Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 BRETLAND 2-2 Brady 2(1 1-0 1-2 «-1 1-1 2-1 Me- 1-1 2-1 ENGLAND 1. DEJLD. Arsenal — Leeds MORK AKNKNAL. Liam vfti). MÖBK LEEDS, Tony Currie og Trevor ( hírrv ÁHORFENDUR. 42057. Aston Villa - Woives MARK VILLA. Awly Grey. ÁHORFENDUR. 43922. Bolton - Bristol Clty MARK BOLTON, Alan Gowlíng. MÖRK BRISTOL. Jimmy Mann og Tom Rltchie. ÁHORFENDUR, 21355. Chelsea — Everton MARK EVERTON. Andy KinK. ÁHORFENDUR, 31755. Derby — Manchester Clty MARK DERBY. Charlie Goerg. MARK CITY. Brian Kidd. ÁHORFENDUR, 26480. Liverpool - <iPR MÖRK LIVERPOOL. Ken Dalglish og Steve Heigbway. MARK RANGERS. Paul McGhee. ÁHORFENDUR. 50793. Manehester Utd — Birmingham 1—0 MARK IJNITKD, Joe Jordan. ÁHORFENDUR. 56136. Middlesbrough — Coventry 1—2 MARK BORO. Billy Wooí. MÖRK COVENTRY, Barry Powell og Mlck Ferguson. ÁHORFENDUR. 17956. Norwich — Southampton 3—1 MÖRK NORWICB. Kevin Reeves, John Ryan og Martin Chivers. MARK SODTHAMPTON. Ted Dougall. ÁHORFENDDR, 21133. Nottingbam Forest Tottemham MARK FOREST. Martin O'Niel. MARK SPURS, Riekardo Villa. ÁHORFENDUR, 41223. West Bromvkh — Ipswieh MÖRK WBA. Ali Brown og sjélfsmark George Burly. MARK IPSWICH, Clive Woods. ÁHORFENDUR. 21700. ENGLAND 2. DEILD. Rlackburn - Crystal Palace 1-1 MARK BLACKBURN. Metcalfe. MARK PALACE. David Swindlehurst. ÁHORFENDUR. 9463. Bristði Rovers - Fulham 3-1 MÖRK ROVERS. Randall. Gould og Barry. MARK FULBAM, Margeirsson. ÁHOREENDUR. 5958. Burnley — Leieester 2—2 MÖRK BURNLEY. Fletcher og Nohle ur vítl. MÖRK LEICESTER. Hughes ur víti ok Christie. ÁHORFENDUR. 12026. Cambridge - Stoke MARK STOKE. Richardson. ÁHORFENDUB. 7485. Carditt - Preston MÖRK CARRIFF. Went og Dwyer. MÖRK PRESTON. Bruee 2. ÁHORFENDUR. 7812. Luton - Oldham 6-1(0-1)! MÖRK LUTON. Hatton 2. Mam 2. Stei n og Fuccillo úr vtti. MARK OLDHAM, Wood. ÁHORFENDUR. 8043. Miilwal) - Newcastle MÖRK MILLWALL. Seasman 2. MARK NEWCASTLE. Barten. ÁHORFENDUR. 12105. Sheffleld Utd - Orient MARK SHEFFIELD, Stalnrod. MÖR K ORIENT, Mayo og K itchen. ÁHORFENDUR. 19012. Sunderland — Charlton 1—0 MARK SUNDERLAND. Rowell. ÁHORFENDUR. 20486. West Ham - Notts County 5-2 MÖRK WH. Robson. sjállsmark Block ley, Devonshire og Cross 2. MÖRK COUNTY, McCulloch 2. ÁHORFENDDR. 25387. Wrexham - Brighton 0—0 AHORFENDUR. 14081. ENGLAND 3. DEILD, Blackpool - Oxlord Chesterfield - Plymouth Coleheater — Swansea Exeter - Mansfield Gillingham - Rotherham Hnll Ctty - Carltele Lincoln — Tranmere Peterbrough - Sheifirld Wed. Shrewstary — Brentford Southend — Chester Swindon — Bury Walsall - Wattord 0-1 2-2 2-1 1-2 1-0 1-3 2-2 0-0 1-1 2-1 2-0 1-0 0-1 2-1 2-4 SKOTLAND URVALSDEILD. Aorrdeen — Morton 3—1 Ceitic - Hearts 4-0 Hibs - Rangers 0-0 Patrick Thtetle - Dandee Utd 1-1 St. Mirren — Motherwell 0-1 SKOTLAND 1. DEILD. Dumbarton - Stirling Alb. 0-1 Dundee - Arbroath 2—0 Hamflton - St. Johnstone 2-1 Kilmarnoek - Alrdrie 2-0 Montrose — Clyde 2—2 QOT South - Ayr United 1-0 Raith Rovers - Clydebank 4-2 Medai markaskorara í Skotlandi, var