Morgunblaðið - 19.09.1978, Síða 38
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978
ftOTNLIÐ
klKANNA
Notaði flesta leikmenn —
átti flesta markaskorara
ÍSLANDSMÓTINU í knattspyrnu er nú lokið og er ekki
ætlunin að fara að klifa á því einn ganginn enn, hverjir
urðu meistarar, hverjir ekki og hverjir urðu bikar-
meistarar. Hér verður hins vegar frá því sagt hversu
marga leikmenn liðin í fyrstu deild notuðu, hversu
margir skoruðu og hverjir skoruðu flest mörkin.
ÝmisleKt athyglisvert má sjá af tölum þessum, einkun
hvað varðar leikmannafjölda iiðanna með tilliti til þess
hvernig þeim gekk í keppnistímabflinu.
Fram
Framurar enduðu um miðja
deild, eftir að hafa verið í
baráttunni um þriðja sætið
framan af. Þeir notuðu 22 leik-
menn, en aðeins sex þeirra komust
á blað yfir markaskorara. Pétur
Ormslev skoraði mest 7, mörk
Kristinn Jörundsson skoraði 5, en
lék ekki síðustu leikina veffna
meiðsla. Mesta athytíli vakti Guð-
mundur Steinsson, kornuníjur
sóknarmaður, sem lék aðeins 4
síðustu leikina en lét sifí samt ekki
muna um að skora 4 mörk. Hann
hlýtur að vera mikið efni.
FH
Það j>arf víst ekki að minna
i lafnfiröinjía á það, að FH féll á
sama tíma ofí Haukar komust upp.
FH-inf;ar notuðu 20 leikmenn, en
einn af f;öllum liðsins var hve fáir
leikmanna virtust vera færir um
að skora. Af 22 mörkum, sem liðið
skoraði, skoruðu þeir Janus Guð-
lauftsson Of; Leifur Helf;ason alls
14 (7 hvor). Næstur kom Pálnii
Jónsson með aðeins 3 rnörk.
ÍA
Skaj;amenn notuðu aðeins 16
menn í leikjunum sínuni 18,
þannif; að óhætt er að fullyrða að
hópurinn hafi verið mjöf; sám-
hentur. Oj; 9 þeirra leikmanna
skoruðu mark eða mörk í sumar.
Pétur Pétursson var að sjálfsögðu
sá svarti senuþjófur en hann
skoraði 19 mörk og setti þar með
nýtt met í markaskorun í fyrstu
deild. Matthías Hallgrímsson
skoraði 11 mörk ok Kristinn
Björnsson 8 mörk. Auk þessa áttu
Skagamenn stigahæsta leikmann í
talninf;u Mbl., Karl Þórðarson, og
eiga þeir báðir hann of; Pétur von
'á verðlaunum frá Morf;unblaðinu.
ÍBK
Tímabilið byrjaði illa hjá
Keflvíkingum, en endaði vel, er
liðið tryKgði sér sæti í
UEFA-keppninni að ári. ÍBK
notaði 20 leikmenn á keppnistíma-
bilinu of; átti hæst flesta marka-
skorara eða 10 manns. Markhæst-
ur var Steinar Jóhannsson með 8
mörk, en bæði Einar Ásbjörn
Olafsson Of; Rúnar Georgsson
skoruðu 6 mörk.
ÍBV
Vestmannaeyingar notuðu 20
leikmenn eins of; Keflvíkingar of; 9
jæirra koniust á blað. Sif;urlás
Þorleifsson, miðherjinn harð-
skeytti, skoraði mest Eyjamanna,
eða 10 mörk, Karl Sveinsson
skoraði 6 og Örn Óskarsson 5
mörk.
KA
KA-liðið slapp við fall með einu
stigi, stigi sem þeir t;ómuðu f;egn
Val, sent var aftur eina stigið sem
Valur tapaði í sumar. KA notaði
aðeins 19 leikmenn á sumrinu, en
markaskorun var aðalhöfuðverkur
liðsins í sumar. Sigurbjörn
Gunnarsson var markhæstur með
heil 4 mörk, þar af eitt úr víti.
Árntann Sverrisson og Gunnar
Blöndal skoruðu þrjú mörk hvor.
