Morgunblaðið - 19.09.1978, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978
SKATTGREIÐENDUR!
Efnahagsvandinn
„Efnahagsvandi" er orö, sem landslýður-
inn hefur heyrt æ oftar á síðustu árum, og
með hverju ári fylgja efnahagsvandanum
sterkari og áhrifameiri lýsingarorð. Fyrst
var þetta nú einfaldlega „efnahagsvandi".
Að nokkrum tíma liðnum leyfði enginn sér
að komast vægar að orði en svo að tala um
„mikinn efnahagsvanda", en fljótlega varð
það of bragðdauft og þá tók við „hrikaleg-
ur efnahagsvandi". Nú orðið dugar ekkert
minna en „yfirþyrmandi efnahagsvandi
sem jafngildir hreinu neyðarástandi í
efnahagsmálum".
Nú er það fjarri mér að gera lítið úr
þeim vandamálum og úrlausnarefnum,
sem takast þarf á við í þjóðfélagi ókkar í
dag. Sennilega munu flestir setja barátt-
una við verðbólguófreskjuna þar efst á
blað. En mér finnst engu að síður, að þetta^í
í sjálfu sér ágæta og þjála orð, efnahags-
vandi, sé orðið mjög svo ofnotað af-^alfu
stjórnmálamanna og annarra, sem" telja
sig til forustu fallna. í munnLmargra'
framámanna er „efnahagsvajfí|jpf^ urðlnn,-,
eins konar kjölfesta í öllu, söi®árr segja
um efnahagsmál og þjóðmál yfirleitt. Ég
hef það í vaxandi mæli á tilfinningunni, að
þeir, sem mest nota þetta orð, geri sér afar
grunnfærnislega grein fyrir inntaki þess
margslungna hugtaks, sem að baki orðinu
býr. Því miður er „ e f n a:b.j|gsv a nd i n h “
orðinn „klisja“ í munni mai"gr,a,.5em þ|ir
nota til að breiða yfir óskýr-., jafnvel
óheiðarlega, hugsun.
Öllum má ljóst vera, að va'Ófi Islendinga
í dag felst ekki í aðsteðjandi, raunverulcg ■
um efnahagsvandamglum eiflS og íllu
árferði, aflabresti eða verðfalli ii útfluth-
ingsmörkuðum. ÞéSsi fullyrðing '
fyllilega staðizt þrátt fyrir þá efnahags
legu óvissu, sein tepgd er tæpu ástan
fiskstofna, og pNÖ\|jjKÍr töluveri rau
veruleg vandamár ^g \£nðbúnaði
Já, og þrátt fyrir '
Hinn raunverulegi vandi flfenljnga; í
dag felst í slagsmfchrm einstakra þjóðfé-
lagshópa um skiptíílau þeirrar ríkifleg
framleiðslu sem til fenur í þjóðarbúiríjj
ári hverju. Þessi slagsmál hafa sífþ
verið að harðna og þess gaetir í vaxandi
mæli, að reglan „tilgangúKjnn helga.r f
meðalið“ sé frumregla slagsmalanna.
Ég held, að sú einfalda breyfing 'tto
strax til bóta, að menn dra^ju um sinn
mikið úr notkun orðsins efna^agsvandi og
töluðu í stað þess um tekjúskiptingar-
vanda. Að vísu er þetta lengra orð óg
óþjálla, en rökréttara eins og málin
standa. Mikil þörf er á, að umræður yprði
opinskárri og heiðarlegri en vfrf? hefur
um tekjuskiptinguna í þjóöfélaginu4(fLa’r
leiðir, sem tiltækar eru til að þfna liana i
þá átt, sem meiri hluti þegnann^-í|lur
á hverjum tíma. ~ AV
T ekjuskiptingaraðgerðir
nýrrar ríkisstjórnar
Ný ríkisstjórn hefur nú tekið við völdum
og hefur þegar ráðizt ótrauð beint gegn
„efnahagsvandanum" með allumfangs-
miklum „efnahagsráðstöfunum". Þegar
betur er að gáð, er þó ljóst, að þessum
ráðstöfunum er langbezt lýst með orðinu
tekjuskiptingarráðstafanir. Þessar að-
gerðir felast einfaldlega í því að stórauka
enn miillifærslukerfið í þjóðfélaginu,
flytja peninga í enn stærri stíl en áður úr
vasa Péturs og í vasa Páls.
