Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 22
.22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 Liverpool að renna mesti móðurinn? EITTHVAÐ virðist mesti giansinn vera íarinn að fara aí Liverpool, ef marka má síðustu tvo leiki liðsins, tap fyrir Forest í Evrópu- bikarleik og nú jafntefli sem þeir áttu varla skilið á útivelli gegn WBA. Það er einungis að þakka mark- verði WBA, Tony Godden, að Liverpool krækti í stig. Godden var sem ein alls- herjar taugahrúga í mark- inu og missti knöttinn margsinnis úr höndum sér. í eitt skiptið var Kenny Dalglish til staðar til að refsa honum. Nágrannarn- ir Everton drógu á þá með DEILD 1 II Liverpool 7 610 214 13 Everton 7 5 20 10.3 12 Coventry 7 4 21 11.5 10 Maneh. City 7 331 13,8 9 West Bromwfeh 7 331 12.7 9 Bristol City 7 412 8* 9 Aston Viila 7 322 9.5 8 Nottingh. Eorest 7 160 6.5 8 Manr h. Itd. 7 241 8.9 8 Arscnal 7 232 11.8 7 Norwieh City 7 232 14.12 7 Lceds l'nited 7 223 11.10 6 Derby County 7 223 9.11 6 Southampton 7 223 11.14 6 Queen's Park R. 7 223 63 6 Itolton 7 22 3 10.14 6 Tuttenham 1 223 7,17 6 Ipswirh 7 214 7.9 5 MiddleshrouKh 7 124 7.11 4 Cheteea 7 124 7.14 4 BirminKham 7 034 5.15 3 Wolverhampton 7 10 6 5.13 2 2. DEILD Crystat Paiaee 7 430 YIA n ðtoke 6 510 8.1 n West Ham 7 412 15.7 9 r'ulham 7 322 6.5 8 Wrexham 7 241 44 8 liristol B 7 403 12.12 8 Notts. County 7 322 9.10 8 Sunderland 7 322 8,9 8 Luto» 7 3 13 1&9 7 Brighton 6 312 8.7 7 Oidham 7 313 10,11 7 Newcastle 7 232 5,6 7 Burnley 7 232 9.12 7 Lercester 7 142 8.7 6 ('ambridge 7 142 5.5 6 Charlton 7 14 2 7,8 6 Preston 7 133 9.11 5 Sheffieid Utó. 7 214 8,10 5 Orient 7 214 5.7 5 Cardiff 7 214 9,18 5 Rlarkhum 7 124 8.13 4 Millwal) 7 124 4.12 4 sigri gegn lánlausu liði Wolves. Coventry er enn í 3. sæti, þrátt fyrir að hafa tapað stigi, en Manchester liðin WBA, Aston Villa og Nottingham Forest, eru öll skammt undan. Fleiri lið gætu blandað sér í bar- áttuna og gera vafalaust. WBA var lengst af sterkara liðið tíettn Liverpool, en þrátt fyrir það skapaðist nokkrum sinnum hætta við mark WBA, er slakur mark- vorður liðsins, Tony Godden, missti knöttinn frá sér í tíma ok ótíma. Það var Laurie Cunning- ham sem braut ísinn snemma í síðari hálfleik með (ílæsilenu marki. Um miðjan hálfleikinn bætti Godden vafasamri rós í hnappag'.atið, er hann hafði eitt sinn íiómaö knöttinn öruKKlefja. Ætlaði hann að stin^a honum einu sinni niður áður en hann spyrnti fram á völlinn. Rann þá knöttur- inn frá honum og beint á tærnar á Dalfílish, sem þakkaði fyrir sig með því að skora. Var Godden svo slæmur að þessu sinni aö só};n BBC, að þe^ar honum tókst að trrípa knöttinn, jafnvel auðveld- ustu sendintíar, var honum klapp- að ííífurleKa lof í lófa. Everton lék Úlfana sundur ok saman fyrstu 15 mínútur leiksins <>k skoruðu þá þeir Bob Latchford on Andy Kinj;. Einhverra hluta veftná, töpuðu þeir síðan öllum tökum á ieiknum og í lokin var leikurinn orðinn svo lélegur, að áhorfendur bauluðu af alefli á leikmenn, einkum þá er skipuðu heimaliðið. P^kkert mark var skorað í viðureinn Coventry og Leeds, leik sem þótti í heildina slakur og leiðinletíur. Liðin skiptust á um frumkvæðið, en lokakaflann var það í höndum Leeds, vegna þess að lið Coventry var þá skipað aðeins 