Joe Harper, sero skorafti oll miirk Aherdeen gegn Morton og AMte Conn hjá Celtic skoraof tvfvegis gegn Hearts. • Ricky Villa t.v. og Osvaldo Ardiles t.h., ásamt stjóranum Kieth Burkinshaw. Villa skoraði mark Tottenham gegn Nottingham Forest og bæði hann og Ardiles hafa ástæðu til að gleðjast yfir frammistöðu sinni í sínum fyrsta leik í deildakeppninni. ÚTLENDINGAHERDEILD TOHENHAMHÉLTJÖFNU, 1:1GEGNMEISTURUNUM ENSKA deildakeppnin hóíst á laugardaginn með hefðbundnum hætti, og eins og vænta mátti var nokkuð um ólæti og óvænt úrslit. Mestu athyglina vakti viðureign Englandsmeistaranna Nottingham Forest gegn Tottenham, sem haíði í röðum sínum þá Ardiles og Villa frá Argentínu. Kapparnir löðuðu að áhorfendurna og rúmlega 40.000 manns tróðu sér inn á leikvang Forest. Þar kom til áfloga milli áhorfenda annars vegar og lögreglumanna hins vegar. Tottenham kom frekar á óvart með því að ná stigi gegn Forest og þeir stóðu sig best liðanna sem komu saman upp úr annarri deild á síðasta keppnistímahili. bæði Southhamton og Bolton töpuðu leikjum sínum og var þó ekki við ofurefli að etja, Norwich og Bristol City. En lítum á leikina. Forest — Tottenham Þeir Ardiles og Villa voru taugaóstyrkir til að byrja með, enda gláptu allir á þá eins og einhver viðundur og bjuggust við að þeir gerðu ávallt ein- hverja snilldarhluti með knött- inn þegar þeir fengu hann. Og Forest-liðið óð í sóknina og hafði náð forystu eftir aðeins 13 mínútur, en þá hálfvarði Barrie Daines skot frá Robertson og Martin O'Niel fylgdi fast' á eftir og skoraði. En Tottenham-liðið hélt rósemi sinni og þeir Villa og Ardiles óx ásmegin. Á 26. mínútu skoraði síðan Rickardo Villa jöfnunarmark Tottenham eftir góðan undirbúning Ian Moores. Þar við sat, þrátt fyrir að Forest gerði harða hríð að marki Tottenham síðasta leik- kaflann. Var það mál manna að argentínsku heimsmeistararnir mættu vel við frammistöðuna una í sínum fyrsta leik í deildakeppninni. Liverpool — QPR Evrópumei8tararnir áttu í miklu basli með QPR, sem slapp naumlega við fall á síðasta keppnistímabili. Liverpool sótti og sótti, en dæmið gekk ekki upp. Loks tókst þeim þó að skora á 27. mínútu, með marki Kenny Dalglish. Mínútu síðar var allt komið í sama horfið á ný, er Paul McGhee skoraði óvænt með skoti langt utan af kanti. Það voru ekki landsliðstaktar, sem Ray Clemmence sýndi er hann lét knöttinn leika yfir hausinn á sér í netið. Liverpool sótti áfram mun meira, en Rangers voru fastir fyrir allt þar til að líða tók að leikslokum, en þá fóru að myndast veilur í vörninni. Á 76. mínútu skoraði síðan Steve Heighway sigurmarkið eftir að vörnin hjá QPR hafði varið þrumuskot þeirra Dalglish og Souness. Derby — Manchester City City mátti þakka fyrir að fá stig út úr viðureign sinni gegn Derby sem náði forystunni á 56. mínútu með marki Charlie George, nýstignum út úr flug- vélinni frá Bandaríkjunum, þar sem hann hefur leikið knatt- spyrnu í allt sumar. Derby átti leikinn algerlega framan af, en á 66. mínútu tókst Brian Kidd að tryggja City