Vissulega er þessi ríkisstjórn ekki
öfundsverð af sínu hlutverki fremur en
aðrar ríkisstjórnir, sem setið hafa á seinni
árum. Með vaxandi velmegun höfum við
víst öll fyrst og fremst aukið kröfur okkar
á hendur samfélaginu og jafnvel dregið úr
kröfunum til okkar sjálfra. Slíkri þjóð er
sannarlega ekki auðvelt að stjórna.
Ég hef því enga sérstaka ánægju af að
þurfa nú að grípa til pennans til að
gagnrýna harðlega þær ráðstafanir, sem
ríkisstjórnin hefur gripið til í þeim
tilgangi að „leysa efnahagsvandíyu\ ,til
bráðabirgða". En ég tel, að með péSSÞfti
ráðstöfunBjrifejgé í veigamiklum atriðum
sveigt siíÉf mjðig,:, að þeim, sem hafa
hæfilega, og héiLbtóða trú á gUdi*l
einstaklihgsins, freHjfnans ogframtakí, að
•jmt, jin v jft
næíkþessum
kiptingar- 1
gum leið-
;era okkur*
stað
eðlilegt sé og nauðsynlegt, að af þeim, sem
hafa meira en til hnífs og skeiðar, sé tekið
visst hlutfall af tekjum með beinum hætti
í formi tekjuskatts.
En það er æði mikill munur á því, hvort
af skattgreiðandanum eru tekin 10—20%
af hverri krónu, sem hann aflar sér, eða
hvort skatturinn er kominn í 60—70%.
Þegar skatturinn er farinn að nema,
mörgum tugum prósenta, gefast skatt-
heimtumenn yfirleitt upp á að réttlæta
hann eingöngu með „tekjuþörfu^i"
"tó-ec gripið til hugtaksins s.t
ekki verði
aðgerðuru„sl
vandaj
um, stí
að. Ég té
tekizt á við te
’s'wÉ ei
'fe.igi
þar sera
með eðlflégai#,
sæját^rirskr _
..aö gangá.álútir og* huknir í hnjáhum
Hækkun tekjuskatts:
og
Eg raun einungis ræða>hér|um einn þ
þeirra hráðabirgðalaga, sénj nú þafa verið
sett, þ.e. hækkun teíjuskatts ég eign
skatts. Vissulega væri rík ásta-ða t
fjalla uái fleiri atriði laganna, eh til
.. er ekkjmim í stuttri bl^5agreio^-fe
fyrst ög íremst ræða uni'tekjuskattinn, en
somu sjónarmið iflíálf meginatriðum um,
. eígnarskatjjjinn. Eirwiig muij ég fýrs^oi
j^ur á eihltakl-j
launþegar eða í, ■
í flestu ti.iríti ýh;a ’
tekna sé'áöað t/
ni. //"
/ / /Zf.
.-V^legðra^6% 4
þá ^nstahlinga,
*.... rki áí
j^fjemst r;
lífnga, hvi _
í sjálfstæðu,
sömu s,
rekstri, semi
4 wk /B
Meðs hinuro
víðÖSá
attur á
jtekjur yfir ákvaÖhu
vinnurekstri á áriját Í9rS
flagður 6% viðbótárlkamtr
atvinnurekstri, sem í meginatrið-
giknaður af -hreinUÍft?tel;|pm“.
feindar þan n ifyrn í ngar fesf :
trafgjöld. 4 4
tinn ér það að
pngar eiga ,í hlifll
alvarlegt, ólöglegt athæfj? Alkunn; dæmí
þar um er upptaka Ijrhyglvarniflgs eða v
upptaka afla og veiðarfaqj* við alvamg^
landhelgisbrot. Hvernig (Jtendur á því, aik^
L ióðfélagsborgarar, serp *afla tekna með%
••'ðarlegum hætti, erá að því er skatt-
ningu þessnra tekna varðar í rey.
tir í flokk með þéim, sem brotið
r gaœftvart sámfélaginu?
mur eignarská|ts»
bæð og þegar/.
