Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978
7
r
n
Magnúsi Torfa
ekki vandaðar
kveöjurnar
Þjóðviljinn vandaði
ekki Magnúsi Torfa
Ólafssyni kveöjurnar í
síðustu viku. Hann drótt-
aði Því að Magnúsi, sem
var ritstjóri blaðsins i
sínum tíma eins og kunn-
ugt er, en hefur skýrt frá
Því, að hann hafi horfið af
blaðinu vegna ágreinings
um pólitík, að hann hafi
látið gefa sér fyrirheit um
embættí, Þegar hann tók
afstöðu til slita vinstri
stjórnarinnar 1974. Það
var fréttastjóri blaösins,
sem bar Þetta á borð.
Ýmsir héldu á sínum
tíma, aö hann yrði upp-
hafsmaöur að eitthvað
frjálslegri blaðamennsku
við Þjóöviljann, en pað
hefur Því miður ekki
orðið, og nú skrifar hann
og Þjóðviljinn um fyrrver-
andi ritstjóra sinn af
Þeirri venjulegu mannfyr-
irlitningu, sem eínkenna
skrif Þjóöviljans, Þegar
stjórnmálaandstæðingar
hans eiga í hlut. Magnús
Torfi Olafsson svarar
Þessum dylgjum Þjóövilj-
ans sl. föstudag, en Þær
eru sprottnar af Því, að
hann sótti um fram-
kvæmdastjórastarf hjá
Menningarsjóði en var
iekki studdur af neinum
málið horfa öðru vísi við
og Þá var auðvitað byrjað
að lauma óhróðri, en Það
er gert með ýmsum hætti
eins og kunnugt er, en í
Þetta sinn með dylgjum,
að Því er Magnús Torfi
segir sjálfur.
Magnús Torfi Ólafsson
segir m.a. í svari sínu á
föstudag, að hann fái
ekki lengur orða bundizt
„út af slúðrinu, sem Þið
blaðamenn spinnið út af
umsókn minni um starf
framkvæmdastjóra
Menningarsjóðs.
Vísir bjó til framhalds-
sögu um að par »tti að
stofna nýtt starf fyrir mig,
en ekki átti ég von á að
mitt gamla blaö tæki við,
Þar sem síðdegispressan
hætti. Það gerir Þó en í
dag á Þann hátt, að ég
hlýt að lýsa hann opin-
beran ósanníndamann.
Þaö er tilhæfulaust aö
nokkur undirmál hafi
um langt skeið hafa Þurft
að standa í stjórnmála-
baráttu við kommakjarn-
ann á Þjóðviljanum.
Nú mega
blöðin hætta
að koma út!
Nú Þykir fréttastjóra
Þjóðviljans og fyrrum
formanni Blaðamannafé-
lagsins loks of langt
gengið: Lúövík er byrjað-
ur aö mynda stjórn — og
hann á auðvitað að fá
frið, meiri og betri friö eh
aðrir. Lausnarinn, fyrsta
forsætisráðherraembætti
kommakjarna í lýðræðis-
ríki á Vesturlöndum,
skyldi svo sem ekki sitja
við sama borð og aðrir
flokksforingjar. í Þjóövilj-
anum hneykslast frétta-
stjórinn á Því hvílíkír
frekjudallar íslenzkir
Magnúsar Torfa Ólafs-
sonar rógur og dylgjur.
Nú loksins, Þegar Lúð-
vík Jósepsson hefur ver-
ið falin stjórnarmyndun
Þykir Þjóðviljanum
ástæða til að blööin hætti
að koma út, svo að
stjórnarmyndunartilraunii
hans séu ekki truflaðar af
„frekum blaðamönnum".
Nú loksins, Þegar Lúðvík
Jósepssyni hefur verið
falin stjórnarmyndun er
Þjóðviljinn farinn að gala
um Það, að ástandið sé
oröið Þannig, „að mikil
eftirspurn er orðin eftir
ríkisstjórn í landinu. Fólk
almennt er orðið Þreytt á
hráskinnaleiknum og far-
iö að krefjast árangurs."