UBK
Blikarnir ráku lestina í deildinni
og eru ástæðurnar fyrir því ýmsar
og hinir fjölbre.vtilegustu. Nokkr-
ar þeirra má sjá á pappírnum, m.a.
að Blikarnir notuðu eigi færri en
25 leikmenn og varla nokkurn tíma
i sumar var sama liðinu stillt upp
tvívegis í röð. Alls skoruðu 11
leikmenn þau mörk sem í hlut
Blikanna komu, en eigi að síður
var markaskorun veikleiki hjá
liðinu, því að markhæsti maður-
inn, Sigurjón Randversson, skorði
aðeins 4 mörk, Þór Hreiðarsson
kont næstur með 3 mörk og hinir 9
skoruðu síðan aðeins 1 eða 2 mörk
hver.
Valur
Hlutur Vals í mótinu var stór,
en hann verður ekki rakinn hér að
nýju. Valsmenn notuðu aðeins 18
leikmenn, þar af 3 aðeins einu
sinni eða tvisvar. Það er athyglis-
vert, að aðeins 4 Valsmanna
skoruðu 40 af 44 mörkum liðsins í
deildinni í sumar, Ingi Björn 15,
Atli 10, Guðmundur Þorbjörnsson
8 og Albert 7.
Víkingur
Víkingar notuðu 19 leikmenn, en
það segir nokkuð um þeirra helsta
vandamál, að markhæsti leik-
maðurinn var miðvallarspilari og
sá næsti á eftir honum er maður,
sem lék ekki síðustu 6 leiki liðsins
í sumar. Gunnar Örn Kristinsson
skoraði 8 mörk, Anór Guðjohnsen
sjö og Jóhann Torfason varð þriðji
á listanum með 6 mörk. Auk
þessara þriggja, komust aðeins 3
aðrir Víkingar á blað, Heimir
Karlsson, Viðar Elísson og Lárus
Guðmundsson með 2 mörk hver.
Þróttur
Þróttarar voru í fallhættu allt
fram í síðasta leik, en þrátt fyrir
það voru þeir með fámennan og
samhentan hóp. Þeir notuðu
aðeins 17 leikmenn, þar af 4 mjög
lítið. Það hefur kannski háð þeim
að eiga ekki nægilega sterka
varamenn. Það er mikil breidd í
markaskorun Þróttara, 10 leik-
menn blanda sér í hana og sá
markhæsti Páll Ólafsson, skoraði
aðeins 5 mörk. Þorvaldur í.
Þorvaldsson skoraði 4 mörk og
þeir Jóhann Hreiðarsson og
Þorgeir Þorgeirsson þrjú mörk
hvor. Aörir skoruðu minna.
~ líg-
• Blikarnir fá eitt markið enn á sig, að þessu sinni gegn Víkingum. Leiknum töpuðu þeir 1—3. Það er Arnór Guðjohnsen sem skorar.
BRETLAND
ENGLANI). 1. DKILI).
Arsonal — Bolton 1—0
Mark Arsrnal. Stapolton
Aston Villa — Everton 1 — 1
Mark Villa. Tommy CraÍK
Mark Everton. Miek Walsh
Bristol City — Southampton 3—1
Miirk City. KodKers o« Ritchie 2
Mark Southampton. Ilolmes
Chelsea — Manchester City 1—4
Mark Chelsea. Stanley
Mörk City. Channon ok Ron Futcher 3
Ilerby - WBA 3-2
Mörk Derby. Duncan. Powell og Daly
Mörk WBA. Rckís or Cunnlnifham
Leeds — Tottenham 1—2
Mark Leeds. Graham
Mörk Tottenham. Taylor og la-e
Liverpool — Coventry 1—0
Mark Liverp<K)l. Souness
Manchester Utd — Nott. Forest 1 — 1
Mark United. Jimmy Greenhoff
Mark Forest. Ilowyer
Middleshroutfh — QPR 0—2
Miirk Ramjcrs. Ijarkouk ok Eastoe
Norwich — Birmingham 4—0
Mörk Norwich. Robson. Kyan. Chivers
OK Reeves
Wolves — Ipswich 1—3
Mörk (llfanna. Beattie sj.m.
Miirk Ipswich. Mariner, Milhren ok
Whymark
ENCLANI). 2. DEILD.
Hlaekhurn — Leiccster 1-1
CamhridKc — Chariton 1-1
I Luton — Cardiff 7-1
Millwall — Cr. Palace 0-3
.Notts County — Oricnt 1-0
I Oldham — Preston 2-0
Sheffield Utd — Burnley 4-0
Stoke — Krighton fr.
Sunderiand — Fuiham 1-1
1 West Ham — Kristol Rovers 2-0
1 Wrexhara — Neweastle 0-0
1 «•
• %
v/
ENGLAND, 1 DEILD.
