Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978. 17 Einar Hálfdánarson og Svavar Sigurðsson: Stúdentabladid Okkur þótti rétt aö gefa lesend- um Morgunblaösins innsýn í and- legt ásigkomulag vinstri manna í Háskóla íslands, enda leikur almenningi vafalaust forvitni á að vita um nýjustu strauma, sem leika um „Óskabarn þjóðarinnar", eftir að Vietnam og Kambódía hættu að taka hug þeirra allan. Stúdentablaðið er kostað af skylduáskrift stúdenta, sem er hluti af innritunargjöldum, en heldur eru framsóknarmenn og kratar fjölmennir í hópi þeirra. (Hér má nefna Björn Líndal, formann FUF í Reykjavík, og Kristin Ágúst Friðfinnsson, guð- fræðinema, fulltrúa framsóknar í æskulýðsráði, en þeir eru báðir í Stúdentaráði sem velur ritstjór- ann). Á meðal stuðningsmanna vinstri samsteypunnar er jafnvel nokkuð um umbótasinnaða guð- fræðinema, sem sumir hverjir eru PALLI PÁFI hræla guös) Páll Pa«» V1 (þr*ll Þr*la 8 *a fól - vildi tilamunda P meB breska fréttamartninum : dum eru kaþólskir prelátar aB U skrauthræinu til aft e"n® 1 iukkist aft finna einhvcrn dugg- Servus servorum dei, burtsofnaöi snemmendis vera afturhaldsamastur fyrir aö kallinn 1—>• Stddentablaöiö hyllist _ „iil-. «1A tn ,,he was a c— Þegar þessi reyna páfdjobbinu hafi haft litla t til aft taka undir ’siiíy óld fool”. ,„„i minningargrein erlsm aft dusta kirkjurykift af emhverj pal„J„V,„;..u. Von.st b1Uft’6 “T burUol unarlitiö frjálslynd.ri en þ.nn burUo heimildin til þeirra er í reglugerð, sem sett er af ráðherra. Stúdentar eru þar með neyddir til að kaupa blaðið, að öðrum kosti fá þeir ekki inngöngu í skólann. Og eins og nærri má geta hefur fyrrv. menntamálaráðherra ekki haft uppburði í sér til að afnema þann skatt, sem notaður er til að greiða mestallan herkostnað vinstri manna. Það furðulegasta við þetta blað er, að það eru ekki bara öfgamenn sem standa að vali ritstjórnar, æskulýðsleiðtogar í K.F.U.M. í hjáverkum. Eftirfarandi úrklippur eru tekn- ar úr nýútkomnu Stúdentablaði, og gefa þær fólki e.t.v. betri innsýn í hugarástand þessara manna en löng grein um það efni. Einar Ilálfdánarson. Svavar Sigurðsson. Aths. ritstj.: Það skal tekið fram, að sumar úrklippur, sem óskað var birtingar á, voru ekki birtingarhæfar vegna kláms og klúryrða. Álaborgarstrengja- sveitin kom í gær „Álaborgarstrengjasveitin", sem sagt var frá í fréttum f.vrir helgina að kæmi hingað til hljómleika- halds á vegum Hjálpræðishersins, kóm til landsins í gærkvöldi. Var þegar haldið beint norður til Akureyrar og haldnir hljómleikar Leiðrétting í GREIN í Morgunblaðinu á sunnudag er Brian Holt gerður að sendiherra Bretlands á íslandi. Hið rétta er að Brian Holt er ræðismaður, en Kenneth East er sendiherra Breta hér á landi. Velvirðingar er beðizt á þessum mistökum. þar. í kvöld verður hljómsveitin á Húsavík, sem er vinabær Álaborg- ar. Verða hljómleikar í Húsavíkur- kirkju! — Annað kvöld, miðviku- dagskvöldið, verður strengjasveit- in hér í Reykjavík. Verða þá tónleikar haldnir í Neskirkju. Síðan eru tónleikar ákveðnir á fimmtudagskvöldið á Hernum, á föstudag í kirkju Fíladelfíusafnað- arins og á laugardaginn í Fríkirkj- unni við Tjörnina. Fararstjórar strengjasveitarinnar eru hjónin Karl og frú Guðrún Lydholm