Morgunblaðið - 22.08.1978, Page 42

Morgunblaðið - 22.08.1978, Page 42
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 / BRETLAND ENGLAND 1. DEILD. Arncnal — Lecds 2—2 MÖRK ARNENAL. Liam Brady 2(1 víti). MÖRK LEEDS. Tony Currie og Trevor Cherry. ÁHORFENDUR. 42057. Aston Villa - Wolves 1-0 MARK VILLA. Andy Grey. ÁHORFENDUR. 43922. Bolton — Bristol City 1—2 MARK BOLTON. AUn Gowling. MÖRK BRISTOL. Jimmy Mann og Tom Ritchie. ÁHORFENDUR. 21355. Chelsea — Everton 0—1 MARK EVERTON. Andy King. ÁHORFENDUR, 31755. Derby — Manchester City 1 — 1 MARK DERBY, Cbariie Goerg. MARK CITY. Brian Kldd. ÁHORFENÐUR. 26480. Liverpooi - QPR 2-1 MÖRK LIVERPOOL, Ken DaÍKliah or Steve Heishway. MARK RANGERS. Paui McGhee. ÁHORFENDUR. 50793. Manchester Utd — Birmingham 1—0 MARK UNITED, Joe Jordan. ÁHORFENDUR. 56136. Mfddlesbrough — Coventry 1—2 MARK BORO. Billy WooL MÖRK COVENTRY, Barry Poweil ok Mick Ferguson. ÁHORFENDUR. 17956. Norwlch — Southampton 3—1 MÖRK NORWICH. Kevin Reeves, John Ryan og Martin Chivers. MARK SOUTHAMPTON. Ted Me- Dougall. ÁHORFENDUR. 21133. Nottingham Forest — Tottemham 1—1 MARK FOREST. Martfn O’Niel. MARK SPURS. Rickardo Villa. ÁHORFENDUR. 41223. West Bromvieh — Ipswich 2—1 MÖRK WBA. Ali Brown og sjáUsmark Gcorge Burly. MARK IPSWICH. Clive Woods. ÁHORFENDUR, 21700. ENGLAND 2. DEII.D, Blackburn — Crystal Palace 1 — 1 MARK BLACKBURN. Metcalíe. MARK PALACE. David Swindiehurst. ÁHORFENDUR. 9463. Bristol Rovers — Fulham 3—1 MÖRK ROVERS. Randali, Gould oK Barry. MARK FULHAM. Margeirsson. ÁHORFENDUR. 5958. Burnley — Leicester 2—2 MÖRK BURNLEY. Fletcher og Noble úr víti. MÖRK LEICESTER. Hughes úr vlti og Christie. ÁHORFENDUR. 12026. Cambridge — Stoke 0—1 MARK STOKE. Richardson. ÁHORFENDUR, 7485. Cardfff — Preston 2—2 MÖRK CARDIFF, Went og Dwyer. MÖRK PRESTON. Bruce 2. ÁHORFENDUR. 7812. Luton — Oldham 6—1(0—1)! MÖRK LUTON. Hatton 2, Moss 2. Stein og Fucdllo 6r víti. MARK OLDHAM, Wood. ÁHORFENDUR. 8043. Miliwail — Newcastle 2—1 MÖRK MILLWALL, Seasman 2. MARK NEWCASTLE. Barton. ÁHORFENDUR. 12105. Sheffield Utd - Orient 1-2 MARK SHEFFIELD. Stainrod. MÖRK ORIENT. Mayo og Kitchen. ÁHORFENDUR. 19012. Sunderland — Charlton 1—0 MARK SUNDERLAND, Rowell. ÁHORFENDUR. 20486. West Ham — Notts County 5—2 MÖRK WH. Robson. sjálfsmark Block- ley. Devonshire og Cross 2. MORK COUNTY, McCulloch 2. ÁHORFENDUR. 25387. Wrexham — Brighton 0—0 ÁHORFENDUR. 14081. ENGLAND 3. DEILD. Blackpool — Oxford 1—0 Chesterfield — Plymouth 1—3 Coleheater — Swansea 2—2 Exeter — Mansfield 0—0 Gillingham - Rotherham 0-0 Hull City — Carlisle 1—1 Lincoln — Tranmere 2—1 Peterbrough — Sheffirld Wed. 2—0 Shrewsbury -- Brentford 1—0 Southend — Chester 0—1 Swindon — Bury 2—1 Walsall - Watford 2-4 SKOTLAND ÚRVALSDEILD. Aberdeen — Morton 3—1 Celtic — Hearts 4—0 Hlbs — Rangers 0—0 Patriek Thistle - Dundee Utd 1-1 St. Mirren — Motherwell 0—1 SKOTLAND 1. DEILD, Dumbarton - Stirling Alb. 0-1 Dundee - Arbroath 2—0 Hamflton — 8t. Johnstone 2—1 Kilmarnock - Airdrie 2—0 Montrose — Clyde 2—2 QOT South — Ayr United 1—0 Raíth