Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978. 5 200 keppendur í reið- hjólaralli KFUM og K Sami sigurvegari og síðast VFIR 200 unsílinKar úr unjilinjía- dcildum KFIJM og KFUK tóku þátt í reiðhjólaralli félananna sem haldið var á Álftanesi sl. launardan. Alls voru skráðir ^7 Keppendur gáfust ekki upp þótt eitthvað bilaði <>k var reynt að «era við í hvclli. keppendur 264. en nokkrir féllu úr. Leiðin. sem var um 10 km lönK. hófst við venamót Álftanes- vesar <>k IlafnarfjarðarveKar og Ilér eru keppendur að svara spurninKum í prófi Umferðar- ráðs. endaði við Garðakirkju þar sem fram fór verðlaunaafhendinjí. Ýmsar þrautir voru lajíðar fyrir keppendur á leiðinni ojj á tveimur köflum var tekinn tími, en fyrir hverja villu voru refsistij;. Sigurvejiararnir í flokki drenjíja hlutu 36,5 refsistig, en það vour bræðurnir Elvar Örn Erlingsson og Ingi E. Erlingsson, en Ingi, vann einnig síðasta reiðhjólarall sem KFUM hélt fyrir tveimur árum. í þriðja sæti var Þórhallur Óskarsson með 42 r'efsistig. í flokki stúlkna vann Jenny Gunnarsdóttir með 73 refsistiji, önnur varð Kristín Dónaldsdóttir með 81 refsistig og þriðja Þóra Ingvadóttir með 96 refsistig. Um 40 manns, unglingar og fullorðnir, störfuðu við keppnina oji að sögn Guðmundar Einarsson- ar, sem sæti átti í framkvæmda- nefnd keppninnar, gekk hún mjög vel fyrir sig, en keppnin tók alls 5 klst. vegna hins mikla fjölda keppenda. Lögreglumenn úr Hafn- arfirði aðstoðuðu við keppnina, fóru fyrir keppendum og hjálpuðu til ef bilanir urðu, t.d. ef sprakk og kvaðst Guðmundur vilja koma á framfæri þökkum til þeirra fyrir frábæra aðstoð. Keppni þessi var haldin í samvinnu við Umferðar- ráð oji lögregluna í Hafnarfirði, auk þess sem bifreiðaeftirlitsmað- ur skoðaði öll hjólin fyrir keppn- ina. Sijiurvejiarar stúlkna. í.v.i Jenny Gunnarsdóttir. Kristín Dónaldsdótt- ir. Dóra Injivadóttir. Sijturvejiarar pilta. f.v.i bórhallur Óskarsson, Elvar Örn Erlingsson ujf Injfi E. Erlinjisson. Endað var við Garðakirkju ojí þar átti að leysa nokkrar þrautir, m.a. að hjóla milli spýtnanna. Jafnvæjiislistin könnuð með því að hjóla milli bandanna. Kaupmenn ræða nýj- ar söluskattsreglur í KVÖLD kl. 20.30 halda Félaji matviirukaupmanna og Félajf kjiitverzlana fund að Hótel Loft- leiöum um framkva'md nýju söluskattsrejilujierðarinnar. Þegar hinar nýju reglur um söluskatt tóku gildi i september s.l. létu kaupmenn í ljós óánæjiju, og töldu þær valda aukinni vinnu og þar með auknum kostnaði við innheimtu skattsins. Einnig töldu þeir margt mjög óljóst um fram- kvæmd þeirra. Haldinn var fundur um málið, þar sem ræddir voru fulltrúar frá Fjármálaráðuneytinu. Á þeim fundi komu fram margar athuga- semdir við þessar nýju reglur, og vildu fundarmenn að þær yrðu endurskoðaðar. Nú hefur Fjármálaráðuneytið í samráði við Kaupmannasamtök íslands, gert nokkrar veigamiklar breytingar á þessum nýju reglum um söluskatt og verða þær breyt- ingar skýrðar á fundinum í kvöld. Á fundinn mæta fulltrúar frá fjármálaráðuneytinu og skýra þeir hinar nýju reglur og breytingar, sem á þeim hafa verið gerðar og svara fyrirspurnum. (Fréttatllk.) Sambandsverksmiöjurnar — Akureyri VERKSMÐJU- ÚTSALAN SLÆR ÖLL FYRRI MET FRÁ GEFJUN Ullarteppi Ullarefni Teppabútar Sængurveraefni Áklæðl Garn - Gluggatjöld Margar gerðir Buxnaefni Loöband Kjólaefni Lopi FRÁ SKÓVERKSM. IÐUNNI Karlmannaskór Kventöflur Kvenskór Unglingaskór FRÁ FATA- VERKSM. HEKLU Fyrir dömur, herra og börn Gallabuxur Anorakkar Vinnubuxur Peysur Smekkbuxu Sokkar FRÁ HETTI Fyrir dömur, herra og börn. Mokkalúffur Mokkahúfur Allra síðasti dagur SAMBANDSVERKSMIÐJURNAR Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.