annað stigið eftir undirbúning Peter Barnes. Manchester Utd — Birmingham Margir reikna með því að MU verði með í kapphlaupinu um titilinn í vetur. Þeir höfðu líka mikla yfirburði í leiknum gegn Brum. Illa gekk þó að skora, aðallega vegna þess, að hinn aldni markvörður Brum, Jim Montgommery, varði eins og óður maður og það var því sorglegt, að einu mistök hans í leiknum skyldu kosta Birming- ham annað stigið. Það var á 70. mínútu, að Sammy Mcllroy tók hornspyrnu og sendi knöttinn vel á kollinn á Joe Jordan sem skallaði að marki, Montgomm- ery virtist grípa knöttinn örugg- lega, en öllum á óvart, missti hann knöttinn inn fyrir línuna. Southhampton og Bolton töpuðu Keppnistímabilið byrjaði ekki eins og draumur hjá South- hampton og Bolton, sem komu upp í fyrstu deild á þessu keppnistímabili ásamt Tottenr ham. Bolton fékk Bristol City í heimsókn og náði forystu með marki Alan Gowling á 32. mínútu. I síðari hálfleik töpuðu þeir hins vegar öllum tökum á leiknum og Bristol tryggði sér sigur með mörkum Jim Mann og Tom Ritchie. Kom sigurmarkið aðeins 4 mínútum fyrir leikslok. Southhampton átti aldrei mögu- leika gegn Norwich og þar vakti athygli, að Martin Chivers, fyrrum Tottenhamleikmaður, sem kominn er aftur til Eng- lands eftir 2 ára úthald í Sviss, skoraði eitt af mörkum Norwich í 3—1 sigri liðsins. Það var þriðja markið, en þeir Kevin Reeves og John Ryan skoruðu hin tvö. Ted MacDougall skoraði eina mark Southhampton í leikslok. Arsenal — Leeds Mark Trevor Cherrys skömmu fyrir leikslok rændi Arsenal sigri sem verið hefði eftir atvikum sanngjarn. Tony Currie náði forystunni eftir aðeins 7 mínútur, en tvö mörk Liam Brady höfðu næstum nægt til sigurs. Aðrir leikir í 1. dcild Middlesbrough lék Coventry sundur og saman í fyrri hálfleik og aðeins snilldarmarkvarsla Les Seely í marki Coventry kom í veg fyrir að Boro skoraði fleiri mörk en það eina sem Billy Woof gerði á 4. mínútu leiksins, eftir að knötturinn hafði hrokk- ið til hans af þverslánni. í síðari hálfleik, tóku leikmenn Cov- entry sig saman í andlitinu og tvö gullfalleg mörk innsigluðu sigur þeirra. Það voru Barry Powell og Mick Ferguson sem mörkin notuðu. Sjálfsmark George Burley, bakvarðar Ipswich, reyndist vera sigurmark WBA, sem náði forystu í leiknum eftir aðeins 20 sekúndur. Það var Ali Brown sem skoraði og var það fyrsta mark deildakeppninnar að þessu sinni. Clive Woods jafnaði fyrir Ipswich með fallegu marki á 16. mínútu og þó að Ipswich væri sterkari aðilinn, var sjálfsmark Burley eina markið sem bættist við. Mark Andy Grey á 60. mínutu gegn Úlfunum, reyndist vera sigurmarkið í þrautfúlum leik. Norman Bell, framherji hjá Úlfunum klúðraði dauðafæri aldarinnar, af 3 metra færi og ekki hræða í markinu! Everton var sterkari aðilinn í leik sínum gegn Chelsea. Þeir urðu þó að sætta að vinna aðeins 1—0 og markið skoraði Andy King eftir aðeins 4 mínútur, er hann gómaði sendingu aftur til markvarðar og vippaði knettin- um síðar yfir hann. EVROPA Vestur-Þýzkaland 1. deild. Hertha - Káiserslautern 0-3 (0-0) Kbln - Darmstadt 2-1 (0-1) Stuttgart - Nurnberg 4-0 (2-0) Bochum-Fortuna — Dusscldorf Werder Ilremen — Hamborger MiSnchengladbaeb — Dortmund Bayern — Duisburg Armenla Bielefelil — Schalke 04 Krankfurt — Braunschweig3—1 (2-0) Keiscrslaiitern heíur lullt hus stii(a eftir tvaw umferftir, en meo 3 stlg eru Rantburger, Dussetdorí, Bochum, Bielefeld og Dortmund. 