Rovers — Clydebank 4—2 Meðal markaskorara í Skotiandi, var Joe flarper, sem skoraði oll mörk Aberdeen gegn Morton og Alfie Conn hjá Celtic skoraöf tvfvegis gegn Hearts. • Ricky Villa t.v. og Osvaldo Ardiles t.h., ásamt stjóranum Kieth Burkinshaw. Villa skoraði mark Tottenham gegn Nottingham Forest og bæði hann og Ardiles hafa ástæðu til að gleðjast yfir frammistöðu sinni í sínum fyrsta leik í deildakeppninni. ÚTLENDINGAHERDEILD TOTTENHAM HÉLT JÖFNU, 1:1 GEGN MEISTURUNUM ENSKA deildakeppnin hófst á laugardaginn með hefðbundnum hætti, og eins og vænta mátti var nokkuð um óiæti og óvænt úrslit. Mestu athyglina vakti viðureign Englandsmeistaranna Nottingham Forest gegn Tottenham, sem hafði í röðum sínum þá Ardiles og Villa frá Argentínu. Kapparnir iöðuðu að áhorfendurna og rúmlega 40.000 manns tróðu sér inn á leikvang Forest. Þar kom til áfloga milli áhorfenda annars vegar og lögreglumanna hins vegar. Tottenham kom frekar á óvart með þvf að ná stigi gegn Forest og þeir stóðu sig best liðanna sem komu saman upp úr annarri deild á sfðasta keppnistímabili, bæði Southhamton og Bolton töpuðu ieikjum sínum og var þó ekki við ofurcfli að etja, Norwich og Bristol City. En lítum á leikina. Forest — Tottenham Þeir Ardiles og Villa voru taugaóstyrkir til að byrja með, enda gláptu allir á þá eins og einhver viðundur og bjuggust við að þeir gerðu ávallt ein- hverja snilldarhluti með knött- inn þegar þeir fengu hann. Og Forest-liðið óð í sóknina og hafði náð forystu eftir aðeins 13 mínútur, en þá hálfvarði Barrie Daines skot frá Robertson og Martin 0‘Niel fylgdi fast' á eftir og skoraði. En Tottenham-liðið hélt rósemi sinni og þeir Villa og Ardiles óx ásmegin. Á 26. mínútu skoraði síðan Rickardo Villa jöfnunarmark Tottenham eftir góðan undirbúning Ian Moores. Þar við sat, þrátt fyrir að Forest gerði harða hríð að marki Tottenham síðasta leik- kaflann. Var það mál manna að argentínsku heimsmeistararnir mættu vel við frammistöðuna una í sínum fyrsta leik í deildakeppninni. Liverpool — QPR Evrópumeistararnir áttu í miklu basli með QPR, sem slapp naumlega við fall á síðasta keppnistímabili. Liverpool sótti og sótti, en dæmið gekk ekki upp. Loks tókst þeim þó að skora á 27. mínútu, með marki Kenny Dalglish. Mínútu síðar var allt komið í sama horfið á ný, er Paul McGhee skoraði óvænt með skoti langt utan af kanti. Það voru ekki landsliðstaktar, sem Ray Clemmence sýndi er hann lét knöttinn leika yfir hausinn á sér í netið. Liverpool sótti áfram mun meira, en Rangers voru fastir fyrir allt þar til að líða tók að leikslokum, en þá fóru að myndast veilur í vörftinni. Á 76. mínútu skoraði síðan Steve Heighway sigurmarkið eftir að vörnin hjá QPR hafði varið þrumuskot þeirra Dalglish og Souness. Derby -- Manchester City City mátti þakka fyrir að fá stig út úr viðureign sinni gegn Derby sem náði forystunni á 56. mínútu með marki Charlie George, nýstignum út úr flug- vélinni frá Bandaríkjunum, þar sem hann hefur leikið knatt- spyrnu í allt sumar. Derby átti leikinn algerlega framan