Morgunblaðið - 26.10.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.10.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI þar sem hundahald er bannað. Þessari sérstöðu verður að leggja kapp á að halda enda leikur vart nokkur vafi á því að mikill meiri hluti borgarbúa er andvígur al- mennu hundahaldi. Eftir hverju eru borgaryfirvöld að bíða? Gamall hundavinur.“ • Misskilningur í „Network?“ „Kæri Velvakandi, í dálki þínum í dag (24.10) gera forráðamenn Tónabíós því skóna, að mig skorti dómgreind, af því ég skrifa þér undir dulnefninu „K“. Þeir um það Tilneyddur af skrifum þessara forráðamanna nefni ég eitt dæmi urn misskilning í þýðingunni á „Network". Kvikmyndin snýst að verulegu leyti um það vandamál, að sjón- varpsstöðvar í Bandaríkjunum beri sig fjárhagslega. Hvernig á sá boðsk^mr að komast til skila, þegar „national" sjónvarpsstöð í kvikmyndinni, þ.e. sú stöð, sem myndin snýst um, er sögð „ríkis- styrkt“ ef ekki „ríkisrekin". í myndinni er auðvitað verið að ‘ ræða um sjónvarpsstöð, sem nær til allra Bandaríkjanna með orð- inu „national.“ Eg vil færa Sigurði Sverri Pálssyni kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins þakkir fyrir undirtektir hans undir athuga- semd mína í gagnrýni um kvik- myndina um síðustu helgi. Að lokum vil ég eindregið hvetja fólk til að sjá kvikmyndina Network. Þótt efni hennar miðist eðlilega fyrst og fremst við Bandaríkin, á það erindi til okkar allra á þessum tímum sjónvarps- dýrkunar. Myndin vekur til um- hugsunar um mörg mál og sýnir ekki síst þrek þess þjóðfélags, sem verðlaunar jafn hárbeitta gagn- rýni á sjálft sig. Væri til vottur að slíkri sjálfsgagnrýni hér, kynnidýmislegt að vera í betra horfi. K.“ Þessir hringdu . . . • Þjónustuklúbbar — sauðfjárveiki- varnir S.A.i „Núna er mikið rætt og ritað um riðu í sauðfé og ekki að ástæðu- lausu. í þessum umræðum hefur meðal annars komið fram að sauðfjárveikivarnir hafa orðið að stækka mjög varnarhólfin þar sem næg fjárveiting hefur ekki fengist til viðhalds varnargirðingum. All- ir, sem gefa gaum að þessu, sjá hvert lífsspursmál er að girðingar þessar séu traustar. Því vil ég varpa fram þeirri hugmynd hvort einhverjir þjónustuklúbbanna, þ.e. Rotary, Kiwanis eða Lions, sem eru í flestum byggðarlögum, fengju ekki hér verðugt verkefni, t.d. með vinnuframlagi hver á sínu svæði. Að lokum er hér áskorun til forráðamanna í Arnessýslu og Vegagerðarinnar. Látið ekki drag- ast lengur að setja niður rimla- hliðið á þjóðveginum við Ölfusá, þar er slitinn hlekkur í varnar- keðjunni." SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Dört- mund í vor kom þessi staða upp í meistaraflokki í skák þeirra Krúgers. V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og danans I.skovs. HÖGNI HREKKVÍSI BHFirT AÐ'rÁ HUDTI 'I ím/onA LAfeAO...Í“ Vicious sker sig á púls New York, 23. október. Reuter. BREZKI ræflarokkarinn Sid Vicious skar sig á púls í dag og sagði vinum sínum að hann vildi binda enda á líf sitt og sameinast í dauðanum konunnisem hann er ákamður fyrir að hafa myrt að sögn lögregiunnar. Hann dvaldist á geðdeild Bell- evue-sjúkrahúss þar sem hann var í geðrannsókn en var áður í meðferð vegna sára á báðum handleggjum. Vicious hefur beðið eftir því að réttarhöld fari fram gegn honum vegna morðsins á bandarískri vinkonu hans, Nancy Spungen, fyrir tíu dögum. Hann var látinn laus gegn 50.000 dollara tryggingu. SLOTTSLISTEN Látið okkur þétta fyrir yður opnanlega glugga og hurðir með SLOTTSLISTEN-innfræstum þéttilistum og lækkið með því hitakostnað. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi 1. simi 83484-83499 ■ ■ ■ ■ Vandervell vélalegur I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzín og diesel ' Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesei Mazda Mercedes Benz benziri og diesei Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2. nóvember. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VálritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl., Jóns Magnússonar hdl. f/h Steypustöðvarinnar, Jón Þorsteinsson hrl. v/Vélaleigunnar Gröfur s/f., veröa eftirgreindar bifreiðir seldar á nauöungaruppboöi, sem haldið veröur við bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi, að Auðbrekku 57, föstudaginn 3. nóvember 1978 kl. 16.00. Y-286 Y-2417 Y-2976 Y-3531 Y-3728 Y-4809 Y-5010 Y-5031 Y-5602 Y-6233 Y-6557 Y-6948 Y-6742 R-19708 R-24016 R-50160 R-56509 G-2477 og birgðatankar, og Volkswagen pick-up árgerð 1968, óskráð. Þá verður einnig seld nauðungarsölu til slita á sameign kranabifreiðin Y-5038. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi 23. október 1978. 16. Bg5! — hxg5, 17. hxg5 — Dxg5, 18. Dh5! — Rxd3+ (Efttir 18. ..Dxh5, 19. Re7+ - Kh7, 20. Hxh5 er svartur mát) 19. Kíl — Dxg2+, 20. Kxg2 - RÍ4+, 21. KÍ3 og svartur gafst upp. Eftir 21.. • Rxh5, 22. Re7+ - Kh7, 23. Hxh5 er hann mát. MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF BÖRN LEGGJA OFT ANNAN SKILNING í ÖKUTÆKI EN FULLORÐNIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.