Blackpool ~ Walsall 2-1
Bury — Watford 1-2
GillinKham — Chester 1-0
Ilull City — Chesterfield 1-1
Linroln — Carlisle 1-1
Mansfield - Sheffield Wed. 1-1
Oxford — Exeter 3-2
Peterbrouffh — Brentford 1 Dltrnnrhaitli ,,.. Qairf ti/fr.n 3-1 o—n
1 i lymouin owinuon Swansea — Tranmere z—u 4-3
1 «•
• *
~~~
ENGLAND. 4. DEILD, Barnsley — Huddersfield 1-0
Bournemouth — Rochdale 3-1
Grimshy — Ilartlepool 0-1
1 Halifax — DarlinKton 0-2
I Ilcreíord — Crewe 6-1
Newport — Wimbledon 1-3
I Portsmouth — Port Valc 2-0
I ReadinK — Doncaster 3-0
I WiKan — Bradford 1-3
1 —
SKOTLAND.
ÚRVALDSDEILD.
Celtic - llihs 0-1
I lloarts — Morton 1-1
I Motherwell — Dundee Utd 0-1
1 RanKers — Aberdeen 1-1
1 St. Mirron — Partich Th. 1-0
I Wiily Temperley skoraði markið
I sem batt eruli á sigurgöngu Celtic,
1 sem hefur þó enn forystu í
I deildinni sökum betra markahlut-
I falls heldur en Aherdeen. Aber-
deen var aðeins 20 sekúndur frá
ósigri og Rangers jafnnálægt
sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild-
inni í haust, en jöfnunarmark
Dominipue Sullivan fyrir Aber-
deen deildi stigunum, það var Alex
Forsyth, áður með Man. Utd, sem
skoraði mark Rangers úr víti.
Aberdeen og Hibernian eru nú
einu liðin í Skotlandi, sem ekki
hafa tapað leik.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978
21 f
1. DEILD
Liverpool 6 6 0 0 20-2 ] 12
Everton 6 4 2 0 12-5 1 10
Coventry 6 4 11 11-5 9
Aston Villa 6 3 2 1 9-4 8
WBA 6 3 2 1 11-6 8
Manchester C 6 2 3 1 11-8 7
Norwich 6 2 3 1 12-9 7
Nott. Forest 6 15 0 4-3 7
Bristol City 6 3 12 7-6 7
Manchester Utd 1 6 2 3 1 7-8 7
Arsenal 6 2 2 2 10-7 6
Leeds 6 2 2 2 7-9 6
Southampton 6 2 2 2 10-12 6
Tottenham 6 2 2 2 7-15 6
Ipswich 6 2 13 7-8 5
Derby 6 12 3 7-10 4
QPR 6 12 3 5-9 4
Bolton 6 12 3 7-12 4
Middlesbrough 6 114 4-9 3
Chelsea 6 114 6-13 3
Wolves 6 10 5 5-11 2
BirminKham 6 0 2 4 4-14 2
2. DEILD
Stoke 5 4 10 7-1 9
Crystal Palace 6 3 3 0 11-4 9
Wrexham 6 2 4 0 3-1 8
Britfhton 5 3 11 7-3 7
West Ham 6 3 12 13-7 7
Oldharn 6 3 12 10-10 7
Notts County 6 3 12 8-9 7
Burnley 6 2 3 1 7-10 7
Luton 6 3 0 3 17-8 6
Fulhaqi 6 2 2 2 5-5
Bristol Rovers- . 6 3 0 3 10-11 6
Newcastle 6 2 2 2 5-6 6
Sunderland 6 2 2 2 6-8 6
Cambridge 6 13 2 4-4 5
Preston 6 13 2 9-10 5
Charlton 6 13 2 6-7 5
Orient 6 2 0 4 5-6 4
Leicester 6 0 4 2 4-6 4
Blackburn 6 12 3 5-9 4
Millwall 6 12 3 4-11 4
Cardiíf 6 114 7-18 3
Ætlar Liverpool að stinga af?
LIVERPOOL heldur enn góðri forystu í fyrstu deild, með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. Liðið vann síðast
Coventry, sem fylgdi þeim sem skuggi nærri toppinum. En leikurinn var sá lélegasti sem Liverpool hefur sýnt í
haust, en eigi að síður var sigurinn öruggur, svo lélegt var Coventry. Liverpool misnotaði 5—6 alger dauðafæri
þrátt fyrir slakan leik, eini maðurinn á vellinum sem eitthvað kvað að, var hinn ungi markvöður Coventry, Las
Sealy. Nágrannarnir í Everton eru nú á hælum Liverpool í öðru sæti, eftir að hafa náð stigi á Villa Park.