af, en á 66. mínútu tókst Brian Kidd að tryggja City annaö stigið eftir undirbúning Peter Barnes. Manchester Utd — Birmingham Margir reikna með því að MU verði með í kapphlaupinu um titilinn í vetur. Þeir höfðu líka mikla yfirburði í leiknum gegn Brum. Illa gekk þó að skora, aðallega vegna þess, að hinn aldni markvörður Brum, Jim Montgommery, varði eins og óður maður og það var því sorglegt, að einu mistök hans í leiknum skyldu kosta Birming- ham annað stigið. Það var á 70. mínútu, að Sammy Mcllroy tók hornspyrnu og sendi knöttinn vel á kollinn á Joe Jordan sem skallaði að marki, Montgomm- ery virtist grípa knöttinn örugg- lega, en öllum á óvart, missti hann knöttinn inn fyrir línuna. Southhampton og Boiton töpuðu Keppnistímabilið byrjaði ekki eins og draumur hjá South- hampton og Bolton, sem komu upp í fyrstu deild á þessu keppnistímabili ásamt Tottenr ham. Bolton fékk Bristoi City í heimsókn og náði forystu með marki Alan Gowling á 32. mínútu. í síðari hálfleik töpuðu þeir hins vegar öllum tökum á leiknum og Bristol tryggði sér sigur með mörkum Jim Mann og Tom Ritchie. Kom sigurmarkið aðeins 4 mínútum fyrir leikslok. Southhampton átti aldrei mögu- leika gegn Norwich og þar vakti athygli, að Martin Chivers, fyrrum Tottenhamleikmaður, sem kominn er aftur til Eng- lands eftir 2 ára úthald í Sviss, skoraði eitt af mörkum Norwich í 3—1 sigri liðsins. Það var þriðja markið, en þeir Kevin Reeves og John Ryan skoruðu hin tvö. Ted MacDougall skoraði eina mark Southhampton í leikslok. Arsenal — Leeds Mark Trevor Cherrys skömmu fyrir leikslok rændi Arsenal sigri sem verið hefði eftir atvikum sanngjarn. Tony Currie náði forystunni eftir aðeins 7 mínútur, en tvö mörk Liam Brady höfðu næstum nægt til sigurs. Aðrir leikir í 1. dcild Middlesbrough lék Coventry sundur og saman í fyrri hálfleik og aðeins snilldarmarkvarsla Les Seely í marki Coventry kom í veg fyrir að Boro skoraði fleiri mörk en það eina sem Billy Woof gerði á 4. mínútu leiksins, eftir að knötturinn hafði hrokk- ið til hans af þverslánni. í síðari hálfleik, tóku leikmenn Cov- entry sig saman í andlitinu og tvö gullfalleg mörk innsigluðu sigur þeirra. Það voru Barry Powell og Mick Ferguson sem mörkin notuðu. Sjálfsmark George Burley, bakvarðar Ipswich, reyndist vera sigurmark WBÁ, sem náði forystu í leiknum eftir aðeins 20 sekúndur. Það var Ali Brown sem skoraði og var það fyrsta mark deildakeppninnar að þessu sinni. Clive Woods jafnaði fyrir Ipswich með fallegu marki á 16. mínútu og þó að Ipswich væri sterkari aðilinn, var sjálfsmark Burley eina markið sem bættist við. Mark Andy Grey á 60. mínútu gegn Úlfunum, reyndist vera sigurmarkið í þrautfúlum leik. Norman Bell, framherji hjá Úlfunum klúðraði dauðafæri aldarinnar, af 3 metra færi og ekki hræða í markinu! Everton var sterkari aðilinn í leik sínum gegn Chelsea. Þeir urðu þó að sætta að vinna aðeins 1—0 og markið skoraði Andy King eftir aðeins 4 mínútur, er hann gómaði sendingu aftur til markvarðar og vippaði knettin- um síðar yfir hann. EVRÚPA VpKturPýikaland 