En hvað er Þá til
bragðs að áliti Þjóðvilj-
ans? Hugarfar Moskvu-
kommans ræður allt í
einu ferðinni á síðum
Þjóðviljans og blaðinu
Itolýðs-
I J
IHIÍPP
vcr
I
riow<"S<';
, sV*'" NV*ur
.ýðr«ðisðníVr\
'>'»»»"'»«> s'a>
sli<>ra
*
l J^Í'»»W nV"® «»»0 'e'\
*v>»t
I W'"
le'"4! ,
\en°
ofc
sVc\
^3/
e'el i It.to^uoote
t)Ot«"W ^eoatoo'i
V1&K <1,0)»s' »tt "'rýs
w' Ntir»ooes»^pa%'»<f|
V'0"'!
isVir'1
íj&\m«o»-haU ,
íS»- ;\„»“r.flo‘'"‘í
V'oetoeoo ve"8
»:to
^'““0^^'tvoo'eo
-■6V„ - tt, e»'‘r\2'
l»l»"%l 60*&to
VsfiS’as’í^ _
, V\aU
, dans-
l\»"
sKSÁ
dafea
t siab-
' 'too°
seo'»'C% oe'm no»‘»
»v!'r, -
'»»»'*
staí>'°
hevja - verftur efl
.a\aö
í\ata
ihW"" ’
r"'r ‘
OO'Í^U'.ooO'
" \
aft n'V''<Ja rk
mcnn„nn sWW'
'V*5S;r-' '"
O'»0»"'^aoilo«»;
''".O.trt;
me°n se?o Uo'""0
b'o^m sc« u-
iatnar ' .sut^
»1* »,f £ t'"»»' to. '”"ti
* 'wooo'tt"»ou'.kí
sem un wjtuT *KK' , \>a '-'r \
s\nn' °*,nar "u" '‘ Iars\i<*rn"l i
kano» o»"»rnvsk,'l>>'"»r";’vcí'<' ’
'O'oo a6 V’eeaLt, át'O ">**"\ at (>»0
V.eito var OIV "" oVoOoOOO' „ „elM
>"'** ■Ajiiif verVi\a\\ ' „ e\"s
oto " 'iV.Vfeet.O^'0'otO <o»'to»""m,s> »»^h»„'»r"
rötoOiaO' S°s" ™s>>ðro a't're', ,„r kos>ot »>- _ k,’",
“is'ölt »'" e>ns'»''r» Sjoot » nloe*or«bU,o,ohefOo
vao"®'"' McO»','""'ttVo «>to"t"» e' , ,
-isssrs*®-
iTa «><£»;. U£e«» £>- '***»
'oteiO* V"' Ja nok»- iogo'>oto,"',ii'a*,'‘'„Sovo o>
5,'öt. o*
&»«
V>esf
*r'NOÍSt"*1*” OÍ
*ÍÖ-KÍE 'attO
arn'r '
„■ ettV ‘ttioto.'t'' • "to'viat' Zí» rrr i»' *? aO S?SÉ
rndL]
r*0a >
L
til Þess starfa nema full-
trúum Sjálfstæðisflokks-
ins eins og kunnugt er.
Stuðningur Þeirra byggð-
ist á Því, aö bráðabirgða-
lausn hafði einungis
fengizt í fjarveru Gils
Guömundssonar, en Þeg-
ar hann sagði starfinu
lausu voru hendur manna
óbundnar af Því að styðja
einn eða neinn umsækj-
anda, enda hafði engum
veriö lofað starfinu. Full-
trúar Sjálfstæðisflokks-
ins tóku einungis mál-
efnalega afstöðu og töldu
Magnús hæfastan í Þetta
starf, enda hefur hann
lengst af unniö við blöö
og bækur, auk mennta-
má laráðherrastarf sins,
sem var m.a. fólgið í Því,
að hann var yfirmaður
menntamálaráös og
Menningarsjóðs meðan
hann gegndi Því starfi.
Hann hafði Því ekki síður
siöferðilegan rétt á stöð-
unni en aðrir umsækj-
endur. En Þjóöviljanum
og ýmsum öörum Þótti
fylgt Þegar ég tók af-
stöðu til slita vinstri
stjórnarinnar 1974. Eng-
inn fótur er fyrir dylgjum
Þjóöviljans um að Þar
hafi komið í staðinn fyrir-
heit um embætti mér til
handa. Hvorki Ólafur Jó-
hannesson né Lúðvík
Jósepsson, sem fengu
samtímis að vita afstöðu
mína, oröuðu slíkt, enda
ekki eftir pví sótst.
