Morgunblaðið - 19.09.1978, Page 22

Morgunblaðið - 19.09.1978, Page 22
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendlar óskast á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. fnttgtmÞIftfrifr Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Sölumaður Óskaö er eftir duglegum sölumanni til aö annast áhugaveröar rafmagnsvörur og rafbúnað og fl. Þarf aö hafa gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur 25—35 ára. Sendiö upplýsingar meö sem ítarlegustu uppl. til Mbl. merktum: „Sölumaöur — 3992“. Félagasamtök óska eftir starfskrafti til starfstofustarfa. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „F — 3934“. Atvinna Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir starfs- krafti. Starfiö er fólgiö í vélritun, símavörslu og afgreiðslu. Æskilegt aö viökomandi hafi góöa vélritunarkunnáttu, ásamt kunnáttu í ensku og norðurlandamálum. Æskilegt aö umsækjendur gætu hafiö störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 22. septem- ber merkt: „M — 3939“. Járniðnaðarmenn Óskum eftir rennismiö og járniönaöar- mönnum meö réttindi. Símar 92-1750 og heima 92-1703 og 92-3626. Vélsmiöja Njarðvíkur h.f. Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast í skóverzlun hálfan daginn. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Skóverzlun — 3938“. AlnátelA . , njmj Nemi i framreiðslu óskast nú þégar. Upplýsingar gefur aöstoöarhótelstjóri, (ekki í síma) í dag og næstu daga. Sölustarf Innflytjandi véla óskar aö ráöa strax mann til sölu- og skrifstofustarfa. Æskilegt aö umsækjendur hafi þekkingu á vélum eöa reynslu viö hliöstæö störf. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sölustarf — 1986“. Góður ritari óskast til starfa á skrifstofu sem allra fyrst. Tilboö meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Góöur ritari — 1864“. Tölvuritun Hagsýsla h.f. óskar aö ráöa starfsmann til tölvuritunar. Einhver starfsreynsla æskileg. Nánari uppl. veittar mánudag og þriöjudag kl. 10—12 f.h. Skriflegar umsóknir sendst Morgunblaöinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „H — 1984“. Hagsýsla h.f. tölvu- og bókhaldsþjónusta. Tjarnargötu 14, sími 27737. Skrifstofustarf hálfan daginn Okkur vantar starfskraft hálfan daginn frá 1. okt. til almennra skrifstofustarfa hjá innflutningsfyrirtæki í miöborginni. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Heild- verzlun — 3937“. Sýning frá Úkraníu Á VEGUM Menningar- tengsla íslands og Ráðstjórn- arríkjanna verður á Kjarvalsstöðum 20. septem- ber sýning frá Úkraínu. Er þetta i þriðja sinn sem MÍR gangast fyrir „sovézkum dög- um“ á íslandi og sérstakri kynningu á einu fimmtán lýðvelda Sovétríkjanna. í fyrra voru kynningardagar MÍR helgaðir Lettlandi og 1976 Armeníu. Á sýningunni nú er nytja- list Úkraínu, svo sem gler- vörur, tré- og bandmunir, vefnaður, postulín og þrjátíu vatnslitamyndir eftir úkra- ínska listamenn. Tónlistar- menn og dansarar koma fram og sérstök sendinefnd frá Úkraínu er stödd hér vegna sýningarinnar, sem einnig er á Neskaupstað. Sýningin stendur í hálfan mánuð og verður opnuð kl. 20.30 á miðvikudagskvöld. Sendinefndin frá Úkrainu með hluta af listaverkum sem á sýnintfunni eru. Fólkið er Kúdin, fyrirlesari um menningarmál, Nosov, starfsmaður í Norðurlandadeild sovézka vináttufélagasambandsins, Protsenki. formaður umhverfismála Úkraínu ok Zagrebelní, rithöfundur or ritari Rithöfundasambands Úkraínu. Ljósm.i Emih'a. Nýr veitingastaður: Jurtafæða á boðstólum NÝR veitingastaður hefur nú opnað að Laugavegi 42, og er hann sérstæður að því leyti, að eingöngu er boðið upp á rétti úr jurtaríkinu, en þó verður af og til hægt að fá fiskrétti. Réttirnir sem eru á boðstólnum eru fyrst og fremst búnir til úr grænmeti og alls konar ávöxtum. Matsölustaðurinn verður opinn frá kl. 11 til 14 og frá 16 til 22. Boðið verður upp á heitar máltíðir og einnig smærri rétti og smurt brauð. Verði máltíða er mjög stillt í hóf og kostar t.d. heit máltíð í kringum 1000 kr. Gert er ráð fyrir að hinir ýmsu listamenn sýni á veitingastaðnum í framtíðinni og fyrstur til að sýna er Gylfi Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.