Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978. 7 Frjáls verömyndun Verðmyndun og verzl- unarhættir hafa veriö of- arlega á blaði í Þjóðmála- umræöu. Frjáls verð- myndun fær stuðning úr óvæntri átt sl. sunnudag í Tímanum, málgagni for- sætisráðherra. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, segir svo í grein um Þetta efni: “Það sem Þarf til Þess að bæta íslenzka verzlun er umfram allt aukin samkeppni sem myndi fylgja í kjölfar frjálsrar verömyndunar. Langvarandi verðlags- höft hafa gert hvort tveggja í senn að draga úr samkeppni milli verzl- ana og áhuga neytenda á að kynna sér vöruverð og haga innkaupum sínum í samræmi viö Það. Eigi Þetta að breytast verður Það örugglegast gert á Þann hátt að veita kaup- félögum og kaupmönn- um sem mest frjálsræði til að keppa um sem hagstæðast verð fyrir neytendur en sjálfsagt er að opinber verðlags- stofnun fylgist með pró- uninni og hafi aðstöðu til aö grípa í tauma, ef nauðsyn krefur. Undir venjulegum kringum- stæðum ætti Þess ekki að Þurfa...“ Þórarinn rekur ýmis erlend dæmi máli sínu til sönnunar, Þar sem verzlunarsam- keppni og frjáls verð- lagning hafa tryggt mun stöðugra verölag og hag- stæðara neytendum en hér, Þar sem verðlags- höftin hafa verið dregin aö húni í verzlunarmálum um áratuga skeið. Fjármálaráö- herra árétt- ar neytenda- hagsmuni Tómas Árnason, fjár- málaráðherra, segir í viö- tali við Tímann sama dag: „Ég álít aö heilbrigð samvinnuverzlun eigi aö geta keppt við heilbrigða einkaverzlun. Á Þann hátt held ég að menn fái ódýrasta og bezta vöru. Ég hefi enga trú á Þessari prósentuálagningu. Þaö hefur komið í Ijós, að Þetta verðlagskerfi sem við búum við veldur óhentugri og dýrari inn- kaupum til landsins...“ Fjármálaráðherra legg- ur hér áherzlu á gildi verzlunarsamkeppni, sem hvarvetna um hinn frjálsa heim hefur tryggt neytendum meira vöru- framboð (vöruúrval) og stöðugra verðlag en Þar sem haldið er dauðahaldi í úrelt höft, sem reynslan hefur sýnt beinlínis óhag- stæð neytendum. Það er rétt hjá fjár- málaráðherra að verzlun- arsamkeppni tryggir „ódýrasta og bezta vöru“. En hvers vegna hleypur Tíminn til, nú á haust- dögum, til áréttingar Þessum sannindum, og teflir fram fyrrv. formanni Þingflokksins og fjár- málaráðherra? Er máske verið að gefa hinum nýja viðskiptaráðherra, hafta- postula af Þráustu gerð, aðvörun af gefnu tilefni? Reynslan erlendis Þórarinn Þórarinsson segir í grein sinni: „Þeir sem hafa átt Þess kost að kynna sér þróun verzlun- ar erlendis hafa áreiðan- lega veitt Því athygli, að stór bylting hefur orðið síðustu áratugina í Þeim löndum, Þar sem verð- myndunin hefur verið nokkurn veginn frjáls“. Síðan tínir hann til ýmis dæmi um Þessa Þróun og hnýtir viö: „En á Þennan hátt hefur verið hægt að lækka sölukostnaðinn og halda verðlaginu niðri. Hin harða samkeppni sem leitt hefur af frjálsri verðmyndun, hefur neytt bandarísku verzlunina inn á Þessa braut“ (Þ.e. til sívaxandi hagkvæmni verzlunarrekstri), Þórar- inn vítnar og til Þess að Það sé engin tilvíljun að löndin í kringum okkur: Noröurlönd, England og Þýzkaland — og raunar fjölmörg önnur — Þar sem launÞegasamtök eru sterk, hafi öll farið inn á Þá braut aö víkja frá ströngum álagningar- höftum og taka upp frjálsa verðmyndun. Verkalýðssamtök í pess- um löndum hafi glöggvað sig á Því að Þessir verzl- unarhættir vóru hag- kvæmari meðlimum Þeirra en haftakerfið. EIOENDUR! Við viljum minna ykkur á að það er áríðandi að koma með bilinn í skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn til að panta slika skoðun og láta yfirfara bilinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tima strax. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 Verkstæði sími 81225 HEFILBEKKIR Þrjár stæröir af hefilbekkjum fyrirliggjandi fyrir verkstæði, skóla og til tómstundavinnu. Hægara pælt en kýlt eftir Magneu Matthíasdóttur heimi ævintýranna, hins vegar í heimi eiturlyfjanna. í ævintýraheiminum er háö barátta upp á tíf og dauða, í heimi eiturlyfjanna viröist ríkja ró sálarlífsins, en varla nema á yfírboröinu — því aö óttinn er einnig áhrifamikill þar. Þessir tveir heimar snertást alla söguna í gegn, renna jafnvel aö einhverju leyti saman. Hvar fáum viö — venjulegir lesendur — fest hendur? Alls staöar, því aö viö komumst aö því aö hér er engu ööru lýst en veruleikanum sjálfum. Sagan er fyrsta skáldsaga kornungs híöfundar og þó ber hún öll merki þjálfunar og reynslu bæöi aö því er snertir efnistök, persónulýsingar og meöferö málsins. Er ekki vafi á því aö hér eftir veröur beöiö meö óþreyju eftir hverri nýrri bók frá Magneu Matthíasdóttur. Magnea sendi frá sér Ijóöabókina Kopar áriö 1976 og hefur ritað barnasögur fyrir útvarpiö. Austurstræti 16 — Símí 19707 Skemmuvegi 36, Kópavogi —* Sími 73055. Romanze — dýrindisstell frá Rosenthal. Fágaó form. Því næst sem gegnsætt postulín. Romanze er árangur margra ára þróunar í efnisblöndun og framleiðsluaöferðum. Þess vegna hefur Wiinblad og Wohlrab tekist að hanna sannkallað meistaraverk: Romanze — dýrindisstell frá Rosenthal. A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.