10 leikmönnum, þar sem Mick Ferj;uson varð að yfirgefa leik- vanninn slasaður. Liðsmenn Manchester City virðast ætla að vera sterkir í vetur, en eifíi að síður voru þeir frekar heppnir að hljóta sigur gefín mikið batnandi liði Totten- ham. Þrívegis í fyrri hálfleik hefði Peter Taylor getað náð forystunni fyrir Spurs, en heppnin vaf ekki með. Of? það var frekar 'yíegn gangi leiksins, að Gary Owen náði forystunni fyrir City. Við það rann mesti móðurinn af Tottenham og allur rann hann af þegar Ron Futcher skoraði annað markið eftir að hafa komist inn í sendingií til markvarðar. Alltaf er Totten- hamvörnin jafn örugg. Meistararnir, Nottingham Forest, virtust vera búnir að leggja lið Middlesbrough í fyrri hálfleik, er þeir Gary Birtles og Martin O'Xiel skoruðu. En leik- menn Boro voru ekki á því að gefast upp án fjórbrota og í síöari hálfleik tryggðu þeir sér óvænt stig með mörkum Dave Mills og Dave Armstrong. Steve Coppel náði snemma forystunni fyrir Manchester Utd gegn Arsenal, er hann komst skyndilega í dauðafæri. Hitti hann knöttinn illa og það umfram annað varð til þess að hann skoraði, því að Jennings hafði komið þannig út á móti, að hann hefði ugglaust varið skot Coppels, hefði það heppnast vel. Fljótlega jafnaði David Price fyrir Arsenal, með hörkuskoti. Leikurinn var allan tímann jafn og spennandi og aðeins snilldarmarkvarsla þeirra Jennings og Roche kom í veg fyrir að mörkin urðu fleiri. Leikur Birmingham og Chelsea var tíðindasnauður og mun leikur- inn sjálfur fljótt gleymast. Annað atvik mun síður gleymast og er það morð sem framið var fyrir utan leikvanginn, þar sem 18 ára blökkum áhanganda Chelsea var hrint fyrir vörubíl og lét hann samstundis lífið. Síðast er fréttist hafði enn ekkr tekist að góma þann seka. Það eina sem telst til tíðinda í sambandi við leikinn fyrir utan manndrápið, eru mörk þeirra Duncan McKenzie fyrir Chelsea og jöfnunarmark Don Givens fyrir Birmingham. Er það mál margra, að lið þessi muni leiðast saman niður í 2. deild. Derby, Bolton og QPR bættu stöður sínar verulega með góðum sigrum, Steve Carter og Charlie George skoruðu mörk Derby í síðari hálfleik, en undir lokin tókst Dave Peach að minnka muninn fyrir Southhampton með marki úr vítaspyrnu. Frank Worthington náði forystunni fyrir Bolton snemma í fyrri hálfleik, en mörk þeirra Kieth Robson og Kevin Reeves komu Norwich yfir fyrir hlé. Góður leikur Bolton í síðari hálfleik uppskar síðan 2 mörk frá þeim Steve Whatmore og Frank Worthington. Aston Viíla var sterkari aðilinn framan af gegn QPR, en þeir klúðruðu þeim færum sem buðust og þegar líða tók á leikinn, komu Rangers meira inn í myndina og Rachid Harkouk skoraði sigurmarkið snemmS í síðari hálfleik. Mark Tom Ritchie úr vítaspyrnu í síðari hálfleik nægði til sigurs gegn mjög svo óútreiknanlegu liði Ipswich, sem hefur nú tapað 3 af 4 heimaleikjum sínum. Ipswich-liðið var svo lélegt gegn Bristol að menn trúðu vart sínum eigin augum, liðið átti aðeins eitt gótt skot á mark andstæðinganna, þeir uppskáru því sem þeir sáðu, ósigur. Efsta liðið í annarri deild, Crystal Palace, átti í miklum brösum með Oldham, sem lék með alla menn í vörn. Þeim tókst þó einu sinni að brjóta niður varnar- múrinn og þá skoraði Daye Swindlehurst á 64. mínútu. Stoke hélt sér í 2. sæti með góðum sigri á útivelli gegn Preston. Það var gamla kempan Howard Kendall sem skoraði' sigurmark Stoke. Og West Ham þurfti tvær vítaspyrnur til þess að klekkja að lokum á baráttuglöðu liði Sheffield Utd. Það var Pop Robson sem skoraði úr þeim báðum. ENGLAND. 