Morgunblaðið - 26.10.1978, Page 9

Morgunblaðið - 26.10.1978, Page 9
GAMLI BÆRINN 3JA HERB. — 1. HÆD. Góö íbúö ca 75—80 ferm. í steinhúsi. Gott 2flt gler. Ný eldhúsinnrétting. Sér hiti. íbúöin stendur viö Vitastíg. Verö 10.5M útb. 7.5M. EINBÝLISHÚS HRAUNBRAUT — KÓP Húsiö er á 2 hæöum. efri hæó ca 130 fm og skiptist í stóra stofu, skála, 4 svefnherbergi. baöherb. og eldhús meö borökrók. og búri inn af eldhúsi. Á neöri hæö er forstofa, forstofuherbergi, geymsl- ur, þvottahús og mjög stór og innbyggöur bílskúr meö gryfju, skrifstofa, iðnaöarher- bergi og snyrting. Mjög gott undir léttan iðnað. Verö 32M útb. 20M. HJARÐARHAGI 4RA HERB. — 1. HÆÐ íbúðin er meö 2fld, verksm. gleri, 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús meö máluö- um innréttingum, baöherbergi. Verö 16—17M útb. 10—11M. HVASSALEITI RADHUS í SKIPTUM Húsiö er 2 hæöir og kjallari. Á efri hæöinni eru 2 stofur, sjónvarpsherbergi og eldhús. Á neöri hæöinni eru 4 svefnherbergi og baö. í kjallara sem hefur sér inngang, eru 2 herbergi og snyrting. — Bílskúr. Raöhús petta fæst aöeins í skiptum ffyrir nýlega sérhæð ca 130—140 fm á góöum staó í bænum. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. + BÍLSKÚR á 1. hæö í járnklæddu timburhúsi, góö íbúö sem skiptist í 2 stofur, svefnherb., eldhús og baö. Veró 14M. ÖLDUGATA 3JA HERB. — 1. HÆÐ íbúöin skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og baö. íbúöin er í steinhúsi og fylgja henni 2 geymslur í kjallara. Sjálf hæöin er um 80 fm. Verö 12—13M, útb. ca 7.5—8M. Fjöldi annarra eigna á skrá. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Frióriksson. Selbraut — raðhús Höfum til sölu fokhelt raðhús við Selbraut, Seltjarnarnesi. Húsið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Álfhólsvegur — 3ja herb. m. bílskúr Til sölu mjög falleg 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi við Álfhóls- veg. íbúðinni fylgir stór bílskúr meö kjallara. Lundarbrekka — 3ja herb. Einstaklega falleg íbúö á 2. hæð. Öll sameign frágengin. Sérhæð — Kópavogur Höfum í einkasölu mjög góða 5 herb. sér efri hæð með bílskúrsrétti. Arnarnes — sjávarlóð Höfum til sölu einhverja bezt staösettu lóö í Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Einbýlishúsalóð — Selás Lóð þessi er byggingarhæf í vor. Verð 6—6.5 millj. Mosfellssveit — lóðir Vel staðsettar einbýlishúsalóðir úr landi Helgafells. Hagkvæm- ustu lóðarkaup á markaðnum í dag. EIGNAVAL '' Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 09 85740 Grétar Haraldsson hrl Siyurjón Ari Siyurjónsson Bjarm Jónsson MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978 9 26600 Álfheimar 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. íbúðin gæti verið laus fljótlega. Verð: 17.0 millj. Ásbraut 5 herb. ca 117 fm íbúð á 1. hæð í blokk. íbúö og sameigin í góðu ásigkomulagi. Útsýni. Verð: 16.0—16.5 millj. Útb.: 11.0 millj. Ásgaröur Raöhús sem er tvær hæðir og kjallari, rúmir 100 fm samtals að grunnfleti. 5 herb. íbúð. Suður svalir. Verð 18.5—19 millj. Útb.: 12.0 millj. Hraunbær 2ja herb. ca 70 fm íbúðá 1. hæö í blokk. Óvenju vönduö og falleg íbúð. Verð: 11.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. ca 100 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suður svalir. Full- frágengin, vönduð íbúð. Verð: 17.0 millj. Útb.: 11.0 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.5 millj. Langafit, Garðabæ 3ja—4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Góð íbúð. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5—10 millj. Laufvangur, Hafn. 4ra herb. ca 108 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Stórar suður svalir, þvottaherb. í íbúðinni. Fullfrágengin íbúð. Laus fljót- lega. Verð 18.0—18.5 millj. Útb.: 12 millj. Nökkvavogur 4ra herb. ca 110 fm kjallara- íbúð í þríbýlishúsi (timbur) sér inngangur. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.5 millj. Vesturberg Höfum fengið til sölu einbýlis- hús ca 185 fm með 4 svefn- herb. í Vesturbergi. Fullfrá- gengið hús með bílskúrsrétti. Hús þetta seist einungis í skiptum fyrir sérhæð í Austur- borginni. Verð: ca 31.0 millj. Þrastarhólar 4ra—5 herb. ca 105 fm íbúð á jarðhæð í 3ja hæða blokk. íbúðin selst tilbúin undir tréverk til afhendingar fljótlega. Bílskúrsréttur. Verð: 13.0 millj. lönaðar- og skrif- stofuhúsnæði Gnoðarvogur Skrifstofuhæð 2. hæð ca 180 fm aö grunntl. Gott húsnæði'á góöum stað í bænum. Gæti losnað fljótlega. Tunguháls 1000 fm iðnaðarhúsnæði. Stækkunarmöguleikar ca 600 fm. Lóð 3500 fm. Hentugt fyrir heildverzlun eða félagasamtök. Gæti losnað fljótlega. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Til sölu Dvergholt 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á jarðhæð viö Dvergholt Mos- fellssveit. Sér inngangur. Laus strax. Mjölnisholt 3ja herb. íbúð í góðu ástandi á 2. hæð í tvíbýlishúsi rétt við Hlemmtorg. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herb. góðri íbúð í Kópavogi eða Noröurmýri. Einbýlishús í smíðum Fokhelt einbýlishús við Hálsa- sel 106 fm að grunnfleti. Hæð, ris og 60 fm kjallari. Bílskúr fylgir. Mjög skemmtileg teikning. Seljendur ath: Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, sér hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & k fasteignastofa Agnar Bústafsson. hrl., Hatnarstrætl 11 Simar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028 26200 Stóragerði Til sölu mjög góð 2ja herb. sér íbúð á jarðhæð í þríbýlis- húsi. Verð 12 millj. Útb. 8 til 8.3 millj. Kaplaskjólsvegur Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Verð 15.8 millj., útb. 10 millj. Asparfell Til sölu sérstaklega vönduö 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Vandaöar inn- réttingar. Verð 10.5 milij. Útb. 7.8—8 millj. Reynimelur Til sölu góð efri hæð ásamt nýju risi. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúð uppí. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, helzt í austurbænum. Mjög góö útborgun, sem greiðist á 6 mán. í boði fyrir rétta eign. Þeir, sem hafa áhuga á nánari uppl. vinsamlegast hafið sam- band viö skrifstofuna strax. Þorlákshöfn Til sölu gott nýtt nærri fullgert einbýlishús. Laust nú þegar. Húsið stendur við Lísuberg. íbúðir óskast Okkur vantar á söluskrá allar stærðir fasteigna. Vinsamleg- ast skráiö eignina hjá okkur. FASTEIG\ASALL\P MOROUNBLABSHÍSINl! Öskar Kristjánsson !malflit\i\gsskrifstofaí (íuAmundur Pélursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 44904 44904 Stórglæsileg efri hæö í tvíbýlishúsi í Hvömmunum í Kópavogi, ásamt bílskúr sem er í smíöum. Örkin s.f. fasteignasala, Hamraborg 7, sími 44904, Lögmaóur: Sigurður Helgason. íbúðir í smíðum Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Furugrund Kópavogi. íbúðirnar afhendast fullbúnar í ágúst 1980. Sam- eign verður fullbúin. Góð greiðslukjör m.a. má skipta útborgun á 3 ár og beðiö verður eftir húsnæðismála- stjórnarláni. Traustir byggjend- ur. Teikningar og frekari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sérhæð við Miðbraut 145 fm glæsileg sérhæð. íbúðin er m.a. '3 herb., saml. stofur o.fl. Bílskúrsréttur. Æskileg útb. 17—18 millj. Skipti á einbýlishúsi kæmi vel til greina. Við Meistaravelli 4ra herb. 108 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 11—12 mlllj. Viö Lindargötu 4ra herb. 90 fm góð íbúð á 1. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 8.5—9.0 millj. Við Grundarstíg 2ja—3ja herb. snotur íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 6.0—6.5 millj. í Fossvogi 2ja herb. nýleg, vönduð íbúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Útb. 8—8.5 millj. Við Ásvallagötu 2ja herb. 70 fm kjallaraíbúð. Útb. 6 millj. EÍGnfifTÍÐLUnffji VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SölustJóH Swerrir Kristinsson' Sigurður Ótoson hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HLÍÐARVEGUR 3ja herb. ca. 80 fm sérhæð. íbúðin skiptist í stofu, tvö herb., eldhús og bað. Sér inngangur, sér hiti. Laus 1. des. HRAUNTUNGA 3ja herb. 90 fm íbúð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er öll nýstandsett með nýlegum innréttingum og góðum teppum. Sér þvottahús og geymsla í íbúðinni. Sér inngangur, sér hiti. HÆÐARGARÐUR 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er öll í mjög góöu ástandi meö nýlegri eldhúsinnréttingu. Sér inn- gangur, sér hiti. HLÍÐAR 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð. Skiptist í samliggjandi stofur, tvö herb., eldhús og bað. Laus nú þegar. KLEPPSVEGÚR 4ra herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er í mjög góðu ástandi svo og öll sameign. Lögn fyrir þvotta- vél í íbúðinni. MIÐVANGUR 3ja herb. tæplega 80 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Laus um næstu áramót. NORÐURBRAUT HF. 3ja herb. góð risíbúð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er lítið undir súð og öll nýstandsett. Sér hiti. Útb. um 6 millj. IGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Asparfell 2ja herb. 70 fm íbúö á 5. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 11 millj., útb. 7.5— 8 millj. Hraunbær 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Suður svallr. Verö 13.5— 14 millj., útb. 9.5—10 millj. Njörvasund 3ja herb. 85 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 11 —11.5 millj., útb. 8 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Verð 16—17 millj., útb. 11 — 11.5 millj. Njálsgata Risíbúð 4ra herb. 90 fm í fjórbýlishúsi. Verð 12,5—13 millj., útb. 8.5 millj. Vesturberg Rúmgóð og vel með farin 108 fm íbúö á jaröhæð. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Krummahólar 6 herb. 158 fm endaíbúð á 2 hæðum í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Bílskýlisréttur. Fellsás, Mosfellssveit 925 fm lóð fyrir einbýlishús. Teikningar fylgja. Verö 3.5 millj. Sölustj. Bjami Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Sími 19540 og 19191 IVIagnús Einarsson Eggert Elíasson 81066 LeitiÓ ekki langt yfir skammt Asparfell 2ja herb. góð 60 fm íbúð á 1. hæð. Flísaiagt bað. Parket á stofu, þvottahús á hæðinni. Karlagata 2ja herb. 60 fm íbúð í kjallara. Ölduslóð Hafn. 3ja herb. góð 85 fm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Kríuhólar 3ja—4ra herb. falleg 100 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Álfheimar 4ra herb. góð 105 fm íbúð á 2. hasð. Efstaland 4ra herb. mjög falleg 100 fm íbúð á 2. hæð. Fltsalagt baö. Harðviðar eldhús. Ásbraut Kóp. 4ra—5 herb. góð 117 fm. íbúð á 1. hæö. Flísalagt baö. Bískúrsréttur. Kelduhvammur Hafn. 4ra—5 herb. rúmgóð 120 fm hæð í þríbýlishúsi. Sér þvotta- hús. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Hálsasel Til sölu 175 fm raðhús á tveim hæðum. Húsiö er fokhelt að innan en tilbúiö að utan. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúö í Breiðholti. Raóh. Austurbær Vorum að fá í sölu stórglæsi- legt 170 fm raðhús á einni hæö meö bflskúr. í húsinu er glæsi- legar sérsmíðaðar innréttingar. Hús þetta er í algjörum sér- flokki. Upplýsingar aðelns veitt- ar á skrifstofunni. Okkur vantar allar stæröir og geröir fast- eigna á söluskrá. Husafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 i Bœtariabahúsinu ) sírru 8 (O 66 ^ÉS^UArikHatttónsan V A&aistemn P&vrsson toMMMæ BergurGu&nason ha

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.