Með {■ likkun tekjuskatfcíins er
rsta þró'sen’ta, |em tejtin er af .þeim
af þegar ;
Fyrir félog«r
jafnhárri^ upp
eign^y^attuf. |
f?Mcð Ít- *M '—
:. ha*sta
tekjum eínstaklings, sern faraaffir iý.isst
mark, orðin t?M)lega,»60%sjg|tek||jrskattur,
h útsvar', sjúkratrýgghrgagjal#Ó^p;gjaltí;ítil
Áyggingarsjóðs ríkisins) ög|þar við hætist
'Ríðan fl.0% Skyldhsþárhaður, sem rifclð
geymir vínsifnlégaftt. í jj—6 ár, en sjcilrfrj>$t
aftur með verdbótum ea án ðökkurrar
vaxtagreiðslu. Þegái, tekjur einstakli
eru komnar yfirVisst Ihark, skal hann ;
gjalda keisaranum 700 kr. af hverj
1.000 kr.j^em hann viflþuf sér inn umfr;
þetta rnark
Tilgangur
tekjuskattsálagningar
Megintilgangurinn með álagningu
tekjuskatts, eins og flestra annarra skatta,
er að sjálfsögðu öflun tekna til að standa
undir útgjöldum ríkisins. Hér skal ekki
farið út í það að skoða, hvort yfirleitt séu
rök fyrir því við núverandi aðstæður að
hafa tekjuskattinn áfram í hópi tekju-
stofna ríkisins. Látið skal gott heita, að
nna hlýtur að -vera að leita t
ð%4^gar betur sé að gá$, sé tekjuöflun
rtfc^kveðið mark ekkert annað en
£g þeír afbrotamonn, sem slíkt
Kljóti því að |&$Ömu meðferð og
m stwitlS gjp»ámlega starfsenð.
vera sú forsenda, senr
/uskápar hvjta á. ^
Þðtt þessi skýring hljónri hjákáilega,
verður samt áð staldra við hana ’
stutta stuná.
.aj^^grannt er skoðað, máj1 líenda á
um tekjuöflun, sem er’lögleg að
formi Jilfehtejja að jafna
megi íil afbrotMRegn þjóðfélaginu.
Altnchnt gætu áHlflqónarmið helzt komið
11 .iii v^óandi I . -.ii tegundii
*ar í stOTupj iSttt, þar\ sem raunvéruli.
framta^r íóg frarnlag þess, serti tekhanpá
nýtur, fer líiið sem ðkkert, og tekjumögu-
leikarnir koma jtii vegna óeðlilegra
forréttinda i>Öa ein'okunaraðstöðu.
Óumdeilt ætti að Vera, að þess háttar
tekjuöflun héíur miklu,%emur átt sér stað
fyrir nokkrum áratuguá^síðan en að hún
fari fram í velferðarþjóíírelögum eins og
við þekkjum þau í dag. Við núverandi
þjóðfélagsaðstæður hér á landi eru
verðbólgubraskararnir að vísu stór hópur,
sem segja má að ætti skilið að fá þá
skattameðferð, sem boðið er upp á í hinum
nýju bráðabirgðalögum. En íslenzk tekju-
skattslög hafa aldrei skilgreint tekjuhug-
takið þannig, að tekjur af raunverulegu
verðbólgubraski hafi komið til skatt-
lagningar, og það er heldur ekki gert í
umræddum bráðabirgðalögum. Röksemdir
fyrir háum tekjusköttum, sem mótuðust
fyrir mörgum áratugum síðan, og skatt-
píningarmenn halda enn á lofti, eru við
núverandi þjóðfélagsaðstæður orðnar
argasta tímaskekkja.