Árskóg, en hún er íslensk, dóttir Gests Árskóg, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hann var Hjálp- ræðishersforingi hér á landi í allmörg ár. Túlkur kórsins er Daníel Oskarsson Hjálpræðisher- foringi. Tómas Einarsson skrifar frá ÍTALÍUi Þegar einfaldir í sakleysi sínu spyrja hvað þetta gagni í barátt- unni fyrir breyttu þjóðfélagi og afnámi hins borgaralega ríkis- valds, þá kemur sú yrðing að öll þessi dráp séu „högg á ríkisvaldið“. Á sama máta er það líklega „högg“ á stéttasamvinnustefnu ítalska kommúnistaflokksins að skjóta í löppina á einum blaðamanni l’Unita. Furðu sætir að sá armi krati Berlinguer skuli enn vera ofan jarðar. Að honum aflífuðum ætti að vera leikur einn að uppræta endurbótastefnu og stéttasamvinnu hér í landi! I öðru málgagni anarkista er fordæmt harðlega allsherjarverk- fallið 16. mars, sem ákveðið var til að mótmæla ráninu. Þar er sagt frá anarkista í Torino sem rekinn var úr vinnu þar eð hann vildi ekki taka þátt í verkfallinu. Og það var félagi í Kommúnistaflokknum, embættismaöur borgarstjórnar sem fyrir því stóð! í þágu hvers? Rauðu herdeildirnar eiga rót sína að rekja til þess ástands sem ríkir hér í dag, í þeim raunveru- leika sem blasir við stórum hluta ítalskrar æsku (sem er stór hluti af 1.5 milljón atvinnulausrar stéttasamvinnu Kommúnista- flokksins og Sósíalistaflokksins) og í þeirri kreppu sem hrjáir hina byltingarsinnuðu vinstrihreyf- ingu. En aðgerðir af þessu tagi hafa auðveldað burgeisastéttinni mjög eflingu lögreglu og hers. Þær hafa dregið hug verkalýðsins frá kjara- skerðingartilraunum vinnuafls- kaupenda og þannig auðveldað þeim síðarnefndu leikinn: þær hafa beinlínis bjargað kristilegum demókrötum úr þeirri kreppu, sem þeir voru í (auðveldað þeim að koma fram sem ;,verðir lýðræðis- ins“ o.sv.frv., sbr. úrslit sveita- stjórnakosninganna í vor) og þannig í .heild orðið til að styrkja að miklum mun það ríkisvald, þá burgeisa og þann flokk, sem Rauðu herdeildirnar segjast berjast gegn. Perugia 14/8 1978. Tómas Einarsson. / k ' l”'1 I l\ \I!SSU\ 'ki ilar lia ! I \l II ^egar einfaldir í «1,1- spyrja hvaö þetta LfÍ 171' smu unni fvrir hrT!,éf gfgni 1 barátt- K.’ísj?ssa?2 kixS51- aauaásafs forda.rr.7* híVíiag'>' anarkista er - verk/aJlifl J“°her)ar.l varlilaömötmæ/„„ ákve«'8 sa8l fra an,rT*u,aJ'nuÞa'-«T rekmn var úr vinm. kTorino sem vildi ekki Uka h?» , Þar 08 hann 9* ftaö var feiagj i g''erkfal,'"u öokknum. embett >mmilnisU- örstjernarinnar sernla?Ur bor8' stöö! sem fyrir þV| í þágu hvers? sln^aöíekjYtil1'be^T eiga rot Hkirher l dag |t)S!in?S,andssem leika «pm ki 8' raunveru- 'mlskraermebs'kaS,rvi8s'0rumhluU af 1 “ (sem er stör hluti Þeirri bm„dJgttua?Vmnulausra) I hreyfingine/iim a verkalýös- unarlauVrar ,mtaet,VaTa bl*g6~ Kommúnistafloltkvi ,aSamvinnu 'sUflokksins) ogN beirr? tStís,aL sasííjWEiar ir lyöræöisinsma va%aœmm?b'r^6 »em Rauöu herd?ild1ríann n°kk’ herjast gegn de,ldlrnar segjast ferugl, i4/» „7, TOlna» Etaarsson. Ekki örlar íyrir áhyggjum. hvað þá fordæmingu á gla'paverkum hryðjuverkamanna (t.a.m. morði Moros) en hins vegar eru látnar í ljósi efasemdir um gagnsemi þess fyrir byltinguna. hvort það flýti hinni sögulegu framvindu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.