1. deild> Ilertha — Kaiaerslautern 0—3 (0—0) Köln — Darmstadt 2—1 (0—1) Stuttgart — Nurnberg 4—0 (2—0) Boehum-Fortuna — Dusældorf 2—2 (1 — 1) Werder Bremen — Hamhurger 1—1 (1—0) Mönehengladbach — Dortmund 2—2 (2—1) Bayern — Duiaburg 6—2 (4—1) Armenia Bielefeld — Schalke 04 3-2 (2-2) Frankfurt — Braunsehweig3—1 (2—0) Keiaeralautern hefur fullt hús atiga eftir tv«er umferðir, en með 3 stig eru Hamburger, Dusseldnrf, Boehum, Blelefeld og Dortmund. A-Þýzkaland 1. deildi Lok. Leipzig — Carl Zeiss Jena 1—4 Svfþjéð, rslit f Allsvenskan um helgina. AIK — Átvidaberg 2-1 EKsborg — Djurgárden 3-3 Landskrona — Halmstad 5-0 Vesterás — Malmö 2-1 Örebro — Kalmar 0-2 öster — Norrköping 4-1 Staðan I deildinni. öater 14 8 5 1 24.10 21 Malmö 14 10 1 3 21.7 21 Kalmar 14 7 4 3 25.21 18 Norrköpfng 14 7 3 4 25.16 17 Gautaborg 13 7 1 5 19.14 15 Halmstad 14 6 3 5 15.19 15 Elfaborg 14 5 4 5 24.23 14 AIK 14 5 4 5 16.15 14 Djurgárden 14 4 5 5 21.20 13 Landskrona 14 3 6 5 14.17 12 Hammarby 13 3 3 7 14.22 9 örebro 14 2 5 7 17.26 9 Vesterás 14 3 3 8 14.28 9 Átvldaberg 14 3 1 10 14.25 7 Noregur. Úrsllt í 1. deild um helgina. Steinkjer — Bodö/Glimt 0.1 Molde — Start 0.2 Moas — Viking 34) Bryne — Lyn 1.0 Lilleström — Brann 34) Lilleatröm og Start hafa foryatu með 22 stig. Viking og Bryne hafa 18 stig. Brann 17, Válerengen og Skeld 16. Moss 14. Lyn 11. Glimt 10. Steinkjer 7, Molde 5. • 45 ára gamall þjálfari liðs f fjórðu deildinni á Ítalíu, var dæmdur nýlega í eins árs fangclsi fyrir að höfuðkúpu- brjóta dómara. Voru þeir kumpánar ekki á sama máli um vítaspyrnudóm nokkurn, sem úrslitum réði. • Paco Gallego, leikmanni með spænska liðinu Sevilla, var varpað í fangelsi í dálftinn tíma vegna þcss að hann réðist á útvarpsfréttamann sem gagnrýndi frammistöðu hans í leik gegn Las Palmas, en þar var Gailego rekinn út af eftir aðeins 9 mfnútna leik. Var fréttamaðurinn blár og mar inn eftir aðförina, en óbrotinn. • í byrjun síðustu knatt- spyrnuvertíðar í Sviss til- kynnti yfirstjórn Young Boys frá Bern, að ef að liðið næði sér ekki á strik, yrði þjálíar anum, Kurt Linder, ekki um kennt, félagið myndi cndur nýja leikmenn liðsins. Hvorki gekk né rak hjá Young Boys og Kurt Linder var látinn taka pokann sinn. • Fyrrum stórstjarna í svissn- eska landsliðinu og nú leik- maður mcð Young Boys í Bern, Karl Odermatt, iék sfðasta vetur sinn 350. leik fyrir lið sitt gegn Grasshopp- crs. Fyrir leikinn var honum færður haugur aí hvftum rósum. En Odermatt var rek- inn út af f leiknum og eftir á sagði þjálfari liðsins bitur> „Við hefðum átt að gefa honum rauðar rósir til þess að minna hann á iit spjaldanna sem dómarinn geymir í vasan- um.“ • Arne Larsen, norskum landsliðsframherja hefur verið boðinn samningur við austur- ríska liðið Sturm Graz. Hinn 24 ára gamli Larsen, hcfur leikið mcð Bryne að undan- förnu. Lið hans vann Sturm Graz tvívegis í æfingaieikjum f sumar og leist þá Austur- rfkismönnunum svo vel á hann, að tilboð leit dagsins Ijós á skömmum tfma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.