarinn Ilannes Eyvindsson
varft 9. á 297 hÖKKum. __ /