Morgunblaðið - 26.10.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.10.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978 ^uötoiupá Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL 1>Ú verður fyrir mikilii hvatn- ingu í daK. .wm gerir það að verkum aft afköstin verúa hreint ótrúleg. NAUTIÐ 20. APRÍI, —20. MAÍ f>ú veróur fyrir nokkrum trufl- unum í daií og sennilega veróur allt meó seinni skipunum. TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20.JÚNÍ l>ér.finnst sennilega allir verða þér andsnúnir þeirar líóa tekur á dairinn. Taktu þaó samt ekki na-rri þér. plx KRAIÍBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ I>ér verður sennilega boðið í feróalag í dag. l>ú skalt ekki hika vió aö taka boðinu ef þú hefur einhvern áhuua. LJÓNIÐ 22. JÚLÍ-22. ÁGÚST l.áttu hendur standa fram úr ermum í dau. því annars veröur mikiö álag á þér í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Forðastu allt fjármálabrask í dair. því aö útlitiö er ekki eins irott ok þaö lítur út fyrir. VOGIN WnTTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Vandamál sem kemur upp fyrri hluta dagsins verður leyst mjög farsadlega þegar tekur aö kvölda. DREKINN 23. 0KT.-21.NÓV. lljartsýni þinni eru engin tak- mörk sett í dag og það er vel. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu ekki of fljótur á þér að fella dóm yfir öðrum. því að það kemur sér illa seinna meir. Iyttk STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. 1>Ú madir einhverri mótspyrnu í daK og þér reynist erfitt að koma hugðarefnum þinum á framfa-ri. Iffíðl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Bjóddu heim vinum og kunn- ingjum í kvöld og allir munu skemmta sér hið bezta. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vini þínum liggur mikið á hjarta í dag og mun beiða þig aðstoöar. X-9 LJÓSKA FERDINAND Af hverju ertu alltaf með þetta teppi í eítirdragi? Það er erfitt að útskýra það. Má ég prófa það? Ætli það ekki bað er þa'gilegt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.