En hver er þá sá hópur afbrotamanna,
sem ætlað er að sæta -upptöku tekna
samkvæmt hinum nýju lögum? Það mun
vera 12.000 — 14.000 manna hópur, sem
skipaður er þeim, sem mestar tekjur höfðu
kárinu 1977 samkvæmt þeim gögnum,
^send voru skattyfirvöldum í upphafi
irs. Ljóst er, að það þarf meira en
kjur samkvæmt framtölum til að
þennan hóp útvaldra. En mikið
væri æskilegt að fá nánari upp-
jJýsBlgar um þennan hóp og tilurð þeirra
Ina, sem nú á að gera upptækar. Mín
Innfæring er sú, að þá kæmi í ljós, að
essi hópur er fyrst og fremst samsettur
af mönnum, sem vegna menntunar,
dugnaöar og starfsreynslu hafa meira en
meðaltekjur fyrir venjulega dagvinnu
sína, en haf&^vo margir til viðbótar lagt á
sig veruiega liukavinnu af ýmsum ástæð-
um einsjog afccengt er í þjóðfélagi okkar.
ler aukavinna að mörgu leyti
|n í mörgum tilvikum þarf
á henni að halda og ein-
táir hafa oft eðlilega þörf fyrir
Jrnar um lengri eða skemmri
linnsta kosti þarf ekki að eyða
því, hversu fráleitt og óverj-
er, að tekjur, sem menn afla
itunar sinnar, dugnaðar,
í|ug vilja til að vinna í þágu
Öton vcnjulegs vinnutíma,
Ihöldlaðar sem glæpur gegn
m ja svipaða meðferð
éða landhelgfcþrot.
Skattsvikin
Allir \lta/4iö skattsvik eru alvarleg
þjóðaemeinsemd bæði hér á landi og í
mþ^guj^%)ðrum löndum. Kannski eru
skattsvlk^tejlvarlegasta þjóðarmeinsemd
Því miður er enginn vafi
ífþví, að'áú nM%fmd mun halda áfram að
J^æiðast úU'TratefÍjóðarlíkamann, ef ekki
'verður slakaö á skattpíningarstefnunni.
Þótt umfang skattsvika verði ekki
áætlaó. xneð nákvæmum hætti, eru til
aðferðir, sem nota má til allgóðrar
áa-tluhar í þessu efni. Nýleg áætlun í
Noregi bendir til, að 10—11% af þjóðar-
Jepunum sé svikið undan skatti þar í landi
ratt fyrir öflugt skattaeftirlit. Því miður
verður að ætla, að þetta hlutfall sé sízt
lægp^ér á landi.
^SiRtsvik, sem næmu 10% af þjóðar-
tekjunum mundu þýða, að um 35 milljörð-
um króna hefði verið skotið undan
skattlagningu hér á landi á árinu 1977.
Kannski er mönnum hætt að blöskra, en
þessi tala er það há, að maður trúir henni
varla. í þessu sambandi verður svo að hafa
ríkt í huga, að mjög stór hluti hinna
skattsviknu tekna, ætti áreiðanlega að
lenda í hæstu skattprósenturÞet.ta þýðir,
lið'-fekjutap opinberra aðila vegna skatt-
■ svikanna gæti á yfirstandandi gjaldári
hæglega legið á bilinu 15—20 milljarðar
kr.! Það mætti leysa heilmikinn „efna-
hagsvanda" með þeirri fjárhæð!
.y,
Þegar framangreiht ástand skattamál-
anna er ha|t í huga, getur maður ekki
annað en leitt hugann að því, hvort þeir,
sem að hinni nýju skattheimtu stóðu, hafi
virkilega haft jafngóða samvizku í skatt-
lagningarstörfum sínum og ætla maetti af
því, sem kemur fram í nýbirtri greinar-
gerð frá ríkisstjórninni, en þar segir m.a.:
„Leitazt hefur verið við að leggja hina
nýju skatta einungis á þá, sem ætla má að
hafi mest gjaldþol og hæstar tekjur bera
úr býtum.“
Nú verður að snúast ti/ varnar!