1. DEILD. Arsenal — Manchester Utd 1—1 Mark Arscnal, l'rice Mark I Inited, ( oppel Birmintcham — Chelsea I—1 Mark Birmingham. Givens MarkChelsea.MeKenv.ie Itolton — Norwieh 3—2 Miirk llolton. Worthington 2 og Whatmore. Miirk Norwieh, Rohson ok líeeves Coventry — Leedg 0—0 Derhy — Southampton 2—1 Mörk Derby, Carter og George Mark Southampton, l'eaeh úr víti Everton — Wolves 2—0 Miirk Everton, I.atehford ok KinK (víti) Ipswich-BristolCity 0-1 Mark City, Kitehie (víti) Manehester City - Tottenham 2-0 Mörk City. Owen og Bon Futcher Nottingham Forest — Middlesh. 2—2 MÖrk Forest. Birtles og O'Nlel MéSrk Boro, Milis og Armstrong QPR - Aston Vílla ¦ 1-0 Mark Rangers. Harkouk WBA - Liverpool 1-1 Mark West Bromwich, Cunningham Mark Líverpool, Dalglish ENGLAND. 2. DEILD. Hristol Rovers — Wrexham 2—1 Burnley — Sunderland 1—2 CardiK - Blackburn 2-0 Crystal Palace - Oldham 1-0 Fulham - MiIIwall 1-0 Leicester — Brighton 4—1 l.uton — Cambridge 1—1 Newcastle — Orient 0—0 Preston - Stoke 0-1 West Ham - Sheffield Utd 2-0 ENGLAND. 3. DEILD. Brentford - Glllingham 0—2 Carlisle — Southend 0-0 Chester — Swansea 2—0 Chesterfield - Peterbrough 3-1 Exeter - Hull City 3-1 Kotherham — Manslield 2—0 Sheffield Wed - Plymouth 2-3 Shrewsbury — Lincoln 2—0 Swindon — lllaekpool 0—1 Walsaii Colchester 2—2 Watford - Oxford 4-2 ENGLAND. 4. DEILI). Aldershot — Portsmouth 0—2 Bradford City - Newport 1-3 Crewe - Grimsby 0-3 Darlington — Tortjuay 1 —2 Doncaster — Barnsley 2—2 Harflepool-Halifax 3-1 Huddcrsfield — Northampton 1—0 Port Vale — Houmrmnuth 1—2 líoehdale — llereford 0—2 Seunthorpe — Stoekport 1—ð Wimbledon — Readinx 1—0 York - Wigan 0-1 SKOTLAND, CRVALSDEILD. Ilihernian — Aherdeen 2—1 Morton — Rangers 2—2 Motherwell — Ilearts 0—1 Partkk Thfetle - Celtic 2-3 St Mirren - Dundee ttd 1-3 Jimaiy Melrose og Doug Somners skoruou fyrir I'artirk í fyrri hálfleik. gegn marki Roy Aitken. ( sfðari hálfleik tókst Celtie sfðan að tryggja sér sigur, með mórkum Andy Lynrh og Roddy McDotiald. AHy McCleod skoraði sÍKurmark lliherlan gegn Aherdeen og með l>ao sama skaust Hihernian upp i annað sœtið. Meistararnir Rangers hafa enn ekki uiioio sigur í deíldinni og þeir urðu að sætta sig við jafntefli gegn Morton. Celtic hefur n6 endurheimt forystu sína og hefur nú 10 stig af loknum 6 leikjum. Hibs hafa hlotið 9 stig eg Aberdeen 8 stig. A-ÞÝZKALAND. 1. DEILD. Carl Zciss Jena - Chemie Ilalle 3-0 Wismut Aue - Karl Marx Stadt 2-4 Union Berlin — Chemie Bbhlen 2—1 Zwickau — Dynamo Desden 3—2 Stahl Reisa — Dynamo Uerlin 1—2 Hansa Rostock - RW Erfurt 1-2 Lokomotlv Leipzig — Magdeburg 3—1 Eftir 6 timferoir hefur Dynamo Berifn enn íullt hús stiga. Rot Weiss Erfurt hefur hlotið 10 stig og Dynamo Dresden og ('arl Zeiss Jena hafa hlotift 9 stÍK. Vinir okkar frá Magdeburg hafa hlotfð 7 stÍK og eru f 5 sæti deildarinnar. ÆELGIA.1.DEILD. Antwerpen — Kerrhem 0—0 FC Liegois — Courtrai 2—0 Lokaren — f'harleroi 1 —8 Waregem — Standard 2—2 Anderlecht — Lierse 3—0 Beerchot ~ Wintersiag 3—0 Watterehei — Beveren 1—1 La Louviere — Molenbeek 4—1 Beringen - FC Brugge í—1 Staða efstu liðaBna í Belgfu er nú 1 Anderleeht 2 Antwerp 3 Watcrsehei 4 Beerschot 5 Lierse 0 Beveren 5 4 10 15-6 8 5 3 11 7-2 7 5 3 11 4-17 5 3 11 9-2 7 5 3 2 0 8-6 6 5 2 12 10-4 6 HOLLAND, 1. DEILD. GAE Deventer — Feyenoord 2—1 PSV Eindhorven — Vitesse Arnhem 5-0 Sparta Rotterdam - Nac Breda 3-2 Maastrich - Utrecht 1—0 Nec Nijmegen — Pec Zwolle 0-0 Ðen Baag — Tvente 0-0 Ajax - VVV Venlo 4-0 AZ '67 Alkmaar - Volendam 4—1 Haarlem - Roda JC 1^1 brátt fyrir að VVV Venlo léki með á annaii tug ieikmanna f viirn tókst Ajax engu að síður að skora 4 mörk og vinna öruggiega. Krol, Maier, La King og I.erhy skoruðii (yrir Ajax, sem heldur enn 2 stiga forystu f hollensku úrvals deildinni. Roda skoraði bœði miirkin f 1 —I jafntefli gegn llaariem, mark vörðurinB Jan Jongblood skoraði fljót- lega sjálfsmark, en Theo De Jong tékst að jafna metÍB í sfðari hilfleik. 25.000 manns sáu PSV hursta Arnhem. Jwjr sem Van Der Kuyler og Stevens skoruðu tvb mörk hvor, en Jan Pootvliet eitt. Kees Kist skoraoi þrennu fyrir Alkmaar gegn Volendam og Hugo llovenkamp það fjérða f stórsigri. Frank Kraraer svaraði fyrir Volendam. Eftir 7 umferðir. hefur Ajax tii þessa unnið aila leiki sína og þvf holtirt 14 stig. Roda JC hefur hlotið 12 stig og PSV í þriðja sa-ti. hefur hlotið 11 stig. vestur-þýzkAlanð. liikarkeppniii var á dagsskrá Og urðu þar úrslita markverðust. að liayern tapaði á heimavelli fyrir iiði VFL ('Isnaliriirk úr 2. deild. Bayern skoraði þð 4 mörk, þar af Miiller þrja. Osnabrlirk skoraði hins vegar 5 miirk og hrátt fyrir að sÍKurinn virðist naiimur á pappfrniim séð. var hann að sbgn Reuter mun öriiKgari en tiilurnar gefa til kynna. iið Iíayern hafi verið yfirspilað. Hayern sétti þð mjiiK undir lokin og tók þá m.a. markviirfturinn Sepp Maier virkan þátt f sóknartotum Bayern! En allt kom fyrir ekki. SPÁNN. 1. DEILD, Espanol — llereules 2—1 Zaragossa — Athletico Madrid 4—3 Rayo Vallecano - Cel Of Vogo 2-0 Sevilla - Huelva 6-1 Santandcr — Burgos 2^-2 Valeneia - Athletico Bilabo 0—0 Salamanca — Las Palmas 1 —0 Reai Madrid — Barceiona 3—1 100,000 ihorfendur voru á ieik risaÁna Real og Bareelona og þeir sáu Real skora þrvívegis í fyrri hálflcik. Santillana (2) og llrnning Jensen. Barcelona svaraðí með marki Jóhanns Necskens, en fteiri urðu miirkin ekki. Real hefur nú forystuna á Spáni. með 7 stig. en Athletieo, Bilbao, Espanol og Las Palmas hafa hlotið 6 stig. GRAZIANNI SKORAÐI ftalir sigruðu Tyrki í vináttulandsleik í knattspyrnu á laugardaginn, mcð einu marki gegn engu. Sigurmarkið skoraði Francfsko t.razianni á 26. mfnútu leiksins. Sigurinn var sanngjarn. • Terry McDermott skorar sjöunda markið gegn Tottenham á dögunum. Leikur liðanna var á skjánum á laugacdaginn og mátti þá sjá að þetta var jaínframt fallegasta markið af allri súpunni. Knattspyrnumenn lesið Þetta Ert þú kjötiönaðarmaður, trésmiður eða vanur trésmíöum eða iðnaðarmaður, sem hefur áhuga á að eiga heima í skemmtilegu og vinalegu umhverfi í Smálöndum í Suður-Svíþjóð. Skrifið þá til: ANEBY SK, •ox48, 570 40 Aneby, SVERIGE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.