Liverpool — Coventry
Sem fyrr segir, var leikur
þessi hinn hörmulegasti á að
horfa að sögn BBC. Af tvennu
illu, var lið Liverpool skárri
aðilinn, því að ekki stóð steinn
yfir steini hjá liði Coventry.
Greame Souness skoraði eina
mark leiksins á 32 mín., en hann
ásamt Daglish, Heighway,
Kennedy og fleirum, misnotaði
hvert færið af öðru. Kom þar
ýmislegt til, auk klaufaskaps
ieikmanna Liverpool, svo sem
hávaða rok og kraftaverk Les
Sealy í marki Coventry.
Coventry átti af og til skyndi-
sóknir og bæði Fergusson og
Hutchinson hefðu með heppni
getað jafnað metin, en að sögn
BBC hefði það verið rán hið
mesta.
Aston Villa — Everton
Leikur þessi var allan tíman
jafn og hörkuspennandi, eftir
sókn Villa framan af fyrri
hálfleik, náði Everton óvænt
forystu með mark Mick Walsh
eftir aukaspyrnu Thomas. 3.
mínútum fyrir hléið jafnaði
Tommy Craig með sannkölluðu
draumamarki, firnaföstu snún-
ingsskoti af 20 metra færi. Var
snúningurinn svo mikill að sögn
fréttamanns BBC, að knötturinn
sveigði heila 5 faðma á leið sinni
á markinu.
Aðir leikir>
QPR og Derby unnu athyglis-
verða sigra, sem auk þess voru
þeirra fyrstu sigrar á leiktima-
bilinu. QPR lagði
Middlesbrough á útivelli með
mörkum Rachid Harkouk á 4.
mínútu og Peter Eastoe sem
skoraði í síðari hálfleik. Leikur-
inn var að sögn BBC hálfgerð
hryggðarmynd. Derby varð
fyrst liða til að leggja WBA að
velli, en svo var fyrir að þakka
gjafmildri vörn WBA, sem
beinlínis lagði upp 2 af 3
mörkum Derby. Fyrst sendi
John Wile knöttinn laglega til
John Duncans sem skoraði, og
sigurmark Derby kom er Derek
Statham átti snjalla sendingu á
Gerry Daly sem þakkaði fyrir
sig með marki. Inn á milli
skoraði Steve Powell eftir undir-
búning Duncans. Mörk WBA
voru bæði stórglæsileg, en
klaufaskapur kom í veg fyrir
fleiri. Blökkumennirnir Regis og
Cunningham skorðu sitt í hvor-
um hálfleik.
Tottenham vann óvæntan en
sanngjarnan sigur á útivelli
gegn Leeds, sem lék án Tony
Currie. Peter Taylor skoraði
eina markið í fyrri hálfleik, en
fljótlega i hinum síðari náði
Arthur Graham að jafna eftir
sendingu varamánnsins Carl
Harris. Sigurmarkið skoraði
síðan Colin Lee eftir að mark-
vörður Leeds David Harway
hafði misst frá sér þrumuskot
Ardiles.
Manchester United gerði
þriðja jafnteflið sitt í röð, öll
1—1, á heimavelli gegn
Notthingham Forest. Liðin
skiptust á að hafa yfirhöndina,
fyrst United í 15 mínútur, en
síðan Forest allt fram í síðari
hluta seinni hálfleiks, en í
leikhléi var staðan 1—0 fyrir
Forest. Var það Ian Bowyer sem
skoraði með góðu skoti eftir að
Robertson hafði leikið Martin
Buchan grátt. Um miðjan síðari
hálfleik kom Ashley Grimes inn
hjá United og hann sýndi þegar
í stað stórleik. Lagði hann upp
jöfnunarmark Untited ásamt
Coppel, en það var Jimmy
Greenhot sem batt endahnútinn
á sóknina.
Ipswich skoraði öll mörkin í
leiknum gegn Úlfunum, þrátt
fyrir að allan leikinn væru
Úlfarnir mun sterkari úti á
vellinum. Þeir náðu forystunni
með sjálfsmarki Kevin Beattie á
14. mínútu, en á síðustu mínút-
um fyrri hálfleiks, náði Ipswich
óverðskuldaðri forystu, fyrst
jafnaði Mariner og síðan skoraði
Arno Múhren. í síðari hálfleik
bætti Trevor Whymark marki
við, en hann var auk þess
maðurinn að baki hinna mark-
anna tveggja.