2-2 (1-1) 1-1 (1-0) 2-2 (2-1) 6-2 (4-1) 3-2 (2-2) A-Þyzkaland 1. deild, Lok. Leipzig — Carl Zeiss Jena Svíþjóð, (írslit f Allsvenskan ura AIK - Átvidaberg Klfsborg — Djurttárden Landskrona — Ilalmstad Vesteras - Malmö Örebro — Kaimar öster — Norrkbping Staðan ( delldinni. ðster 14 8 5 Malmð 14 10 1 Kalmar Norrkiiping Gautaborg Halmstad EUsfaorg AIK Djurgárden Landskrona Hammarby örebro Vesterás Átvidaberg 14 14 13 14 14 14 14 14 7 i 7 3 7 I 6 3 5 4 S 4 4 5 3 6 13 3 3 14 2 5 14 3 3 14 3 1 1-4 helgina. 2-1 3-3 5-0 2-1 0-2 4-1 1 24.10 21 3 21.7 21 3 2&21 18 4 25,16 17 5 19.14 15 5 15.19 15 5 24,23 14 5 16.15 14 5 21,20 13 5 14.17 12 7 14,22 9 7 17,26 9 8 14.28 9 10 14.25 7 Noregur, f'rslit l I. deild um helgina, Steinkjer - Bodb'/GIImt 0,1 Molde - Start Oá Moss - Viking U Ilryne — tyn 1* Ullestriim — Brann 3,0 Lillestrbm og Start hafa forystu meo 22 stig, Viking og Bryne hafa 18 stig. Ilrann 17, Vilerengen og Skeid 16. Moss 14, Lyn 11. GUmt 10, Steinkjer 7. Molde 5. • 45 ára gamall þjálfari liðs í fjórðu dcildinni á ítalíu. var dæmdur nýlega í eins ars fangelsi fyrir að höftiðkiipu- brjóta dómara. Voru þeir kumpánar ekki á sama máli um vítaspyrnudóm nokkum, sem úrslihim réði. • Paeo Gallego, leikinanni með spænska liðinu Sevllla, var varpað í fangelsi í dálítinn tíma vegna þess að hann réðist á útvarpsfrottamann sem gagnrýndi írammistöðu hans í leik gegn Las Palmas, en þar var Gallego rekinn út af eftir aðeins 9 mínútna leik. Var fréttamaðurinn blár óg mar inn eftir aðf iirina. en óbrotinn. • í byrjun síðustu knatt spymuvertfðar í Sviss til- kynnti yfirstjórn Young Boys ffá Bern, að ef að liðið næði sér ekki á strik, yrði þjálfar anum. Kurt Linder, ekki mn kennt. félagið mynrii endur- nýja leikmenn liðsins. Hvorki gekk né rak hjá Young Boys og Kart Linder var látinn taka pokann sinn. • Fyrrum stórstjarna f svissn- eska landsliðinu og nú lcik maður með Young Boys í Bern, Karl Odermatt, lék síðasta vetur sinn 350. leik fyrir lið sitt gegn Grasshopp ers, Fyrir leikinn var honum færðor haugur af hvítum rósum. En Odermatt var rek- inn út af f leiknum og eftír á sagði þjálfari liðsins bitur, „Við hefðum átt að gefa honum rauðar rósir til þess að minna hann á lit spjaldanna sem dðmarinn geyatir í vasan- um.'* • Arne Larsen, norskunt landsliðsf ramherja hefnr verið boðinn samningur við austur ríska liðið Sturm Graz, Hinn 24 ára gamli Larsen. hefur leikið með Bryne að undan- fornu. Lið hans vann Sturm Graz tvívegis í æfingaleikium í sumar og lcist þá Austtir rikismöiinunum svo vei á hann, að tilboð ieit dagsins Ijó-s á skiimmiim tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.