Ykkur sem nú skrifið
Þjóðviljann væri nær að
búa ykkur undir aö purfa
að éta ofan í ykkur sitt af
hverju næstu daga en að
leggja ykkur í framkróka
til aö spilla með rógi fyrir
atvinnuleit gamals starfs-
manns blaðsins.
Reykjavík, 17. águst
Magnús Torfi Ólafs-
son.“
Einkunnin, sem Þjóð-
viljinn fær hjá Magnúsi
Torfa Ólafssyni fyrrum
ritstjóra sínum, er fólgin
í tveimur orðum: dylgjur,
rógur. Það kemur raunar
ekki á óvart Þeim, sem
blaðamenn eru. Hann
segir undir fyrirsögninni:
„Frekja eða frétta-
mennska“: Hin „nýja
blaöamennska" er harð-
skeytt. Húsfriður í húsa-
kynnum AlÞingis er jafn-
vel rofin til Þess að „ná“
einhverju. Þannig rudd-
ust blaðamaður og Ijósm.
Vísis inn á Ólaf Ragnar
Grímsson og Kjartan Jó-
hannsson, Þar sem Þeir
sátu á tveggja manna tali
á bak við luktar dyr fyrir
hádegi í fyrradag. Hvorki
var bankað né spurt
leyfis. Nú ræða Þingmenn
um, að Þeir veröi aö fara
að læsa að sér“l
En á sama tíma hefur
Þjóðviljinn ekkert við Það
að athuga, Þó aö skrí-
bentar hans skrifi af
mannfyrirlitningu um
andstæðinga sína og ráö-
ist með óbilgirni inn í
einkalíf Þeirra, reyna aö
gera Þá tortryggilega og
helzt að ná af Þeim
mannorðinu. Vopnin sem
Þeir beita eru aö sögn
flökrar ekki við að skýra
frá Því hver lausnin sé.
Nú sjáum við allt í einu
(og kannski óvart?) inn í
hugskot kommakjarnans.
Þjóðviljinn segir fimmtu-
daginn 17. ágúst sl.:
„Þess vegna er Þeirri
spurningu komið á fram-
færi hér, hvort Blaða-
mannafélag íslands ætti
ekki að taka sig til og
stöðva útkomu blaðanna
í svo sem vikutíma til
Þess að gefa atjórnmála-
mönnum frið til að
mynda starfhæfa stjórn.
Þingmönnum mundi Þá
gefast tóm frá munnræð-
unni til raunhæfra samn-
inga.“
Stjómarmyndunartilraunir
Lúðvíks Jósepssonar
hafa Þrátt fyrir allt haft
eitt gott í för með sér:
vegna Þeirra höfum við
allt í einu fengið að
skyggnast inn í hug-
skotsholið á komma-
kjarnanum á Þjóðviljan-
um.
Það var lærdómsríkt.
SKYNDIMYNDIR
Vandaöar litmyndir
í öll skírteini.
barna&fjölskyldu-
Ijósmyndír
/^JJSnjRSFRO 6 3MI12644
Er byrjud með
megrunarkúrana aftur
Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrum
Megrun arnudd. partanudd og afslöppunarnudd
Nudd •— sauna — mælingar — vigtun — matseðill
Nudd- og snyrtistofá
Ástu Baldvinsdóttur
Hrauntungu 85 Kópavogi
Opiðtil kl. 10öll kvöld
Bílastæði. Sími 40609
Múrsprautur
fyrirliggjandi
Verð kr. 30.000-
verkfœri & járnvörur h.f.
DALSHRAUNI 5. HAFNARFIRÐI SIMI 53332
Stór
útsala
Dömudeild Herradeild
Kjólaefni Peysur
Metrarvara Skyrtur
Handklæði Karlmanna- og
Borðdúkar drengjaundirföt
Ótrúlega lágt verð.
Egill 3acobsen
Austurstræti 9
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
MÞ
\l (.I.VSINf.A-
SIMINN KR:
22480