Manchester City gersamlega
malaði Chelsea og maður leiks-
ins var Ron Futcher, sem
skoraði þrennu. Fyrsta mark
City skoraði Mick Channon, en
eina mark Chelsea skoraði Gary
Stanley. Það vakti athygli
flestra, að Ray Wilkins var
kippt út af, þrátt fyrir að hann
léki ágætlega eftir atvikum. Eru
nú þær blikur á lofti, að hann
verði brátt seldur þrátt fyrir að
hafa nýlega undirritað nýjan
samning.
Og Norwich lék Birmingham
háðulega, án þess að taka
verulega á. Er sýnt að Birming-
ham verði á sama baslinu og
undangengin ár, nema hvað nú
spá því margir að þeim muni
ekki takast að bjarga sér. Kieth
Robson skoraði fyrir Norwich í
fyrri hálfleik og í hinum síðari
fylgdu mörk frá þeim John
Rayan, Martin Chivers og Kevin
Reeves.
Frank Stapelton skoraði eina
mark Arsenal gegn Bolton og
kom það mjög seint í leiknum.
Þá er aðeins ógetið um leik
Bristol City og Southampton.
Miðvörður City mun líklega
seint gleyma þessum fyrstu
vikum, því að i 6 leikjum hefur
hann skorað 4 mörk sem er
framúrskarandi af varnarmanni
að vera. Sá er hængurinn, að tvö
þeirra hafa verið sjálfsmörk,
sem fært hafa andstæðingunum
sigur. Réttu mrökin skoraði
hann bæði á heimavelli, en
sjálfsmörkin á útivelli. Ætli
þetta endi ekki með því, að
forráðamenn City taki þann
kostinn að hvíla Rodges í
útileikjum, til þess að stofna
siguriíkum ekki í hættu! Hann
náði forystunni fyrir City gegn
Southampton á laugardaginn,
En Nick Holmes jafnaði. 2 mörk
í síðari hálfleik frá Tom Ritchie
innsigluðu síðan sigur Bristol.
Keiserslautern gefur sig ekki
Keiserslautern gefur ekkert
eftir í toppbaráttunni í Vest-
ur-Þýskalandi, liðið vann
öruggan sigur yfir Niirnberg
og hefur nú 9 stig að loknum 6
umferðum. Fimm lið hafa hlot-
ið 8 stig. en þau eru Bayern,
Hamburger, Díisseldorf,
Schalke og Frankfurt.
Köln tapaði óvænt á heima-
velli fyrir Hamburger, Harwig
skoraði fyrsta mark Hamburg-
er, en Dieter Múller jafnaði. í
síðari hálfleik innsigluðu síðan
þeir Hidien og Hrubesch sigur
Hamburger með mörkum sín-
um. 45000 manns sáu leikinn,
m.a. lið IA.
Frankfurt vann auðveldan
sigur, 2—0, yfir slöku liði
Werder Breme. Fyrri hálfleikur-
inn var lélegúr, en Frankfurt
gerði síðan út um leikinn i síðari
hálfleik.
Dússeldorf hélt sér meðal
efstu liðanna, með því að bursta
Darmstadt, 6—0. Það voru þeir
Allofs (2), Fanz, Seel og Weiz
(2). Mark Darmstadt skoraði
Weber.
Mark Rúdiger Abramczik á
elleftu stundu bjargaði Schalke
frá tapi gegn Bochum. Larson og
Gert skoruðu mörk Bochum, en
Eggling það fyrra hjá Schalke.
Mönchengladbach virðist vera
að ná sér á strik á ný eftir
afleita byrjun. Bielefeldt átti
aldrei möguleika. Lirnen
skoraði tvívegis í fyrri hálfleik
og Nielsen og Simonsen í hinum
síðari, Krobbach svaraði fyrir
Armeníuiiðið.
George Volkets og Hansi
Múller skoruðu mörk Stuttgart
gegn Duisburg og Gerd Múller
er kominn í ham, skoraði
þrennu, er Bayern svínbeygði
Braunschweig 6—1.
Þá er að lokum leikur Herthu
og Dortmund, Hertha burstaði
gesti sína og Erich Beer skoraði
tvö. Gersdorf og Weiner skoruðu
hin tvö.
Staða efstu liðanna er nú
þannig:
FC Kaiserslautrm fi 3 0 14 4 9
Bayern Munich 6 4 0 2 18 7 8
Hamurg SV 6321158
Fortuna Dusseldorf 6 3 2 1 15 9 8
Schalke 04 6 3 2 1 1 8
Eintracht Franklurt 6 4 0 2 9 8 8
tVRÖPA
VESTUR-ÞYSKALAND,
l.DEILD.
Kiiln — IlamburKrr 1—3
Stuttaart — DuishurK 2—0
liiK-hiim — Sehalke 2—2
Werder Bremen — Frankfurt 0—2
MönrhenKÍadhach — A Bielefeldt 4—1
Bayern — BraunsrhweÍK 6—1
Keiserslautcrn — NiirnherK 3—0
Darmstadt — Dusseldorl 1—6
llertha — Dortmund 4—0
AUSTUR ÞYSK ALAND.
1. DEILD.
Ilansa Rostock — Carl Zeiss Jena
RW Erlurt - Stahl Reisa
MaKdrburK — Zwickau
Chemie Böhien — Wismut Aue
Karl Marx Stadt — Chemie llalle
Dynamo Berlin — Loko I,eip/ÍK
Dynamo Dresden — Union Berlin
STAÐAN.
1. Dynamo Beriin
2. Dynamo Dresden
3. Erlurt
4. MaKdeburK
5. Stahl Riesa
5 5 0 0 15 I 10
5 4 1 0 ir 4 9
5320 95 8
5 3 1 1 14 4 7
5311 93 7
HOLLAND. 1. DEILD.
Pec Zvolle - Maastrirht 0—2
Utrecht — Ajax 1—4
Nac Breda — Nec NijmeKen 2—2
Tvente - Sparta 2—1
Volrndam — Den HaaK 1—1
Roda Kerkrade - AZ‘67 Alkmaar 3-1
Feyenoord — llaarlem 5—0
Vitesse Arnhrm — GAE Deventer 0-0
VVV Venki - PSV Eindhoven 0-5
Roda Kerkrade kemur enn á
óvart, iiðið vann nú AZ‘67, meö
mörkum Dick Nanninga, Adric
Koster og Theo De Jong, en Kees
Kist svaraði fyrir Alkmaar. Eng-
lendingurinn Ray Clarke skoraöi
tvívegis fyrir Ajax gegn Utrecht
og Geert Maier og Frank Arnesen
hin tvö í stórsigri. De Kruyik
skoraði eina mark Útrecht. Rene
Van De Kerkhon, Lubse, Smits,
Van De Kuyien og Posthuma sáu
um útför Venlo gegn PSV og þeír
Van De Vall og Overweg skoruðu
mörk Tvente gegn marki Sammy
Morgan fyrir Spörtu.
Staða efstu liöa í Hollandi er
þessi: v
1. Aj«x 6 0 0 23-6 12
2. RodaJC 5 1014-111
3. QSV fii 15—d 9
4. Wente 2 4 0 7-3 8
5. Krvenoord 2 3 1 10-4 7
SPÁNN I. DEILD.
Athlrtico Madrid — Espanol 1—0
SportinK — Real ZaKro»»a 1—0
Celta — Real Socieda 1—0
Racreativo — Rayo Valleeano 0—0
IlurRos - Scvilla 2-2
Ath. Bilhao — KacinK 4—1
Ijís Palmas — Valencia 2-0
Barcelona — Salamanea 3—0
llercules — Real Madrid 1—2
Staða eftitu liðanna er þessi.
1. Las Palmas 3 3 0 0 8 3 6
2. Athletie Bilhao 3 2 1 0 6 1 5
3. Recreativo 3 2 1 0 6 2 5
1. Real Madrid 3 2 1 0 5 3 5
SVfÞJÓD 1. DEILD.
DjurKaarden — Landskrona 7—0
GöteborK — Vastera-s 1—0
llalmstad — AIK Stockholm 1—2
Malmö — ElfshorK 1 — 1
NorrkiipinK — Hammarhy 0—2
AtvidaberK — örebro 2—3
ííster — Kalmar 1 —0
Staða efstu liðanna i Svíþjóð er
nú þessi:
öster 19 12 6 1 34—15 30
GötrhorK 19 11 3 5 32-18 25
Malmö 19 10 4 5 23-11 24
Kalmar 19 9 6 4 29- 24 24